Tíminn - 12.01.1951, Page 5

Tíminn - 12.01.1951, Page 5
9. blað. TÍMINN, föstudaginn 12. janúar 1951. 5, ím Reiði kommúnista ve Föstud. 12. ian. För Brynjólfs til Berlínar Það vakti allmikla athygli íyrir jólin, að Brynjólfur Bjarnason tilkynnti fjarveru á Alþingi vegna utanferðar. Brynjólfur var talinn sá þing maður, sem einna sízt vildi víkja af þingi, og það var líka kunnugt, að hann var ekkert hneigður fyrir utan- ferðir og að því leyti ólíkur mörgum samflokksmönnum sínum. Það gerði þetta brott- hvarf Brynjóifs enn sögu- legra, þegar sú fregn barst frá herbúðum kommúnista, að hann ætti aö fara til að kaupa inn pappír fyrir Þjóðviljann. Þótt Brynjólfi sé margt vel gefið, er hann manna ólík- samvinnuhreyfingarinnar Orsökin tii árása þeirra á Vilhjálm Þór fangsefni krefðust úrlausnar. Frá sjónarmiði þeirra var rétt að gefa nýjum mönnum tækifæri til að reyna þar legastur til þess að vera slyng framundan ný sókn og ný við ur kaupsýslumaður. Það er nú líka komið á dag inn, að B’-ynjólfur átti annað brýnna erindi til útlanda en að kaupa inn pappír fyrir Þjóðviljann. Barynjólfur fór utan til að sitja Kominforih fund, er haldinn var í Austur- Berlín, en þangað hafði verið stefnt fulltrúum frá kommún istaflokkunum 1 Vestur- Evrópu. Kominform hefir ný lega sett upp i Austur-Berlín sérstaka áróðursskrifstofu, er á að annast stjórn kommún- istaflokkanna í Vestur- Evrópu, undir yfirumsjón Rússa. Þetta var fyrsti fund- urinn er haldinn var á veg- um þessarar skrifstofu. Samkvæmt nýkomnum er lendum blöðum voru fulltrú- arnir á fundi þessum látnir gefa skýrslu um störf komm- únistaflokkanna í löndum sínum og þeim síðan bent á veilur þær, sem taldar voru í starfi þeirra. Jafnframt var þeim gefin ný „lína“ um það, hvernig þeir ættu að haga störfum sínum og áróðri í framtíðinni, og þó einkum næstu mánuðina, því að ekki er víst, hve lengi þessi ,.lína“ verður í gildi. Samkvæmt þessari nýju „línu“ á að leggja höfuð- áherzlu á það að reyna að spilla fyrir samvinnu Vestur- Evrópuþjóðanna og Banda- Um áramótin seinustu voru myndi gleðja slíka niðurrifs- fimm ár liðin síðan, Vilhjálm menn meira en að samvinnu- ur Þór tók við forstjórn Sam hreyfingin væri í afturför. Á- bands íslenzkra samvinnufé- rásir þeirra stafa vissulega laga. Þeir menn, sem þá höfðu ekki sízt af því, að það gagn- veitt Sambandinu forustu um stæða á sér stað. langa hríð, drógu sig þá í Kommúnistar segja í árás- hlé, þar sem þeir töldu tím- um sínum, að áður en Vil- ann vel valinn til þess, að ný hjálmur Þór tók við forustu ir menn tækju við. Þeir S. í. S. hafi samvinnuhreyf- höfðu stjórnað málefnum ingin unnið marga sigra og samvinnufélaganna með mik komið mörgu góðu til leiðar, illi giftu á liðnum árum, þótt en nú sé það úr sögunni. Vil- oft hefði erfiðlega horft, og hjálmur Þór hafi stöðvað töldu það í samræmi við þetta framsóknína, gert bandalag starf sitt, að skila forustunni við heildsalana um skipt- í hendur réttra manna á ingu innflutningsins og látið hentugum tímamótum. Hjá alla samkeppni i innkaupum samvinnuhreyfingunni væri _ hverfa úr sögunni. Athugum þetta nú ofurlítið nánara. Innflutningur S. í. S. Síðan Vilhjálmur Þór tók krafta sína og halda áfram við forustu S. í. S. hefir ríkjanna, því að