Tíminn - 12.01.1951, Síða 2
2.
TÍMINN, föstudaginn 12. janúar 1951.
9. blað.
Jtvarpib
lítvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjuF~;i.
Ki. 20,30 Útvarpssagan: ; „Vii
Háasker“ eftir Jakob Jónsaon
frá Hrauni; IX. (höfundur les).
21,00 Sjötugsafmæli Sigvaida
Kaldalóns tónskáids (13. jan.):
a) Tónskáldsins minnzt (Joch-
um M. Eggertsson). b) Sönglög
eftir Sigvaida Kaldalóns (plöt-
ur), 21,35 Erindi: Suðurland,-
síldin; fyrra erindi (dr. Hef-
mann Einarsson). 22,00 Fréttir
og veðurfregnir. 22,10 Vfnsæl lög
(plötur). 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip:
Hekla var á Akureyri í gær.
Esja fer frá Reykjavík í kvöld
vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið var væntanleg til
Reykjavíkur í gæikvöld frá Vest
fjörðum. Skjaldbreið er á Húna
flóa. Þyrill er í Reykjavík. Ár-
mann átti að fara frá Reykja-
vík i gærkveldi til Vestmanna-
eyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hull 10. 1.
til Ruykjavíkur. Dettifoss fór frá
Norðfirði 8. 11. til Bremerhaven.
Fjallfoss fer frá Rotterdam í
dag 11. 1. til Leith og Reykja-
víkur. Goðafoss er á Isafirði, fer
þaðan til Súgandafjarðar og Pat
reksljarðar. Lagarfoss fer vænt-
anlega frá Gdynia í dag 11. 1.
til Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík.
Tröllafoss er í Reykjavik.
Flugferbir
Loftleiðir h.f.
í dag er áætlað að fijúga til:
Akureyrar kl. 10,00 og til Vest-
mannaeyja kl. 13.30. Á morgun
er áæt.lað að fljága til: Akur-
eyrar kl. 10,00, iil ísafjarðar,
Hóimavíkur og Patreksfiarðar
kl. 10,30, og til Vestmannaeyja
kl. 13,30.
Úr ýmsum áttum
Rannsóknariögreglan
1 Reykjavik vill liafa tal af
manni, sem hefir tapað vara-
dekki af jeppa sínum fyrir inn-
an bæ í grennd við Kringlu-
mýri.
Ilappdrætti Iláskóia Islands.
Lesendum biað ins skal bent
á auglýsingu happdrætti.Uns í
blaðinu í dag. Dregið verður í
1. fl. á mánudag. 1 dag er næst
síðasti söludagur, og hafa um-
boðsmenn í Reykjavík og Hafn-
arfirði ópið til kl. 10 í kvöld.
Þjóðleikliúsið.
„Pabbi“ verður sýndur í þjóð-
leikhúsinú í kvöld.
Hríseyingar
léku „Orrustan á Hálogalandi"
tvivegis við góðan orðstír um
hátíðirnar. Komið hefir til orða
að efna til fleiri sýninga.
Dýraverndarinn
tvö síðustu tölublöð 1950 hafa:
borizt blaðinu. í nóvemberblað-
inu er minningargrein um Jón
Baldvinsson. greinin Góðhes,f-
urinn Skolur eftir Holmfríði
Sigurðardóttur á Fosshóli o. fl.
í deremberblaðinu er jólahug-
leiðing, grein um Eskimóahund-
inn o. fl. smágreinar. Bæ'ii blöð-
in prýða fjölmargar myndir. Rít
st.jóri Dýravemdarr>ns e- Sig-
urður Helgason, rithöfundur.
í. R. Skíðaferðir
að Kolviðarhóii um helgina.
Laugardag kl. 2 og 6 e. h. og
sunnudag kl. 9 og 10 f. h. Lagt
af stað frá Varðarhúsinu. Stanz
ka
p tií
Jóiasaga frá frændþjóð.
1 Trangisvági í Færeyjum
er í smíðum ný rafstöð, og á
hún að taka til starfa um miðj
an þennan mánuð. Ilún átti
að taka til starfa fyrir jólin,
cn það brást, og scgir blaöið
Föroyjatiðindi, að það séu
;riíju jólin, að sú saga gerist.
Var heldur dimmt um jólin þar
r.yðra, og rafmagnið í Vági al-
veg tckið af klukkan tiu á
kvóidln, enda segir blaðið, að
bjóðsöngurinn þar, sé hvorki
Tú alfagra land mítt“ né „Eg
oyggjar veit“, heldur „Várt
í myrkri Ieingi vóð“. Raf-
magnsstjórinn heitir Lystbæk,
en sum blöðin nefna hann
herra Lysvæk.
verður við Vatnsþró, Undra-
le.nd og Langholtsveg. Skíða-
k mnsla verður á sunnudag. Far
r.iiðar og gisting selt í 1. R.-hús-
inu í kvöld kl. 8—9. Þeir, sem
ekki kaupa miða á auglýýstum
t:ma eiga á hættu að fá ekki
rúm.
Maður fótbrotnar.
1 gærmorgun varð aldraður
maður fyrir bifreið á Vestur-
götu með þeim afleiðingum, að
hann fótbrotnaði. Hálka var á
götunni og bifreiðarstjórinn tel
ur, að hann hafi ekki orðið
mannsins var, því að önnur bif-
reið kom á móti honum með
fullum ljósum, i þeim svifum,
er slysið varð.
Eldur í kjallarageymslu.
Um sexleytið í gærdag kom
eldur upp í geymslu í kjallara í
Grjótagötu 14. Slökkviliðið kom
á vettvang og kæfði eldinn, en
nokkrar skemmdir urðu í kjall-
aranum.
