Tíminn - 03.01.1951, Page 6

Tíminn - 03.01.1951, Page 6
6. TÍMINN, miðvikudaginn 3. janúar 1951. 1. blað. Skylmingamaðnr \ Gleðilegt nýár (The Sword man) Stórfyndin, ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Larry Parker, EUein Drew. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Síml 1182 N A N A Ný, amerísk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu „NANA“ eftir Emil Zola. Þessi saga gerði höfundinn heimsfrægan. Hefir komið út í ísl. þýð. Lupe Velez Bönnuð innan 16 ára. Sýnd annan nýársdag kl. 7 og 9. BOMBA, sonur frumskógarins Hin skemmtilega ævintýra- mynd með Johnny Sheffield. Sýnd annan nýársdag kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. NÝJA BÍÓ „Sá kuimi lagið áf því“ Mr. Belvedere goes to College | Aðalhlutverk: Shirley Temple, Clifton Webb, sem öllum er ógleymanlegur er sáu leik hans í myndinni „Allt í þessu fína". Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Fru Mike Áhrifamikil og efnisrík ný amerísk stórmynd byggð á snamnefndri sögu. Evelyn Keyes Dick Powell 0 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Roy og Smyglar- arnir (The Far Fronter) Mjög spennandi ný amerísk kúrekamynd í litum. Roy Rogers Andy Dvine Sýnd kl. 7. Sími 9184. Austurbæjarbíó IlvítkSædda konan Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. i Bergur Jónsson I Málaílutn i n gsskrf f stof a i Laugaveg 65. Síml 5833. f Heima: Vitastíg 14. Askrifíarsííidj TIMINW 2323 Gerizt áskrifendur. Kárekinn og hest> urinn hans. Sýnd kl. 5. «iiiiiiiiiiiiiMMiiiiiiii'iiimmunintntii(i<amsai«iM TJARNARBÍÓ Kát er konan (The Gay Lady) Afar skrautleg ensk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jean Kent. Sýnd kl. 9. Hrói höttur Sýnd kl. 5 og 7. £3£ GAMLA BfÓ Þrír fóstbræður (The Tree Musketeers) Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum, gerð eftir hinni ódauðlegu skáldsögu Alex- andre Dumas. Aðalhlutverk: Lana Turner Van Heflin Gene Kelly Juny Allyson Vincent Price Sýnýd kl. 3, 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð innan 12 árá. f HAFNARBIO Á hcimleið I (The long Voyage Home) I Spennandi og vel gerð ný ’ amerísk mynd. Aðalhlutverk: John Wayne, Thomas Mitchell, Barry Fitzgerald. Bönnuð börnum innan 14. | Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. | Sinámyndasafn i Chaplinmyndir, — Nýjar grín i I myndir, — teiknimyndir o. fl. I Sýnd á nýársdag kl. 3. Áraraótaræða forsætisráðherra (Fravihald at 4. síSu.) beint njóta þeirra, og áburð- ekki hefir á öðrum tíma verið ófriðvænlegra síðan heims- styrjöldinni síðari lauk. Við íslendingar, sem áður voru leyfi sé fengið frá Efnahags- arverksmiðjan mun verða ein. um afskekktir og töluðum um samvinnustofnuninni í V/ash helzta lyftistöng landbúnaðar 1 legu lands vors á þann hátt, ington til þess að reisa áburð ins, hvar sem er á landinu. | að við værum á yzta hjara arverksmiðju. Eru þetta góð- j Vatnsorkan er því nær eina j hins byggilega heims, vitum ar fréttir. Megum við vera öll orkulind íslands, en þar er' nú, að við erum á alfaraleið- um þakklátir, sem að þessu um svo að segja ótæmandi um og verðum að fylgjast með hafa unnið — og þó fyrst og orku að ræða og tiltölulega' því alþjóðatafli, sem nú er fremst stjórnarvöldum Banda auðvelda til hagnýtingar.; teflt, um völdin í heiminum. ríkjanna, sem veitt hafa þessa Framtíð þjóðarinnar er án! Og er þar einnig teflt um rausnarlegu aðstoð- Þess er efa mjög undir því komin, að i frelsi vort og sjálfstæði. í því að vænta að unnið verði nýtt sem fyrst og sem bezt, j lengstu lög vonum við, að bet- við