Tíminn - 03.01.1951, Page 7

Tíminn - 03.01.1951, Page 7
1. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 3. janúar 1951. 7. Fjöldi erlendra ferða- manna gistu Noreg OM^arliættan afíraSi mönmma ekki Áramótafagnaður Reykvíkinga fór að þessu sinni betur fram en verið hefir um langt skeið. Ekki bar neitt á óspekt- um, sem oft hafa orðið á gamlaárskvöld, og ekki mikil brögð að því, að menn yrðu ofurölvi, eða lögreglan þyrfti að láta til sín taka vegna drykkjuskapar eða drykkjuláta. Hraðlestin hefir hreindýrshljóð Tekið hefir verið upp á þeirri nýbreytni í Kanada að láta blástur hraðlestanna vera eftirlíkingu á hljóði því er hreinkýrin gefur frá sér. Þykir að þessu hin mesta skemmtun, er lestin fer með nokkuð yfir 100 kílómetra hraða á klukkustund. í stað þess að blása með eimflautu gefur lestin frá sér þetta fagra hljóð- Þykir mönnum að með þess uppátæki séu tvær flugur slegnar í einu höggi. Lestin afli sér vinsælda og eftirtektar hjá hreindýra hjörðunum við brautina, en farþegunum er hin bezta skemmtun að sjá er dýrin veita för lestarinnar athygli. | I Guðbrandsdalnum var nú 1 svo margt aðkomumanna, að I fá ar hafa feröainenn verið iþar jafn margir. Þótt meiri hluta gestanna væru Norð- jmehn, kom mikiii fjöldi út- | lendinga. í sumum gistihús- : unum var 40% gesta útlend- ingar. Danír voru fjölmenn- astír útlendinganna, en einn- ig var mikið af Bretum og Bandaríkjamönnum. Jafnvel Astraliumenn og Argentinu- menn höföu komið um þver- an hnöttin til þess að gista norsku fjöllin um hátíðarn- ar. ! Gera Norðmenn sér vonir um, að þessi vetur muni færa þeim miklar tekjur úr vasa' erlendra ferðamanna. j í upphéruðum Noregs var, mikill snjór um hátíðarnar, svo að ailt var endalaus hvít breiöa yfir að sjá, svo að gest ' irnar hafa haft ósvikið skíða ' færi. I Vtkretéii Timahh Síldin langt undan strönd Noregs enn Síldarleitarskip hafa undan farna daga leitað síldar út af vesturströnd Noregs en hvergi fundið stórar síldar- torfur nálægt landi. Hins veg- ar haf þau fundið allmikla! síld langt úti í hafi. Sjómenn! telja því, að síldin sé enn| ekki gengin að Noregsströnd | um en sá tími fer nú að koma, að hennar er að vænta, ef hún ætlar að heimsækja Norð menn á þessu ári. OrðuveítSngar í Tímahuih um áramótin Samveldisfundurinn hefst á morgun Forseti íslands hefir í dag sæmt þessa menn riddara- krossi fálkaorðunnar: Árna Tryggvasson, hæsta-! réttardómara, Reykjavík.! Ágúst Jósefsson, heilbrigðis- ! fulltrúa, Reykjavik, Gunnar Viðar, bankastjóra, Reykja-: vík, Gunnlaug Þórðarson, fyrrverandi forsetaritara, Reykjavík, Jóhannes Sv. j Kjarval, listmálara, Reykja- vik, Rafn Sigurðsson, skip- sf,j óra, Grindavík, Sigurþór! Ólafsson, oddvita, Ko’Habæ,,: Svövu Jónsdóttur, leikkonu,! Aukeryri og Gunnlaug Péturs son, sendiráðunaut, London. Eisenhover kemur til Parísar á morgue Eisenhower yfirmaður Evrópuhersins er væntajileg- : ur til Parisar á morgun eða föstudaginn. Hann mun dvelja þar nokkra daga, en heimsækja síðan helztu höf- • uðborgir Vestur-Evrópu og ræða við stjórnmálamenn og yfirmenn herja. Ekki er enn fullráðið, hvar aðalstöðvar herforingjaráðs hans verða, en það verður einhvers stað- ar í nánd við París. | Amerísk kasipför vopiiRð í ráöi er nú að hefjast handa um að búa amerísk flutningaskip nokkrum vopn um aðallega gegn kafbátum og flugvélum, svo að þau geti mætt minni háttar árásum