Tíminn - 27.01.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.01.1951, Blaðsíða 1
...................... Ritstjóri: Þirarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: tramsóknarflokkurinn |-----------------------------— 35. árgangur. Keykjavík, laugardaginn 27. janúar 1951. Skrifstofur i Edduhúsinzi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 22. blai Sakir Þjóðviljans á Olíufélagið reyndusf tilhæfulausar með öliu Verögæzlustjóri hefir nú lát ð fara fram rannsókn á sanngildi sakargifta þeirra, sem Þjóðviljinn bar á hend- ur Olíufélaginu h.f. um verðlagsbrot og ranga álagn- ingu á olíufarmi, sem fluttur var inn um það leyti sem gengislækkunin var gerð. í gær barst Tímanum eftir- farandi tilkynning frá verðgæzlustjóra um þetta mál, I og er þar skýrt frá því, að sakargiftir Þjóðviljans hafi reynzt uppspuni frá rótum. Tilkynning verðgæzlustjóra: „Síðustu dagana í marz-mánuði síðastl ðinn, lét J þáverandi verðlagsstjóri fara fram athugun á því, hvenær rétt væri, að nýtt verð á benzíni og olíu 1 gengi í gildi hjá olíufélögunum, vegna gengisbreyt- ; ingarinnar og verðhækkunar á heimsmarkaðinum. ..Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, framkvæmdi þessa athugun í umboði verðlagsstjóra. Að lokinni þeirra athugun var olíufélögunum heimilað að setja nýtt verð á vörur sínar frá og með 1. apríl. I f Laugardaginn 20. þ. m., þ. e. daginn eftir heim- kumu Sigurðar Jónssonar, framkvæmdastjóra Olíu- félagsins h.f., frá útlöndum, var verðgæzlustjóra látin í té greinargerð félagsins út af ásökunum þeim, sem að undanförnu hafa kom;ð fram á opin- berum vettvangi í sambandi við ákvörðun verðlags- stjóra á útsöluverði á olíum og benzíni þann 1. apríi s. 1., og upplýsingar þær frá Olíufélaginu, sem verð- ) lagsstjóri m. a- byggði ákvörðun sína á. Hefir verðgæzlustjóri að lokinni athugun, komizt að þeirri niðurstöðu, að í greinargerð Olíufélagsins h.f. sé rétt skýrt frá staðreyndum, enda kemur grein argerðin heim við þær upplýsingar, sem félagið gaf Ragnari Ólafssyni hrl'. á sínum tíma. Oliufarmur sá, er Olíufélagið h.f. fékk til lands- ins 10. marz s. 1., hefir einkum verið gerður að um- talsefni I þessu sambandi. Við rannsóknina hefir komið í Ijós, að sá hhiti þessa farms, sem seldur var innlendum notendum, var ógreiddur, þegar geng isbreytingin fór fram. Að lokinni þessari rannsókn telur verðgæzlu- stjóri sannað, að ásakanir á hendur Olíufélaginu h.f. um verðlagsbrot í sambandi við gengisbreytinguna, séu ekki á rökum reistar. (Frá skrifstofu verðgæzlustjóra)“ Bættverði úr f járþörf Bygg- ingarsjóðs og Ræktunarsjóðs Skúli Guðmiindsson flytur breytins'artil- lögu við þingsál.till. Ingólfs Jónssonar Skúli Guðmundsson flytur í sameinuðu þingi breytingar- tillögu við þingsályktunartillögu Ingólfs Jónssonar „um at- hugun á fjárþörf landbúnaðarins.“ Eins og Framsóknarmenn hafa bent á í umræðum um tillögu þessa hefir slík at- hugun þegar farið fram og niðurstöður hennar liggja fyr- ir, og nú er það nauðsynleg- ast að afla Búnaðarbankan- um þess fjár, sem hann nauð synlega vantar til þess að geta stutt með lánum brýnustu á- framhaldandi framkvæmdir í sve tunum næstu ár. Skúli Guðmundsson leggur því til, að fyrirsögn tillögu Ingólfs verði: „Tillaga til (Framhald á 7. síðu.) Rikisstjórnin legg'ur til : Bátaútgerðin fái ráð á helm- ingi gjaldeyris, er hún aflar Tillagan bundin því skilyrði að unnt sé að auka mjög verzlunarfrelsið frá því sem verið hefir Fær góða dóma í Helsingfors Rögnvaldur Sigurjónsson hélt píanóhljómleika í Hels- ingfors í gærkvöldi, 25. jan., og vakti mikla hrifningu, einkum í síðari hluta efnis- skrárinnar. Gagnrýnendur blaðanna viðurkenna og leggja mikla áherzlu á full- komna listræna tækni hans. Próf. Selim Palmgren, hið kunna tónskáld lýkur í blaða grein miklu lofsorði á með- ferð Rögnvalds á sónötu Beethovens, sem hann telur bera vott um „göfugan tón- listarsmekk," og um rapsó- díu Liszts, segir próf. Palm- gren, að flutningur hennar hafi verið „hrífandi snilldar- verk.