Tíminn - 18.01.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 18.01.1951, Qupperneq 8
„ERIÆiVT YFIRLIT“ I DAG: Tvíveyis dœmdur til dauða 85. árgangur. Reykjavík, „A FÖRJVl/M VEGi“ t DAG: Afköst ou laun 18. janúar 1951. 14. blað. Nákvæmt eftirrit af allri guðspjalla bók Ólafs Hjaltasonar fundið Handrit af þýðingu Jóns biskups Vídalíns af Nýja Testamentinu komið í leitlrnar.. - Rætt viö Mag'nús Má Lárusson prófessí.r Þótt íslenzku handritin séu geymd og grafin í Kaup- mannahöfn og öðrum söfnum ýmissa borga í álfunni, eru hér á landi nokkrir íslenzkir fræðimenn, sem vinna af kappi að rannsókn íslenzkra handrita og njóta til þess lána á handritum og ljósmyndum af handritum úr erlendum söfn- um. Einn þeirra manna, er ötullega vinnur á þessum vett- vangi við hinar erfiðu aðstæður, er Magnús Már Lárusson, prófessor, og á hann þegar á margan hátt merkilegum ár- angri að fagna. kemur í ljós, að niðurlag það, Tíðindamaður Tímans hitti sem vantaði, er tvö blöð. Höf Magnús að máli í gær og um vtg þannig fengið í heilu ræddi Utið eitt við hann um (lagl þetta merka rit. þessar rannsóknir hans og Pekingstjornin svarar vopna hlésíiliögunum neitandi Ber fram nýjar tillögur: Allur erlendm ber hverfi þegar brott úr Kóreu Svar Pekings-stjórnarinnar við vopnahléstillögum stjórn- málanefndar S. Þ. í Kóreu-styrjöldinni barst til formanns nefndarinnar síðdegis í gær. Felur svarið í sér algera höfn- un en flytur jafnfrám gagntillögur. Útvarpið í Peking tilkynnti hlésnefndina tillögur, sem snemma í gær, að svarið geti tryggt frið, og séu þær hefði verið sent, og barst það þessar í höfuðdráttum: Allur til Lake Success siðdegis i gær. JSpWi.' Aðeins frestur til athafna i erlendur her hverfi brott úr I Kóreu, og íbúar landsins fái að ráða málum sinum til lykta óáreittir. Jafnframt hverfi allur bandarískur her rannsóknir hans fékk hjá honum nokkrar upp lýsingar um árangur starfs- ins. Yfirlitsrannsóknir um biblíuþýðingar Völlur sá, sem Magnús hef ir haslað sér á þessum vett- vangi um sinn, er að gera alls herjar yfirlit um biblíuþýð- ingar hér á landi og saman- burð á þeim. Hefir það rann- sóknarefni legið að mestu í láginni siðan Hannes Finns- son, biskup, safnaði orðamun þeirra og samdi um mikið rit, sem geymt er í handriti. Til rannsókna sinna hefir Magnús fengið handrit og ljósmyndir þeirra úr söfnum í Kaupmannahöfn, Stokk- hólmi, Bretlandi og alla leið sunnan frá Vín. Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar Meðal þeirra handrita, sem Magnúsi hafa borizt í hend- ur, er kálfsskinnshandrit, er geymir nákvæma og mjög vel gert eftirrit af Guðspjalla bók Ólafs Hjaltasonar, fyrsta lúterska biskupsins á Hólum. Guðspjallabók Ólafs var gef- in út á Hólum 1562, að því er Biblíuþýðing Jóns Vídalíns. Það hafði verið vitað eft'r ýmsum heimildum, að Jón biskup Vídalín þýddi Nýja testamentið á íslenzku, en sú þýðing virtist alveg glötuð nema Pálsbréfin. Handritið hafði verið í eigu Árna Magn ússonar en talið að það hefði brunnið ásamt öðrum hand- ritum 1728. Nú hefir Magnús fengið i hendur handrit að Nýja Testamentinu úr Kon- ungsbókhlöðu í Kaupmanna- höfn, og við rithandar- og pappírssamanburð við hand- (Framhald á 7. síðu.) Danskir