Tíminn - 12.01.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.01.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Frétlaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarjlokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: S1J02 og sim AfgreiÖslusimi 232} Auglýsingasimi S1300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 12. janúar 1951. 9. blað. Hráefni til iönaðar að veröa ófáanleg Olíusaga Þjóð- viljans Greinar^erð frá Félagi ísl. iSnreke«da \ JBlaSinu hefir b»rist eft- Félag íslenzkra iðnrekenda hefir sent til Tímans greinar- gerð um iðnaðarframleiðslu í landinu og þörf á gjaldeyri fyrir hráefnum til iðnaðarins, miðað við þörf iðnfyrirtækja, sem vinna úr erlendum hráefnum. irfarandi tilkynning frá verðgæzlustjóra í tiiefni á- i rásum Þjóðviljans á Olíu- , S> Björn Pálsson hefir far iö 20-30 Hráefni til iðnaðar illfáanlegt. í þessari greinargerð segir, að' óvæniega horfi um verk- smiðjurekstur, og valdi því ekki aðeins hráefnaskortur vegna gjaldeyrisleysis, held- ur og erfiðleikar við útvegun hráefna. Verð á hráefnum sé síhækkandi, og önnur séu ó- fáanleg. Orsökin sé vigbúnað- ur og styrjaldarhætta. Meðal þeirra vara, sem ófáanlegar eru af þessum ástæðum séu járn, stál, ýms.kemísk efni i sápu, smjörlíki og málningu, ullarolía, og ullarlitir, efni í vinnuföt og vinnuvettlinga, sólaleður, garn, sérstaklega ullar- og baðmullargarn, og pappi í fiskumbúðir. Verk- smiðjur i Bretlandi og Banda- rikjunum og viðar taka ekki á móti stál- og járnpöntun- um, og verksmiðjur, sem fram leiða vinnufataefni, segja, að ríkisstjórnir hlutaðeigandi landa hafi þegar keypt alla framleiðslu þeirra næstu 6— 12 mánuði. Kapphlaup. Af þessum sökum er nú kapphlaup í vestrænum lönd um um að festa kaup á hrá- efnum handa verksmiðjunum tíl langs tíma, jafnvel allt, sem þær þurfa þetta ár, ef kostur er að fá. Þetta eykur enn hráefnaskortinn á heims markaðinum. Með hliðsjón af þessu, hef- ir Félag íslenzkra iðnrekenda farið þess á leit við ríkisstjórn ina, að hún geri þær ráðstaf- anir, sem líklegastar eru til árangurs, til þess að afla ís- lenzkum iðnaði hráefna. Ráðstafanir, sem æskt er. Meðal ráðstafana þeirra, sem Félag íslenzkra iðnrek- enda hefnir, er það, að við- skiptafuiltrúum íslands er- lendis verði falið að fylgjast með afgrciðslumöguleikum á hráefnum til nauðsynlegasta iðnaðar hjá helztu viðskipta- þjóðum okkar og gefa bend- ingar um það, ef hætta er á að yfirvöld viðkomandi landa setji hömlur á útflutning slikra vara. í öðru lagi verði innlend- um framleiðendum veitt heim ild til þess að tryggja sér hrá efni og íesta kaup á ákveðnu magni, þótt bankar landsins hafi ekki á þeirri stundu gjaldeyri á reiðum höndum. í þriðja lagi, að reynt verði að tryggja gjaldeyri til hrá- eínakaupa. ! Vetksmiðjufólk 463C—6000. i Samkvæmt þvi, sem segir 1 þessari greinargerð, unnu síðastliðið ár við verksmiðjur þær, sem vinna úr innflutt- í félagið h. f.: < „Út af blaðaskrifum í < sambandi við innflutning : og verðlagningu á olium hjá Oliufélaginu h.f. um það leyii, sem gengisbreyt- ingin varð s.l. vetur, skal fekið fram, að athugun á þessu máii er ekki lokið, en nánari mætti vænta fyrir lok! næstu viku.