Rússar eru nú farnir að óttast alvarlega, að hún geti orðið Moskvu- kommúnismanum erfiður ljár í þúfu. í þessu skyni var hinum að komnu kommúnistum á Berlínarfundinum fyrirskip- að, 1) að leggja aukið kapp á það, að hreiðra um sig í verka lýðsfélögunum og ná ítökum i vinstri flokkunum, einkum alþýðuflokkunum, og 2) að beita sér af alefli í hverjum þeim félagsskap og hverri þeirri hrcyfingu, sem hægt væri að skipuleggja und ir þjóðræknisyfirskyni gegn samvinnu við Bandaríkin. Brynjólfur er nú kominn heim aftur úr utanförinni og má nú vænta þess, að bráð- lega fari að sjást árangur af henni. Samkvæmt því má vænta þess, að kommúnistar taki að senda ýmsum sam- tökum og félögum „samfylk- ingartilboð“ og að þeir reyni að koma upp lepphreyfingum sem hafi á sér þjóðræknis- stimpil, en þeir sjálfir verða þvi starfi, er svo giftusam- lega hafði veriff márkað. Það var sameiginlegt álit allra, sem um þessi mál fjöll- uðu þá, að Vilhjálmur Þór væri sjálfsagður arftaki þeirra, sem veitt höfðu Sam- bandinu forustu að undan- förnu. Hann hafði sýnt það með störfum sínum í þágu Kaupfélags Eyfirðinga, að samvinnuhreyfingin átti ó- venjulega glæsilegan og at- hafnasaman leiðtoga, þar sem hann fór. Víst er það, að þeir menn, sem veitt höfðu Sambandinu áður forustu, treystu ekki öðrum betur til að halda áfram starfi sínu. Svipast yfir farna leið. Það er fullkomin ástæða til að liðnum þeim fimm árum, sem liðin eru síðan Vilhjálm- ur Þór gerðist forstjóri Sam- bandsins, að gera sér nokkra grein fyrir því, hvernig þær vonir hafa ræzt, er til hans voru gerðar, er hann tók við þessu starfi. Öflug félagsmála hreyfing eins og samvinnu- hreyfingin þílrf jafnan að gera sér ljóst, hvort hún sækir fram, stendur í stað eða er í afturför. Undir því er framtíðarstarfið ekki sízt komið. Til þess er líka nokkuð rík- ari ástæða nú í tilefni af því, að undanfarið hefir í blaði kommúnista verið haldið uppi óvenjulega rætnum árás- um gegn Vilhjálmi Þór sem forvígismanni samvinnufélags skaparins. Raunar eru þess- ar árásir kommúnista mikil viöurkenning, því að ekkert hlutur kaupfélaganna í inn- flutningnum fengist- stóraukr- inn, þótt enn sé hann eigi eins mikill og skyldi. Þetta hefir mætt hörðustu mótspyrnu heildsalanna, eins og að lík- indum lætur. Þessari baráttu er enn haldið áfram og er þar ekki um neinn frið að ræða. Sennilega hefir enginn maður haldið því öllu einbeitt legar fram en Vilhjálmur að vinna þurfi að þvi að gefa verzlunina frjálsa, svo að samkeppnin í henni geti not ið sin til fulls. Engum manni í landinu er síður hægt að bera það á brýn en Vilhjálmi, að hann vilji útiloka sam- keppni milli kaupfélaga og kaupmanna. Og innkaup S. í. S. hafa heldur ekki sýnt það síðan Vilhjálmur tók við, að það haldi ekki uppi sam- keppni í innkaupum, þar sem því verður við komið vegna haftanna. Mættu kommúnist ar vissulega minnast þess, að í fyrravetur seldi t. d. Kron epli mikið ódýrara en aðrir smásalar í bænum af því að það hafði skipti sín við S. í. S., en þeir við heildsalana. Og Kron hefir vissulega þessa reynslu á mörgum fleiri sviðum, svo að þessar árásir kommúnista koma því sann- arlega úr hörðustu átt. Glæsilegir sigrar. En samvinnuhreyfingin hef ir ekki aðeins sótt fram á áðurnefndu sviði