Tíminn - 03.01.1951, Page 8

Tíminn - 03.01.1951, Page 8
35. árgangur. Reykjavík, Sænskir ríkisendur- [ skoðendur áfellast \ sendiráðin erlendu Endurskoðendur ríkisreikn- inganna sænsku hafa borið fram aðfinnslur við fram- kvæmd ákvæðanna um rðtt erlendra sendiráða til þess að flytja inn vörur toilfrjálst. Taka aðfinnslur þessar eink- um til innflutnings á áfengi og bifreiðum. Endurskoðend- urnir segja, að anieriska sentíi ráðið hafi á nálægt einu ári flutt inn um 100 bíla, sem síðan hafi verið sendir hin- um og þessum eftir stuttan tíma, án þess að tollur væri greiddur til sænska ríkisins. Samskonar misnotkun hafi átt sér stað hjá mörgum öðr um sendiráðum, enda séu Sví ar, sem vinni hjá sendiráð- unum, svo illa launaðir, að þeir hljóti að afla sér auka- tekna með einhverjum hætti. gViinjasafn um Hitler fusidið ] Löreglan í Miinchen lagðl rétt fyrir jólin hald á mikið | safn skjala, sem varða Hitler og ýmsa muni, sem hann átti. Átti að selja þetta fyrir 180 þúsund mörk fáum mínút- um eftir að lögreglan kom. Meðal skjalanna var út- neíning Hitlers, er Hinden- burg gerði hann að ríkis- kanzlara, skilriki Hitlers frá hex-þjónustu hans í fyrri heimsstyrjöld, flokksskir- teini hans og ágrip af ræðum. sem hann hafði flutt, margar vatnslitamyndir, frumdrættir að mannvirkjum ýmsum, fioksmerki úr gulli og vasaúr Hitlers. Alla þessa hluti hafði fyrrv. ráðskona Hitlers varðveitt, og var hún tekin föst, ásamt þremur öðrum. Gripirnir, sem lögreglan tók, eru nú allir geymdir í ríkisbankanum í Bæj aralandi. Pleven fer á fund Truraans [ Pleven forsætisráðherra' Frakklands mun seinna í þessum mánuði fara vestur urn haf tii Washington t'l við ræóna við Truman forseta að þv. er segir i fréttum frá Parls. Umræðuefnið mun að- allega veroa varnir Frakk- lamls og ástandið í Indo- Kínn. MskllS í Narvík Eins og lcunnugt er varð Narvik í Norður-Noregi fyrir mik’um sprengjuskemmdum í stríðinu ,svo að mikill hluti bæjarins var að kalla í rúst-' um. Endurbygging hans hefir [ þó gengiö vel á undanförnum árum. Síðustu íimm árin hafa! verið byggðar þar um 5G0 í- j búðir, og á s. 1. ári voru byggð ■ þar 50 íbúðarhús með 1081 íbúðum. Jólasveinninn á Éslandi „A FÖitlWJM VEGi“ í DAG: 3. janúar 1951. 1. blað. Her S.Þ. hefir hörfað á nýja varnari. 25 km. norðan Seoui Búizí við að lilé vorði á Ssartlögnm moðan norðurlierimi ílyínr lið yfir Imjin-fljót Kínverski licrinn hefir nú hafið mikla sókn á miðvíg- stöðvunum i Kóreu og rekið tvo fleyga inn í varnarlínu 8. hersins norður af Seoul. Hefir her S. Þ. á allri varnarlínunni því hörfað nokkuð undan til nýrrar varnarlínu 29—25 km. norðan Seoul. í Köln þarf mikið að endurbyggja cftir styrjöldina. Hér eru byggingamenn að verki rctt við hana frægu Kölnar-dcm- kirkju, sem rís yfir húsaraðirnar iórnin hefir svarað vesturveldunum Segist reiðulniin til fj|órveldafiindar sem verði í Moskvu, París eða London Útvarpið í Moskvu flutti í gær aðalefni nýrrar orðsend- xngar sem stjórnin í Moskvu hefir sent vesturveldunum sem svar við svarorðsendingu þeirra á dögunum um fjórvelda- fund um afvopnun Þýzkalands hervæðingu Vestur-Þýzka- Svarorðsending Rússa var afhent sendiherrum Breta, Frakka og Bandaríkjamanna i Moskvu fyrir tveim dög- um, og mun hún verða birt opinberlega samtimis í Paris, Washington og London í dag. í svari sínu segja Rússar, að þeir séu fúsir til að taka þátt i fjórveldaráðstefnu um Þýzkalandsmálin á breiðum grundvelli eins og vesturveld in hafi stungið upp á og jafn vel að ræða þar fleiri deilumál en afvopnun Þýzkalands. Hins vegar segist stjórnin í Moskvu ekki geta fallizt á að samþykktir utanríkisráð- herra Austur-Evrópuland- anna í Prag í haust séu ekki viðhlítandi umræðugrund- völlur um Þýzkalandsmálin, því að þær samþykktir falli ekki aðeins vel í geð íbúum Austur-Þýzkalands heldur felli íbúar Vestur-Þýzka- lands sig einnig vel við þær. lands þvert ofan í gerða samn inga um hernám Þýzkalands. Búizt er við að fulltrúar Breta, Frakka og Bandaríkj- anna muni koma saman til fundar á næstunni og ræða svar vesturveldanna við þess- arri síðustu orðsendingu Rússa. Snjolítið á Suðurfjörðum Frá fréttaritara Tímans á Stöðvarfirði. A Suðurfjörðunum er nú Snjólétt. Nokkur snjór er samt tii dula, en hvergi þó svo, að haglaust sé. Hefir haldist góð tíð siðan dagna fyrir hátíðarnar, en áður höfðu verið stöðugir umhleyp Þá segir stjórnin í Moskvu