4 ftthum teyi)
Kínverjar fluttir í
Súdettalandið
Þær fregnir hafa flogið fvr
ir, að Rússar hafi flutt all-
margt Kínverja til héraða
þeirra 1 Bæheimi, þar sem
Súdetta-Þjóðverjar bjuggu
áður. Nú hefir Prchala, áður
herforingi í Tékkóslóvakíu,
nú foringi samtaka tékkn-
eskra flóttamanna í Þýzka-
landi, sem gert hafa bandalag
við samtök Súdetta, staðfest
þessa fregn.
Heimild herforingjans er
frá kínverskum verkamanni,
sem flúði brott úr nýlend-
unni í Bæheimi.
Bandalag það, sem land-
flótta Tékkar og Súdettar
hafa jgert, byggist á samningi
um það, að Súdettar skuli fá
að hverfa aftur til heim-
kynna sinna í Bæheimi, ef
núverandi stjórn verði vik-
ið frá völdum, en Súdettar
láti niður falla sakir, er þeir
hafa talið sig eiga á hendur
Tékkum frá árunum fyrir
heimsstyr j öldina.
Anglýslngasíml
TSmans
or 81300
Happdr
Há
Vinninger 7500
i saimtals 4 200 000 kr.
Hæsti vinningur 75 000 kr. |
Gríðlönd héraðanna
Víða á landi okkar eru fagrir staðir og sérkennilegir,
þar sem landslag, gróður og náttúrufar sker stg úr.
Einn slíkan stað hefir ríkið tekið að sér að vernda, og
meira sökum sögufrægðar en annars. Það eru Þingvellir
og svæðið á milli Almannagjár og Hrafnagjár. Auk þess
eru svo svæði, sem njóta verndar Skógræktarinnar og
sandgræðslunnar.
★ ★ ★
En það eru margir staðir á landinu, sem ekki aðeins
væri æskilegt, heldur er í rauninni skylt að friöa og
vernda. Þess er þó ekki að vænta, að ríkið hafi for-
göngu um það eða annist þær framkvæmdir. Þar verða
fleiri aðilar að koma til. Og vonandi hafa þeir skilning
á því og verða fúsir tíl þess, áður en um seinan er.
Ég vil því leyfa mér að stinga upp á því, að héruð
landsins, sýslurnar eða mörg hreppafélög í sameiningu
eða þá félög, sem stofnuð yrðu í þessu skyni, taki að
sér að skapa friðreiti hér og þar um landið — friði
fagra og sérkennilega staði, svo að varðveitist niðjun-
um í sinni upprunalegu mynd.
★ ★ ★
Viða myndu þetta verða staðir, þar sem saman fer
fagurt landslag og sérkennilegur og þróttmikill gróð-
ur. Hvað gróðurinn snertir getur einmitt verið nauð-
synlegt að hefjast handa nú. Það er af sauðfénu, sem
hinum villta gróðri stafar mest hætta, sé um ofbeit að
ræða. Nú undanfarin ár, hefir sauðfé verið fátt vegna
pesta og fjárskipta. En ekki er að efa, að því muni
íjölga, þegar fjárskiptum er lokið, og þá getur farið
svo, að einhverjir þeir staðir, sem nú eru sérkennileg-
astir að gróðri, yrðu í hættu. Þess vegna er nú rétti
tíminn til þess að hefjast handa um friðreiti í sem
flestum héruðum landsins.
★ ★ ★ •
Það væri of langt mál að reifa þessa hugmynd hér,
svo að til hlítar sé. En ég vona, að allir skilji, hvað ég er
að fara. En til frekari skýringar skal ég taka dæmi úr
einu héraði landsins — Borgarfirði. Þar mætti hugsa
sér tvo staði — og þó raunar fleiri. Fyrst og fremst hefi
ég þó í huga svæðiö umhverfis Hr^ðavatn og umhverfi
Barnafossa.
Slík svæði yrðu friðuð. Þar væri hlúð að gróðri og
vakað yfir því, að ekkert af sérkennilegum fyriibærum
yrði skemmt. Þegar fram liðu stundir yrðu þessir staðir
eins konar vé í héraðinu — friðreitir og griðland, þar
sem gott væri að koma sér til hugarhægðar. J. H.
4 vinningar á 40,000 kr. 9 vinningar á 25,000 kr.
s
I
»
»
18 vinningar á 10,000 kr. 22 vinningar á 5,000 kr.
[ »
iHappdræUiðgreiðarívmninga
;
70% af andvirði miðanna
!
Ekkert happdrætti býður jafngóð kjör.
3 númer af hverjum 10 hljóta vinning á ári.
Dregið verður í 1. flokki
15. janúar
Viðskiiitaincnn hiifðu forgangsrétt
að núinerimi sínnm til 10. jan., cn
síðan er frjáíst að selja þan hver j-
inn sem er. fjniboðsnsenn sklrrast
yfirlellí við að selja númer frá
iröimnni strax og heimilt er, en í
dag er óii jákvæmile^t að selja |»au.
sökum afarinikillar eftirspurnar
efíir heilaniðism og’ hálfmiðum.
Komið |>vl strax að vitja um miða
yðar. I»ess ern mörg d.enii. að
menn hafa fljóít fengið ástæðu til
|»ess að iðrast S»ess að sleppa núni-
ernm sínum
Á vinninga í liappdræítinu má ekki leggja tekjuskatt
né tekjuútsvar.
Hver hefir efni á að sleppa
tækifæri tii 150 000 kr.
vinnings?
Umboðsmenn í Reykjavík og Hafnarfirði hafa opið til
kl. 10 í kvöld.
í tíag er næstsíðasti
sölutíagur.
'.vtsta