Tíminn - 07.01.1951, Side 2

Tíminn - 07.01.1951, Side 2
TÍMIXN, sunnudaginn 7. janúar 1951. 5. blað. JtvarpH Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9 10 Veðurfregnir. 11.00 Morguntón- ieikar (plötur). 12.10 Hádegis- útvarp. 13.00 Erindi eftir Fred Hoyle prófessor í Cambridge: Sköpun og eðli alheimsins; T: Jörðin og næsta umhverfi henn ar (Hjörtur Halldórsson mennta skólakennari þýðir og flytur). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Þorsteinn Björnsson). 15.15 Út- varp til íslendinga erlendis: Fréttir. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). J6.25 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barna tími: 1 jólalokin (Baldur Pálma soni. 19.30 Tónleikar: Píanó- lög eftir Schubert (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir 20.20 Tónleikar: Fiðlusónata í F-dúr eftir Mozart (Ingvar Jón asson og Ragnar Björnsson ieika). 20.35 Erindi: Lista- og menningarsetrið Chautauqua; síðara erindi (frú Kristín Thor- oddsen). 21.00 Samfelldir út- varpsþætcir frá íslendingum í Kaupmannahöfn (frú Inger Larsen tók saman). 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ÍUvarpið á morgun: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútúvarp. 15.30—16.30 Mið- degisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.15 Framburð- arkennsla í esperanto. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenzku- kennsla; II. fl. — 19.00 Þýzku- kennsla; I. fl. 19.25 Þingfrétt- ir. — Tónleikar. 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarlnn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason prófessor). 21.05 Ein- söngur: Magnús Jónsson syng- ur; við hljóðfærið Fritz Weiss- happel. 21.20 Búnaðarþáttur: Frá Grímsey og Vestmanna- eyjum; — samtöl og frásagnir (Gísli Kristjánsson ritstjóri annast þáttinn). 21.40 Tónleik- ar (plötur): Ballade í h-moll fyrir píanó eftir Liszt (Louis Kentner leikur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Létt lög (piötur). 22.30 Dagskrárlok. Messur í daq Messur í dag: Ðómkirkjan: Messað á morg un kl. 11. (séra Jón Auðuns) og kl. 5 (séra Magnús Runólfsson).! Fríkirkjan: Messað kl. 2. í Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. I Hailgrímskirkja: Messa kl. 11, séra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30, sr. Sigurjón Árnason. Messað kl. 5, séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h., séra Sigurbjörn Einars- son predikar. Barnaguðsþjón- x'sta kl. 10.15. Séra Garðar Svav arsson. Nesprestakall: Messa í kapellu Háskólans kl. 2, séra Jón Thor- arensen. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Arnarfell lestar saltfisk fyrir norðurlandi. M.s. Hvassa- fell er á Akureyri. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík um hádegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Esja er á Au.l- fjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun til Vestfjarða. Skjaldbreið var æntanleg til Reykjavíkur í gær kvöld frá Breiðafirði. Þyr:\l er í Reykjavík. Ármann var i Vestmannaeyjum í gær. Félag Framsóknarkvenna í Riykjavík hafði jólatrés- fagnaó barna í Breiðfirð- ingabúö í íyrradag. Sóttu hann um 130 börn, sem skemmtu sér mjög vel við sö:ig og dans umhverfis jóla- tré, komu og sögusagnir jóla- sveins, myndarlegar veiting- ar o. s. frv. Að kvöldinu var skemmt- un fullorðna fólksins, er fór fram með miklu fjöri og á- nægju. Breiðfirðingabúð reka nú systkinin Ingibjörg og Stein- grímur, sem m. a. eru kunn íyrir sinn vinsæla veitinga- rekstur i Skiðaskálanum í Hveradölum. Húsráðendur og þeirra lipra og góða starfs-; fólk átti sinn þátt í hve þessi fagnaður tókst vel. j En samkoman var til sóma fyrir konurnar, sem að hennii stóðu, og ánægju fyrir alla þátttakendur. i Eimskip: • Brúarfoss kom til Kaup- mannahafnar 3.1., fer þaðan 6.1. til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss er á Húnaflóahöfn- um. Fjallfoss kom til Hamborg- ar 6.1., fer þaðan til Rotterdam Antwerpen og Leith. Goða- foss fer frá Stykkishólmi í dag ‘ 6.1. til Húnaflóahafna. Lagar- j foss fór frá Rotterdam 4.1. til! Gdynia og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Immingham 2.1. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá. New York 28.12. til Reykjavík- ur. Ur ýmsum áttum Góð sala. Togarinn Maí frá Hafnar- firði seldi afla sinn í Fleet- wood á fimmtudaginn. S.eldi togarinn 1326 kits fyrir 4689 sterlingspund. Fuglalýs. Þýzki vísindamaðurinn dr. G. Timermann hefir ritað bækur um íslenzka fugla. Eitt rann- sóknarefna hans eru lýs og snikjudýr á fuglum, meðal ann ars til hliðsjónar við ákvörðun á skyldleika fuglategunda. 