allar fyrnefndar fram- svo að allir landsmenn fái kvæmdir á næsta ári. Auk möguleilca til þess að geta þess vinnur ríkisstjórnin að, hagnýtt sér þennan aflgjafa því, að undirbúa byggingu sementsv-erksmiðju, sem reist verður eins fljótt og fjárhags ástæður leyfa. Ég vil vekja athygli á því, að bygging hinna miklu orku vera og áburðarverksmiðjunn ar, er þvi aðeins mögulg að mestum hluta af óeyddu Marshallframlagi verði varið til þeirra. Þjóðin verður því að vera við búin á því ári, sem nú er að hefjast, verði hún sjálf að afla gjaldeyris til venjulegra þarfa. Þá verða menn einnig að gera sér grein fyrir, að eitthvað þurfi að draga úr öðrum framkvæmd- um í landinu, þar sem hafizt er handa um svo stórfelld verkefni. til margvíslegra nota. Eitt af síðustu verkum Al- þingis fyrir hátíðarnar var að samþykkja lög um aðstoð til bátaútvegsmanna til að semja um skuldir þær, sem hlaðist hafa á atvinnurekstur þeirra vegna erfiðleika á und anförnum árum. Hér er um að ræða viðleitni til að koma þessari stórnauðsynlegu at- vinnugrein á heilbrigðan fjár hagsgrundvöll. Þetta er þó ekki framtíðarlausn á rekst- ursvandamálum bátaútvegs- ins. Það viðfangsefni er ríkis- stjórnin nú að rannsaka og verður Alþingi væntanlega að taka það til meðferðar eftir ur rætist úr en á horfist. Enn sem fyrr erum við vopnlaus þjóð, og ómegnugir þess að verja sjálfir land vort og sjálf stæði, ef á það er ráðizt með vopnavaldi. Við viljum eiga frið og vinsamlegt samstarf við ali,ar þjóðir, sé þess kostur. En hins vegar hljótum við að gefa gaum þeirri samstöðu, sem lega landsins, menning og þjóðhættir skapar oss með þeim þjóðum, sem oss eru næstar og nánastar, og sem hafa sama stjórnarfar í öll- um meginatriðum og okkar þjóð hefir sjálf valið sér og vill vernda. Vér íslendingar erum með- limir í félagi Sameinuðu þjóð anna og í Atlantshafsbanda- laginu. Vér höfum að sjálf- sögðu tekið á oss vissar skuld bindingar í þessu þjóðasam- starfi. Vér teljum að það hafi verið gert af fullri nauðsyn og í samræmi við eindreginn vilja og óskir yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar. Við munum að sjálfsögðu halda áfram að efla samvinnu og samband við hinar vestrænu ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem ern hyg^nir, tryggja strax hji Samvinnutryggingum Köld bor9 heitnr matar 1 sendum út um allan bæ. | | SÍLD&FISKUR | 5 <s(liiiiiiniiiirriiiiiiinir»Mmiiiiiiiiiiitiiiiiinv«iim ; 2 § 1 Fasteignasöiu | miðstöðin | Lækjarg. 10B. Síml 653» | 1 Annast sölu fasteigna, 1 I skipa, bifreiða o. fl. Enn-1 | fremur alls konar trygglng | í ar, svo sem brunatrygging \ | ar, lnnbús-, líftryggingar I | o. fl. í umboði Jóns Flnn- f | bogasonar hjá Sjóvátrygg- i | ingarfélagl fslands h. f. I \ Viðtalstíml alla virka daga | I kl. 10—5, aðra tíma eítlr f f samkomulagl. áramótin og þá ef til vill í Ymsir kunna að telja þetta sambandi við nánari athug- hart aðgöngu. En menn verða un a því skipulagi, sem gilt að hafa í huga að fjárhags- hefir undanfarið i gjaldeyris geta þjóðarinnar er takmörk- maium þjóðarinnar, enda uð og sömuleiðis möguleikar þarf hvort eð er að taka þau til að afla fjármagns annars mai fii nýrrar endurskoðun- staðar. Það er ekki hægt að ar gera allt í einu. Menn verða j Ráðstafanir ríkisstjórnar- því að velja og hafna á hverj-. innar hafa beinzt að því; að lýðræðisþjóðir, sem vér vilj um tíma. Hér er um að ræða homa meira jafnvægi á í fjár risavaxnar framkvæmdir,. hags- og atvinnumálunum og sem eiga að verða aflgjaiar: stefna þannig að þvi að til aukinnar framleiðslu, fjöl- j minnha