“ í áframhaldi af þessari í tilkynningu verðgæzlu- ] stjóra, þykir rétt að taka; þetta fram: Þjóðviljinn er I gær með! Á þrtðjjiHlag flutti liann konu í Gilsfjjörð, sófti sjúkling til Króksfjarðarness í fyrra- dag o« ætlar í Gruudarfjörft í da» • • Sjúkraflug með litlum flugvélum færist mjög í vöxt í seinni tíð. Björn Pálsson, flugmaður, hefir allra flugmanna mest annazt sjúkraflutninga með litlum flugvélum hér á I landi og hefir hann alls farið 20—30 sjúkraflug. Heppileg flugvél. dagana. í fyrradag flaug | Björn hefir yfir að ráða lít- hann vestur í Króksfjarðar- nes og sótti þangað sjúkling, greinargerðar; «im flugvél af danskri gerð. Er hún sérlega heppileg til þess- ara nota vegna þess, hve hún getur lent og hafið sig til flugs á litlum bletti. Auk þess er hún vel búin og vel upp- hituð. Sjúklingarnir verða að vísu að sitja við hlið flug- mannsins, en hægt er að búa vel um þá, láta púða undir fætur þeim og halla þeim aft- ur á bak. brigsl í garð Tímans út af! þvi, að hann skuli ekkií hafa tekið undir eða sagt frá umræddum kviksögum, sem Þjóðvilj'nn hefir verið þegar flest var, en 4581 þeg- ar fæst var. Rekstur verk- smiðjanna skiptir því harla miklu máli fyrir atvinnuá- stan'dið i landmu. um hráefnum, 5965 manns, í að birta um Olíufélagið h.f. \ ’ ”r'” 1 ' Þessu er því að svara, að það hefir ekki verið og verður ekki venja Tímans í að hlaupa með sögur, sem' Þjóðviljinn . birtir, nema 5 aðrar betri heimildir séu fyrir þeim. Gildir það ekki > síður um umrædda sögu j Þjóðviljans en aðrar. \ ! Eins og tiikynning verð- \ í gæzlustjóra ber með sér, j i verður umræddur söguburð \ í ur Þjóðviijans rannsakað- ! j ur af réttum aðilum og j ; gefst tilefni til að ræða! S um þetta nánar, er sú rann \ sókn liggur fyrir. — $ 0 Ahugi fyrir þara- verksmiðju að Reykhólum Lent á 70 stöðum. Björn hefir sem kunnugt . er verið flestum flugmönnum | ötulli við að finna nýja lend- j ingarstaði og hefir hann nú J lent á um það bil 70 stöð- Um á landinu, jafnt í byggð- um sem óbyggðum. Lent í Gilsfjarðarbotni á þriðjudaginn. Á þriðjudaginn var, var Björn beðinn að flytja konu vestur í Gilsfjörð. Húsfreyj- an að Kleifum I Gilsfirði, Unnur Guðjónsdóttir, kona Jóhannesar Stefánssonar bónda þar, lá vegna uppskurð ar í sjúkrahúsi hér í Reykja- 0 Islendingur á vett- vangi uútímalistar Svavar Giiðnason ■ úrvali Miinkgaard.s Bókaforlag Einars Munks- og í dag — ef veður leyfir — mun hann fljúga til Grundar fjarðar og sækja þangað ann an sjúkling. Fólkið úti í byggðum lands- ins fylgist vel með þessum sjúkraflugum, því að það veit, að þau fela oft í sér bjargar- von, þegar skjótt þarf að bregða við og koma sjúkling til læknis. Slík flug eru líka þægileg og forða sjúklingn- um frá löngu hnjaski, sem getur orðið honum örlaga- ríkt. Þessar flugferðir eru lí&a ódýrari en halda mætti að óreyndu. Frá fréttaritara Tímans í Reykhólasveit . Mjög mikill áhugi er hér ríkjandi fyrir þararannsókn- um þeim, sem fram hafa far- ið að undanförnu á vegum rannsóknarráðs ríkisins til undirbúnings stofnunar og starfrækslu þaraverksmiðj u að Reykhólum. Óska allir þess, bæði byggð- arinnar og landsins vegna, að svo giftusamlega takist til, verksmióímini upp S ReyV- Z&aTÚS 1 Kaupmannahöfn hef vestur á þriðjudaginn og gekk hAiíS ÖJ PP Ö 5 ih haíiS útgáfu á mynda- förin ágætlega. Tókst hon- heftum nútímaiistamanna á um lenda á ís á lóni eða vegum alþjóðasambands ex-. uppistöðu neðan við bæinn perimental