“ (Frá utanríkisráðuneytinu). L.Í.IJ. leggnr til að róðrar hef jist þegar að fengnnm þessnni samningagrundvelli Ríkisstjérnin hefir nú lagt fyrir Landssamband ísl. útvegs- manna tillögur sínar er miða að því að skapa það verðlag á afla bátaflotans, að útgerðarmenn telj: sig geta hafið veiðar þegar i stað. Útvegsmenn höfðu ekki samþykkt svar sitt í gærkveldi, cn hvatt til þess, að bátarnir hæfu þegar veiðai að fengnum þessum saniningsgrundvelli. Munu því mjög margir bátar hef ja róðra í dag. ........ , ,, eyri til kaupa á sömu vörum Fa* .^elm,ng fjaldeynsms. | samanber þó hinn svonefnda Tillogur rikisstjórnarinnar sjómannagjaldeyri. Frá þessu eru í hofuðdrattum þær, að ákvæði ásk lur ríkisstjórnin eigendur vélbátanna fái um- ráðarétt yfir helmingi þess gjaldeyris, er fæst fyrir afla bátanna að undanskildu þorskalýsi og síldarafurðum. Til kaupa á ákveðnum vörum. Gjaldeyri þessum skal ráð- stafað til kaupa á ákveðnum vörum eftir nánari ákvörðun ríkisstjórnarinnar, og er ekki ætlað að verja öðrum gjald- Hálf miljón trjáplantna til sölu hjá Skógræktinni g Innflutiiiiig'iir erlcndra barrviðarplantna að verða óþarfur — nægt uppeldi hér Skógrækt ríkisins mun á vori komanda hafa til sölu um hálfa milljón trjáplantna, en vantar samt nokkuð af rauð- greni, sem fá verður frá Norður-Noregi. En það verður líka í síðasta eða næst síðasta sinn, sem þörf er á innflutningi trjáplantna, því að nú er senn að því komið, að Skógrækt ríkisins getur árlega lagt til milljón plantna, er hún hefir sjálf alið upp. _ frá Hakaskoja i Rússlandi úr Eauitre. .. 1200 metra hæð yfir sjó, og Af heimaöldum plöntum loks jq þús. plöntur af rauð- mun Skógræktin hafa á boð- j greni, ættuðu frá Norður- stólum í vor um 150 þús. birki j N0regi. plöntur, þriggja ára, ættað- ar úr Bæjarstaöaskógi. Auk þess verður talsvert af reyni og víði, bæði þingvíði og gul- víði, þriggja ára, og loks eitt- hvað af Alaskaösp. Barrviðir. Af barrviðum verða fjórar tegundir til sölu. Er það 200 þús. skógarfurur, tveggja til í vor. fjögurra ára, ættaðar úr Tromsfylki, 90 þúsund plönt- ur af sitkagreni, fjögurra og Runnar. Auk þessa hefir Skógræktin á boðstólum eitthvað af runn um, meðal annars ribsberja- runna og sólberjarunna. Að öllu samanlögðu mun það ekki undir hálfri milljón trjá plantna og runna, sem Skóg- ræktin hefir alið upp til sölu AÖrar uppeldisstöðvar. Við þetta bætist svo trjá- fimm ára, ættuðu frá Alaska,1 plöntur, sem upp eru aldar 40 þús. plöntur af síberisku á vegum annarra. Er þar um lerki, fjögurra ára, ættuðu (Framhald á 7. síðu.) sér þó heimild að vikja. Til þess er ætlazt að öllum gjald- eyri bátanna sé skilað til bank anna, en útvegsmenn fái aft- ur gjaldeyrisleyfi fyrir sínum hluta. Verölagseftirlit af vörum þessum mun afnumið, þegar þær koma til landsins, keypt ar fyrir þennan gjaldeyri. Skilyrði tiliagnanna. Þessar framangreindu ráð- stafanir eru þó háðar því skilyrði, að ríkisstjórnin sjái sér fært að stækka gildandi frílista mjög mikið, en skil- yrði þess er, að ríkisstjórn- inni takist að tryggja þann erlenda gjaldeyri, sem að hennar dómi er nauðsynleg- ur i þessu skyni. Til þess eru þó taldar standa góðar vonir, en úr því heíir ekki fengizt til fulls skorið enn og getur dregizt um sinn. Til þess að hindra lengri stöðvun bátaútvegsins hefir ríkisstjórnin ákveðið að lýsa yfir, að bregðist forsendur þeirra úrræða, er að framan getur, mun ríkisstjórnin hlut ast til um, að létt verði undir með útgerðinni eftir þeim leið um, er að dómi ríkisstjórnar- innar nokkurn veginn jafn- gilda fyrrnefndum ráðstöfun um, enda hefjist veiðar nú án tafar. Ríkisstjórnin er hins vegar vongóð um að fyrr- nefndar forsendur verði fyr ir hendi. Þetta er i megindráttum efni tillagna þeirra, sem rík- (Framhald á 7. síðu.) Sendiherra í London Hinn 25. janúar var Agnar Kl. Jónsson skrifstofustjóri í utanrikisráðuneytinu, skip- aður sendiherra íslands t Stóra-Bretlandi. (Frá utanríkisráðuneytinu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.