in”ai- Einn bátur, Vörður verður gérður út írá Stöðvarfirði í vetur. Er verið að búa hann til veiða og byrjað aö róa um miðjan mánuðinn, eða svo fljótt sem gefur á sjó eftir að í svari sínu að liún so reiðu- búin að senda fulltrúa á und inrbúningsráðstefnunr þar sem kannað sé hvernig um- ræðugrundvelli yrði bezt hátt að. Sovétstjórnin telur þó, að ekki sé heppilegt að halda ' báturinn er tilbúinn. fjórveldaráðstefnuna í Lake j Þegar liða tekur á vetur Succes en stingur upp á munu svo nokkrir smærri London, París eða Moskvu. j bátar hefja róðra eins og Að lokum ásakar sovétstjórn j venjulega, en varla veður það in vesturvelaiin fyrir endur-! fyrr ea konaið er fraSi 1 marz. Bardagar voru harðir á þess um slóðum í fyrradag og gær. og \rarð mikið mannfall í liði Kíverja. Þeir hafa mjög fáa skriðdreka en beita aðallega fótgönguliði og stórskotaliði, en hafa þó fáar stórar og langdrægar fallbyssur. Norð- urheiinn hefir mjög beit.t þeirri aöferð að koma upp farartálmum fyrir skriðdreka og bifreiðar á þeim leiðum, sem suðurherinn gerir helzt gagnáhiaup eftir. Suðurher- inn hefir aftur á móti eyði- lagt mjög vegi og brýr, þar sem hann hörfar og jafnvel brennt skóga, svo að norður- herinn gæti ekki skýlt sér fyr ir skothrið í þeim í sókninni. í gærkvöldi höfðu fremstu sveitir sóknarhersins tekið borgina Munsan beint norður af Seoul og víða voru þær komnar um 30 km. suður fyrir 38. breiddarbaug. Síðustu frétt ir í gærkvöldi hermdu einnig, að norðurherinn væri kom- inn alla leið til borgarinnar Uijonbu, sem er aðeins 15 km. norður af Seoul. Bil milli herjanna Suðurherinn hörfaði svo hratt undan sókninni í gær, að nokkurt autt bil myndað- ist á milli hans og norður- herslns, enda getur hann ekki sótt hratt eftir, vegna hægfara flutninga að norðan. Mac Arthur sagði í gærkveldi, að her S. Þ. væri nú í nýrri og mikilli hættu vegna henn ar nýju stórsóknar. Líklegt væri þó, að hlé mundi verða á stórorustum næstu tvo eða þrjá dagana, meðan norður- herinn er að flytja aðalher- styrk sinn suður yfir Imjon- fljótið. Flngherinn athafna- raikill Ágætt flugveður hefir verið undanfarna daga í Kóreu og hefir flugher S. Þ. beint geysi legum árásum að sóknarhern um og valdiö gífurlegu tjóni. Allt kapp er nú lagt á að efla aðgerðir flughersins og fjölga flugvélunum, því að slíkar á- rásir hafa tafið sókn kínverj- anna mest. Lið það, sem flutt var brott fró Hungnam sjó- leiðis er nú að koma á víg- stöðvarnar á miðskaganum og fær S. Þ. þar mikinn lið- styrk. Piiijí Nýja-Sjjálsinds driiil Leikfél. Húsavíkur sýnir „Landafræði og ást" Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Leikfélag Húsavíkur frum- sýndi leikinn Landafræði og ást eftir Björnsscn fyrir fullu húsi í Samkcmuhúsi Húsavík- ur 30. des. við ágætar við- tökur áhorfenda. Önnur sýn ing á leiknum var að kvöldi nýársdags einnig fyrir fullu húsi. Leikstjórn annast frú Ingi- björg Steinsdóttir, leikkona, sem dvalið hefir á Húsavík undanfarnar vikur við æfing ar og leiðbeiningar hjá Leik- félagi Húsavíkur. Aðalhlut- verk í leiknum fara þau með frú Aðalbjörg Jónsdóttir og Njáll Bjarnason kennari. Leikfélag Húsavíkur er nú að hefja æfingar á sjónleikn um Tengdapabbi eftir Geje- stam undir stjórn frú Ingi- bjargar. 0 Aramótabrennur í Seyðisfirði Frá fréttaritara Tímans í Seyðisfirði. Fyrri helmingur hinnar tuttugustu aldar var kvaddur á prúðmannlegasta hátt hér í kaupstaðnum. Tvær stórar brennur voru hér, sín hvoru megin við kaupstaöinn uppi í hlíðunum, og safnaðist fólk saman til þess að horfa á þær, einkum unglingar. Nýr læknisdóraur Höfuðverkurinn hefir fylgt manninum um langar aldir. En nú segjast amerískir vís- indamenn hafa búið til lyf, sem sé óbrigðult við öllum teg undum höfuðverlcjar. Dr. Arnold Friedman, sem er sérfræðingur um sjúkdóma sem valda höfuðverk, segist hafa notað hið nýja lyf við 600 sjúklinga, er allir þjáðust af þrálátum höfuðvérk. 86% læknuðust. Notuð er blánda af ergóamíni og koffeini. Efri deild þings Nýja-Sjá-j £0 ÍUlNCSl í mTimi- lands hélt siðasta fund sinn í gær, þar sem deilin verður nú lögð niður lögum sam- kvæmt. Nýja-Sjáland er fyrsta brezka samveldisland- iá, sem leiðir i lög hjá sér eiaaar deildar sprengiiigii í fyrradag varð geysileg sprenging í námu einn í Ung verjalandi. Hrundu námu- gangu á stóru svæíi. «g fór- ust um tttaaas.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.