Tíminn - 11.01.1951, Síða 5
8. blað.
TÍMINN, fimmtuðaginn 11. janúar 1951
5.
Fimmtud. 11. jntt.
Konrad Nordahl og
Alþýðublaðið
Stefán Pétursson og aðstoð
armaður hans halda áfram
hinum heimskulegum skrif-
um sínum um Flatey. Uppi-
staðan í þeim var fyrst sú, að
atvinnuástandið þar væri
dæmi þess, hvernig Eysteinn
Jónsson vildi hafa atvinnu-
ástandið almennt í landinu.
Hann vildi láta alþýðuna búa
við atvinnuleysi og kreppu. í
seinustu skrifum sinum hefir
Stefán fært sig enn meira upp
á skaftið og talar um vand-
ræðin, „sem Eysteinn Jóns-
son hafi leitt yfir Flatey“.
Það þarf raunar ekki að
svara þeirri fjarstæöu, að Ey
steinn Jónsson eigi einhvern
þátt í því, hvernig ástatt er í
Flatey. Eigi nokkrir verulegan
þátt í því, hvernig komið er
í Flatey, eru það flokkarnir,
sem sátu að völdum á árun-
um 1944—47, og létu Flatey
verða alveg útundan með
an stríðsgróðanum var eytt.
Það, er svo jafnframt stað-
reynd, að svipað ástand og er
í Flatey, myndi nú ríkja í
flestum kauptúnum og kaup-
stöðum landsins, ef útgerð-
inni hefði ekki verið bjargað
frá stöðvun í fyrravetur. Al-
þýðuflokkurinn vildi þá eng-
ar ráðstafanir gera henni til
stuðnings, og því myndi nú
vera ríkjandi fyllsta neyð á
fjölmörgum alþýðuheimilum
ef stefna hans og kommúnista
hefði fengið að ráða.
Það er einhver ógeðslegasti
og ósvífnasti útúrsnúningur,
sem hægt er að hugsa sér,
þegar Alþýðublaðið reynir að
túlka stefnu E. J. sem stefnu
atvinnuleysisins. Stefna E. J.
er1 sú, að atvinnuvegirnir
verði að bera sig, því að ella
sé atvinnuleysinu boðið heim.
Pölsk kaupgeta geri verka-
fólkinu engan greiða, heldur
bjóði verðbólgu, dýrtíð og at-
vinnustöðvun heim. Af
tvennu illu sé betra fyrir al-
þýðuna að sætta sig við
nokkurra kjaraskerðingu með
an verið er að rétta fram-
leiðsluna við, en að ofþyngja
henni svo, að hún stöðvist og
atvinnuleysið haldi innreið
sína. Efling framleiðslunnar
sé eina leiðin til raunhæfra
kjarabóta og því sé líka til-
vinnandi að sætta sig við
kjaraskerðingu meðan verið
sé að ná því marki.
Þetta er nákvæmlega sama
stefnah og forustumenn jafn
aðarmanna boða annarsstað-
ar. í Bretlandi, Noregi og Sví-
þjóð hefir dýrtíð vaxið mjög
að undanförnu. Verðlagið hef
ir hækkað meira en kaup-
gjaldið. í öllum þessum lönd-
um vara forkólfar jafnaðar-
manna verkalýðinn við að
krefjast fullra dýrtíðarupp-
bóta. Enn hefir brezki verka-
lýðurinn ekki fengið neina
dýrtíðaruppbót vegna gengis
lækkunarinnar 1949 og ríkis-
stjórnin beitir sér eindregið
gegn kaupkröfum verkalýðs-
félaganna. Ástæðan er ekki
sú, að stjórnin sé fjahdsamleg
verkalýönum, heldur telur
hún hag hans bezt borgiö
þannig, að framleiðslunni sé
ekki ofþyngt og atvinnuleys-
inu boðið heim. Atvinnuleysið
£é versta kjaraskerðingim
ERLENT YFIRLIT:
Tító marskálkur
Yaldhafarnii* í Kreml eru sagðir haía haiin
meira cn nokkiirn mann annan
Um fáa menn er nú meira
rætt en Tító marskálk, ein-
valda Júgóslavíu. Orsök þess er
m. a. deila hans við valdhafana
í Moskvu, en hún er talin al-
varlegasta áfallið, sem þeir
hafa orðið fyrir í heimsvaida-
tafli sínu, síðan styrjöldinni
lauk. Það þykir líka víst að þeir
hati Tító meira en nokkurn
mann annan og kjósi fátt frem-
ur en að geta losnað við hann
á einn eða annan hátt, líkt og
Trotzki forðum.