1 grein, er hann ritar um þetta efni i „Náttúrufræðinginn", beinir hann þeim tilmælum til bænda, veiðimanna og dýra- lækna, að þeir veiti honum lið við þessar rannsóknir, með því að senda honum lýs, sem kunna að finnast á spendýrum og fuglum. Á fuglum er lýsnar helzt að finna á höfðinu. Seg- | ir hann að bezt sé að láta lýsn- | ar í 70% alkohól, en annars má láta þær lifandi í vel lok- ' að glas. Fundarstaðar og fund- ardags óskast getið og nafn þess dýrs eða fugls, sem þær fundust á. Utanáskrift hans er dr. G. Timermann, Borgartún 7 (fiskideild), Reykjavík. Aaglýsingasíml Timans or 81300 Fintm hátar munu I róa frá Stokkseyri i Frá fréttaritara Tímans á Stokkseyri. Bátar hér eru nú að búa sig undir róðra á vetrarver-1 tíðinni, en ekki er enn séð hvenær róðrar hefjast. Héð- an mun róa fimm bátar i vet ur og er það einum fleira en i fyrra. Fiskurinn verður mestmegnis saltaður. 11 fi förnum tkfi: Rauði hanínn galar Það hafa oft orðið miklir brunar um jól og áramót og bundið snöggan endi á hátíöagleði og skemmtanir fólks, og stundum svo hastarlega, að þau sár hafa lengi verið að gróa. Að þessu sinní þótti það vel sloppið. að hvergi urðu miklir brunar á híbýlum manna um há- tíðarnar. Svo líða örfáir dagar. Þá verða á eins sólahrings millibili tveir stórbrunar — að Ketiisstöðum á Völl- um og á Selfossi — áður en vika er liðin af hinu nýja ári. Tvö gistihús eru brunnin með miklu eignatjóni öðru, og á öðrum staðnum nauðlegri björgun margra manna, þar á meðal fjögurra barna. ★ ★ ★ Menn hljóta að staldra við slíkar fréttir. Það stendur mörgum þungur beygur af eldi, allmargir eru þeir, sem séð hafa mikið farast, þegar rauði haninn galar. Mörgum verður sennilega lika nokkurt umhugsunar- efni gifta Ingólfs Filipussonar, sem vaknaði einn manna i glstihúsinu á Selfossi, öskammri stundu áð- ur en eldurinn komst í algleyming, svo að hann gat vakið hitt fólkið, sem var 1 fastasvefni og vissi enga hættu vofa yfir. Ekki var það þó eldurinn eða reykur- inn sem vakti hann. Hann vaknaði af tilviljun á réttrí stundu, segjum við. Og svo getur hver haft sína skoðun um það, hvað vakti hann. ★ ★ ★ En apnað hefir almennt gildi í þessu sambandi. Þaö veit enginn, hvar brennur næst. Og það veit enginn, hversu miklu tjóni eidur hann að valda, þar sem hann kemur upp. Það er með öðrum orðum mikil áhætta að vátryggja ekki eigur sínar, svo tíðir sem brunar eru. Það ættu menn að hugsa um — áður en eldur veldur tjóni hjá þeim. J. H. TILKYNNING til útvegsmanna varðandi aSsíoð oj»' skuidaskil skv. lögum nr. 120, 28. des 1950, um aðstoð til íitvegsinanna Þeir útvegsmenn, sem rétt geta átt til aðstoðar eða skuldaskila, skv. löguln nr. 120, 28. des. 1950, um að- stoð til útvegsmanna, en sem ekki hafa sent umsókn þar um til Skilanefndar, þurfa að hafa sent stjórn Skuldaskilasjóðs útvegsmanna umsókn sína fyrir 15. janúar 1951, ef þeir ætla sér að verða-aðstoðar aðnjót- andi. Gögn þau, sem umsókn þurfa að fylgja, skv. 2. og 16. gr. laga nr. 120, 28. des. 1950, um aðstoð til útvegs- manna, þarf að póstleggja í síðasta lagi 25. janúar n. k. Ber sérstaka nauðsyn til að sundurliða nákvæm- lega skuldir og tilgreina eignir. Skortur tilskilda gagna lilýtur að seinka afgreiðslu umsóknar og getur jafnvel leitt til þess, að ekki verði hægt að sinna henni. Geti umsækjandi sjálfur ekki gætt hagsmuna sinna við skuldaskil og úrskurðun aðstoðarbeiðni, er nauð- synlegt að hann tilkynni skrifstofu Skuldaskilasjóðs sem allra fyrst, hver sé umboðsmaður hans. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu Skuldaskilasjóðs i Eimskiþafélagshúsinu simi 1553. Reykjavík, 6. janúar 1951 Stjórn Skuldaskilasjóðs útvegsmanna Auglýsing Þeir, sem eru með hús i byggingu og vantar eldhús- innréttingar og aðra skápa ættu að tala við okkum sem fyrst. Verðtilboð gerð ef teikningar fylgja. BYGGIR H.F. Sími 6069 — Miklubraut/Háaleitisveg. V erðlagsskrif stofan \ f \ • TILKYNNING • . Fjárhagsráð hefir ákveðið að tilkynning ráðsins frá 30. des. 1950, um óbreyttan álagningargrundvöll skuii halda gildi sínu fyrst um sinn, eða þar til öðruvísi verður ákveðið. Reykjavik, 6. janúar 1951, Innflytjendur M.s. Vatnajökull hleður vörur hingað heim frá Genúa i fyrstu viku febrúar. Hefir einnig viðkomu á Spáni ef um flutning er að ræða. Umboðsmaður í Genúa er Hugötrumpy. JÖKLAR H.F. SÍMI 3589.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.