Tíminn - 27.01.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 27.01.1951, Qupperneq 8
„ERLEJVT YFIRL1T“ í DAG: Colombo-áœtlunin 85. árgangur. Reykjavík, „A FÖRmJM VEGI“ Í DAG: Orð í helfi 27 janúar 1951. 22. blað DagKbríinarko$niii£ðrnar : Verkamenn, styöjiö lista iýö- ræðissinna, kjósið B-listann í dag klukkan 1. e. h. hefjast kosn:ngar í verkamannafé- laginu Dagsbrún bæði í stjórn og fulltrúaráð. Fer kosningin fram í skr fstofu félagsins. Kommúnistar óttast nú mjög um svo mikið fylgistap í félaginu að þeir missi þetta höf.vlvígi s.tt i verkalýðshreyfngunni. _____________ Lýðræðissinnuðu flokkarn- ir í félaginu hafa stillt sam- eiginlega upp l'.sta til stjórn- ar og fulltrúaráðs og er það B-listinn. Er þetta í fyrsta sinn, sem þessir flokkar stilla allir upp saman og með þeim hætti eru miklir möguleikar á, að ná félaginu úr höndum kommúnista, og að því er nú keppt. Auðséð er á skrifum Þjóðviljans þessa dagana, að honum er þessi hætta ljós. Lýðræðissinnar, herðið því sóknina og veitið B-listanum aiit það fulltingi, sem þið meg ið. Á honum eru valdir og traustir menn, sem munu reynast félaginu góðir for- ystumenn. B-listinn er þannig skipað- ur: Magnús Hákonarson, for- maður, Guðmundur Erlends- son, varaformaður, Jóhann Sigurðsson, ritari, Sigurður Guðmundsson, gjaldkeri, Valdimar Ketilsson, fjármála- ritari, Gunnlaugur Bjarnason og Bjarni Björnsson, með- stjórnendur. Varastjórn: Guðmundur Sigtryggsson, Guðmundur Konráðsson, og Ólafur Skafta son. Stefmiskrá B-listann er birt á 7. síðu blaðsins í dag. Kynn ið ykkur hana áður en þið gangið að kjörborði. „Pabbi” sýndur í 31. sinn Leikritið „Pabbi" verður sýnt í Þjóðleikhúsinu i kvöld kl. 20. Er þetta 31. sýning leiksins hér og hefir ætíð verið mikil aðsókn. Eru vin- sældir þessa leiks því með af- burðum miklar. Her S.Þ. aðeins 16 km. frá Seoul Hersveitir S.Þ. sóttu tölu- vert fram í Kóreu einkum á * vesturströndinni við Suwon. Hafa þær nú tekið flugvöll borgarinnar í notkun og sótt fram norður fyrir hana og í gærkvöldi voru fremstu sveit irnar sagðar aðeins 16 km. sunnan Seoul, en Suwon er 27 km. suður af höfuðborginni. Þá hafa tvær hersveitir sótt nokkuð fram á miðvígstöðv- unum og eins halda hersveit irnar . á austurströndinni hægt norður á bóginn án þess að komast I kast við óvinina svo teljandi sé. Flugvélar S. Þ. beindu í gær stórárásum að Seoul. Beinamjölsverksm. og þurrkhús í Ólafsvík Frá fréttaritara Tímans i Ólafsfirði. Hér er nú unnið að upp- setningu véla í beinamjöls- vcrksmiðjuna, og mun hún væntanlega taka til starfa í febrúarmánuði. Einnig er unnið að bygg- ingu þurrkhúss til saltfisk- verkunar. Ný tillaga í Kóreu- málinu frá Kanada Fun«lum frestað I stjjórnmálanefnd í gær Stjórnmálanefnd S. Þ. kom saman á fund í gær og ræddi Kóreu-málið laust eftir hádegi. Fyrstur ræðumanna var Pear- son, utanríkisráðherrin^Kanada. 