Tíminn - 06.01.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.01.1951, Blaðsíða 6
 TÍMINN, laugardaginn 6. janúar 1951. 4 blaö. I Skylmlngamaður, (The Sword man) Stórfyndin, ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Larry Parker, Ellein Drew. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. MinnimwimKiiiii»w'HMiinmni>ii»«nmHHwn' TRIPOU-KÍÓ Síml 1182 TS AN A Ný, amerísk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu „NANA“ eftir Emil Zola. Þessi saga gerði höfundinn heimsfrægan. Hefir komið út í ísl. þýð. Lupe Velez Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. BOMBA, sonur frumsk«»garins Hin skemmtilega ævintýra- j mynd með Johnny Sheffield. Sýnd kl. 5. Hnnwiwi»mHmtinit»tnwiiw>ii I ! Austurbæjarbíó I Ifvítklædda kouan Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ! NÝJA BÍÓ „Sá kuniii lagið á því“ | Mr. Belvedere goes to CoIIege Aðalhlutverk: Shirley Temple, Clifton Webb, sem öllum er ógleymanlegur er sáu leik hans 1 myndinni „Allt í þessu fína“. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÓ HAFNARFIROI eftir 1 Lars Ilard Ný sænsk kvikmynd «tu » skáldsögu Jan Fridegárds.! Sagan kom út í íslenzkri þýð f ingu núna fyrir jólin. Aðalhlutverk: George Fant Eva Dahlbeck Adoif Jahr Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siná in ymi ;i sn f n CHAPLIN-skopmyndir, nýjar grínmyndir, teiknimyndir o. fl. Sýnd kl. 3. Bergur Jónsson Málaflutnlngsskrifstofa Laugaveg 65. Siml 5833. Heima: Vitastig 14. Askriftarsimli T I M I N IV 2323 Gorlzí áskrifrndur. Syngjandi kárck- inn Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ Söngnr o$£ rcim- lcikar (Singing in the Corn) Amerísk mynd, viðburðarík og skemmtileg. Aðalhlutverk: Judy Canova Allen Jenkins Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BÍÓ I*rír fósibræður (The Tree Musketeers) [ Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum, gerð eftir hinnl ódauðlegu skáldsögu Alex- andre Dumas. Aðalhlutverk: Lana Turner Van Heflin Gene Kelly Juny Allyson Vincent Price Sýnd kl. 3, 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 11 f. h. Árásir Þjóðviljans á Þórð Björnsson (Framhalð af 5. slOa.) Stofnim Grænlands- vinafclags kenndu fólki, en draumurinn sveimar þó fyrst og fremst um þa5, að þessu fólki verði gert fært að lifa sjálft af landinu, án þess að vera hald HAFNARBÍÓ Á Iicimlcið (The long Voyage Home) Spennandi og vel gerð ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: John Wayne, Thomas Mitchell, Barry Fitzgerald. Bönnuð börnum innan 14. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (framh. af 6 síðu.J að sá kostnaður eigi að vera stað eftir raunhæfri viðkynn sem lægstur, svo að hægt sé ingu þessara næstu nágranna! ið sem húsdýr af framandi að verja meiru fé til annarra vorra. Kynnast daglegu lífi: valdi. nauðsynlegra heilbrigðis- þeirra, vinnubrögðum og lífs- ' Draumurinn stefnir að því, framkvæmda. Skrifstofukostn afkomumöguleikum, heilsu- ■ að frjálst samstarf og vin- aður bæjarhaldsins hefir auk farsástandi og heilbrigðisör-!átta megi njóta sin milli ist óeðlilega mikið, án þess að yggi, menntunarþrám og mannanna, sem byggja bæði gagnsemi þess hafi komið í þekkingarþorska Eigi er úti- j systurlönd., fsland og ljós. Það sýnir vel, hve Þjóð- lokað, að vér mundum geta1 Grænland, án þess að vera viljinn á erfitt mcð að deila eitthvað af þeim lært, sem bindraðir frá því með utan- á tillögu Þórðar, að til þess og þeir af oss. aðkomandi afli. að geta gert það, þarf hann vér getum eigi að öilu fram félagsskap, sem að verja óeðlilega mikinn treyst umsögnum erlendra ynni að Þessu marki, er auð- skrifstofukostnað íhaldsins. manna, sem frá þeim segja'Y611'- Vér verðum að byrja, Þórður Björnsson hefir á með sjónarmið útlendingsins íslendingar. Það þarf einungis bæjarstjórnarfundi I gær að leiðarsteini, heldur þurf- j að ka^a á þá, sem vilja vinna sannað vel þá skoðun sína, að um við að kynnast þeim beint, i að Því og til þess eru þessi óeðlileg eyðsia eigi sér stað út frá viðhorfi þeirra sjálfra.'orð skrifuð. Ég skora hér með I sambandi við rekstur sjúkra Á þessu eru ekki tck nema ^ yður, landar mínir, sem vilj húsa og vistheimila bæjarins. vér myndum með oss og þeim ið hið sama og ég í