Tíminn - 12.01.1951, Page 6
TÍMINN, föstudaginn 12. janúar 1951.
9. blað.
Bastions-fólkið
Stórfengleg amerísk mynd,
gerð eftir samnefndri sögu,
sem kom út í Mbl. í fyrravet-
ur.
Aðalhlutverk:
Susan Peters.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■■innmwtiHiiiiiiiiiwuiiifiiiHmiii nmiHWHigiw
TRIPOU-BfÓ
Sími 1132
NANA
Ný, amerísk stórmynd, byggð
á hinni heimsfrægu skáld-
sögu „NANA“ eftir Emil Zola.
Þessi saga gerði höfundinn
heimsfrægan. Hefir komið út
í ísl. þýð.
Lupe Velez
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
BOMBA, soHur
irnmskógarins
Hin skemmtilega ævintýra-
mynd með
Johnny Sheffield.
Sýnd kl. 5.
iiininmin
NÝJA BÍO
„Sá kunni lagið á
þvi4t
Mr. Belvedere goes to College !
Sýnd kl. 9.
,,Ali( í þessu fína“
(Sitting Pretty)
Þessi bráðskemmtilega mynd,
með hinum óviðjafnanlega
Clifton Webb,
verður sýnd eftir ósk margra
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
BÆJARBfÓ
HAFNARFIRÐl
Svikarinu
(Stikkeren)
Spennandi ensk kvikmynd
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Edgar Wallace, sem
komið hefir út í íslenzkri
þýðingu. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Edvin Glowe,
Ann Todd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Slml 5833.
Helma: Vltastlg 14.
Askriftarsfmls
TIIHINW
2323
Gerizt
áskrifendnr.
Austurbæjarbíó
SYNDIB
FEÐRAAM
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TJARNARBÍÓ
Bom í Iierþjónnstu
(Soldat Bom)
Bráðskemmtileg sænsk gam
anmynd. Aðalhlutverk hinn
óviðjafnlegi
Nils Poppe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4nniiiniiiimHNiiiiiinimim<niiifiniinntirr!pr
iHHiymnuMinmuniw«uiiifm»<4mimiHi>—n
GAMLA BÍÓ
Þrír fóstbræður
(The Tree Musketeers)
Bönnuð innan 12 ára.
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum, gerð eftir hinni
ódauðlegu skáldsögu Alex-
andre Dumas.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Grímu-
mennirnir
Spennandi CoVboy-mynd
með
James Warren.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARBfÓ
Lars Hárd
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Gimsteina-
þjófurinn
(Amateur Crook)
Fjörug og spennandi amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Herman Brix,
Fussy Knight.
Sýnd kl. 5 og 7.
I
I
Ófrelsið í útflutn-
ingsverzluninni
(Framhald aj 5. afóuj
einasta þjóðin vestan „járn-
tjalds“, sem hef r svo víð-
tækar hömlur á útflutningi
sínum almennt.“
Það er vissulega alveg rétt,
sem kemur hér fram í ofan
greindum ummælum, að ein- j
okun í útflutn'ngsverzlun-
inni hefir oft orðið þess vald-
andi að hafna hefir þurft
hagstæðum tilboðum um
kaup sjávarafurða bæði í
smáum og stórum stíl. Það
tap, sem af þessu hefir hlot-
izt, skiptir áreiðanlega stór-
kostlegum upphæðum, en þó
er það kannske enn skað-
legra að oft hafa góðir mark-
aðsmöguleikar tapast af þess
um ástæðum. Og það er vissu
lega he:mskulegt ráðleysi, að
mörgum ágætum starfskröft
um, sem vinna að innflutn-
ingsverzlunmni, skuli af ein-
okunarástæðum meinað að
! njóta sín við útflutningsverzl-
i unina. |
j Þegar hér er rætt um auk-
ið frjálsræði í útflutnings-
verzluninni, er vissulega ekki
átt við það hrognapeninga-
fyrirkomulag, sem kommún-
istar eru að lofsyngja. í því
felst ekkert frjálsræði, en'
hins vegar skapar það mögu-
leika fyrir stóraukið brask og
svindl. Með því gæti verið
farið úr öskunni í eldinn. j
Það er Sjálfstæð sflokkur- ]
inn, sem ræður því nú, hvort'
frjálsræðið verður auk ð I út-
flutningsverzluninni eða
hvort einokunarfyrirkomulag
inu verður haldið þar áfram.