í grein, sem birtist í norska
blaðinu „Verdens Gang“ í
haust, er nokkuð sagt frá for-
sögu Títós. Við hana má bæta
því, að stórkostlegar breyting-
ar, félagslegar og verklegar,
hafa þegar orðið i Júgóslavíu í
valdatíð Títós, en sennilega er
ofsnemmt enn að fella dóm um
þær, því að stefna hans hefir
að ýmsu leyti breytzt í seinni
tíð. Greinin úr „Verdens Gang“
fer svo hér á eftir:
Mkilmenni, sem allir
híjóta að dást að.
Hvaða skoðanir sem menn
hafa á stjórn Títós í Jógóslavíu,
er þessi þjóðhetja og leiðtogi
Júgóslava einhver athyglisverð
asti og merkasti maður, sem
uppi hefir verið þessi síðustu
ár, og það er ekki annað hægt
en dást að honum. Ástæður
hans og stefna í stjórnmálum
er á margan hátt fjarlæg Norð-
urlandaþjóðum. En vegna stað
festu sinnar og sjálfstæðis, sem
leitt hefir til vináttuslita við
Kominform, hefir hann óbein-
línis gert vesturveldunum mik-
inn greiða. Og Títóisminn er að
vissu leyti alvarlegra viðfangs-
efni í Kreml heldur en það,
sem vesturveldin hafast að.
Bóndasonur og
byltingarmaður.
Skírnarnafn Títós er Jósep
Broz. Hann er sonur bónda í
Króatíu. Ungur gjörðist hann
verkamaður við málmvinnslu.
Árið 1915 lenti hann í höndum
Rússa. Riddaraliðssveit tók
hann til fanga. Þá var hann 23
ára. En þegar rússneska býlt-
ingin hófst haustið 1917 lánað-
ist honum að flýja úr varð-
í „Arbeiderbladet,“ sem er
aðalmálgagn norska Áíþýðu-
flokksins, birtist þann 4. nóv.
síðastliðinn grein eftir for-
mann norska Alþýðuflokksins
Konrad Nordahl, um kaup-
samninga, er þá voru nýgerð-
ir og fjölluðu um 18 aura
kauphækkun á klukkustund.
Nordahl segir þar m. a.:
„Launauppbót, sem nemur
18 aurum á klst. bætir ekki
upp þá kjaraskerðingu, sem
verðhækkanirnar hafa vald-
ið launþegum. Frá öllum á-
byrgum aðilum innan verka-
lýðshreyfingarinnar hefir
líka verið bent á það mánuð-
um saman, að slíkt væri ekki
mögulegt, 'eins og ástatt er.
Það er iíka víst, að megin-
þorri félagsmanna í verka-
lýðsfélögunum skilur þetta og
er því undir það búinn að færa
þá fórn, sem aðstæðurnar
krefjast“.
Ástæðan til þess, að norsku
verkalýðssamtökin heimtuðu
ekki fullar dýrtíðaruppbætur,
var vitanlega sú að þær hefðu
ofþyngt avtinnuvegunum og
leitt til atvinnuleysis. Norskir
verkamenn skyldu það, að af
tvennu illu var nokkur kjara
skerðing betri en atvinnuleys
ið, enda segir Nordahl, að á-
byrgir forvígismenn þeirra
hafi unnið að því mánuðum
haldi og í 2—3 ár barðist hann
með bolsévikkunum rússnesku.
Þar fann hann stefnu til að
trúa á og berjast fyrir. Árið
1920 kom hann heim til Júgó-
slavíu sem sanntrúaður komm-
únisti: Jósep Broz var eld-
heitur fylgismaður og þjónn
Kominterns. Ilann tók nú til
starfa á ný sem máimiðnaðar-
maður og reyndist ötull foringi
í verkföllum og kaupdeiluin..
Eftir skamma stund var hann
orðinn ritari verkamannasam-
bandsins.
í fangelsum og útlegð.
Árið 1922 varð hann ritari
kommúnistadeildarinnar í Za-
grep. Kommúnistaflokkurinn
var bannaður, lýstur ólöglegur,
og Tító sat hvað eftir annað
í fangelsi. Árið 1928 var hann
dæmdur í 5 ára fangelsisvist,
Þann tíma notaði hann óspart
til að kynna sér fræöikenning-
ar Marxismans. Við réttarhöldin
varði Jósep Broz slg sjálfur og
flutti kröftugar ádeilur á rík-
isstjórnina og stefnu hennar.
Eins og fangelsin rússnesku á
keisaratímanum voru fangelsi
Júgóslavíu eins konar kommún
istaskólar. 1 þessari uppeldis-
stofnun fann Broz ýmsa sína
beztu samstarfsmenn, svo sem
Moshe Pijade, sem nú er ein-
hver þýðingarmesti maður í
stjórn Títós.
Eftir að Jósep Broz kom úr
fangelsi 1934 komst hann í mið
stjórn kommúnistaflokksins.
