Tíminn - 03.01.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 03.01.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN, miðvikudaginn 3. janúar 1951. 1. blað. !■■■■■■■■■! !■■■■■■ Jtvarpib Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Ilá- degisútvarp. 15.30—16.30 Mið- degisútvarp. — (15.55 Fréttir og veöurfregnir). 18.15 Framburð- aikennsia i ensku. — 18.25 Veð- urfregnir. 19.25 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Jóla tónleikar útvarpsins, V.: Sig- uröur Skagfield óperusöngvari syngur; við hljóðfœrið Fritz Weisshappel. 21.05 Kvöklvaka: a) Eiríkur Hreinn Finnbogason sand. mag. les bréf til Gísla Brynjólfssonar og frá honum. b) Hallgrímur Jónasson kenn- ari flytur frásöguþátt: Skafta- fell í Öræfum. 22.Ó0 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru. skipin? Sambandsskip: M.s. Arnarfell lestar saltfisk} á Vestfjörðum. M.s. Hvassa- fell fór frá Kaupmannahöfn 1. þ.m., áleiðis til Akureyrar. Ríkisskip: Hekla var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vest- an og norðan. Esja verður vænt anlega á Akureyri í dag. Herðu breið var á Hornafirði í gær á suöurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík annað kvöld til Snæ- • íellsneshafna, Gilsfjarðar og Flátéyjar. Þyrill er í Reykjavík. j Ármann fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Árnab heilla Trúlofun. Á gamlársdag opinberuðu trú , lofun sína ungfrú Unnur Björns ■ dóttir, Leifsgötu 4, og Gísli Vil- j mundarson, Sandfelli, Blesa- gróf. Hjónaband: Á gamlársdag voru gefin sam an í hjónaband af síra Sigur- jóni Árnasyni ungfrú Sigríður H. Svavarsdóttir frá Isafirði og Guðjón Magnússon frá Vest- mannaeyjum. Heimili ungu hjónanna er að Bergþórugötu 11A. i I Úr ýmsnm áttum j Nýárskveðjur til forseta. Meðal nýárskveðja, sem for- seta hafa borizt eru kveðjur frá Hákoni VII. Noregskonungi, Mohammed Reza Pahlavi Irans keisara og Francisco Franco rík isleiðtoga Spánar. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar: Frá Kgs. 100, Strætisvagna 340, Valur, Erna og Ester 100, Ein lasin í Hafnarf. 50, S.M. 100, N.N. 20, J.L. 100„ N.N. 200, J.A. 100, A.R. 25, Fjöiskyld- an Suðurhlíð 200, lítil stúlka 100, Guðjón Jónsson 25, S.S.Th. 100, Jólagjöf Laufeyjar 100, H. H. 10, Johann Rönning h.f. og starfsf. 369, f minningu um S.H.J. 500, Þ.H. 50, E.S. 100, nafnlaust 15, Lárus Guðgeirs- son 10, Margrét Árnad. 100, Sápugerðin Frigg starfsf. 120, frá Svönu 300, naínlaust 20, N.N. 50, G.E. 200, Anna 20, M.K. 30, Helgi 100, Einar 20, áheit A.H.L. 50, H.L.H. 100, Egill Jacobsen h.f. 200, G.J. 50, Jón- ína Ólafsdóttir 35, Guðný 25, R.A. 50, II.V. 30, Sighvatur Ein arss. og Co 5000, Carl Tulinius starísf. 400, nafnlaust 100, Ingi björg Sigurðard. 50, J.J. 10, Bif- reiðarst. Steindórs starfsf. 295, Búnaðarbankinn starfsf. 245, Sjálfstæðishúsið 200, N.N. 50, , Einar Zoega 100, Björnsbakarí ! 100, nafnlaust 100, N.N. 100, nafnlaust 50, G.S. 100, Anna Þórðardóttir 10, séra Matthías * Eggertss. 50, Radio-raftækja- stofan 100, Gosi 200, Gísli Guð- : mundsson 150, Ásta Hannesd. I (Framhald á 7. síðu.) Mjðlkurbússtjórastaðan viS mjólkui'búið á Akranesi, er laus til umsóknar. Þeir mjólkurfræoingar, sem kunna að vilja sækja um stöð- una verða að vera búnir að koma umsóknum sínum til undirritaðs fyrir 20. janúar n.k. Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri gefur upplýs- ingar þessu viðkomandi ef óskað er. Stórá-Lambhaga, 1. janúar 1951. Sigurður Sigurössen. I ■ ■ ■ ■ 13 i laauaaa^MMaai Ungmennafélagið BALBIJR Seifoss og nágrenni Sjónleikurinn Almannarómur, verður sýndur í Selfoss- bíó, íimmtudaginn 4. janúar, kl. 9 e.h. Leiknefndin. W.V.V.VJ A’.V.V.V.V. Forseti íslands hafði móttöku í Alþingishús- inu á nýársdag, svo sem venja hefir verið. I Meðal gesta voru rikisstjórn- in, fulitrúar erlendra ríkja, ýmsir embættismenn og fleiri. Myndlistarskóli F.