Tíminn - 03.01.1951, Síða 3

Tíminn - 03.01.1951, Síða 3
1. b!að. TÍMINN, iKÍgYÍkudaginn 3. janúar 1951. 3. „Kærleikurinn er nýtasti baráttunni fyrir hvers jafinn i áá í dag er liðinn hjá fyrri helmingur 20. aldarinnar.Það gæti gefið tilefni til þess að renna augunum yfir og rifja upp þá atburði, sem orðið hafa á fyrra helmingi aldar- Arasnótaræða Sveiras Björnssoíiar forseta, flutt í ríkisútvarpið frá Bessastöðum á nýársdag . , .. isjaldgæf. Miðstöðvarhitun í það þá óhöpp eða tilviljun,1 ínnar á landi voru og með, húsum sama sem óþekkt. að fiskútgerðin íslenzka bersí pjoo vorri. tg skal þó ekki Grammofonar og kvikmynd- nú í bökkum? Er það verð- landbúnaðinn. Ég gerði hann! ^nzkrar moldar eru til, en ir á byrjunarstigi. Rafmagns- bólga, dýrtíð og orðlengja mikið um þau efni. Sumt er á vitorði allra, sumt rifja aðrir upp annars staðar. En um það þarf engum blöð um að fletta, að með þjóð vorri hafa orðið viðburðir og framfarir á nýliðnum aldar- helmíngi, meiri og mikilsverð ari en á mörgum öldum þar Á undan samanlögðum. Árið 1904 fluttist aðalumboðs- stjórnin um svonefnd sérmál vor, sem áður hafði verið i Danmörku, til íslands. Árið 1918 viðurkenndu Danir full veldi íslands í konungssam- bandi við Danmörku. Árið 1944 varð ísland lýðveldi með sérstökum innlendum þjóð- höfðingja, kjörnum af þjóð- inni sjálfri. í kiölfar allra þessara stjórn arfarsbóta fóru miklar fram- moldar. Hann bætir við: „Og það var ekki nein vanmáttug þjóðfélagsstétt, sem nú iagði hönd á plóginn, heldur heil þjóð og einhuga“. í þessu Þá vil ég minnast nokkuð! mættum vér íslendingar fara á hinn aðalatvinnuveginn,! að dæmi Breta, því auðæfi ís- _ gengisfelling sérstaklega að umtalsefni í i hafa verið vanrækt. notkun til eldunar, hitunar og krónunnar, sem er eina or- síðasta áramótaávarpi rnínu,! Ég get ekki stillt mig umvað sem aflgjafi véla, varla þekkt sökin til þess? Ef vel er að og skal þvi vera fáoroari nú! minnast á atriöi, sem vakt' og rafmagn til ljósa fremur gætt, mun það koma fram, að en ella. Þá benti ég m. a. á sjaldgæft. — Ég var sjálfur enn er ábótavant um þekk- það, hve frjó væri gróður- 17 ára þetta ár, 1898. Ef ég ingu, hagsýni og fleira á þessu moldin íslenzka og önnur góð hitti í dag 17 ára ungling og sviði. — Eftir því, sem mér skilyrði fyrir þvi að reka land segði honum, að svona hefði skilst, hafa vísindin þó á búnað hér á landi, hve far- það verið í heiminum þegar seinni árum' verið tekin meira sæll atvinnuvegur óg hve mik ég var á hans aldri, mundi i notkun af sjávarútveginum ill undirstöðuatvinnuvegur hann varla trúa mér. Og hve en fyrr, með góðum árangri, landbúnaðurinn hefði reynst mikið af nýjungum, sem voru það, sem það nær enn þá. | með flestum þjóðum. Ég óþektar árið 1923, Jiafa ekki útgerðarmaður sagði mér minnti á það, hve þekkingu komið fram síðan? Af shk- einhverntíma, að hann hefði vorri er skammt á veg komið, uiri nýjungum síðustu ár- g5gan hagnað af útgerð sinni, jafnvel um sum undirstöðu- anna nefni ég aðeins kjarn- én nágranni hans með sams- atriði búskapar. Að hér þyrfti orkuna og öll undralyfin til konar skip hefði tapað á sinni úrbóta, með þvi að taka vís- læknisdóms. j útgerð, þótt aflamagn skips indin meira í notkun við land Þessi aukna tækni og þess- Sígartalda væri