Tíminn - 12.01.1951, Side 3

Tíminn - 12.01.1951, Side 3
TÍMIXN, föstudaginn 12. janúar 1951. TILKYNNING TIL BÆNDA Vér munum á þessu ári eins og undanfarin ár útvega bændum, sem þess óska, súgþurrkunartæki og blásturskerfi í sambandi við þau. Þar eð afgreiðsla tækjanna tekur oft langan tíma, er nauðsynlegt að pantanir k'omist til oss sem i'yrst og ekki siðar en 25. febrúar n. k., ef tækin skal taka í notkun á komandi sumri. Með tiiliti til reynslu undanfarinna ára leyfum vér oss aö bjóða eftirfarandi: DiESEL- OG BENZÍNDRiFIN TÆK§: Armstrong Siddeley 1 cyl. dieseivél 1. tlliiðiihœú minna en 4 metrar: A. Gólfflötur hlöðu allt að 52 fermetrar. 1) Eins cylinders benzínvél með 30" viftu. 2) Eins cylinders dieselvél með' 30" viftu. B. Gólfflöíur hlöðu 52—79 fermeírar: Eins cylinders dieselvél með 36" viftu. C. Gólfflötur iilöou 70—105 fermetrar: Tveggj a cylindra dieselvél með 42" viftu. D. Gólfflötur hlöðu 105—135 fermetrar: Tveggja cylindra dieselvél með 48" viftu. 2. Illöðuhœð 4—6 meirar: A. Gólfflöíur hlöðu allt að 95 fermetrar: Tveggja cylindra dieselvél með miðflóttaaflsblásara. B. Gólfflötur hlöðu 95—105 fermetrar: Tveggja cylindra dieselvél með miðflóttaafl.sblásara. J. A. P. benzínvél Dieselvélin, sem um ræðir, er af gerð Armstrong Siddely, eins cylinder er 5—8 hestöfl og tveggja cylindra er 12—20 hestöfl. Fer hestafjöldinn hverrar stæröarinnar eftir snúningshraðanum og verður hann stilltur þannig, aö vélin anni vel viðkomandi blást- urstæki. Þessar vélar eru mjög vel þekktar fyrir gæði og sparneytni. Benzínvélin er af gerð J.A.P., sparneytin og sérlega gangviss. Vér höfum umboð fyrir báðar þessar vélar og eru varahlutir fyrir- liggjandi. RAFDRIFIN TÆKI: Ef þannig háttar, að rafmagn er fyrir hendi, getum vér boðið eftirfarandi: 1. Hlöðuhœð minníi en 4 metrar: A. Gólfflötur hlöðu allt að 80 fermetrum: Sambyggður rafmótor og 38" vifta; orkuþörf 4.200 Watt. B. Gólfflötur hlöðu 80—115 fermetrar: Sambyggður rafmótor og 48" vifta, orkuþörf 5.900 Watt. 2. Hlöðuhteð 4—6 mctrar: A. Gólfflötur hlöðu allt að 95 fermetrum: Miðflóttaaflsblásari með reimtengdum rafmótor, orku- þörf 10.200 Watt. B. Gólfflötur hlöðu 95—115 fermetrum: Miðflóttaaflsblásari meö reimtengdum x-afmótor, orku- þörf 11.900 Watt. Vegna stöðugra breytinga á verðlagi utanlands og innan, get- um vér ekki að svo komnu máli sagt um vei'ð á ofangreindum tækjum. Að sjálfsögðu er allur innflutningur véla til ofngreindra súg- þurrkunartækja háður leyfisveitingum viðkomandi gjaldeyris- nefnda. — Athugið, að senda pantanir sem allra fyrst. — Vifta Arnistrong Siddeley 2ja cyl. dicsclvél Rafmagnsvifta Mið f lóttaaf Isblásari REYKJAVÍK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.