laxveiði- raenn óska eftir veiðileyfi í svarinu segir, að sú tillaga frá Formosa og bandarísk her vopnahlésnefndarinnar að skip úr Formosu-sundinu. setja þegar á voppahlé í Þegar þessu sé fullnægt, sé Kóreu með herlausu belti, og efnt til ráðstefnu, er verði síðan sé efnt til fjórveldaráð haldinn í Kína, og skuli þar stefnu, sé aðeins sett fram í rædd Asíumálin í heild. Á ráð þeim tilgangi að veita Banda stefnu þessari eigi fulltrúar ríkjamönnum frest til at-' Kína, Rússlands, Bretland, hafna, meðan þeir r;.séu að Bandaríkin, Frakkland, Ind- Hópur danskra laxveiði- manna hefir snúið sér til undirbúa enn hatranilegri á- rásir á Norður-Kóreu. Þegar vopnahléið sé komið á og fjór veldafundur hafinn sé hægt Ferðaskrifstofu ríkisins og að lengja þennan ffest með beðið hana að láta sér i té j þvl að Qraga viðræður og sam vitneskju um það, hvort lnga hið óendanlega á lang- land og Egyptaland. Einn bátur byrjar róðra frá Sandgerði Vélbátaeigendur á Suður- nesjum hafa um það sam- tök sín á milli um að hefja ekki vetrarvertíð fyrr en út- kljáð er um fiskverðið. Hafa því engir bátar sótt til fiskj- ar að undanförnu. í gær hóf þó einn bátur 1 Sandgerði, Pétur Jónsson frá Húsavík, róðra, og ætla báts- þeir geti fengið laxveiði- Ieyfi í Elliðaánum 3—4 daga næsta sumar. Þetta mál mun þegar hafa komið fyrir bæjarráð, en ókunnugt er enn um af greiðslu þess. Laxárnar okkar hafa að dráttarafl. Það eru fleiri en Englendingar, sem vilja gjarnan spreyta sig við laxinn. inn, unz árásarherinn sé til- búinn. Með slíkum tillögum sé engin von um frið, því að þær auki aðeins árásarmátt Bandaríkjanna. Gagntillögur. Peking-stjórnin kveðst hins vegar vilja leggja fyrir vopna Taka 600 metra af lóð Frakka Þrjátíu og fimm rússneskir hermenn fóru í gær inn á hernámssvæði Frakka í Ber- j Nýr fiskur, slægður og hausað lín og tóku sér stöðu 600 m. nr> sama stærð, 65 aurar eða * Ohagstæður verzl- unarjöfnuður 126 miljónir Verzlunarjöfnuðurinn reyndist óhagstæður um rúm lega 126 milljónir árið 1950. Nam innflutningurinn 543,3 milljónum króna, en útflutn ingurinn ekki nema 417,1 milljón króna- Á hinn bóg- inn er þess að gæta, hve gíf- urlegu gjaldeyristapi þjóðin varð fyrir vegna stöðvunar Samkvæmt góðum heimild meginhluta togaraflotans allt um er fiskverð nú í Færeyj- síðastliðið sumar. um sem hér segir: | Árið 1949 var verzlunar- Nýr fiskur, slægður með jöfnuðurinn óhagstæður úlh haus, 20 þumlungar og stærri 135 milljónir. króna. 55 aurar færeyskir kílóið eða 1,30 í íslenzkum peningum. Fiskverð í Færeyjum aflanum. | stöðu 50 metra frá Rússun- ' aður 50 aurar eða 1,18. Bráðaþirgðavlðgerð er nú Meðai útvegsmanna er það um. Stóð svo i gærkveidi að j Saltfiskur upp úr skipi í lokið á háspennuUnunni frá Ula séð, að batur þessi skyldi Russar hofðu ekki farið aft- heimahöfn, blandaðar stærð- Laxárstöðinni, er rofnaði af margir telja en getúr þó hafa menn að salta fiskinn sjálf-| frá merkjalínunni. Franskir. lj54. Smáfiskur 12—20 þuml- verið litlu síðar. Öll eintök ir’ Pví að kauPendur munu i hermenn voru þegar kvaddir ungar; slægður með haus, 40 þessarar útgáfu voru glötuð ekki að svo stöddu fast a® j a vettvang og tóku þeir sér, aurar eða 