meira.. búnaðinn en verið hefir til ar nýjungar eru flestar ekki Er SpUrgi hann um það, þessa, og um nauðsyn til- séreign einstakrar þjóðar. v,ver væri lausn þessarar raunabúa. Reynslan með öðr Það dreifist um löndin á líkan gátu, sem þetta var í minum um þjóðum hefir sýnt, að nú 08 hringmyndaðar t>ár-! augum, svaraði hann: Meiri á tímum eru vísindalegar farii á mörgum^ sviðum. Þa,ðjur, sem koma fram, er steini hagsýni um olíueyðslu, veið- rannsóknir, sem reyndar séu er varpað í vatn. Bárunum arfærameðferð og á fleiri á góðum tilraunabúum, eini fjölgar eftir því, sem fjær ^ svigum Eigum vér ekki eitt- rétti grundvöllurinn undir dregur staðnum, sem steinn hvað ónumið land hér? j góðri og hagnýtri jarðrækt. var eins og þjóðin tæki nýj- an íjörkipp við hverja þess- ara stjórnarfarsbóta. En að- alspretturinn er og verður, ekki um þegar farinn veg, heldur verður hann að vera framundan. í stað þess að reyna að telja upp framfarir síðastlið- innar hálfrar aldar, framfarir ú sviði atvinnuveganna, fram farir um tækni, framfarir um heilsu og hollustu þjóðar- innar og um alla aðbúð og bættar lífsvenjur, vil ég benda á þetta: Að vísu höfum vér á þess- um 50 árum stokkið, svo að segja á einu stökki, úr mið- aldarmyrkri í dagsbirtu nú- tímans. Það hafa fáar aðrar menningarþjóðir gert, má- ske þó af þeirri einföldu á- stæðu, að þær voru flestar um síðustu aldamót komin miklu lengra en vér íslend ingar . En — það er varlegra að leggia réttan mælikvarða á þetta. Að venja oss ekki á það að telja oss sjálfum trú um og reyna að fá aðra til að trúa þvi, að vér séum yfirleitt vitrari, gáfaðri, duglegri og framsæknari en aðrar þjóðir án þess þó að vanmeta hæfi- leika vora. Einnig með öðr- um bjóðum hafa orðið stór- inn féll, hringirnir ná yfir stærra og stærra svæði, en bárurnar deyfast líka að sama skapi. Það er hollt að minn- ast þess, að þær framfarir, sem hér hafa orðið hafa einn ig oröiö í öðrum löndum. Ef ég held mér við samliking- una um steininn, erum vér íslendingar máske, um sumt, staddir þar, sem hringbáran er fjærst staðnum sem steinn inn féll í vatnið, og minnst fer fyrir bárunni. Ef vér gerum oss þetta ljóst, skulum vér fremur ein- beita huga vorum að þvl, að dragast ekki aftur úr öðrum, heldur fylgjast vel með og f vor, sem leið, komu hing- Vísindin og tilraunabúin leysa að amerískir menn til þess úr mörgum þeim vandamál að athuga fiskveiðar vorar, um, sem bændur þurfa að fá j mjög mikið“ ekki einmítt meðferð á afla á sjó og landi leyst úr, ef ræktun og önnur gieðilegur vottur um að eítirtekt mína í sumar, sem leið. í smágrein í aðalbúnað- arblaði voru um ráðninga- stofu landbúnaðarins las ég þessi ummæli: „Framboð af unglingum var mjög mikið, en þar eð stór hópur reyk- vískra unglinga hefir takmark aða leikni í sveitastörfum voru bændur ekki gleypigjarn ir við tilboðum af því tagi“. Ég held að hér sé einhver mis skilningur eða vanmat á ferð- inni. Hér á Bessastöðum hafa unnið unglingar úr bæjum undanfarin ár. Reynslan er sú, að þeir, þótt óvanir séu i fyrstu, verða furðu fljðtt leiknir í sveitastörfum. Bænd ur munu yfirleitt telja þjóð- inni hollt, að sem flestir vinni sveitastörf; „að straumurinn hverfi aftur frá bæjunum tU sveitanna“, eins og það er orðað stundum. Eru ummælin „framboð af unglingum