Framsóknarflokkurinn mun
vissulega veita fulltingi sitt.
til þess að frjálsræðið í út- i
flutningsverzluninni verði.
auk.’ð, en þó vitanlega inn-,
an þeirra takmarka, að h;ndr !
uð séu undirboð eða sérlega ó j
hagstæð vöruskipti, því að j
þá er verzlunarfrelsið misnot j
að. Framangreind ummæli |
Félags ísl. stórkaupmanna eru
vissulega alvöruorð, sem for-
vígismenn Sjálfstæðisflokks-
ins mega taka tillit til, þótt
einokunarhringirnir séu líka
nátengdir þeim.
X+Y.
Cjinci.-J\ciuS :
..■ásSs
Raflagrtlr — Viðgerðlr §
Baftækjaverzlunln
LJÓS & HITI h. f.
Laugaveg 79. — Síml 5184 i
| ELDURINN j
I gerir ekki boð á undan sér. j
Þelr, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
j Samvinnutryggtngum !
\ j
j Fasteignasölu I
miðstöðin
j Lækjarg. 10B. Sími 6539 j
Annast sölu fasteigna, j
; skipa, bifreiða o. fl. Enn- j
j fremur alls konar trygglng j
j ar, svo sem brunatrygging j
: ar, lnnbús-, líftryggingar j
í o. fl. I umboði Jóns Finn- j
I bogasonar hjá Sjóvátrygg- I
| lngarfélagl íslands h. f. j
j Viðtalstíml alla virka daga j
j kl. 10—5, aðra tíma eítlr j
j samkomulagi.
Ég KAUPI allar tegundir
af notuðum íslenzkum frí-
merkjum. Verð mitt útilokar
alla samkeppni, þar sem ég
greiði 50% yfir verð Reykja-
víkur-f rímerkj akaupmanna.
— Sama verð er á óleystum
merkjum og leystum af papp-
ír. — Virðingarfyllst. —
William F. Pé’sson
Halldórsstöðum, Laxárdal,
Suður-Þing.
í
eH
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Föstudag kl. 20.00:
PABBI
★
Laugard kl. 20
Konu ofaukið
Síðasta sinn
-Ý
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15—20, daginn fyrir sýn-
ingardag og sýningardag. —
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 80 000.
SKIPS-
LÆKNIRIN
við, að hún var þarna í símanum. En svo rann það samt
upp fyrir honum. Hann hafði ætlað að spyrjast fyrir um
heilsu konu sinnar — hélt, að hún væri veik.
— Hvað er að? spurði mákgona hans.
— Systir þín er flagð, svaraði hann og naut þess að segja
þetta. Hún er hlaupin að heiman.
— Guð komi til! Með Shortwell?
— Nú — þú hefir þá verið með i svikræðinu, svaraði hann,
þó að hann hefði sízt grunað slíkt. Mágkona hans var hljóð-
lát kona, sem barst lítið á, fáskiptin og heimakær.
— Ertu genginn af göflunum, Tómas? Mér datt bara
Shortwell í hug. Ég tók eftir því, þegar ég kom til ykkar
í sumar....
— Tókstu eftir hverju?
— Að það var eitthvað á milli þeirra. Mér datt ekki annað
í hug’en þú vissir það sjálfur.
