Tíminn - 07.01.1951, Síða 7

Tíminn - 07.01.1951, Síða 7
5. blað. TÍMINN, sunnudaginn 7- janúar 1951. 7. Flateyrarbátar byrj- aðir fiskiréðra Frá fréttaritara Tímans á Flateyri. Tveir bátar héðan eru byrjaðir róðra, og hhm þriðji ætl- aði í fyrsta róðurihn í nótt. Afli í þeim róðrum, sem farhir hafa verið, er 3—5 smálestir á bát. Aflinn heldur rýr enn. . .Bátar, sem byrjaöir eru, eru Egill Skallagrímsson, sem faið hefir tvo róðra, Sjöfn, er fariö hefir einn, og Garðar, sem ætaði að róa í fyrsta skipti í nótt. Fleiri bátar verða ekki gerðir út héðan í vetur. Afli bátanna er fremur rýr, en að undanförnu hafa bátar frá Suðureyri í Súg- andafirði og Bolungarvík afl að vel. En nú mun afli þeirra svipaður og Flateyjarbát- anna. Akurey leggur afla á land. Togarinn Akurey er ný- kominn með afla sinn. Kom hann með um 100 lestir af þorski, sem ýmist verður flak aður eða saltaður, og um 100 lestir karfa, sem verður ýmist flakaður eða unninn í f iskimj ölsverksmið j u. Þrettándaskemmt- un við Elliheimilið Sel foss-bru n I nn. (Fravihald af 1. siau.i legan hávaða. Varð hon um litið út um gluggan og sá þá eldinn. Þóttist hann vita, að fólkið í gistihús- inu væri komið út, því að hann sá mann á ferli við bálið. Slökkviliðið á vettvang. Ég hljóp þegar á vettvang. Við erum tuttugu i slökkvi- liðinu hér, og komu félagar mínir hver af öðrum. Tæki okkar eru véldæla á bíl, og fengum við hana á síðast- liðnu ári frá Erlendi Hail- dórssyni brunavarnaeftirlits- manni í Hafnarfirði- Auk þess lítil dæla á handvagni. Erfitt slökkvistarf. Við hófumst þegar handa slökkvistarfið. Var sýnt, 1 Fhigbjörji'iatar- (leildin, ' (Framhald af 8. siðu). ur komið á sérstökum merkja kerfum, er allir deildarmenn kunna og hægt er að nota, þegar ekki er hægt að koma við loftskeyta eða talsam- bandi. Starfið að hefjast Að minsta kosti fyrst i stað verða deildarmenn fremur fáir en reynt að hafa það valið lið, Um þessar. mundir er verið að skipa deildar- mönnum í flokka, og mun æf ingastarf síðan hefjast hvað af hverju. í næstu viku er gert ráð fyrir, að námskeið hefjist í hjálp í viðlögum því að það er að sjálfsögðu undir er sem á hverjum jólum fiamati við Elliheimilis- bygginguna við Hring- braut. Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri ElWheimilisins, hefir tekið upp þann ágæta sið, að halda upp á þrett- ándann með sérstökum stöðuatriði, að allir deildar. hætti við stóra jólatréð, menn séu vel að sér á því sviði. Hefir deildin fengið til * afnota hús á Reykjavíkurflug j velli, þar sem hún hefir bæki I stöð, æfingar geta farið fram Um klukkan fimm í gær ag einhverju leyti og upplýs- dag fóru börn að safnast ingamiðstöð verður komið samah á lóð gamla fólks- j upp. Þar verða nákvæm kort, ins og áttu þar von á sér- ^ merktir allir hugsanlegir stæðri skemmtun, sem j lendingarstaðir, allar færar mörgiþeirra mundu harla bílaleiðir og uppgönguleiðir á vel frá því í fyrra. Klukk- I fjöll og jökla o. m. fl. Einnig an 5,30 stundvíslega kom hefir deildin í hyggju að maður með harmoníku og reyna að koma upp benzín- lék fjörug jólalög, en börn birgðastöðvum í óbyggðum in gengu i tvöfaldri röð í fyrir flugvélar og bila. Evrójm |»arf 15—20 millj. lcsta af kolnni Stjórn útflutningssam- bands bandarískra kolanámu eignda hefir farið þess á leit við Bandaríkjastjórn, að hún láti 50 flutningaskip til við- bótar því, sem nú