Miðstjórnin hafði þá aðsetur
sitt í Vínarborg, þar sem henni
var ekki unnt að starfa innan
lands. Broz var sendur frá Vín
til Moskvu til að læra Marxisma
við Leninháskólann. Annars
varð hann aldrei neinn sér-
stakur vísindamaður í þeim
fræðum. Hann vann sér frægð
og álit sem framkvæmdamaður
og stjórnandi. Eftir dvölina i
Moskvu varð hann starfsamur
áróðursmaður fyrir Komintern.
Hann fór land úr landi til að
skipuleggja og slapp oftast nauð
uglega frá handtöku. Hann kom
til dæmis til Danmerkur með
falsað vegabréf. Þar hitti hann
lögregluþjón, sem talaði ensku
reiprennandi en útlendingurinn
saman að leiða þeim þetta
fyrir sjónir.
Hér fer Alþýðublaðið hins-
vegar öfugt að. Það tekur und
ir kröfur kommúnista um
fullar dýrtíðaruppbætur,
enda þótt því sé ljóst, að það
yrði verst fyrir verkalýðinn
sjálfan meðan framleiðslan
er ekki nógu sterk til að rísa
undir slíkum álögum. í stað
þess að gera verkalýðnum
grein fyrir erfiðleikunum og
prédika fyrir honum ábyrga
stefnu að hætti norskra jafn
aðarmanna, tekur það undir
áróður kommúnista. Þannig
styrkir það kommúnista og
gerir þá að hinum leiðandi
flokki verkalýðsins. Það er
ekki sizt hér, sem fólginn er
gæfumunur forvígismanna
jafnaðarmanna hér og í Nor-
egi.
Með því að þjóna Jþannig
kommúnistum er Alþýðublað
ið ekki aðeins að grafa grunn
inn undan viðreisn atvinnu-
lífsins og stuðla að vaxandi
atvinnuleysi. Það er jafn-
framt að efla kommúnista,
eins og það hefir gert svo
dyggilega oft áður og alltof
mikið fylgi þeirra ber sorg-
legt vitni um. Og sá, sem tap
ar mest á þessari þjónustu
blaðsins við kommúnista, er
Alþýðuflokkurinn.
TITO
stamaði nokkrar bögglaðar
setningar. Þá sagði lögreglu-
þjónninn danski þurrlega:
„Næst þegar þú ferðast með
fölsku vegabréfi, ættirðu að
velja þér iand með það fyrir
augum að þú kunnir málið.“
„Þú gerír það.“
Þegar borgarastyrjöldin geys-
aði á Spáni dvaldi Broz í París
og greiddi fyrir sjálfboðaliðum,
sem fóru til Spánar. 1 öllu þessu
starfi reyndist hann vera ör-
uggur, hugkvæmur ag sanntrú-
aður kommúnisti. Umbun þess
hlaut hann 1937. Þá voru við-
sjár miklar í kommúnistaflokki
Júgóslavíu og bæði hægri og
vinstri hreyfingar innan hans
en erfitt við að ráða með flokks
stjórnina landflótta. Komin-
tern setti þá ritara flokksins af
og lét Broz taka við starfi hans.
Fyrsta starf hans í því embætti
var að fara heim til Júgóslavíu
með leyfarnar af miðstjórn
flokksins. Það hafði sín áhrif
að forustumaður flokksins var
innanlands, þó að hann væri
Gamalt brennumál
I»rálátar missaguir
leiörétíar
Síðan Jónas Jónsson hætti
að skrifa í Tímann hafa marg
ar miður réttar sagnir geng-
ið um hvarf hans frá blað-
inu.
Þrálátust er sú saga, að hon
um hafi verið varnað að
skrifa í Tímann og eintak
blaðsins, sem flutt hefði eina
af seinni greinum Jónasaj,
hafi ekki fengið að koma fyrir
almenningssjónir,. en veriö
brennt fyrir atbeina meiri
hluta blaðstjórnar Tímans,
Nýjustu útgáfu af þessari.
sögu flutti blaðið Landvörn
nú um áramótin í grein eftir
Jónas Jónsson, þannig: „Sam
þykktu fimm menn í stjörn
Tímans, að mér skyldi ekki
heimilt að gagnrýna í blað-
inu stefnu bolsivíka. Þeir,
sem stóðu að þessari ákvörð-
un voru Hermann, Eysteinn,
Skúli, Guðbrandur og Vig-
fús. Eintak af Tímanum með
viðvörunargrein móti sam-
starfi við bolsivika var
brennt".
Það er einkum vegna ókom-
inna tíma, þegar viðstaddir
verða ekki lengur til frá-
sagnar, að mér þykir rétt að
segja frá þessu margumtal-
aða máli eins og það var.