Tómas sagði ekki meira. Hann gleymdi að rjúfa samband-
ið, og hann heyrði mágkonu sína kalla í símann, án þess að
íá svar. Svo heyrði hann rödd símastúlkunnar, sem spurði:
Er samtalinu lokið? í þessum svifum kom írena gamla inn,
og þá fleygði hann frá sér simatólinu og spratt á fætur.
írena sagði, að maturinn biði hans. Hann gekk fram í
borðstofuna, settist við borðið. Það hafði verið borið á borð
fyrir tvo. Hann dýfði skeiðinni í súpuna, en bar hana ekki
upp að vörum sínum. Svo fór hann að hræra í með henni,
og að því var hann, er írena kom inn með steikina.
írena lét steilcarfatið á borðið, staldraði við og horfði
með hluttekningu á húsbóndann og súpudiskinn. Hún hafði
komið á þetta heimili, er Tómas var í menntaskólanum,
og síðan hafði hún elskað hann af þeirri ást, sem ekki átti
og síðan hafði hún elskað hann þeirri ást, sem ekki átti sér
að vísu neitt takmarir, en lítils var virt og metin. Henni hafði
alltaf fundizt, að T’ömas væri allt of leiðitamur og stima-
mjúkur við íoreldrá-sína meðan þau lifðu — konu sína eftir
að hann kvæntist:— yfirleitt of góður og tillitssamur við
alla, nema hana.
— Það er ekki fallegt af Sybil að vera svona lengi í burtu,
núna í mesta annríkinu, sagði hún.
Tómas svaraði ekki. Honum var mesta ömun að því, að
írena skyldi vera a,ð skipta sér af þessu. Hann langaði til
þess að r-júka á'fætur og æða út.
En írena stóð kyrr.
— Shortwell er farinn, sagði hún hljómlaust.
Nú gat Tómas ekki stillt sig lengur. Hann fleygði frá sér
skeiðinni, þaut upp eins og naðra og öskraði:
— Hvers vegna segir þú það? Hvað á þetta þvaður um
Shortwell að þýða?
írena hörfaði aftur á bak óttaslegin. En hann þreif í
handlegginn á henni og spurði aftur:
— Hvað áttirðu við?
Það togaðist m'áfgt á í huga írenu: gömul og rótgróin
varkárni, meðaumRuh og sárindi.
— Ég skal ekki Ségja orð framar — ég.... En svo varð
eins og hún skildi,- hvernig í öllu lá: Hamingjan góða! Ég
hélt, að þetta hefðV ekki farið fram hjá neinum!
Tómas nötraði klhir. Varir hans titruðu og augnlokin
skulfu. Og allt i eiitu fór þessi stóri og karlmannlegi maður
að gráta. Hann gekk upp og niður af ekka, og írena gamla
strauk honum um höfuðið.
— Svona, svoná-L ságði hún. Þetta smálagast. Það gróa
öll sár um síðir.'
Hún talaði sefanöi við hann — hann var svo ungur og
, ■'? *r#,-
myndarlegur — hann gat valið úr hundruðum kvenna.
— Það er alltaf eitthvað ferskt við nýja konu, sagði hún
af frjálslyndi, sem skartaði hálf-hlálega á henni. Hann
yrði orðinn faðir áður en árið liði, sagði hún — hún vissi
það, að það hefði hann lengi viljað verða....
Loks rétti Tómas úr sér, greip fram í fyrir henni, rólegur
að sjá:
— Sæktu ferðatöskurnar mínar. Ég fer í langferð innan
fárra klukkustunda.
II.
Um tíuleytið morguninn eftir kom Tómas til Berlínar.
Hann hafði ekki getað faríð frá Kissingen fyrr en hann
hafði falið alla sjúklinga sína á hendur öðrum lækni og
látið honum í té nákvæmar sj úkdómslýsingar. Það hafði
tafið för hans um margar klukkustundir. En hann var
samvizkusamur maður í starfi sínu. Honum hafði verið