95. Smáfiskur haus nema eitt, sem var í eigu Har boes og komst þaðan i konung legu bókhlöðuna í Höfn. í það eintak vantaði þó átta ‘e ia 10ðra blöð í miðja bókina og niður lag hennar. Eftir þessu eintaki, er var talið hið eina, sem til væri, var gefin út ljósprentuð út- gáfa 1933. gerð lokið l ur inn á hernámssvæði sitt. Kálfskinnshandrit í Stokkhólmi Kálfsskinnshandrit það, sem Magnúsi barst í hendur, var í safni i Stokkhólmi og hefir verið komið þangað Miklir örðugleikar vegna snjóa og harðinda Rílar 30 klst. nfilli Dalvíkur Akwreyrar ir yfir 12 þumlunga 1,20 í færeyskum peningum, svarar til 2,84 í íslenzkum peningum. i í Færeyjum er verkamanna kaup 3,21 á klukkustund eða sem svarar til 7,58 í íslenzkum i peningum. Um vöruverð er j það að segja, að hnéhá gúmmístígvél kosta í Færeyj um 27 krónur og þarf þvi um átta stunda kaup fyrir þau. völdum snjóflóðanna í Ljósa- vatnsskarði, og er nú aftur rafmagn á Akureyri og öðrum stöðum, sem Laxárvirkjunin miðlar. ■ - , Framsóknarvistin Eins og áður hefir verið Hér kosta gúmmístígvél um 1 sagt frá verður Frámsóknar- áttatíu krónur, og þarf e'nn- vist í Listamannaskálanum ig sem næst átta stunda annað kvöld kl. 8.30. Vigfús Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Mikií ófærð er nú víða um byggðir vegna snjóa og jarð- 1693. Þessi kálfsskinnsbók hef i,í!nn- Daginn sem útvarpið skýrði frá því í fréttum um helg- kaupi til þess að greiða þau- Guðmundsson stjórnar þess- ir upphaflega verið kaþólsk 'nSa, að hvergi væru verulegar umferðatruflanir norðan- pað) sem meðal annars veld ari vist. Eh hann eíns og guðsorðabók, skreytt upphafs lands vegna snjóa, voru bílar 30 klukkustundir á leiðinni ur því, að fiskverð er svona kunnugt er stjórnaði oftast stöfum af mikilli list. Síðan jníUj Dalvíkur og Akureyrar og 18 klukkustundir úr Saurbæj- bátt í Færeyjum er það, að þessu vinsælæspili meðan það hefir mee-inmálið verið skaf- arhrepp t1 Akureyrar. ið af biaðsíðunum og eftirrit guðspiallabókarinnar verið Voru menn nyrðra mjög skráð í staðinn. Skrautstaf- undrandi er útvarpið skýrði irnir á spássíunum standa þó frá því, að lítil brögð væri að enn. Bókin er því ,,uppskafn- snjókomu, harðindum og ó- lngur“ eins og menn kalla . færð norðanlands, meðan all- slík handrit. ir vegir um byggðir voru að Þarna er að finna Guð- | verða ófærir að kalla og sam- spjallabókina í heilu lagi og | felld hríð hafði staðið í meira en tvo sólarhringa- Bændur í Eyjafirði búa nú við hina mestu samgönguerf- iðleika vegna snjóanna og hefir komið t.l tals að reyna að ryðja af helztu vegunum, í þeirri von að snjó bæti ekki við um smn. þeir selja mik'ð af saltfiski sínum til Spánar þar sem verð er hæst, en ekkert til Portúgal, þar sem verð er var að rýðja sér til rúms í skemmtanalífinu hér á landi. Margt fólk var búið að panta aðgöngumiða í gær. í lægst. íslendingar selja hins j dag ættu þeir sem eru ákveðn vegar til beggja þessara | ir að skemmta sér í Lista- mannaskálanum annað kvöld að hringja í síma 6066 og panta sér aðgöngumiða. Þeir kosta 15 krónur. landa og hafa verðjöfnun á milli þeirra. ítölsk líra er líka skráð á lægra gengi en hér er gert.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.