Tíminn - 21.01.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.01.1951, Blaðsíða 7
17. blað. TÍMINN, sunnudaginn 21. janúar 1951. 7 Mount Everest hækk- aði um mörg hundr. fet | Erlcsit yíirlit (Framhald aj S. siiru.) hann miklu í daglegu lífi en þessu var ekki hægt að koma fyrir þar. Hefir hann lagt millj- j ónir til hliðar? Eða hefir hann SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN Stjórnandi dr. Urbancic. Einleikari Ruth Hermanns. Þeir, sem kynnu að hafa keypt gluggatjaldaefni eft ir 6. þ. m. í Heildverzlun Magnúsar Haraldssonar eru hér með vinsamlega beðnir að hafa samband við skrif stofu verðgæzlustjóra n. k. mánudag, VerðgæzKusfjórirfin FYRIRLIGGJANDI GRAY og GM Dieselvélar Gísli Halldórsson SIMI 7000 KLAPPARSTIG 26 Jarðskjálftarnii' í Assam í ág'iist í sumar • Það hefir komið á daginn, að hæsta fja.ll heimsins, Mount Everest, hefir hækkað um mörg liundruð fet í jarðskjálftun um, sem urðu í Assam í Indlandi í ágúsimánuði í sumar. Er talið, að þetta hafi gerzt aðfaranótí 16. ágústmánaðar, en þó nótt tortímdust verðmæti, sem virt hafa verið á um 900 milljónir króna. Var 8845 metrar Það er kunnur jarðfræð- ingur í Kalkúttu, dr. Ramac- handra Raó, sem hefir gert heyrinkunnugt um breytingar þessar á Mount Everest. Fyrir jarðskjálftana var hæsti tindur fjallsins 8845 metra yfir sjávarmál, en fullnaðarrannsókn á því, hve mikið fjallið hefir hækkað hefir ekki enn verið ger. j Hamfarirnar Hvorki meira né minna en 24 þúsund ferkílómetrar frum skóga, fjalla og ræktaðs lands umturnuðust í þessum jarð- skjálftum, og fylgdu á eftir, mikil flóð. Jurtagróður þurrk aðist út, og fágætar dýrateg- undir fórust, svo að ekki sé sagt, að jörðin hafi gleypt þær. Margar ár breyttu um farvegi, og stór stöðuvötn hurfu með öllu, en fjöldi sveitaþorpa sukku og grófust í jörð. Manntjón 1526 menn fórust, og hefðu farist miklu fleiri, ef ekki hefði annar minni jarð- skjálfti komið um kvöldið, svo að fólk forðaði sér úr hreys- um sínum út á víðavang. Drukknuðu margir, þeirra, sem fórust, í flóðunum, er urðu eftir jarðskjálftana, enda moruðu vötn og fljót víða af líkum manna, skrokk um af tígrisdýrum, fílum og alls kyns öðrum skógardýrum og húsdýrum, auk trjástofna og rotnandi jurtagróðurs. Eitt þorpið, Adai í Mishmí, sökk með öllu fólki, 150 manns, og bærinn Norður- Lakhimpur, þar sem búið höfðu tiu þúsund manns, jafn aðist við jörðu svo að ekki stóð eitt hús eftir. En íbúar gátu flestir forðað sér. Fleygðu hundunum í fossanna. Ógurleg skelfing greip fólk Sjö metra djúp snjó göng á vegum í Norður-Svíþjóð Fannfergi er nú óvenju- lega m:kið í norðurhéruðum Skandinavíu, einkum-Norður Svíþjóð. Á bílvegum þeim, sem snjóýtur hafa reynt að ryðja eru sums staðar allt að sjö metra djúp snjógöng. Aö undanförnu hefir þó ekki reynzt fært að halda leiðum opnum, og er nú svo komið, að sumar sveitir og þorp eru komin í þrot með ýmsar nauð synjavörur. í gær sendu hér- aðsyf rvöld á þessum sléðum út tilkynningu þess efnis, að allir verkfærlr. menn er að heiman mega komast í til- teknum byggðarlögum gæfu sig fram i dag og næstu daga til að ryðja snjó af vegum, svo að koma mætti matvælum og annarri nauðsynjavöru til aðþrengdra byggðarlaga. það, sem lifði jarðskjálftana af. Það forðaði sér upp í fjöll in og bað guðina að stöðva þennan ferlega leik, og að fornri trú fleygði það hund- um sínum i árfossana, þar sem það trúði, að landvætt- irnir byggju, ef það mætti milda skap þeii'ra. Allmargir farast í snjotlooi í Sviss í gærdag féllu óvenjulega mikil og mörg snjófljóð í svissnesku Ölpunum, aðallega nálægt landamærum Sviss og Ítalíu. Vegir hafa teppzt og skemmst, járnbrautir rask- azt og farið í kaf, járnbraut in milli Mílanó og Sviss er alveg lokuð. Allmikilr skað- ar hafa orðið og a. m. k. 11 manns að þvi er vitað var í gærkveldi hafa farizt, en um 20 er saknað. Reykjanesið verður fyrir vélarbilun Samgöngur sjóleiðis og loft leiðis hafa verið allgóðar síð- ustu vikur. Esja kom hingað til Reyðarfjarðar i lok desem- bermánaðar. 