Tíminn - 06.01.1951, Blaðsíða 8
„ERLElVT YFIRLIT“ í DAG:
Omar Bradieti
„A FÖRMJM VEGi“ í DAG:
Ktinslóðin okkar
6. janúar 1951.
4 blað.
Góður ísfiskmarkaður
í Bretlandi nú
Fiimn íslcnzkir togarar Isnfn seh liar eíírr
áramótin, margar siihsr í næsta vikn
ísfiskmarkaður er góður um þessar muncUr í Bretlandi, og
hafa mörg íslenzk skip selt þar vel. Mörg skip eru á leið tii
Bretlands og munu selja þar í næstu viku.
Eftirmaður Walkers
Páll Sveinsson
menntaskólakenn-
ari látinn
Páll Sveinsson, mennta-
skólakennari, lézt í gær.
Hann hefir verið fastur kenn
ari við Menntaskólann síöan
'1913 og yfirkennari við sama
skóla um langt skeið.
Síffli á flesta
bæi í Hlíð
Frá fréttaritara Tímans
í Jökulsárhlíð.
Allir bæir í Jökulsárhlið
hafa nú íengið símasambancl
nema þrjú nýbýli. Er það til
mikilla þæginda fyrir byggð
, arlagið, sem er nær fjörutíu
kílómetrar á lengd, innan frá
mynni Jökuldals út að Iléraðs
flóa.
Karfasending á för-
um til Ameríku
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
í öllum frystihúsunum á
Akranesi er nú unnið að því
að pakka karfanum til út-
flutnings. Er fyrir nokkru
komið mikið af öskjulokum
þeim, sem eiga að vera á
fiskumbúðunum.
Goðafoss mun i næstu
viku taka verulegt magn af
karfa á Akranesi, og er það
fyrir þá sendíngu sem verið
er að leggja síðustu hönd á
að pakka. Goðafoss fer beint
til Bandaríkjanna með farm
inn.
Eítir áramótin hafa selt í
Brefclandi Fylkir, 3154 kitt,
fyrir 9314 sterlingspund, Jón
forseti. 2S93 kitt, fyrir 8673
pund. Bjarnarey, 2919 kitt fyr
ir 6474 pund, Hvalfell 3867
kitt fyrir 9741 pund og Maí
1325 kitt fyi-ir 4689 pund.
E liðaey átti að selja í Bret
landi í gær, og í næstu viku
HaEveig Fróðadófclir, Júlí,
Kaídbakur. Röðull, Bjarni
riddari, Keftvíkingur, Sur-
prise og Sval’oakur selja afla.
Auk þessa eru þrír Vest-
fjarðabátaar á leið til Eng-
laúds með fiskfarm. Eru það
íslendingur, Freydís og ís-
björn — allir frá ísafirði.
200 þús. manna her
sækir fast aö Wonju
Fmlanliald suðurhersins skipulegt sam-
kv£smi áætiun o« !»er cngin merki fiótta
Um 200 þús. manna kínverskur her sækir fast að Wonju
og reynir á þann hátt að ná valdi á aðalvegum til Fusan
og kijúfa varnarher S. Þ. og umkringja sveitir hans vesíar-
lega á miðvígsiöðvunum.
„ , , ir kínverskir menn hefðu
Brottflutningi suðurhers- j látlð lífi3 f árásum þeirra á
ins frá Inchon, haínarborg Mnverskt land og yfir 100
Seoul, lauk snemma í gær- særzt
morgun, og fóru liðflutning-
arnir bæði fram á lancli og
Mattliew B. Rrdgeway, hcrs-
höfðing’i, fyrrum foring'i í
loftflotanum, lsefir nú verið
skipoður eftirmaður Walkers
hershöfðingja, yfirmanns 8.
bandaríska hersins í Kórcu.
