Tíminn - 21.01.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.01.1951, Blaðsíða 5
17. blað. TÍMINN, sunnudaginn 21. janúar 1951. 5 mmm Sunnuduy 20. jan. Einokun og sam- keppni ERLENT YFIRUT: Fjársvik Henri Dilassers Síflan á (liignin Staviskymálsins hefir ekkert fjársvikamál Valdið frönsku stjórn inni meiri áhy^jnm 1 Frakklandi er nú á döfinni og þá fékk Dilasser tækifæriS. Ólafur Jónsson útgerðar-1 fjársvikamál, sem veldur Hann varð einn af umfangs- maður í Sandgerði hefir und frönsku stjórninni miklum á- mestu svartamarkaðsgullsölum. hyggjum, því að í sambandi við En enda þótt Þjóðverjar væru það hefir orðið uppvíst um þar r anfarið verið að birta lang- hund mikinn í Mbl., þar sem gerð er tilraun til að svara á- deilum Tímans á einokunar- sjálfir ákafir viðskipta- mikinn fjárdrátt af Marshallfé. menn, voru verzlunarhættir hans þó í grófara lagi fyrir þá, svo að hann var handtekinn og Þetta var í svipinn ónotalegt áfall fyrir þennan nýríka kaup- I eftirfarandi grein eftir Jörg- en Bast*. er nýlega birtist í _____________________________ fyrirkomulag það, sem nú er Berlingske Aftenavis, er saga fluttur í fangabúðir í Tékkósló- rikjandi í útflutningsverzlun þessa má.ls rakin í höfuðdrátt- vakíu. inni. Eins og vænta mátti, um. reynir hann að færa fyrirtækj I Endurreisnarstarfið í Frakk- um þeim, sem með þessa ein- iandi gerigur furðanlega vel, en mann, en síðar gat hann á eng- okun fara sitt hvað til gild hafarverið skuggahliðar í an hátt full-þakkað Þjóðverj- is, enda v’æri bað merkilegt, sambandivið það^ Djarfir glæfra m Pf han hefðn ekk-ert o-ert menn hafa notað það ser ttl að Þegar Amenkumenn frelsuðu <anv h f- -a Crt Vel seit',koma við- stórkostlegum fjár- hann og hann kom heim í sig- bliku hefir siður en svo ver- . SVikum,. sem taka fram flestu urgleði var hann ekki framar ið halclið fram hér í Tíman- þvi, sen3- áður er kunnugt í afhjúpaður svartamarkaðs- um. Hinu hefir verið haldið ^ menn hafa notað sér það til að braskari, heldur margre.vnd fram, áð erin meira fjör og' nokkuð mikið sagt. I frelsishetja, sem þolað hafði framtak hefði verið í útflutn j Öll þessl fjársvik fölna þó við 1 píslarvætti í fangabúðum kúg- ingsverzluninni undanfarið, hliðina á því máli, sem öryggis- | aranna. Hann fékk mörg virðu- og árarigurinn orðið ennþá meiri og betri, ef hæfileg sam lögreglan franska er nú að leg skjöl frá sendiráðunum og glíma við. í því sambandi stend , .6, ’ . , f ur yfir leit um allan heim að keppm hefði rikt þar í stað* höfuðmaiwii fjárglæfranna, en þess einokunar- og kyrrstoðu nann heitir Henri Dillaser og er fyrirkomulags, er drottnað, um fimnjtugt. hefir þar um skeið. j Dilasser þessi dró sér á fáum Það má að vísu segja, að árum fuílan milljarð franka hér geti komið fullyrðing á gegnum félag, sem hét „Ameri- móti fullyrðingu. Ólafur get-j can X Kay“ og systurfélög og ur haldið því fram, að útflutn j dótturfélög Þes®- Meginhluti ingsverzlunin geti ekki verið 6r stollð af Marsh'U betur rekin en hún nú er, markaðsöflun geti ekki verið öfiugri og vöruvöndun geti ekki verið meiri, og heiðar- leikinn ekki fullkomnari. Raunverulega er það líka þetta, sem Ólafur er að segja. Hann er svo ánægður með allt þetta, að hann vill halda öllu í óbreyttum skorðum. — Móti þessu kemur svo sú full- yrðing TimariS, að það sé hægt að hafa þetta betra, vöruvöndunin geti verið meiri, markaðsöflunin geti verið fjörugri, klikuskapur- inn minni o. s. frv. Meðan skipulaginu er ekki breytt, er náttúrlega ekki hægt að sanna þetta með áþreifanleg um rökum, heldur verður