Tíminn - 21.01.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.01.1951, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson ' Fréttaritstjóri: , ] Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinzi Fréttasimar: 81302 og 81303 AfgreiÖslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 PrentsmiÖjan Edda 35. árgangur. JReykjavík, sunnudaginn 21. janúar 1951. 1?. blac. > Fundur Frarasókn- arfélaganna á þriðjudagskvöld ; Sameiginlegur fundur Framsóknarfélaganna í ! Reykjavík verður haldinn ! í Edduhúsinu þriðjudags- ; kvöldið 23. janúar 1951. ■ Umræðuefni: Bæjarmál Reykjavíkur. Málshefjandi Þórður Björnsson bæjar- ! fulltrúi. Fundurinn hefst : kl. 8% s. d. Allir Framsóknarmenn! ■ velkomnir. Enskur togari tek- inn í landhelgi Varðskipið Ægir tók í gær brezkan togara í Miðnessjó. Var hann að veiðum í land- helgi út af Kirkjuvogi í Höfn um. Togarinn heitir York City G-Y. 193 frá Grimsby. I Ægir fór með togarann til j Reykjavíkur og var mál skip j stjórans þegar tekið fyrir. ■ Dæmdi sakadómarinn í j Reykjavík hann í 74 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjórinn á- frýjaði þegar dómnum. Síaukin félagsstarf- semi F.U.F. í Ár- nessýslu Félag úngra Framsóknar- manna í Árnessýslu hefir á- kveðið að gangast fyrir fimm fræðslu og skemmtifundum á næstunni. Hinn fyrsti þessara funda verður haldinn að Minni- Borg í Grímsnesi næst kom- andi laugardag og hefst kl. 9 um kvöldið. Hefst hann með ávarpi félagsstjórnarinnar. Þá verður kvikmyndasýning, Þráinn Valdimarsson flytur ræðu, en síðan verður dans- að. Á þessar samkomur eru vel komnir eldri sem yngri og ættu félagsmenn að vinna að því að þær verði sem glæsi- legastar. Listi lýðræðissinna í Þrótti er A-listi Stjórnarkosning í vörubíl- stjórafélaginu Þrótti hófst í gær og heldur áfram kl. 1 í dag. Listi lýðræðsisinna er A- listi og ættu lýðræðissinnar að kjósa sem fyrst og sjá um að enga stuðningsmann list- ans vatntaði. lifíiliý Bátar búast til róðra í fiestum verstöðvum Sums staðar eru róðrar hafnir, afli góðnr Bátar í morgum verstöðvum búast nú til fiskveiða. í Sand- gerði hafa nokkrir bátar þegar hafið róðra og aflað vel. Telji., sjómenn þar s;g hafa tapað af mikum fiskafla þaö, sem af ei árinu með því að taka þátt í bátastöðvuninni í stað þess ac fara að fiska. Bátar á Austfjörðum eru byrjaðir róðra og e ns á Vesturlandi, og sjómenn við Faxaflóa eru mjög farn- r að ókyrrast í landi. Allmikill snjór hefir verið á Norourlöndum að undanförnu einnig í Danmörku. Börnin hafa hið mesta yndi af honum. Hér hafa nokkur börn byggt sér snjóvígi og búast nú til að taka rösklega á móti árásarmönnunum með snjókúlna- dembu Meiri iiarðindi í Noröur-Þing. en þekkzt hafa m árafugi Mfkill Þliili foðurbaMtisiias koin svo sefnt í hafuarstað, aö «»fa*rt var orðið um hérað. ti3i 160 lestir kjaruf«»ðurs híða fliEtnins's Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri Sandgerðisbátar byrjaðir. Bátar úr Sandgeði byrjuðu , róðra fyrstir af Suðurnesja- bátum, eru að minnsta kosti ‘ fjór'r bátar þar farnir að róa- Hafa þeir aflað mjög vel og : telja sig vera búna að missa af miklum afla vegna tafa á róðrum. Sandgerðisbátarnir töldu sig ekki lengur bundna af róðrabanni samtaka útvegs- manna, enda voru bátar úr Reykjavík eitthvað farnir að fara á sjó og eins bátar á Austfjörðum, Vestfjörðum og á Snæfellsnesi farnir að stunda róðra af kappi, enda sæmilegur afli víðast hvar, þar til hefir spurzt, en gæftir heldur st’rðar. Akranesbátar tilbúnir eftir helgi. Bátar á Akranesi byrjuðu ekki fyrir helgina, en þeir ertt nú sem óðast að búast til ve’ða. Nokkrir þeirra eru enn- þá í slipp vegna viðgerða og viðhalds eftir sildveiðarnar. Skipstjórar þar héldu upp á félagsafmæli sitt í gærkvöldi. Almennt munu menn á Akra- nesi fara að hugsa t;I róðra eftir helgina, jafnóðum og bátar verða tilbúnir. Keflavikurbátar síðbúnir. Margir bátar í Keflavík verða siðbúnir til veiða að þessu sinni. Hættu þeir seint síldveiðum og fóru flestir í slipp á eftir til viðgerða og viðhalds. Nokkrir eru komn- ir n’ður aftur, en verið er að setja