var og gbfa leiðbeiningar um um- jarðyrkja á að verða gerð með bætur. í skýrslu, sem þeir þeirri beztu niðurstöðu, sem gáfu ríkisstjórninni að lokn- völ er á. Að vísu má fræðast um athugunum, kemur fram um margt i þessu efni af er- nokkur gagnrýni á' meðferð lendum bókum og tímaritum, sjávarfangsins. í henni er sem byggja á reynslu í öör- hvatt til meiri vöruvöndun- ■ um löndum. En, þótt ýmsar ar, leidd athygli að þvi að greinar visindanna séu alþjóð ekki séu nýttar nógu vel legar, verða þessi vísindi að sumar fisktegundir, sem góð- vera nokkuð þjóðleg. Jarðveg- ur, landshættir, veðurfar og fleira, er svo misjafnt í lönd ur markaður sé fyrir erlend- is, bent á, hvernig hagnýta megi vinnuaflið betur en gert! unum, og ööru visi hér en hefir verið til þessa og meiri j viða annars staðar. Og þetta vélanotkun. Fylgjast mætti' er einnig misjafnt’ innan- reyna að láta það ekki koma ,jjetur meg margskonar nýjungj.lands eftir landshlutum I fyrir aftur, að segja megi um og notfæra sér betur svo víðáttumiklu landi, sem með sanni, að vér séum langt á eftir öðrum þjóðum. Ég hygg, að óhætt sé að segja, að skilyrði fyrir þessu eru til frá náttúrunnar hendi, ef oss vantar ekki vilja, vit og þekkingu til þess að not- færa þau á réttan hátt. þekkingu manna, sem hafa fengið sérmenntun. Ég sá einhversstaðar í blöðum, að of mikil gagnrýni væri í skýrslunni og að mennirnir hefðu ekki borið oss nógu vel söguna. Ég get ekki neitað því, að það vakti athygli mína er ég las þessa skýrslu, hve Atvinnuvegir vorir eru nú margt þó væri ábótavant um fjölbreyttari en áður var, og fiskveiðar vorar og meðferð sjávarfangs. Frá mínum bæj- ardyrum séð, virtist mér að- allega áfátt um tvennt: Þekk margt mætti um þá þróun segja, og framtíðarmöguleika ýmsrá atvinnugreina. En ég kostlegar framfarir á sömu I hygg, að fiskveiðar og land- j ingu og nóga vandvirkni. Ég eða líkum sviðum sem með búnaður muni í framtíðinni1 minntist þess, að upp úr síð- eins og hingað til, verða höf- J ustu aldamótum var það einn uðatvinnuvegir vorir og þvimaður, sem með þekkingu megi ekkert láta ógert til ’ sinni og kröfuhörku um vand þess að auka þessa atvinnu- virkni tókst að ávinna aðal- Oss. Það mun hafa verið árið 1928. Ég var viðstaddur setn- ingu þings norrænna verk- fræðinga í Kaupmannahöfn. Slíkt þing hafði þá ekki verið haldið þar í 30 ár, ekki síðan árið 1898. f setningarræðu sinni rifjaði forseti þingsins upp stuttlega þær tæknis- framfarir, sem orðið hefðu al- menningseign að meiru eða minna leyti á undanförnum 30 árum, og bætt lífskjör fólks á ýmsan hátt. Árið 1898 var óþekkt eða lítt þekkt, á Norðurlöndum, að minnsta kosti það, sem nú skal talið og ég man eftir: Bílar, mo- torar, diselmótorar, útvarp, flugvélar, röntgengeislar, radium. Talsímar voru af mjög skornum skammti, raf- ljós og baðtæki í íbúðum vegi og bæta. Kringum ísland og allt upp í landsteina hafa verið, eru enn, og verða væntanlega á- fram, einhver auðugustu fiskimið heims. íslendingar eru duglegir og áræðnir sjó- sóknarar. Vér höfum ný- tísku skip og báta til fisk- fanga, mörg góð frystihús, þar á meðal hraðfrystihúsin, þurrk’nús og verksmiðjur af, gagn með starfi sínu. útflutningsvöru vorri þá, salt fiskinum, það álit erlendis, að hann væri betri vara en saltfiskur annarra