undir for- ustu Vilhjálms Þórs, heldur hefir hún fært verulega út starfsvið sitt. Á þessum árum hefir sá þó potturinn og pannan í. Þannig reyna þeir nú t. d. að starfrækja ýmiskonar þjóð- ræknis- og friðarhreyfingar i öðrum löndum. Það verður hinsvegar að teljast næsta ótrúlegt, að kommúnistum verði mikið á- gegnt þótt þeir grípi til slikra starfshátta. Menn eru orðnir vanir þeim, og Þjóðviljinn tekur líka af allan vafa um það, hver stefna kommún- ista er. Hún er blind þjón- usta við yfirgangsstefnu Rússa. Þessvegna munu menn ekki láta ginnast af kommún istum, þótt þeir reyni að fela sig bak við einhverja þjóð- ræknis- eða friðargrímu. Berlínarför Brynjólfs Bj arnasonar er'og ný sönn- un þess, hverra þjónn íslenzki I kommúnistaflokkurinn er. Sá flokkur, sem hefir gengið svo augljóslega í erlenda þjón ustu, aff foringjar hans eru „kallaðir“ utan og stefna hans er mótuö af erlendum aðilum hefir fyrirgert allri tiltrú þjóðhollra manna. Slíkur flokkur verðskuldar það eitt að einangrast og veslast upp, og þau örlög mun íslenzki kommúnistaflokkurinn líka hljóta. langþráði draumur sámvinnu manna ræzt, að samvinnu- hreyfingin eignaðist cigin skipastól. Skipadeild S. í. S. á nú tvö glæsileg ílutninga- skip og það þriðja bætist við á þessu ári. Rekstur þessara skipa hefir ekki aðeins oft og tiðum lækkað verulega vöru- verðið, er néytendur hafa þurft að greiða, heldur hefir jafnframt tekist að borga nið ur stofnkostnað þeirra, og þannig lagður grundvöllur að öruggari framtíðarrekstri. Á þessum árum hefir verið tekin upp myndarlega trygg ingastarfsemi á vegum sam- vinnuhreyfingarinnar, þar sem samvinnufélögin hafa getað tryggt eignir sínar. Þetta hefir ekki aðeins gert það kleift að lækka iðgjöld- in, heldur hefir þannig s^fn- ast fé til styrktar samvinnu- hreyfingunni. Á þessum árum hefir verið unnið að því að endurbyggja og fullkomna iðnaðarfyrir- tæki S. í. S. á Akureyri, er vinna úr jslenzkri ull og skinn um. Þegar er komið á mark- aðinn nokkuð af þeim nýju vörum, sem þar verða fram- leiddar og hljóta þær almennt lof. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að koma ullar- og skinnaiðnaði íslendinga i nýtízkuhorf. Er hér tvímæla- laust að ræða um hinar merkilegustu og stórfeldustu iðnaðarframkvæmdir, sem átt hefir sér stað hér á siðari árum, og jafnframt þær, er munu hafa mestan gjald- eyrissparnað í för með sér. Þá er að nefna síðast, en ekki sízt, stofnun og starf- rekstur Olíufélagsins, er kom ið hefir verið á fót fyrir for- göngu og tilstyrk samvinnu- hreyfingarinnar. Það er fyrsta alíslenzka olíufélagið, sem hér hefir verið starf- rækt. Þrátt fyrir það, þótt hinir eldri keppinautar væru búnir að koma sér vel fyrir, hefir það náð miklum og vax andi viðskiptum. Þetta hefir stafað af því, að það hefir verið vel samkeppnisfært og boðið hagstæðari kjör en keppinautarnir. Þessvegna hafa viðskiptin færst til þess. Hér hefir vissulega náðst mikill ávinningur, sem held- ur ekki hefir farið fram hjá mönnum víða um land. Ein- mitt af þessum ástæðum, hef ir Þjóðviljinn frá fyrstu tíð gert sér sérstakt far um að sverta Olíufélagið og jafnan leitast við að breiða út um það allskonar Gróusögur. Nið urrifsmenn eins og kommún- istar fjandskapast mest við það, sem til