Blaðstjórn Tímans skipuSu
árið 1942 níu menn eins og
enn í dag. Einu sinni voru
þeir allir kallaðir á fund út-
af grein, sem byrjað var að
ófrjáls að því. Tító hreinsaði til
í flokknum með harðri hendi og
árið 1940 gaf hann Dimitrov
húsbónda sínum í Komintern
skýrslu um það, að nú væri
kommúnistaflohkur Júgóslavíu
heill og samstæður. Á þessum
árum tók Jósep Broz nafnið
Tító. Sú saga er sögð til þess,
að hann var stuttorður og ákveð
inn í fyrirmælum. Þú gerir það,
þú gerir það, kvað vera ti to,
ti to á Króatamáli. Hvort þessi
skýring er rétt verður ekki full
yrt hér, en hitt er víst, að á
stríðsárunum varð hann kunn-
ur undir þessu nafni bæði í
Júgóslavíu og annars staðar í
heiminum.
Þjóðhetjan.
Sumarið 1939 kom Tító til
Moskvu og tók þar við fyrirmæl
um um framtíðarstefnu. Vera
kynni, að þar væri að finna skýr
ingu þess, að kommúnistar í
Júgóslavíu voru ekki i sam-
ræmi við bræðraflokkana í V,-
Evrópu og höguðu sér aldrei
prenta í Tímann og var hún
eftir þáverandi formann
Framsóknarflokksins, Jónas
Jónsson. Á fundinum kom
brátt fram tillaga um að
grein þessi kæmi ekki í Tím-
anum vegna ummæla um
ríkisstjóra íslands, Svein
Björnsson, sem Framsóknar-
menn höfðu m. a. staðið nær
einhuga saman um að kjósa
í æðsta embætti íslenzka rík-
isins.
Mér fannst að þessi tillaga
hefði við rök að styðjast, en
hér var vandi á höndum. Jón-
as hafði verið aðalbrautryðj
andi Framsóknarflokksins
frá fyrstu tíð og um leið
fjölmargra umbóta og fram-
faramála í þjóðfélaginu.
Hafði hann jafnan starfað
óhemjumikið fyrir Tímann og
flokkinn og lengst af mjög
óeigingjarnt og af mikilli
fórnfýsi. Auk þessa var mér
samkvæmt vináttusamningi
Þjóðverja og Rússa.
Þjóðverjar hernámu Júgó-'
slavíu vorið 1941. Titó og fé- j
lagar hans höfðu strax þá um
sumarið myndað sveitir, og haf
ið baráttu, sem aldrei féll niður
úr því, gegn Þjóðverjum. Þeir j
ráku vægðarlausan hernað og
létu engar ógnanir á sig fáJ
Þróun málanna leiddi til fjand
skapar við hina konunghollu
andstöðuhreyfingu i landinu,
sem vár nokkuð hikandi og
neyddist síðan til að hafa sam
stöðu með Þjóðverjum gegn
mönnum Títós. Fyrstu árin
naut Tító cngrar liðveizlu er-
lendis frá. Og þó var barátta
hans svo þýðingarmikil, að ár-
ið 1943 bundu sveitir hans á-
líka mikinn þýzkan herstyrk
og allur innrásarher Banda-
manna á ítalíu.
Styrjöldin, og það, að komm-
únistar náðu völdum í Júgó-
slavíu af eigin rammleik, varð
upphaf þess, aö Tító fór sínar
eigin götur hvað sem Rússar
sögðu. Tító var orðinn húsbóndi
á sínu heimili og hann ætlaöi
sér að verða það framvegis.
Hann tók því rólegur afleiðing-
um stefnu sinnar og vildi held
persónulega mjög hlýtt til
J. J. Þótt leiðir okkar væru
nokkuð farnar að skilja, eink
um út af ýmsum bardaga-
aðferðum, þá fannst mér al-
veg ófært að leiðir Tímans
og Jónasar skildu á þann hátt
að framangreind tillaga yrði
samþykkt, sem fól í sér bann
á birtingu greinar eftir Jón-
as Jónsson með fullu nafni
hans undir.
Bar ég því fram rökstudda
dagskrá, er var þess efnis að
málinu skyldi vísað frá í
trausti þess að höfundurinn
lagaði sjálfur í umræddri
grein það sem á milli bar,
svo að allir gætu unað við að
greinin kæmi út í Tímanum.
Þessi rökstudda dagskrártil-
laga mín var borin undir at-
kvæði, en felld. Þar næst var
tillagan um að grein Jón-
asar skyldi ekki koma i Tím-
anum borin undir atkvæði og
var líka felld með 4 atkv.
gegn 4, en ég greiddi þá ekki
atkvæði.
Engar greinar aðrar eftir
(Framhald á 6. síðu.)
(Framhald á 6. siðu )
K