þjóða. Jafnvel þeir, sem þá voru ó- ánægðir með kröfuhörku Þor steins heitins Guðmundsson- ar yfirfiskimatsmanns um vandvirkni, urðu þó síðar að viðurkenna, að hann hafði unnið íslandi ómetanlegt ýmsu tagi. Nú mætti halda, að með þeirri aðstöðu sem það veitir, að ísland liggur svo vel við til þess að nytja þessi auðugu fiskimið við strendur landsins, og góð tæki eru fyrir hendi, ætti oss að vera vel borgið. Eru Eg óska þess, að bæði þessi gagnrýni, sem ég nefndi, og önnur gagnrýni, sem á rök- um eru reist, megi frekar verða oss áminning og hvöt um að auka þekkingu vora og’ vandvirkni en orsök til ó- ánægju. Island er. M.a. þess vegna verða tilraunabúin og að vera mörg, víða um Iandiö, svo að gagni komi. í þingræðu fyrir einni öld minnist Jón Sigurðsson á „vísindalega kennslu“ bænda. Þetta voru að vissu leyti spá- dómsorð þá. Þvi þá var ekki komið fram eins vel eins og nú hve mikils vert það er í öllum löndum, að landbúnað- urinn byggist á visindalegum grundvelli. Það er mín skoðun, að með því aö flytja til innan þeirra fjárhæða, sem veittar eru af opinberu fé til landbúnaðar- ins, mætti skapa íslenzkum vísindum allgóð skilyrði til þess að verða undirstaða allr- ar jarðyrkju á íslandi, og einnig koma upp á nokkrum árum hæfilegum tilraunabú- um á mörgum stöðum á land- inu. Ég hygg að þetta mundi á næstunni hagnýtasti stuðn ingurinn, sem hægt væri að veita íslenzkum bændum af opinberu fé. Einn af forustumönnum búnaðarmála á íslandi kynnti sér síðastliðið sumar landbún aðarmál Breta. Hann segir svo frá, að þegar brezka þjóð- in barðizt fyrir lífi sinu og til veru, i síðasta ófriði, upp- götvaði hún skyndilega hin vanræktu auðæfi enskrar straumurinn sé að snúast? Er það ekki að vinna á móti þessari straumbreytingu, ef bændur almennt vilja ekki gefa bæjarunglingum tæki- færi til þess að læra sveita- störfin, með því að ráða þá til vinnu, þótt þeir hafi ein- hverja fyrirhöfn af því að kenna þeim fyrstu handbrögö in? Ég tel að á sviði landbún- aðarins beri einnig að vera kröfuharður um vandvirkni. Fyrir nokkrum árum heyrði ég menntaðan sveitamann segja, að landbúnaðurinn þoli ekkert „nostur“. Eg skai ekki deila um það, hvar séu mörkin milli vandvirkni og „nosturs“. En hitt er ég sannfærður um, að vandvirkni a engu síður við um landbúnaöarstörf en hverskonar önnur störf, úti eða inni, án undantekningai, að minni reynslu. Auk margra ánægiulegra framfara undanfarna hálfa öld á þeim sviðum, sem ég hefi vikið að, eru ekki siztar framfarirnar á sviði heiibrigði og hollustu hér á landi. Holds veiki og sullaveiki hefir verið nærri því útrýmt úr landinr á þessu tímabili. Miklir sigrar hafa unnizt í baráttunni við berklaveikina. Ég las nú í haust í timaritinu „Heilbrigðu lífi“ m. a. þetta: „Á 80 árum hefir meðalaldur karla lengzt um 29 ár og kvenna um 28“. Ennfremur: „Við, sem lifum á þeim tímum, að dánartala lifandi fæddra barna hér á landi á fyrsta ári er aðeinr tæplega 3 af hundraði (194f) var hún ekki nema 2,)). or dánartalan í heild aðeins un. 9 af þúsundi (1949 var núi. 8), eigum heldur erfitt m-J at gera okkur grein fyrir þvi, ac fyrir um það bll 100 árum va:.‘ ástandið slíkt hér á lar.di, úl! af þeim börnum, sem fæddúst; (Framhald á 5. síöuj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.