að byggja þetta á líkum og þeirri reynslu, sem annars staðar hefir fengist. Þá er það fyrst að athuga, hvernig reynslan er af einok- visside-a sú að þarer ekki að tryggingaTfélagi og Þar fékk vissuiega su, aopar erekki aö hann naui5Syniega þekkingu á fa hvatnmgu til að halda uppi f jármálum framlögum. Öryggislögreglan heldur, að enn sé ekki nema upphaf þessa máls koríiíð í ljós og það muni sýna sig 'ftráðlega, að um sé að ræða heilan hóp Marshall-svik- ara og sé jafnvel mikill fjöldi manna við það riðinn. Frönsku- blöðin kalla Henri Dilasser .^tavinsky síðustu ára og þegar_ rifjað er upp hvilíku róti sá fjárglæframaður olli í stjómmáfalífinu 1934, verður það skiíjarilegt, að ríkisstjórnin hefir áhýggjur af þessu máli. Frelsishetjan. Hver er svo þessi leyndar- dómsfulli.- glæframaður, og hvernig befir hann komizt yfir slíkar fjárhæðir? Lítið ervitað um upphaf hans. Kringum 1920 var hann í æsku og kom þá til Parísar og hóf starf sitt, þar, sem blaðasali á götunum.,.- en það sagði hann seinna, að væri góð byrjun fyrir mann, sem hæfist af sjálfum sér. Seinná gerðist hann verzlun armaður og vann um skeið hjá Svo kom hernámið þýzka, langvinnu einokunarkerfi. Það getur verið í vissum til- fellum rétt að grípa til ein- okunar. Aðstæðurnar geta kom ttt sögunnar, hefir líka gert það óumflýjanlegt um fengist .öflug trygging gegn stundarsakir, og þannig var! verstu annmörkum samkeppn það líka í útflutningsmálun- j innar. Með því að koma upp um um skeiö. En einokunin eigin samtökum til að ann- má ekki haldast lengi. Þá, ast verzlunina geta neytend- heldur kyrrstaðan og klíku-jur eða framleiðendur tryggt skapurinn innreið sina. Og þá aðstöðu sína. Samkeppni verður einokunin það dýrasta t miili slíkra félagssamtaka og og óheppilegasta fyrirkomu- j einstaklinga veitir hina á- lag, sem hægt er að búa við. i kjósanleg'ustu aðstöðu til Það má vissulega segja einn t>ess að samkeppnin njóti ig, að samkeppnisfyrirkomu- jsin a heilbrigðan hátt. Fé- lagið hafi sína galla. Sam- j lagsverzlánir tryggja að keppnin getur leitt til und- j elnkaverzlanir misnoti ekki irboða og hún getur leitt til, aðstöðu sína, en einkaverzl- hringamyndunar, sem er eins' anir hindra hins vegar, konar einokun. Hinu verður!að félagsverzlanir verði kyrr samt ekki neitað, að hún kall stæðar’ eins og hætta er á, ar fram fjör og framtak meira ef þær væru einar um en flest önnur rekstrarkerfi. bituna. Nú er ástandið þannig í út- flutningsverziuninni, að ein- komulagið, ef ríkisvaldið. okunarkerfið er búið að hald stuðlar að því að halda henni ast um nær tuttugu ára meira að segja gat hann skreytt sig með fransk-enska heiðurs- krossinum. Þar með var hann fulibúinn til að ráðast í ævintýri eítir- stríðstímans. Milljónirnar velta. Maður með svona mikinn heið ur og sæmd var ekki í vandræð- I um að fá rekstursfé. Hann hafði strax auga á góðri byrjun, þar sem var að selja ýmsar eignir, frá hernum. Fyrstu milljónimar fékk hann frá „sölunefnd setú- j liðseigna" en svo tók Marshall- , hjálpin við, en hann hafði jafn j an þann leiða sið að stinga drjúgum meira en honum bar í eigin vasa, en með hinni gömlu | aðferð glæframannsins að mynda alltaf ný og ný fyrirtæki og þenja þau út, tókst honum að fela fjárdráttinn og gera lánardrottnum sínum skil í bili. I Dilasser var nú einn af þekkt ustu mönnum í París. Hann var , umsvifamikill iðnhöldur, sem bjó með konu sinni og tveimur ( börnum í fallegu húsi. Annar j eins maður varð auðvitað að, eiga sér unnustu þar að auki. I Það var ritari hans, hin fagra Georgette Dubois. Hún