bóta horfir og vel er gert. Franisóknin hefir haldið áfram. Mörg fleiri dæmi mætti nefna um framsókn og eflingu samvinnuhreyfingarinnar á þeinf fáu árum, sem Vilhjálm ur Þór hefir veitt henni for- ustu. Það má t. d. af minni- háttar dæmum nefna hina nýju skrifstofubyggingu Sam bandsins í Reykjavík, er ráð- ist var í áður en kreppa tók að (Framhald á 7. síðu.) ÓfrelsitJ í útflutn- ingsverzluninni Allsöguleg ritdeila á sér nú stað í Mþl. miili Sölurnig- stöðvar hraðfrystihúsanna og Félags ísl. stórkaupmanna. Tilefnið er vöruskiptaverzlun, sem Sölumiðstöðin og dóttur fyrirtæki hennar, Miðstöðin, hafa gert við Austurríki. Fé- lag íslenzkra stórkaupmanna telur, að þcssi viðskipti séu hin óhagstæðustu og nefnir ýms dæmi þess, að hinar austurrísku vörur, sem hafa verið keypar inn af umrædd- um fyrirtækjum, séu miklu dýrari en sambærilegar vörur annars staðar frá. Þannig tel ur það, að austurrískir heflar, sem umrædd fvrirtæki hafa flutt inn, séu 114% dýrari en sambærilegir brezkir heflar, austurrískar búrvogir, sem þessi fyrirtæki hafa flutt ínn 74—78% dýrari en sambæri- legar þýzkar búrvogir, austur- rískir hitabrúsar, sem þessi fyrirtæki hafi flutt inn, séu 79% dýrari en sambærilegir brúsar frá Englandi og aust- urrískur þakpappi, fluttur inn af þessum fyrirtækjum, sé 78% dýrari en enskur þak- pappi. Aliar þessar tölur eru miðaðar við smásöluverð. Þess ber svo að gæta, að Sölumiðstöðin telur sig hafa selt þessar' vörur með 3ö% lægri álagningu en heild- verzlunum er leyfilegt. Dæmi þessi sýna glöggt, að vöruskiptaverzlun getur verið varhugaverð og oft raunar ekki annað en grímuklædd gengislækkun. Þess, vegna þarf að kappkosta að selja út flutningsvörurnar sem mest fyrir frjálsan gjaldcyri. Það kann svo að bætast við hér að innflutningsverzlunin er I höndum aðila, sem kunna lít ið til hennar, og gera því lakari innkaup en ella. Því miður virðist fyrirtækjum eins og Sölumiðstöðinni og Landsambandi ísl. útvegs- manna ekki falla innflutn- ingsverzlun, því að hjá Sölu- miðstöðinni eða dótturfyrir- tækjum hennar mun mega finna mörg framangreind dæmi, en hjá innflutnmgs- deild L.f.Ú. mun hafa orðið tap, sem skiptir mörgum hundruðum þúsunda króna. Tilefni þess, að framan- greind deila Sölumiðstöðvar- innar og heddsalanna er gerð að umtalsefni hér, er þó ekki framangreind atriði fyrst og fremst, heldur eftirfarandi ummæli í grein Félags ísl. stórkaupmanna í Mbl. 10. þ. m.: „Þá hefði einnig verið frdð legt að geta rætt nokkuð um það almennt, hvort hyggilegt sé frá sjónarmiði heildarinn ar að veita Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna þá aðstöðu til einkasölu, sem hún hef r rú á hraðfrystum fiskafurðum, en það verður ekki rakið hér. Á það skal aðeins bent, að slíks er ekki þörf vegna þes3 að verzlunarstétt landsins sé ekki fær um að taka þátt I út flutningnum að þessu leyti. Hérlendum verzlunarfvrir- tækjum berast sífellt óskir erlendis frá um hagstæð kaup á flestum tegundum íslenzkra sjávarafurða, en venjulegast er-ekki unnt að sinna slíkum boðum vegna þess einkasölu- fyrirkomulags, sem nú ræður mestu í útflutningi okkar. í þessu sambandi má svo benda á, að íslendingar munu vera (Framliald á 6. síðu ),

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.