og þurfi ekki að sigla i skipa lestum nema 1 brýnni nauð- syp, ef tiJ st.yrjald ■ dvégur. Ráðstefna forsætisráð- herra brezku samveldisland- anna mun hefjast í London á morgun. Sumir eru nú komnir þangað en aðrir koma í dag. Nehru forsætisráðherra Ind- lands lagði af stað flugleiðis í gær og ræddi við frétta- menn áður en hann fór. Sagð ist hann mundi halda mjög fast fram því máli, að stjórn- in í Feking fengi fulltrúarétt Kína hjá S. Þ. Ekki er vitað með vissu enn, hvort Ali Khan forsætisráðherra Pak- istan fer á ráðstefnuna, en hann var ófarinn af stað í gær. Talið er að hann setji mjög á odd, að Kasmir-deilan verði tekin af dagskrá en þvi hafi verið synjað enn. Mislingar * 1 Mislingar hafa komið hér upp, eitt tilfelli, og hefir jóla trésskemmtun, sem kvenfélög hér ætluðu að gangast fyrir, verið frestað. Alllangt er síðan mislingar hafa verið hér í Seyðisfirði. j IlarSskár Reykjavíkiir (Framhald af 1. síOu.j vitni víða um lönd í tveimur heimsálfum. Hann hefir far- ið þrjár sigursælar utanfar- Ir og hvarvetna hlotið mikið lof fyrir söng sinn og fram- koma hans verið góð land- kynning. Fyrsta utanförin var farin 1835. Þá til Norðurlandanna, Noregs, Svíþjóðar og Dan- merkur. Sungið var þar í öll um höfuðborgunum, í útvarp og víðar. Þessi för tókst mjög vel og hlaut kórinn góða dóma. Tveimur árum síðar var svo lagt upp í aðra utanför- ina, þá mestu sem íslenzkur kór hafði til þess tíma lagt upp í. Var það söngförin til Mið-Evrópu. Söng kórinn þá í mörgum helztu borgum Þýzkalands, og í Vínarborg 1 Austurriki og Prag í Tékkó- slóvakíu. Þessi söngför tókst mjög vel. Kórinn fékk alls staðar hinar beztu móttökur og var jaínvel líkt við hina frægu Don Kósakka. Má segja að þessi ágæta söngför Karla- kórs Reykjavíkur hafi á sín- um tíma haft mikil áhrif á sönglífið hér á landi og frægð arljóminn sem stafaði af hinni glæsilegu söngför Karla kórsins orðið öðrum kórfé- lögum víða um land hvatn- ing til nýrra átaka. Sáu menn þá betur en áður, hversu glæsiiegur árangur gat orðið af fórnfúsu starfi og þrautseigju við æfingar í kórunum. Sigurför íslenzka söngs- ins til Anjerlku. , En stærsti sigur Karlakórs Reykjavíkur var eftir. Hann vannst með hinni einstæðu og frækilegu för til Banda- ríkjanna 1946. Með þeirri för vann kórinn sér þeirrar við- urkenningar, sem einstæð er og ekki er á færi margra ís- lenzkra aðila að leika eftir í náinni framtíð. Karlakór Reykjavíkur sýndi þá undir farsælli stjórn Sig- urðar Þórðarsonar, hvers hann var megnugur. Það var erfið prófraun, sem kórinn stóðst með prýði. Einsöngv- arar voru Stefán Guðmunds- son og Guðmundur Jónsson. Kórinn söng í þeirri söng- för 56 sinnum opinberlega í 54 borgum í 25 fylkj um Banda . ríkjanna. Áheyrendurnir voru' um 95 þúsund talsins og að meðaltali 1700 áheyrendurj á hverjum samsöng. Flestir voru áheyrendur í einu um 4000 í Minneapolis og Winni- peg. Blaðaummæli þýdd og gefín út. Kórinn fékk hin lofsam- legustu ummrji í þessari j söngför, sem teljast mátti ein^ óslitin sigurganga. Ferðalag- 1 ið tók kórfélagana þrjá mán- uði og var þó flogið, báðar leiðir til og frá New York. j Hingað til lands hafa bor- izt um 100 blaðaummæli um samsöngva kórsins í þessari för. Hafa þeir nú loks allir verið þýddir og koma út á næstunni á vegum kórsins, eða svo fljótt sem auðið er vegna fjárhagsástæðna kórs- ins. i Um 119® styrktarmeðlimir. Karlakör