ÍJ'. Byrjar aftur fimmturaginn 4. janúar 1951. Nýir nemendur skulu mæta mllli kl. 8—10 sama kvöld eða næstu kvöld. Unglingadeildin byrjar aftur mánudaginn 5. febrúar. Eiga börnin þá að mæta á sömu dög- um og á sama tíma og áður. j Handknattleik.smsistaramót íslands 1951 innanhúss, fyrir meistaraflokk karla hefst í Reykjavík 15. jan. n. k. Tilkynningar um þáttöku ásamt 25.00 krónu þátttöku- gjaldi, sendist til ÞórSar Þor- kelssonar co Gúmmíbarðinn, Skiiiagötu, í síðasta lagi fyrir mi !kudagskvöld 10. þ.m. Til- ky ígar sem berast eftir þann tíi i verða ekki teknar til greina. Aðalhátíð jóianna er hjá lið- in að þessa sinni. Börn hafa að sjálfsögðu haft mestan fagnað af jólunum og reynt hefir verið að gleðja þau flest með góðum gjöfum. fi ieai: Jélasveinniiiii á Ísðandl yíirleitt munu börn gera sér þá hugmynd, að þeir komi yfirleitt munu börn gera sér hugmynd, að þeir komi úr norðri — frá hinum köldu löndum, þar sem allt er þakið mjoll. ÞaÖan koma þeir í rauðum klæðum, ak- andi á bjöllusleðum. Á þessari trú barnanna byggist það, að á hverju ári berst fjöldi bréfa, einkum frá Englandi og Ameríku, til „jólasveinanna" á Græn- landi, islantíi, Noregi og svo framvegis. ★ ★ ★ Egill Ilallgrímsson kennari kom að máli við mig um þessi bréf. Hann benti á, að hér væri guilið tækifæri tii landkynningar fyrir okkur íslendinga. En þetta tækifæri væri látið ónotað. Hér hefir þessum bréfum umsvifalausfc verið hent í ruslakistuna. panir færu öðru vísi að. Þeir svörðuðu öllum bréfum fyrir hönd „jólasveinsins á Grænlandi". Börnin, sem snúa sér til hans, fá i staðinn hlýjar kveðjur og vin- gjarnlegar — kveðjur, sem líklegt er, að þau muni minnast á efri árum sínum, þegar þau fara að rifja upp bernskuminningarnar, og verða þakklát fyrir. Fyrir nokkrum árum komu um þrjú hundruð bréf til „j óiasveinsins á Grænlandi“. í fyrra voru fimm þúsund — í ár 150 þúsund. Ferðafélagið danska hefir undanfarin ár séð um svörin. En nú voru bréfin svo mörg, að til nýrra ráða varð að grípa. Úrræðið var að snúa sér til almennings í Kaupmannahöfn. Fjöldi sjáifboðaliða gaf sig fram. Þannig voru svör við 150 þúsund bréfum afgreidd. Síðan sendi danska stjórnin flugvél til Grænlands með öll bréfin, svo að hægt væri að póstimpla þau á réttum stað, án þess að nein brögö væru í tafli. Svo mikilvæga telja Danir þá landkynn- íngu, sem að þessu sé. ★ ★ ★ Við íslendingar höfum lengi verið skeytingalausir um að svara þeim mönnum, sem til okkar snúa sér bréflega með einhver erindi. Það er undantekning, ef fslendiiigur svarar bréfi. Það er því ekki að undra, þótt jólasveinabréf, sem börn í fjarlægum löndum hafa skrifaö, sæti þeim örlögum. En þótt ekki sé um háttvísi, þá mun þó mála sannast, að mishyggnir er- um við. Við erum að rembast við landkjmningu, en skeytum ekki um að nota þau tækifæri, sem okkur eru lögð upp í hendurnar. „Jólasveinninn á íslandi" mun ekki njóta mikils álits meðan svo er, og ekkert barn mun snúa sér til hans oftar en einu sinni. J. H. Tilkynning til skuldngra kaupenda Þeir kaupendur blaðsins uían Reykjavíkur, sem greiða eiga blaðgjaldið í einu lagi til innheimtu- manna eða beint til innheiratunnar og ekki hafa lokið greiðslu blaðgjaldsins nú um áramót eru mjög alyerlega áminntir um að ljúka greiðslu þess strax. — Þeir, seœi ekkl haía y'reiíí blaðg'jaldiil í jaisikrlak eiga það á hæítn, að |)eir verSi svlftir blaðinu f.y rirvaralascsí. Innheimta Tímans TENGILL H.F. Heiði víS Kleppsvcg Slmi 80 694 annast hverskonar raflagn Ir og víðgerðir svo sem: Verk smiðj ulagnir, húsalagnir skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mðtorum röntgentækjuœ og helmllls- vélum. j Forðizt eldiin og j eigoatjós Framleiðum og seljum flestar tegundir hsndstökkvi tækja. Önnumst enéurtileðslu á slökkvitækjum. LeítfS upp- ! lýsinga. ! Kolsýrublcðslan s.f. Sími 3383 Tryggvagötu 10 Frímerkjaskipti Sendið mér 190 tstawzfe frl merki. Ég sendl y#rar 200 erleud frímerM. JON AGNAGH Frímerkjavenðim, SKFPAUTCCRD iflKISlNS Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. JEKLA” austur um land til Siglufjarð ar hinn 06. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur í dag og á morgun. Earseðlar seldir á morgun. „Heröubreið“ til Vestfjarðar hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Patreksfjarðar og ísafjarðar & morgun og föstu dag. Farsetflar seldlr Ardegis á laugardag

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.