þessu, að • Heimildirnar fyrir þessu er félagsskap, er hefði þetta að £efa yður fram- Ef nægilega að finna í skýrslu nefndar, markmiði, félagsskap, sem margir menn vilja fórna dá- sem bæjarráð skipaði til að fyrst og fremst miðaði að því litlum tíma og dálitlu af 'fé rannsaka rekstur þessara að efla með öllum ráðum fil Þess að koma Grænlands- stofnana. f gagnkvæmt traust og vináttu vinafélagl á fót, þá er það | í Tímanum í gær var sagt mílli íslendinga og Græn- i Þægt. ! frá nokkrum þessara upplýs- lendinga. Traust og vináttu, | ®ex alöir eru níi liðnar, sið j inga og skulu þær því ekki sem léti engan kynþáttahroka an Noregskonungur skar í raktar að sinni. Ein þeirra er spilla tilgangi sínum. j sundur frjálst samband milli t. d. á þá Jeið, að á einni En hvernig má þetta tak- íslands og Grænlands með : vöggustofunni hafi 10 stúlk- ast? j einokunarverzlun sinni. Hefj ur verið látnar gæta barna,1 Grænland er svo tengt sögu i um ilina sjöundu með bví að t HÚSMÆÐU m i Raflagnlr — Viðgerðlr Raftækjaverzlunln LJÓS & HITI h. f. | Laugaveg 79. — Sími 5184 = J | ELDURINNj | gerir ekki boð á undan sér. j Í Þeir, sem eru hy&gnir, ! . tryggja strax hjá í Samvlnnutryggingum j er voru 11 til jafnaðar á dag, vorri og þrá Islendinga til en flest 22. Á sjúkrahúsi Hvita Þess og minninganna um það, bandsins eru 29 starfsmenn, Jifir bæði leynt og Ijóst með en sjúklingar flestir 40. Og ‘þjóðinni, ihnzt í afdal, yzt við þannig mætti lengi telja. — nes, býr í brjósti íslendings- Auðséð var að bæjarráðs- ins minningin og vissan um mönnum var ekkert vel við, Grænland sem íslenzkt land, að Þórður skyldi birta upp- j án þess því fyigi nokkur löng lýsingar úr skýrslu þcssari, og un til yíirdrottnunar yfir ó- hlýtur hann fyrir það ónot j bæði Þjóðviljans og Mbl. í ♦♦♦♦♦♦♦♦ gær. Bæði blöðin keppast við ( að telja skýrslu þá, sem Þórð- ur yitnaði til, uppkast að skýrslu, enda þótt búið hafi, verið að IÍEggja hana form- j lega fyrir bæjarráð, undirrit- | aða af allri nefndinni. Blöðin geta og heldur ekki annað en viðurkennt, að upplýsingar þær, sem Þórður fór með, hafi verið réttar. Heízt virð- ist framkoma þeirra benda til, að íhaldið og kommúnist- ar hafi ætlað sér að þegja skýrsluna í hel og láta ekkert um hana vitnast, kommún- istar ip. a. af þvf, að yfir- læknir á sjúkrahúsi Hvíta- bandsins er stuðningsmaður! þeirra. íhaldsmenn og kommún- j istar verða að gcra sér að1 góðu, að þótt þeir komi sér j saman 'um að þegja um ó- sóma í rekstri bæjarins, munu Framsóknarmenn ekki gera það. Og ekki vex hlutur kommúuisía við það, að ráð- ast á Þórð Björnsson fyrir að segja frá ágöllum í bæjar- rekslrinum, er þesr hafa sjálf ir ætlað sér að þegja um. X+Y. endurvekja það á grundvelli gagnkvæmrar vináttu milli þess fólks, sem bæði löndin byggir. Ég skora enn á yður góðir landar, að sameinast að þessu marki! Reykjavík, 18. des. 1950, Ragnar V. Síurluson. Eiiihvcr Iieilnæimtsta jfæðutegnndhi cr íslcnzki ■r t OSTURINN Anldn cstaiicyzla cykur Itcilkrlgði {ijóðarinztar Samband ísl. samvinnufélaga MM Fasteígnasöiu miðstöðin i Lækjarg. ÍCB. Sími 6536 ! | Annast sölu fasteigna, í I skipa, bifreiða o. fl. Enn- j | fremur alls konar trygglng ! I ar, svo sem brunatrygging j { ar, innbús-, líftryggingar i 1 o. fl. I umboði Jóns Finn- j I bogasonar hjá SJóvátrygg- j | ingarféiagi íslands h. f. j | Viötalstími alla virka daga : | kl. 10—5, aðra tíma eftir j | samkomulagi. ílí ÞJÓDLEiKHiJSID Laugard kl. 20 íslandshluhhun ★ Sunnudag kl. 20 „Söngbjalian” ♦ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20, daginn fyrir sýn- ingardag og sýningardag. — Tekið á móti pöntunum. Sími: 80 000. Innieysið póst- kröfurnar þegar Þeir kaupendur sem fengið hafa tilkynningu um póstkröfu frá blaðinu og eigi hafa leyst út kröfuna eru alvarlega áminntir um að gera það nú þegar eða eigi síðar enn fyrir janúarlok Innheimta Tímans • TILKYNNING • frá Menntamálaráði íslands Umsóknir um fræðimannastyrk þann, sem veittur « er á fjárlögum 1951, verða að vera komnar til skrif- p stofu Menntamálaráðs fyrir 15. febrúar n. k. Umsókn I unum fylgi skýrslur um fræðistörf umsækjenda síðast :: liðið ár og hvaða fræðistörf þeir ætla að stunda á íj næ.stunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.