er, ann- ast kolaflutninga til Evrópu á þessu ári. Skipakostur sá, sem nú annast þessa flutn- inga, annar þeim ekki, og Evrópa þarf að fá 15—20 milljónir lesta á þessu ári frá Ameríku til þess að full- nægja brennsluþörf sinni. (fmaKtujx^JoéÍuAnziX elu &ejtaJL' C'CtufeUíZU/ % Skuldaskilasjóður útvegsmanna Skrifstofa Skuldaskilasjóðs útvegsmanna er í Eim- skipafélagshúsinu i Reykjavík, 3. hæð. kringum jólatréð. Nutu mörg börn þarna ágætrar ^ Tilbúnir birgða- skemmtunar langa stund Pakkar í gærkvöldi, og gamla fólk ið skemmti sér líka við að fyigjast með leik æsk- unnar við jólatréð. Þetta er góður siður, i sem bæjarfélagið gæti tek ið sér til fyrirmyndar, I gætu slíkar jólatrés-1 skemmtanir farið fram ■ með aðstoð lúðrasveitar við stórt jólatré, til dæm- is í Hljómskálagarðinum. Kanada tekur við flóttamönnum Eitt af því sem í ljós kom við Geysisslysið var það, að nokkurn tíma tók að ná sam an og útbúa það, sem kasta þurfti niður til áhafnarinnar eftir að hún fannast, og einn ig var kastað niður óþörfum hlutum og annað vantaði. Nú verður reynt að útbúa og hafa jafnan tilbúnar slikar sendingar, þar sem í er að finna hina nauðsynlegustu hluti i slikum kringumstæð- um, byggt á reynslu og for- sjáini. um að gistihúsinu yrði ekki bjarg vist í Kanada og geti jafnvel að, og var nú allt kapp lagt bætt við fleirum, ef það séu á að verja bíóið og veitinga- skyidmenni fólks, sem áður húsið, steinbyggingar áfastar hafi flutt til landsins. Stjórn við gistihúsið. Horfði þó mjög Nýja Sjálands hefir einnig Reynt að útvega flugvélaskíði í eigu íslendinga eru nokkr' ar smáflugvélar, sem vel eru „ . ... . .. ... ' gerðar til leitar og björgunar Kanadastjórn hehr til- starfs> en engin þelrra er tiI kynnt, að hun 3é/eiðubu- dæmis búin sklðaútbúnaði til !lað,IeÍta.Í°J?ÍLÍ^ia^„T lehdingar. Verður reynt að út vega ýmis nauðsynleg björg- unartæki svo sem kostur er, en þau eru mjög dýr og erfitt um frá Evrópulöndum land- illa um skeið. Komst eldur- inn í tvennar dyr á bíóinu og lítillega í eitt hornið á þak- inu. Sótti eldurinn mjög fast á, og mátti ekki tæpara standa, að byggingin yrði var in. Einnig komst eldur í þak veitingahússins, og rifum við þak og pappa af til þess að geta ráðíð niðurlögum hans með slökkvidælunum. Leitað var aðstoðar slökkvi liðsins á Stokkseyri og í Reykjavík, en þegar slökkvi- að fá þau. Mun deildin reyna að afla fjár í þessu skyni og mun á sínum tíma heita á stuðning alþjóðar til þessa. tilkynnt, að hún geti veitt landvist 3 þús. flóttamanna, , _______________ - Stjórn og skipulags- nefnd Stjórn deildarinnar skipa Þorsteinn Jónsson, formaður, Björn Br. Björnsson, ritari, Úlfar Jakobsson, gjaldkeri og Undanfarið hafa um 20 þús Aifreð Elíasson, meðstjórn- Tríib#ðnrnip yfir- g'efa Kína und trúboðar af ýmsum þjóð andi. Auk stjórnarinnar hefir ernum starfað að kristintrú- deildin kosið skipulagsnefnd, boði og liknarstörfum í Kína. sem einkum hefir það hlut- Síðan kommúnistastjórnin verk me<5 höndum að skipu- tók við völdum, hefir starf leggja og stjórna leit og björg sveitirnar þaðan komu á vett þessara manna verið mjög un nS' mnn Þá dvelja í Reykja^ vang, fyrst Stokkseyrlngar og torveldað, og eru þeir nú að vik, er slíkt starf fer fram. í' nokkru síðar Reykvíkingar, undirbúa. brottför sína frá henni eru Agnar Kofoed- höfðum við unnið bug á eld- ( Kína og hverfa flestir til inum, svo