Reykjavíkur hefir líka átt því láni að fagna, að eiga miklum vinsældum að fagna meðal bæjarbúa. Styrktarmeðlimir kórsins eru um 1100 og eiga þeir jafnan kost á einum sam-söng kórs- ins á hverju vori. Heldur kór- inn oftast fjóra samsöngva fyrir meðlimi sína. Sum árin hefir kórinn hald- ið samsöngva bæði vor og haust, en oftast þó aðeins á vorin að afloknum vetraræf- ingunum. Afmælisfagnaður að Hótel Borg. Karlakór Reykjavíkur ætl- ar að halda upp á afmæli sitt með veizlu að Hótel Borg næstkomandi laugardags- kvöld. Verður styrktarmeð- limum kórsins gefinn kostur á að taka þátt í samkvæminu, meðan húsrúm leyfir. Mislingafaraldur á Tjörnesi Frá fréttaritara Tímana í Húsavík. Mislingafaraldur allút- breiddur og töluvert þungur gengur nú á Tjörnesi, og hef- ir fólk á allmörgum bæjum veikzt. Ástandið þar er því fremur slæmt, þar sem margt eldra fólk á þessum slóðum hefir ekki áður tekið veikina. Mislingar hafa ekki gengið þar um áratugi. Mislingatil- fella hefir einnig orðið vart á Húsavik og i Aðaldal. Mæðrastyrksnefnd (Framhald af 2. sUTu.) 20, G.J. 200, sjómaður 25, B.J. Hafnarfirði 100, N.N. 50, N.N. 50 Vélsmiðj. Héðinn h.f. 50„ J.G. Og S.J. 500, B og L 200, Þ.Þ.30, N.N. 100, A.A. 36, N.N. 80, Á.S.R. 15, S.S. 100, minning um konu og móður 100, Haraldarbúð starfsíólk 4470, B.B. 50, Guðrún Bjarnadóttir 50, S.B. 200, J.K. 200, frá litlum dreng 40, Þ.Þ. 200, G.Þ. 50, H.N. 15, G.D. 400, frá þrem systkinum 30, Þ.H. 100, G.E. 10, nafnlaust 50, Elín 25, nafnlaust 50, Sigfús Þórar- insson 50, J.S. 50, Ólafur Einarss son 50, ónefnd 50, Ólafur G. Kristjánsson 50, Guðrún Stef- ánsdóttir 50, N.N. 50, 219 200, Pálmi 100, R.I.G. 50, Á. Guðjóns dóttir 20, A. 100, frá eins árs 20, Steinunn Finnbogad. 50, Emiiía Sighvatsdóttir 25, Donni, Böggy og Erla 100, S.H. 100, Auður Eggló 100, S.A. 50, Þór- unn Ingimarsd. 50, G.A. B.B.S. 50, B.H. 20, týnt af götu í 10 ár 50. B.V. 50, A.E. 50, Elín Guð- brandsdóttir 100, Sigr. Þorláks- dóttir 100, frá tveimur litlum systrum 50, Ingigerður Einars- dóttir 50, Guðm. Gíslason 100, Jón Ómar 100, Bókfellsútgáfan 260, N.N. 50. Kærar þakkir, nefndin. löGTD fínpúsning send gegn póstkröfu um allfl land. Fínpúsningsgerðin Reykjavik — Sími 6909 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. ::::::::::: 279 vSstmenn á Grund Visfmenn á Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund voru 279 31. des. s. 1. Þar af voru 204 konur og 75 karlar. Alls komu á árinu 93 vistmenn, 34 fóru og 37 dóu á árinu. 31. des. í fyrra voru vistmenn 254 og er því 25 vistmönnum fleira á hælínu nú en þá Tilky nning Samkvæmt vísitölu janúarmánaðar verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í támavinnu sem hér segir, frá sg »eð 1.1. 1951: Fyrir 2 */2 tonns bifreiðar................ 35.12 Fyrir 2l/2 til 3 tonna hlassþuaas .......... 39.04 Fyrir 3 til 3J4 tonna hlassþun«s ........... 42.94 Fyrir 3^ til 4 tonna hlassþun#a .......... 46.85 Fyrir 4 til 4 V2 tonna hlassþun^s .......... 50.75 Framyfirgjald hækkar í sama hlutfalli. Vörubílastöðin Þróttur — V örubílastöð Hafnarfjarðar Dagv. Eftirv. N. og h.dv. pr. kl.st pr. kl.st. pr. kl.st. Kr. Kr. Kr. . 35.12 41.30 47.48 . 39.04 45.22 51.40 . 42.94 49.12 55.30 . 46.85 53.03 59.21 . 50.75 36.93 63.11 Reykjarík Hafnarfirði Bílstjórafélagið Mjölnir Árme«rýslM inttrrtmœwnt-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.