Iíann lézt í bilslysi skammt
norðan Seoul rétt fyrir jól’n.
líjöhidimeiu;
niinni síðastl. ár
en árið áðnr
Á haustsláturtíðinni í haust
var alls slátrað á landinu
252609 kindum og fengust af
þeim 3855 lestir af kjöti á
markað. Af þessu voru 214
þús. dilkar og fékkst af þeim
3057 lestir af kjöti. Dilkar,
sem slátrað var, voru 28 þús.
færri en í fyrra og dilkakjöt
235 lestum minna. Kjötmagn
alls varð 701 lest minna en í
fyrra, og stafar minnkunin
af hinni miklu röskun á fjár-
fjölda vegna niðurskurðar.
Svars til Xhissa va>nzt
bráðloga
Svars vesturveldanna við
síðustu orðsendingu Rússa
| um fjórveldafund um Þýzka-
landsmál er væntanlegt bráð
lega. Bretar, Frakkar og
Bandaríkjamcnn hafa nú
samið sitt svarið hverir, en
síðan verða þau öll samræmd
í eitt svar af fulltrúum vest-
urveldanna.
Bílstjórafélag Rang-
æinga 10 ára
Frá fréttaritara Tímans
á Hvolsvelli.
Bilstjórafélag Rangæinga
er 10 ára um þessar mundir.
í kvöld minnist það afmæl-
is síns á aðalfundi og síðan
með skemmtisamkomu í fé-
lagsheimili Fljótshiíðinga.
Miklar jólaskemmtanir hafa
verið í Rangárvallasýslu nú
um jólin, enda hefir tíð verið
góð og auðvelt að sækja sam
komur.
Brjóta ísinn á Han-fljóti.
Stórskotalið og flugvélar S.
Þ. héldu uppi mikilli skot-
hríð og sprengjuhríð á ísinn
á Han-fljóti til- að brjóta
hann og tefja á þann hátt
liðflutninga Kínverja suður
yfir fljótið.
Wonju var umkringd í
gærkvöltíi að mcstu og suð-
urherinn farinn úr borginni
að mestu leyti. Á vegum suð-
ur frá henni var geysilegur
flóttamannastraumur. Allar
hersveitir suðurhersins halda
jafnt undan suður skagann.
í herstjórnartilkynningu
Mac Arthurs segir, að undan-
haldið sé mjög skipulegt,
hvergi herlið í hættu á að
umkringjast. Hvergi beri
undanhaldið nokkur merki
um flótta.
Útvarpið í Peking sagði í
gær, að bandarískar flugvél-
ar hefðu sést um 1400 sinn-
um yfir kinversku landi síð-
an 27. okt. í haust, og nokkr-
Lokun Ofnasiuiðj-
unnar
AUní'íascjníS frá Inn-
fluinings- og' gjald-
eyrissleild Fjárhajís-
ráðs
í dagblöðum og Ríkisútvarp
inu 3. og 4. þ. m. er skýrt frá
því að Ofnasmiðjan í Reykja
vik hafi orðið að loka um s. 1.
áramót vegna efnisskorts og
af þeirri ástæðu hafi 28 menn
misst atvinnu um óákveð-
inn tíma.
Tekiö er fram, að verk-
smiðjan hafi af sömu ástæðu
ávalt orðið að stöðva fram-
leiðslu sína einhverntíma á
hverju ári síðan 1947, en þó
aldrei eins lengi og á s. 1.
ári, en þá hafi hún stöðvast
í nærri sex mánuði.
Frásögnina virðist mega
í XTr'o naVLald Á 7. sWu I
Umfangsmikið fræðslustarf Sam-
bandsins og kaupfélaganna
R»tl vtð ISalclviii 1». Kristjáiasson erind-
reka Sasnbands íslenzkra Samvinmifélaga
Tíffindamaður frá Tímanum hefir átt tal við Baldvin Þ.
Kristjánsson, sem undanfarin ár hefir verið erindreki Sam-
bands íslenzkra samvinnufélaga. Fer hér á eftir frásögn
Baldvins af starfi hans.
Hafnfsrðmgar kaupa
einn siýja togarann
Eæj xrúteerff Uafnarf jarffar hefir ákvcðiff aff kaupa tog-
arann Höfrung, rem cr ehin hinna 8 eimtogara, scm ríkis-
stjérnin ssmdi um smíffi á í Bretlandi áriff 1943.