hafði ( mjög íburðarmikla íbúð í hjarta borgarinnar skammt frá sigur- boganum og samsætin hjá henni urðu fræg um alla París. I Dilasser gleymdi ekki að gera j gott. Börnin stóðu hjarta hans ] næst og hann gaf stórfé til líknarstarfsemi. Henri Dilasser — það var sér- stök virðing lögð í þetta nafn þegar það var nefnt í kauphöll- Þess vegna verður samkeppn- in oftast heppilegasta fyrir- innan heppilegra takmarka, gefur framtaki hennar skil- yrði til að njóta sín, en sníð- ur mestu annmarkana af henni. skeið. Það hefir að miklu leyti verið í höndum sömu manna alla tíð. Kyrrstaðan og klíkuskapurinn er vissu- lega búinn að halda þar inn Síðan samvinnuhreyfingin I reið sína samkvæmt erfða- lögmáli einokunarinnar. Öll reynsla og allar skynsamleg- ar likur mæla með því, að það myndi skapa meira fjör og framtak i útflutningsverzlun inni, ef hér væri breytt nokk- uð til, og frjálsræðið aukið, svo að samkeppni gæti átt sér þar stað innan heilbrigðra takmarka. Það er af þessum ástæð- um fyrst og fremst, sem Tím- inn berst fyrir auknu frjáls- ræði í útflutningsverzluninni Það er víst, að almenningur er líka yfirleitt á svipaðri skoðun og tortryggnin, er nú ríkir í sambandi við útflutn- ingsverzlunina, spillir því fyr ir lausn útgerðarmálanna. — Það dregur heldur ekki úr þessari eðlilegu tortryggni,að Sjálfstæðismenn, sem öðrum fremur hafa þótzt vilja frjálsa verzlun og samkeppni, virðast nú ætla að slá hring um einokun útflutningsverzl unarinnar. Þeir ættu vissu- lega að hugsa sig um tvisvar áður en þeir gera það að end anlegri stefnu sinni. Bankarnir og frílistinn í blaðinu Víði birtast oft athyglisverðar frásagnir og ummæli um sjávarútvegs- og fjárhagsmál, enda leggur það aðalstund á að ræða þau. f Víði, sem kom út í gær, er m. a. rætt um lánastarfsemi bankanna, útgerðina og frí- listann og segir þar m. a., að bankarnir séu ófúsir til að bæta við sig nýjum við- skiptamönnum í útgerð. Stefnan virðist vera sú, að reyna að hjálpa þeim, sem fyrir eru og hafa ekki fyrir- gert alveg trausti sínu hjá bönkunum, en bæta ekki við nýjum mönnum, nema undir inni og göngunum í þinghúsinu. sérstökum kringuinstæðum. Árið 1948 var komið. Marshall Víðir segir síðan: hjálpin var í fullum gangi og „Nokkuð sama máli virðist Dilasser hafði meira um sig en gegna í afstöðu bankanna til nokkru sinni fyrr. viðskiptavina sinna í inn- flutningsverzluninní. Síðan Orlagarík vmblanda. frílistinn kom til sögunnar Dilasser sa hvar hann ætti að k bera niður þegar hann hafði . „ . ... ® ,, svipazt um. Ekki langt frá skrif fullnægja alln eftirspurn eft stofum hans hafði fyrirtækið ir gjalúeyri fyrir frílistavör- „American X Ray“ aðsetur sitt. hefir í bönkunum verið Því stjórnaði ungverskur mað- gerður greinarmunur á því, i ur, sem var franskur borgari og hvort viðkomandi hefir verið hét Halmos, og það veit enginn viðskiptavinur þar áður eða neitt misjafnt um hann. Þetta ekki “ fyrirtæki flutti meðal annars Hér skal ekki að sinn| rætt mn rafmagnsvorur fra Amenku,' ____ , _ . .... , , og a þvi sviði matti vænta af-, . , , skipta Marshallhjálparinnar. i gre‘ndum ummælum Viðis, er Dilasser tók nú að nálagst að bonkunum og útgerðinni Halmos, þó að hægt færi. Fyrst véit, heldur aðeins um þann kom hann því svo fyrir, að þeir þátt þeirra, er snertir bank- ættu sameiginlegan kunningja ana og frílistann. Með frí- og án þess að manni þeim væri listafyrirkomulaginu er ætl- hlutverk sitt ljóst leiddi hann ast til þess> að allar oplnber- þessa tvo kaupsýslumenn saman ar hindranir 4 vegi innflutn. a hotel