Tíminn - 11.01.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 11.01.1951, Qupperneq 2
2. TIMINN, fimmtudaginn 11. janúar 1951. 8. blað. Útvarpib Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjuiega. Kl. 20,30 Einsöngu#: Eii.'.abcth Schwarzkopf syngur (plötur). 20,45 Lestur fornrita: F'vil- bræðrasaga (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21,30 Tón'eikar (piötur). 21,15 Dagskrá Kven- réttindafélags Islantí:. — Upp- lestur: Frumsamin kvæ' i o. fl. (frú Lára Árnadótíir). 21.40 Tón leikar (plötur). 21,45 Frá ÚTönd- um (Jón Magnússon fré .'.astj-.), 22,00 Fréttir og veðurr egnir. 22.10 Sinfóniskir tónieikar: Frönsk tónlist (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Arnarfeil lestar saltfisk í Vestmannaeyjum. Ms. Hvaesa- fell er á Akureyri. Eimskip: Brúarfoss kom til Hull 9. 1., fer þaðan í dag, 10. 1. til Reykja víkur. Dettifoss fór frá Norðfirði 8. 1. til Bremerhaven. Fjallfoss, fer frá Rotterdam 10. 1. til Ant- werpen, Leith og Reykjavikur. Goðafoss er á Vestf jörðum. Lag- arfoss kom til Gdynia 7. 1., fer þaðan til Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er i Reykjavík. Ríkisskip. % Hekla er á leið írá Austfjörð- um til Akureyrar. Esja fer frá Rtykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið var á ísafirði í gær. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er í Rvík. Árrnann fór frá Reykjavík síð- degis í gær til Vestmannaeyja. % Árnað heilía Hjónaband. S. 1. laugardag (á þrettándan- um) gaf séra Jón Thorarensen saman brúðhjónin Ágústu Berg Þorsteinsdóttur, Cðinsgötu 22 A -og Sigurstein Heiðar Jónsson,1 múrara, Öldugötu 4, Hafnaríirði. Heimili brúðhjónanna verður íyrst um sinn að Óðinsgötu 22 A. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómaranum í Reýkjavlk ungfrú Ragnheiöur Brynjólfs- dóttir frá Hlöðutúni í Stafholts- tungum og dr. Hclgi Tómasson, yfirlæknir á Kleppi. Trúlofun. Nýlega hafa kunngjört trú- lofun sína ungfrú Sigurjóiia Sigurjónsdóttir, símamær. Sel- fossi, og Hafsteinn Sigurðsson, Miðkoti, Rang. Úr ýmsiun áttum íslandsklukkan verður sýnd í þjúðleikhúsinu í kvöld í 43. sinn. Aðsókn er enn mikil, þegar íslanciskli’.kkan er sýnd, og eru vincæídír þessar jrðnar me’ð einsdæmum hér á landi. Heimsókn að Reykjalundi. „Bláa stjarnan,“ kom í heim- ' sókn að Reykjalundi á laugar- daginn, og skemmti vistmönn- um þar. Hafa forstöðumenn Reykjalundar beðið Tímann að tjá komumönnum þakkir íyrir veitta skemmtun. Vinningaskrá I happdrætti Heiisuhælissjóðs. 44301, 43249, 38546, ' 2 '37, 3999, 3355. 616, 7001. 23039, 313. Vinningarhir óskast sóttir á / tii heiía i á báta, sem róa frá Höfn' í Hornafirði og Vestmannaeyjum. j Strandferðaskipið Hekla kom til Vopnafjarðar milli jóla og nýárs og lagð'ist að hinni nýju bryggju þar. Er það í fyrsta skipti, sem svo stórt skip leggst þar að bryggju. Grími skipstjóra líkaði hið bezta að nota bryggjuna. Aðdýpi er þó í minna lagi þegar lágsjávað er og sé brim komast skip ekki inn. Líknarsjóður Hallgrímskirkju. Á árinu 1950 bárust sjóðnum i eftirtaldar gjafir: Frá Huldu ! Helgadóttur og Þórði B. Þórðar- j syni Hafnarfirði til minningar | um Sigriði Magnúsdóttur, Freyjugötu 27, Reykjavík, kr. 50.00, frá ónefndum kr. 15.00, frá N. N. kr. 10.00. Samtals kr. 75.00. — Kærar þakkir. Anna Bjarnadóttir Ungur Þjóðverji, sem unnið hefir í sveit á ís- landi undanfarin misseri, óskar eftir vinnu, sama hvar á landi er. Góð meðmæli frá fyrri húsbónda hér. Kaup eins og um semst. Upplýsingar í skrifstofu Tímans, sími 81 300. ,v.v !_■_■_■_■_■_■ I K. S. F. R. S. F. R. Cjrímudanáíeih i UP í fyrir börn verður i Skátaheimilinu, laugard. 13 ,og £ ;; sunnudaginn 14. þ. m. og hefst kl. 4 e. h. í;. Aðgöngumiðar seldir í Skátaheimilinu eftir kl. 1,30 í í; á föstudag. Jjj Skáíafélögin í Reykjavík I; !_■■_■ ■■■■■■ I ■ ■ ■ B M I tw.vv.-. ,V.‘. ,w. ^-óíati'éá^aana^ui' \ I,andsíminn, .... „Hérna er Akureyri, gjörið svo vel.