UndirritaÖi fjármálaráð-
herra f. h. ríkissjóðs og Ás-
geir G. Stsfánsson, fram-
kvæmdastjóri, og Helgi Hann
esson, bæjarstjóri, f. h. bæjar-
útgerðar Hafnarfjarðar kaup
samning um skipið í dag.
Togarinn Höfrungur er
smíðaður í skipasmíðastöð
Alexander Hall & Co Ltd.,
og verður væntanlega afhent
ur innan skamms.
(Frá forsætisráðuneytinu)
Garnaveikin herjar
i Talsverð brögð eru að garna
veiki í sauðíe hér um slöð-
ir um þessar mundir. Er sí-
! fellt verið að slátra sjúkum
kindum. Sauðfjárbú cru þó
, víðast orðin litil, enda hefir
mæðiveikin einnig herjað
hér, og í sveitunum milli
Þjórsár og Rangár er fjöldi
bænda sauðlaus með öiíu.
— Hvenær byrjaðir þú er-
erindrekastarfið?
— Starfstími minn hjá SÍS
byrjaði 1. okt. 1946, en fyrsti
fundurinn, er ég talaði opin-
berlaga á sem erindreki þess,
var haldinn 12. sama mánað-
ar á Húsavík, heimkynni
elzta kaupfélagsins. Kaup-
félags Þingeyinga, sem verð-
ur sjötugt á næsta ári.
— Hve marga fundi hefir
þú haldið á þessum árum?
— Samkvæmt skýrslum
mínum til SÍS voru þeir sam
ta’s orðnir 316 núna um ára-
mótin.
100 fundir 1950
— Ég hefi heyrt, að þú haf
ir haldið 100 fundi árið 1950?
— Já þeir urðu 100. Og það
var ekki fyrr en á aðfaranótt
gamlársdags, að ég náði því
takmarki. Þá kom ég heim af
síðasta fundinum, sem var
suður í Höfnum, ánægjulegur
og mjög vel sóttur.
Hverjlr gangast fyrir
fundunum?
— Fundirnir eru auðvítað
aðallega á vegum kaupfélag-
anna, í langflestum tilfellum
sjálfstæðir fræöslu- og
skemmtifunclir, sem forystu-
menn félaganna stjórna eða
taka þátt í sem ræðumenn —
eða þá samkomur i sambandi
við aðalfundi, merkisafmæli,
sumarhátíðir o. s. frv. Það
kemur þó oft fyrir, að ég
tala á manníundum annara
samtaka eins óg t. d. U. M. F.,
og allmörg fræðsluerindi um
samvinnumál hefi ég flutt í
ýmsum skólum landsins. Sum
ar menntastofnanirnar hafa
tekið upp þann góða sið að
að ætla reglubundið ákveðinn
tíma til erindaflutnings eða
fyrirlestrahalds um ýms efni,
og annast þá skólastjórarnir,
kennarar eða utanaðkomandi
ræðumenn málflutninginn
eftir atvikum. Mættu fleiri
skólar taka sér umrætt for-
(Framliaid á 7. siðu.)
Ítalía sendir þrjú
herfylki í Evrópu-
herinn
Ítalía mun leggja til þrjú
herfylki i Evrópuherinn und-
ir stjórn Eisenhowers. Er það
um helmingur fastahers ítal
íu eins og hann er nú, en
ítalir munu auka fastaher
sinn mjög á næstunni. Eisen
hower mun fara til Róm i
næstu víku er hann kemur
úr för sinni til London og
Norðurlanda.
Samningar um þýzk
an her á þriðjudag
Næsta þriðjudag munu hefj
ast samningar við stjórnina
í Bonn um þátttöku Þýzka-
lands i Evrópuhernum. Var
samningum þessum frestað í
fyrradag. Samningarnir verða
aðallega tæknilegs eðlis um
þátttöku Þjóðverja, stærð og
búnað herflokkanna og
stjórn þeirra.