að ekki þótti taka , heimalanda sinna. því, að grípa til slökkvitækja |_________________________ þeirra. Um klukan hálf-níu, i vorum við búnir að kæfa eld- j hurðir inn, en vorum þó á verði ’ við brunarústirnar til klukk- an ellefu, ef glóð kynni að leynast 1 þeím. Hansen, Orn Johnson og Björn Jónsson en til vara Úlf ar Þórðarson. Á því leikur enginn vafi að brunnu og dyraum- með stofnun Flugbjörgunar- búnaður, en af reyk munu deildarinnar er stigið mikils- hafa orðið þar skemmdir. , vert spor. Flugið er mjög vax andi og þar er engu síður Anmr stórbruni á j nauðsynlegt að sjá fyrir slysa fáum árum. vörnum en meðal sæfarenda Þetta er annar stðrbrun- eða þeirra, sem á landi ferð- inn, sem verður á Selfossi á ast. Það er og gleðilegt, að fáum árum. Hinn varð siðari hér hafa tekið höndum sam« hluta vetrar í hitteðfyrra, er an þeir mertn, sem búa helzt kviknaði i verzlunarhúsi Sig- yfir þekkingu og reynslu til ig mikið af vatni. Af eldi ogj urðar Ólafssonar <fe Co. En að verða að liði í slíkum vatni er tiltölulega lítið : í bæði skiptin vildi það til,! vanda. sem að höndum ber, skemmt í bióinu, nema hvað | að veður var hægt. j þegar flugslys verða. Tjónið af eldinum. Af gistihúsinu er ekki neitt eftir nenma brunnir raftar sagði Diðrik að lokum. Veit- inga'salurinn skemmdist einn Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 14- Þó aðeins kl. 10—12 laugardaga. Sími skrifstofunnar er 1553. -17. Stjórn Skuldaskilasjóðs útvegsmanna TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og olíum: 1. Benzín ............... pr. líter kr. 1.51 2. Ljósaolia ............... pr. tonn kr. 1050.00 3. Hráolía ................ pr. líter kr. 0.63 Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við afhendingu frá „tank“ i Reykjavík eða annari inn- flutningshöfn, en ljósaolíuverðði við afhendingu á tunnum í Reykjavik eða annari innflutningshöfn. Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2*4 eyri hærra hver líter af hráolíu og 3 aurum hærra hver líter af bensíni. í Hafnarfirði skal benzínverðið vera sama og í Reykjavík. í Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra hver lítri, og i Stykkishólmi, ísafirði, Skaga- strönd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Norðfirði og Eskifirði má verðið vera 7 aur- um hærra hver lítri. Ef benzín er flutt á landi frá einhverjum framangreidra staða, má bæta einum evri pr. litra við grunnverðið á þessum stöðum íyrir hverja 15 km. sem benzínið er flutt og má reikna gjaldið, ef um er að ræða helming þeirrar vegalengdar eða meira. Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavík. Verðgæzlustjóri ákveður verðið á hverjum sölustað samkvæmt framansögðu. í Hafnarfirði skal verðið á hráoliu vera hið sama og í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og á Suður- nesjum má verðið vera 3y2 eyri hærra pr. liter, en annars staðar á landinu 4y2 eyri hærra pr. líter, ef olían er ekki flutt inn beint frá útlöndum. í Hafnar- firði skal verðið á ljósaolíu vera hið sama og í Reykja vík, en annars staðar á landinu má það vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint frá út- löndum. Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er ekki innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 7. jan. 1951. Reykjavik, 6. jan. 1951 Verðlagsskrifstofan

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.