4. janúar kom flugvél, þrátt fyrir dimmt éljaveður, og strandferðaskip ið Hekla kom 9. janúar. 10. janúar kom svo Reykja- nesið með 33 standarda af timbri frá Finnlandi, þar af um 21 standard til kaupfélags ins-. Við bryggju i Reyðarfirði bilaði vél skipsins og var gert þar við þrjátíu rör, er höfðu sprungið. Er þaS bjóst til brottfarar í annað sinn brotn aði þéttistykki frá aðalbullu og var sent með það til Eski- fjaröar, þar sem gert var við það. Komst skipið svo loks brott 13. janúar. Vlðræður í Moskvu Vishinski utanríkisráðherra Rússa ræddi i gær við sendi- herra Breta og Frakka í Moskvu. Er talið að hann hafi verið að gefa þeim svör og skýringar sem stjórnir Breta og Frakka hafi beðið hann um varðandi síðustu tillögur Pekingstjórnarinnar í Kóreu málinu. . __ stundað það, sem gleypir^fjölda mlljónanna án þess að sjá'i stað, — fjárglæfraspil? | Ef hann finnst, verður ef til vill hægt að fá að vita þetta. | Dag nokkurn í nóvember sprakk blaðran. Þá hafði Dilass- ; er flutt svo mikið á milli í reikn ingum félaganna, að hann botn aði ekki sjálfur 1 því. Það leiddi til þess, að vanskil urðu á kröf- , um, sem féllu til greiðslu í Suð- ur-Frakklandi, og þegar um það var kvartað hafði hann ekki reiðufé til að borga með. Öryggislögreglunni var afhent máliö og opinber rannsókn var hafin á fjárreiðum American X Ray og systurfélögum þess. Henri Dilasser var fyllilega ljóst hvað slík rannsókn þýddi, og honum brá því ekki neitt við það, að handtökuskipun v^r gefin út. Djarfasta tiltækið. Þegar þetta gerðist var Dilass er í Genf, en þar átti hann sér laglega vinkonu. Þrátt fyrir allt kom þetta áfall honum á óvart, og hann var ekki búinn undir flótta svq að honum líkaði. Þess vegna gerði hann nú það, sem ef til vill er djarflegast allra glæfrabragða hans. Hann hafði undir fölsku nafni komið miklu fé, sennilega í gulli og dollurum, til geymslu í hólfi einu hjá banka í Nizza. Nú var alls staðar auglýst eftir Henri Dilasser og mynd hans var í öllum frönskum blöð- um. Hann lét það þó ekki. á sig fá en sendi bílstjóra sinn, sem hann treysti vel, til Nizza eftir þjóðveginum, en fór sjálfur með hraðlest. Eftirlit með ferða- mönnum á landamærum Sviss og Frakklands er ekki strangt, en falskt vegabréf hlýtur Dilass er þó að hafa haft. Hann komst heill á húfi til Nizza, tók sér þar gistingu á hótelinu Albert I. og gekk þaðan morguninn eftir og sótti eign sína í bankann. Litlu síðar ók hann í bilnum sínum af stað út úr borginni — og svo . veit enginn um hann framar. I Fór hann undir fölsku nafni . með flugvél frá Nizza? Ók hann í bílnum sínum yfir Frakkland , til Spánar? Er hann í Guate- mala, sem selur engan fram í hendur Frakka? Hefir vinkona hans í Sviss fundið honum felu- stað? Lögreglan hefir haft allt þetta til athugunar en hún við- urkennir hi-einlega, að hún hafi enga hugmynd um hvar þessi glæframaður dvelji nú. En árangur verka han® kemur í ljós í Frakklandi. Hundruðum og þúsundum saman verða hlut hafar öreigar. Embættismenn ’ eru tortryggðir. Illar grun-! semdir ei'u bundnar við alla Marshallhjálpina. Fjöldi annara fyrirtækja er undir rannsókn. j Stjórnmálablöðin segja, að ( ríkisstjórnln voni, að þetta mál séu einkaglæfrar Henris Dilass- ! ers — Stavisky mál — en ekki víðtækur fjárdráttur í sambandi við Marshallsamstarfið og þar með nýtt Panama-hneyksli. Aiiíilvsiiiííasimí T í M A IV S er 81300 TÓNLEIKAR Þriðjudagskvöld 23. þ. m. kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu. Viðfangsefni eftir DVORAK, BRUCH og SAINT-SAÉNS Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföng. ★ Bokkir ★ Sveifarásar ★ Kambásar ★ Legur allar ★ Stimplar ★ Stimpilhringir ★ Slívar ★ Ventiar ★ Ventilgormar ★ Ventilsæti ★ Pakkningar ★ Sjódælur ★ Hringrásardælur ★ Hráolíudælur ★ Smurolíudælur ★ Smurolíukælar ★ Vatnskælar ★ Skolloftsdælur ★ Eldsneytislokar ★ Olíusiur ★ Mælar, allar teg. ★ Startgeymar BIRGÐIR TAKMARIvAÐAR TALIÐ VIÐ OSS STRAX « ♦♦ :: Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.