ný línuspil í suma, bann ig að fáir munu verða tilbún ir til veiða í Keflavík, fyrr en kemur fram í næstu viku. Fleiri bátar í Grindavík „Óhætt er að segja, að ekki hefir síðustu þrjá áratugina komið eins snemma vetrar jafnlangur og samfeldur harð- inkakafli og við höfum átt við að búa síðasta hálfan mán- uðinn“. Sagði fréttaritari Tímans á Kópaskeri í gær. Hvassviðri sunnan og vestan lands Mánaðar innigjörf Innigjöf hefir nú verið hér í öllu héraðinu fullan mánuð. Snjór er víðast mjög mikill og jafnfallinn. Hefir af og til þennan snjóatíma gert smá- hlákur dag og dag, sannkall- aða harðindablota, síðan hef ir fryst næsta dag og allt hlaupið i gadd, en síðan tek- ið að snjóa á ný. Slíkra blota hefir þó lítið gætt fram til uppsveita, en þar er fann- kyngin óhemjumikil. Allir vegir eru löngu ófærir og ill fært með hesta og nær ófært að bera sig yfir jörðina nema á skíðum. Þótt reynt yrði að aka því á hestsleðum, er varla mann afli og hestar til slíkra flutn inga til i héraðinu i svo stór um stíl. Þar að auki er sem stendur ófært hestum til bæja í sunnanverðum Öxar- firði. Churchill staddnr í París Winston Churchill kom til Parísar í gær og mun dvelja þar nokkra daga. í dag ræðir hann við Pleven forsætisráð- herra og á mánudaginn við Schuman utanríkisráðherra. Hægir í dag í gær fór veður harðnandi hér suð-vestan lands og síð- degis í gær var komið hvass- viðri víða sunnan lands og vestan. Hvassast mun hafa verið á Stórhöfða í Vest- mannaeyjum, 12 vindstig. Úr koma var nokkur, aðallega krapahríð. Ekki var þó vitað að neinum bát hefði hlekkzt á, enda munu fáir hafa verið á sjó. Norðanlands var úrkoma lítil og fremur vægt frost. Veðurstofan bjóst við, að veðr ið mundi lægja hér sunnan- lands í dag. ___ ___ en áður. Samkvæmt viðtali er blaða maður frá Tímanum hefir átt við Einar í Garðhúsum verða fle ri bátar gerðir út frá Grindavík en í fyrra. Mik- il bót hefir orðið að dýpkun innsiglingarinnar, sem unn- in var í sumar. Nú er höfn’n þar orðin það góð, að bátar geta stundað þaðan sjó í þvi veðri, sem yfirleitt ‘er fært til veiða. í Grindavík er ekki búið að ganga frá samningum sjó- manna og útgerðarmanna ennþá, en fullyrða má, að menn munu ekki sitja lengi með glöðu geði í landi úr þessu. Harðbakur kominn IVÝTT CLCGGATJALDAMÁL: 1 Seldi gluggatjaldaefn-j ið heima og of dýrt , Nýtt verðlagsmál, sem risið er út af ólöglegri sölu á ! gluggatjaldaefni við of háu verði, er á döfinni hjá verð- gæzlustjóra um þessar mundir. Er málið enn í rannsókn. Kjarnfóðrið bíður Sumarið var með einsdæm um slæmt og heyfengur mjög rýr á þessum slóðum eins og mönnum er kunnugt. Líta bændur því með miklum ugg fram á síðari hluta vetrarins ef tíðarfarið helzt svo lengi. Þar við bætist, að kjarn- fóður það, sem útvegað var i haust til viðbótar kom svo seint að miklum hluta til Kópaskers og annarra hafna, að snjór hafði lokað bilaleið- um um héraðið. Er því enn Jeftir að flytja um 100 lestir af kjarnfóðri frá Kópaskeri um héraðið, og vanhagar bændur nú orðið tilfinnan- j lega um það. Er ekki sýnt hvaða ráð eru tiltækileg til þeirra flutninga eins og nú horfir. Hér á hlut að máli heild- sali í Reykjavík. Hann fékk innflutt töluvert af glugga- tjaldaefni, sem hann flutti heim til sín fyrir skömmu. í staö þess að selja glugga- tjaldaefnið i búðum á venju- legan hátt og með því verði, sem leyfilegt er, hóf hann að selja það heima hjá sér á miklu hærra verið en honum var heimilt. Verðgæzlustjóri mun hafa skorizt í leikinn í fyrradag, og hafði þá hin óleyfilega sala á efninu aðeins staðið skamma stund. úr fyrstu veiðiför Fiskimjölsverksmið.j an reyndist ostarf- hæf Hinn nýi togari Akureyr- inga, Harðbakur, kom til Akureyrar úr fyrstu veiði- ferð sinni í gær. Var hann með ágætis afla og skipaði ofurlitlu af honum á land á Akureyri, þvi að hann var of hlaðinn til siglingar út. Lagði hann af stað til Eng- lands í gærkveldi. Togarinn reyndist að öllu leyti hið bezta nema fisklmjölsverk- smiðjan reyndist óstarfhæf og var ekki notuð i þessari veiðiferð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.