Normandie, sem ferða- in ins séu úr veginum oe menn í París koma mjög í. Þar ® ^ ® byrjaði kynning þeirra yfir hver sa> sem getur lagt fram franskri vínblöndu. j næ&an innlendan gjaldeyri, Það fóru fleiri mót á eftir. geti fengið í bönkum erlend- Dilasser bauð Holmas samstarf an gjaldeyri til greiðslu á en honum leizt vel á iðnaðar- vörum, sem hann kaupir. — höldinn, en með því að maður- Bankarnir eiga ekki að hafa inn var gætinn leítaði hann neina ihiutun um það, hvort upplýsinga um Dilasser, en í það er pétur eða páU sem ingaskrifstofa, sem Lapipe heit- ka“?,r vörnna ef hlutaðe g- ir og er til þess að veita fræðslu andl getur. staðið Þeim skli á um kaupsýslumenn. Og það var greiðslunni í ísl. peningum. ekki hægt að óska sér betri * Samkvæmt frásögn Víðis vitnisburðar en Dilasser fékk fara bankarnir nú ekki þann- þar, því að samkvæmt því var ig að, heldur láta þá hafa hann óvenjulegum hæfikleikum forgangsrétt, er hafa pen- gæddur til kaupsýslu, hafði mik ingaskipti við þá. Með þessu Velt"u. .Jandaður eru bankarnir aðtakasér °f vald til að viðhafa innflutn- abyggilegur og nakvæmur a jn?shöft sem rikisstiórnin telur sig vera búna að af- nema. Höftin halda raunveru lega áfram með þeirri einni Árið 1949 og fyrri hluti árs breytingu, að það eru bank- 1950 var mesti blómatimi Dilass arnir> sem fara með þau f ers. Hann gat Hjotlega ytt Ha - stað innflutningsdeildar Fjár mos til hliðar en fra hans hlið . J var ekki um neina tortryggni að , hagsráðs aðl,r- ræða. Síðan keypti Dilasser Bankarmr rettlæta að visu heilt hús í miðri borginni fyrir Þessar hömlur sinar með American X Ray og systurfé-! gjaldeyrisskorti. Það kann að lögin. Hann bætti hverri milljón vera rétt, að gjaldeyrinn inni af annarri við hlutaféð og skorti, og er það sönnun þess gekk það viðstöðulaust. Allt var að ekki se heppilegt að auka stórt í sniðum. Hann flaug í frílistann meira en sv0 að einkavel til funda i New York,' næ ile eiaidevr r sé fvrir Róm, Nizza og Berlín. Hann nægneffnr SJa,aeyr r se lyrir náði undir sig innflutningi hendi- Annars verður hann Marshallvara margra annarra ekki annað en nafnið tómt. en rafmagnstækja. Þar var tal- j Gjaldeyrisskorturinn réttlæt- ið í hundruðum milljóna. ir hins vegar ekki það, að Þetta var ævintýri. Það var eins bankarnir láti viðskiptamenn og saga eftir Zola eða Balzac. j sina hafa forgangsrétt um- Gat hann hafa aflað sér þessa fram aðra. Það er fullkomin fjár á heiðarlegan hátt? Um það I misnotkun a þelm forrétt- þarf ekki að fjolyrða. Su hugs- indum sem þeim eru fengin un gerði yfirleitt hvergi vart við ’ 1 6 allan hátt. Halmos gekk að tilboðinu Blaðran spryngur. sig. Dilasser notaði sambönd sín við Bandaríkin til þess að reka ólöglega verzlun með dollara, og hirti auðvitað sjálfur gróðann með gjaldeyrisverzluninni. Þetta er vissulega atriði, sem ríkisstjórnin þarf að at- huga. Hún verður að gera ráð stafanir til tryggingar því, að af því. Hann velti tölum milli jfrílistinn verði annað og hinna ýmsu hlutafélaga, svo að ; meira en innflutningshöft f hann gat alltaf dregið sér. Honum nægði ekki arðurinn af öllum þessum viðskiptum, held- ur dró sér líka af höfuðstóln- um, — hlptafénu. Öryggislögreglan veltir því nú fyrir sér, hvað orðið hafi af öUum þessum auði. Víst eyddl (Framhald á 7. síðu.) nýju formi. Ef til vill er það form réttast, ef fyrirhuguð nýskipan innflutningsmál- anna kemst á, að aðskilja seðlaútgáfuna og gjaldeyris- verzlunina frá lánastarfsem- inni með stofnun sérstaks seðlabanka. X+Y,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.