viðskiptafjötra og breyttara atvinnulífs og meiri iosna við ýmis sjúkdómsein- þæginda fyrir fjölda hianns. | kenn| j fjármá.iailf 1 þjóðar- Þeir landshlutar, sem f]arst- j innar. hrátt fyrir ýmis óhöpp ir erú hinum miklu orkuver- 0g of j;tia framieiðsiu hefir , _ * þð miðað í þá átt, að ósam- ræmið milli peningaveltu inn anlands og gjaldeyristekna landsmanna hefir minnkað. Vegna þess sá ríkisstjórnin sér fært s. 1. sumar að setja um, munu einnig beint og ó- \>w[f * ” “<Uq Norman Krasma : um hafa nánast samstarf við. Á þennan hátt teljum við bezt borgið öryggi þjóðarinnar og þeim hugsjónum um framtíð mannkynsins, sem þjóð vor aðhyllist. En hver sem örlög þjóðarinnar verða mun henni hollast að styðja það eitt á hverjum tima, sem hún telur sannast og réttast- Góðir áheyrendur. Ég mun nú láta máli mínu lokið. — í upphafi þessara fáu orða drap ég á hugsjónir og stór- nokkrar helztu nauðsynjavör hug þann, sem gagntók þjóð Elsku Rut” Leikstjóri: Gunnar Hansen Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 2. — Sími 3191. Uppselt mu þjódleTkhúsið Miðvikudag ENGIN SÝNING ★ Fimmtud. kl. 20.00. Korni ofaukið Föstudag kl. 20.00: PABBI Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20, daginn fyrir sýn- ingardag og sýningardag. — Tekið á móti pöntunum. Sími: 80 000. ur á frilista. Sá frílisti hefir nú nýlega verið aukinn til nokkurra muna og var þá bætt við ýmsum nauðsynleg- ustu álnavörutegundum til heimilisþarfa, sem - mikill skortur hefir verið á.að und- anförnu. Ríkisstjórnin hefir það nú til athugunar hversu langt er hægt að fara á þess- ari braut. Þessar aðgerðir styðjast við það meðal annars, aö nú virð ist vera vaxandi skilningur meðal þjóðanna á.’hauðsyn þess að greiða fyrir millilanda viðskiptum, eftir þvi sem við verður komið og gera þau auð veldari og einfaldari, en verið hefir um langt skeið. Hefir verið stofnað til samtaka þjóða í milli á þeim grund- velli. En við verðum að sjálf- sögðu að taka mjög til greina ríkjandi ástand í þeim efnum á hverjum tíma. Þess skulu allir minnast, að höfuðskilyrði þess að unnt verði að rýmka áframhald- andi um verzlunarhöft, er að allir leggist á eitt um að stemma stigu við verðbólgu innanlands. Haldi kaupgjald og afurðaverð á innlendum markaði áfram að hækka á víxl mun fljótt að því koma að leggja verði ný höft .á verzl unina og takmarka vöruinn- flutning. Við þessi áramót er ’þannig ástatt I alþjóðamálum, að 'ég öllum gleðilegt nýár vora, fyrir 50 árum, þegar hinni nýju öld var heilsað. Margt og mikið hefir áunnizt síðan- Fáir myndu það vera, sem vildu nú skipta á þeim kjörum, sem þjóð vor almennt bjó þá við og því, sem hún nú getur veitt sér. Þótt margt horfi öfugt að oss, virðist nú um þessi ára- mót, bæði innanlands og í al- heimsmálunum, þá ber oss, þrátt fyrir það, að hefja göngu vora inn á síðari helm- ing tuttugustu aldarinnar með ekki minni bjartsýni, starfsgleði og fórnarhug en feður okkar í upphafi aldar- innar. Það er með þeirri von og í öruggri vissu um það, að þjóð vor býr yfir nægum hæfileik- um og dugnaði til þess að geta velt stórum björgum úr vegi og unnið á þann veg, að allir þjóðfélagsþegnar okkar fámennu þjóðar fái góð lífs- kjör, ef vilji tU samstarfs er nægilega vakandi og skilning ur á því að viðhafa rétt vinnu brögð. Við skulum öll hafa að leið- armerki orð Einars skálds Benediktssonar í aldamóta- Ijóðum hans. „Hver þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, Á guð sinn og land sitt skal trúa“. Með þessum ummælum býð

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.