“ — Siiiikan, sem situr ofar við boiðið er að afgreiða lang- línuviðtal út í bæ, en sú, sem situr neðar, skrifar niður nýja kvaðningu: „Kirkjubæjar- klaustur, takk, blaðasímtal.“ (Ljósm.: Guðni Þórðarson). skrifstofu Náttúrulækningafé- lagsins að Laugavegi 22. Sjómenn til Hornafjarðar. Ekkert er róið um þessar mundir frá Vopnafirði. Sjó- menn þar búast nú til vertíðar suöur og munu aðallegr ráðast ^ /fc/'hutn tieyi: AfSasölur, þénusta og horfur Hinar hagstæðu aflasölur togaranna á brezkum ís- fiskmarkaði vekja nú mjög athygli manna, og er for- vitni á að vita, hvort þetta fiskverð muni haldast um skeið. Það eru ekki aðeins útgerðarmennirnir og sjó- mennirnir og vandamenn þeirra í landi, sem bíða eft- ir næstu aílasölufréttum með óþreyju, heldur og hinn almerini borgari í landmu — fólk við fjarskyld störf í sveit og við sjó. Ailir vita og finna, hve mikilvægt það er fyrir fjárhag aðþrengdar þjóðar, að góður mark- aður sé fyrir ísfiskinn. Enn eru sölurnar góðar — hvern- ig verða þær næst? ★ ★ ★ Það var frá því skýrt hér í blaðinu á þriðjudaginn, að hásetar á Hallveigu Fróðadóttur hefðu 4335 krónur í aílaverðlaun og kaup frítt á 24 dögum, er sá togari seldi bezt í Giimsby á mánudaginn. Það er óneitanlega lagleg íúlga á ekki lengri tíma, enda var það þá metið um mjög langt skeið. Þessa þénustu er þó alls ekki hægt að bera saman við kaup manna í landi á jafn mörgum dögum, og það af fleiri ástæðu en einni - með- al annars vegna þess, að á ísfiskveiðum, er togari sigl- ir með afla sinn, er unnið við veiðarnar eftir gömlu reglunni — í rauninni tvöfaldan vinnudag á sólarhring hverjum. ★ ★ ★ Þegar miður selst, er afkoman allt önnur. Nú. ekki fyrir löngu, seldi einn af liinum stóru og nýju togurum afla sinn í Bretlandi fyrir 6474 sterlingspund. Uetta var 23 daga veiðiför. Þá báru hásetar ekki úr býturn nema um 2300 krónur. Munurinn er mikill, ekki síður en hjá bóndanum í góðu ári og vondu. eða verkamanninum, eftir því, hvort gnægð er verkefna með eftirvinnu og yíiikaupi eða þröng og léleg vinna. ★ ★ ★ Allir vona, að sem flestir togarar fái góðar sölur í Bretiandi, svo að sjómennirnir megi bera mikið úr být- um, eins og hásetarnir á Hallveigu og Kaldbaki og fleiri skipurn þessa síðustu daga og útgerðin rétta við. Það stýöur meðal annars þær vonir, að nú er kjötlítið í Bretlandi, evo aö fiskkaup aukast. Á hinn bóginn hafa brezkir togarar afiað heldur illa síðan fyrir áramót, að þeir fengu góðan aíla í Hvítahafi, en eitthvað af þeim liggur í höfnum vegna hörguls á sjómönnum við þau kjör, sem boðin eru. Veöur eru yfirleitt óstillt á haíinu og miðunum um þetta leyti árs, en íslenzku sjóménn- irnir eru þaulsætnari við aflabrögð, þótt sjór sé úf- inn, en þeir brezku, og það gefur meiri feng, enda rnunu oftast fleiri á íslenzku skipunum en hinum. Það þarf harðfengi til að halda sínum hlut og vel það úti á togaramiðunum. j.h. % Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður í Tjarnarcafé föstudaginn 12. þ. m. og hefst klukkan 3.30 e. h. S ■« "c .■ KJukkan 9 hefst dansleikur fyrir fullorðna. Aðgöngu- J miðar eru seldir í vörubílastöðinni. J; ■; Skemmtinefndin ■; ÁV.VVAV.V.V.V.V/.'.V.V.V.V.VAV.V.VAW.WAVAV, ■.V.V.V.W.W.V.V.V.V.V.V.’.V/.V.’.W.V.W.W.W.V. I Vil leigja eða kaupa jörö || ;■ og kaupa áhöfn. Eignaskipti á y2 húseign í Reykjavík ásamt eignalóð kæmi til greina. Tilboð sendist blað- I; 1; inu merkt „Möguleg eignaskipti" fyrir 20 febrúar. w.v, ;.v.v. ’.V.V ■—II V.V.V.W.VAW.V.V.V Knattspyrnufélag Reykjavíkur : Jólatrésskemmtun fyrir yngri félaga og börn félagsmanna verður haldin í Iðnó laugardaginn 13. janúar og hefst kl. 3,30 e.h. JÓLASVEINAR — KVIKMYND — DANS. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sameinaða, Tryggva o götu og í verzl. Óla og Baldurs, Framnesveg 19. — Stjórn KR. Hraðfryst folaldakjöt í 1—2 kg. pökkum : Lundir Ifryíígvöðvi Banti Slrik Smástcik t t Samband ísL samvinnufélaáa Sími 2678. «> <» (I < I < y o O <) < > < > o o O o < ► < > < ► o O o <) < ► O o O o < I O o o O o o o o o Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.