listamanna, og Brekku í Gilsfirði, sem er rétt nefnist myndasafn þetta hJú Kleifum. Þarna hefir aldr Cobra-bibliotek. í fyrsta safn ei verið lent áður og líklega inu eru fimmtán smáhefti, i ekki hægt ef autt væri og hvert um sig helgað einum Þitt, því sléttlendi er lítið listamanni, og eru listamenn [ þavna. Ef ekki hefði verið 1 hægt að lenda þarna, hefði Björn orðið að lenda í Króks- fjarðarnesi. Bíll dýralæknisins steyptist í gil Fluglisílka «i veguHi i Rangárþingi Frá fréttaritara Timans í Holtum. í fyrradag gerði allmikla rigningu í Rangárvallasýslu vík. Til þess að komast heim °& varð flughált á vegum, svo eftir hátiðirnar varð hún að aS iiifæi't var á bílum um hér- fara á bifreið langa vegu yf- ir fjallvegi og síðasta áfang- ann á hesti eða sleða. Slíkt ferðalag var tæpast að kon- an þyldi, og tók Björn að sér að flytja hana vestur. Flugvöllurinn frosið lón. Björn flaug með konuna Hvammsfjörður allagður aðið. í gær var dýralæknirinn að Hellu kvaddur að Fosshól- um í Holtum. Er hann kom að brúnni á Steinslæk; þar sem farið er heim að Fosshólum, rann taíll hans út af á krappri beygju að brúnni, og féll of- an í gilið, um eina mannhæð. Var bíllinn þó á keðjum. Dýra læknirinn slapp ómeiddur, en bíllinn sat enn í gilinu i gær- kvöldi. Fleiri brýr eru á Steins- læk, og eru þær allar mjög krappar og viðsjálar. Fundur F.U.F í kvöld Félag ungra Framsókn- armanna í Reykjavík held- ur fund í Eddiihúsinu í kvöld, og hcfst hann kl. níu. Rætt veröur um við- skiptamál, og er Bergur Sig urbjörnsson viðskiptafræð- ingur frummælandi. Þess er að vænta, að fund ur þessi verði f jölsóttur. Frá fréttaritara Tímans irnir þessir: í Búðardal. I Belgíumaðurinn Alechinsky Hvammsfjörð lagði um ára Danirnir Else Alfelt, Ejler mót, og var hann kominn á'.Bille, Sonja Ferlow, Henry ís alla leið út að eyjunum Heerup, Egill Jacobsen, Asger fyrir mynni hans. En í fyrra- tíag og fyrrinótt stormaði' og brotnaði þá ísinn í mynni hans, svo að nú er íært báti inn undir Staðarfell. Landleiðin er bílíær vestur i Dali, en lokist hún og hald- ist lengi ís á firðinum, er hér- aðið iila sett um samgöngur. Veður hefir verið mjög kalt, en stillt. Er haglítið orð- ið og klammi á jörðu, en gott yfirferðar. Jorn og Carl Henning-Peter- sen, Englendingurinn Steplien Giibert, Frakkarnir Atlan og Doucet, Hollcndingarnir App- el, Constant og Corneille, og íslendingurinn Svavar Guðna son. — í hverju hefti eru yfirleitt tólf myndir, auk litprentaðrar kápusiðu og æviatriða lista- mannsins. Textinn er á frönsku. Útgáfan er vönduð og smekkleg. Flugferðin ódýr. Þótt flugferðir séu oftast dýrar, má kalla, að þetta hafi ekki orðið dýrt ferðalag. Flug ferðin kostaði konuna 220 kr. og er það ekki meira en leigu- bílferð í nágrannahéruð Reykjavíkur. í fyrradag í Króksf jarð- arnes — í dag í Grundarf jörð. En Björn hefir verið kall- aður til fleiri verkefna i sjúkraflutningunvm þessa Dulles lormaður sendinelndar til Japan Truman Bandaríkjaforseti skipað. í gær John Foster Dull es formann sendinefndar, sem fara á til Japan til að ræða grundvöll fr ðarsamn- inga við Japani. Nefndin mun leggja af stað bráðlega og ræða við Mac Arthur, Joscida forsæt'sráðherra og fleiri leiðtoga í japönskum stjórn- málum. Dulles fór til Japan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.