1 hafnar umræður um helztu á- j greiningsmálin í Austur-Asíu brottflutning erlendra Ferðaskrifstofan sér um skíða- kennslu Um næstu helgi verður sú nýbreytni upp tekin, í sam- bandi við skíðaferðir F'erða- skrifstofunnar, að byrjendum verður gefinn kostur á ó- keypis skíðakennslu á vegum skrifstofunnar. Skíðakennari að þessu sinni er Guðmundur Hall- grímsson frá ísafirði og gefst farþegum Ferðaskrifstofunn- ar kostur á kennslu hans ef þátttaka gefur tilefni til. Skiðaferðir, í þessu skyni, verða farnar kl. 13,30 á laug- ardögunr og kl. 9,30 til 10 á sunnudögum. Magnús Hákonarson, for- mannsefni B-listans í Dags- brún. Sýndur hand- brúðuleikur Nemendur teiknikennara- deildar Handíðaskólans sýna handbrúðuleik í teiknisal skólans að Laugaveg 118 á morgun kl. 3 og kl. 4,30 síðd. Aðgangur er ókeypis fyrir öll börn, sem- njóta kennslu í skólanum. Aðgöngumiðar verða afhentir að Grundar- stíg 2 A í dag kl. 4—5 síðd. og kl. 1—2 á sunnudaginn. Lýsti hann þVí ýfir, að Kanada mundi greiðá tillögu Bandaríkjanna um að stimpla Kína, sem árásaraðila, at- kvæði, ef hún kæml 'til at- kvæða i nefndinni, jkanada gæti ekki annað en viður- kennt að Kína hefði hafið á- rás í Kóreu, eins og- tillagan kvæði á, en hins vegár væri stjórn Kanada þeirraT skoð- unar, að tillagan ætti ekki að koma til atkvæða að svo stöddu eða ekki fyrr en á eftir öðrum tillögum. Þá kvaðst Pearson vilja leggja fram nýja tillögu í Kóreudeilunni. Er hún þess efnis, að efnt verði innan viku til sjöveldaráðstefnu í Lake Success eða New Dehly um Kóreumálið og eigi þessi riki þar fulltrúa: Kína, Rússland, Bretland, Bandaríkin, Ind- land, Egyptaland og Frakk- land. Fyrsta verkefni þessarar ráðstefnu verði að koma á vopnahléi. Takist það verði Inflúenzunni í Bretlandi líkt við „spönsku veikina” Dánartalan í síóusfu vikn var oins há og I verstu vikunni í infliienzunni 1919 Enn virðist ekkert benda tii þess, að inflúenzan í Bretlandi sé í rénun, að því er segir í fréttum í gær. í héruðunum við Tyne og Mersey hefir veikin geisað með auknum krafti síð- ustu daga. — og herja frá Kóreu. Að því loknu verði tekið til umræðu full- trúaréttur Pekingstjórnarinn- ar hjá S. Þ. Fundi þeim, sem halda átti í nefndinni í gærkveldi, var skot ð á frest, og verður næsti fundur í dag. Er þá búizt við, að tillögur þær, er fyrir nefnd inni liggja komi til atkvæða, en ekk: er enn úr því skorið, í hvaða röð þær verða bornar upp. Attlee ræðir landvarnamál • Attlee forsætisráðherra flutti ræðu um landvarnar- mál í neðri deild brezka þings ins í gær. Sagði hann, að hann væri sannfærður um, að hægt væri að komast hjá heimsstyrjöld, en vígbúnaður og yfirgangur Rússa sýndi þó, að það væri því aðeins hægt, að hinar vestrænu þjóðir efldu landvarnir sínar svo, að Rússar treystust ekki til að ráðast á þæR Hann sagði, að fastaher Rússa væri nú 2,8 millj. og mundi tvöfaldastj á næstu tveim árum. Þessi, her væri vel búinn og flug- j herinn meiri en í nokkru öðru! landi. Attlee hefir nú tekið að sér að gegna um sinn em- bætti utanríkisráðherra í veik indafjarveru Bevins. Bevin var þungt haldinn i gær og varð lítið úr bata þeim, sem læknar töldu votta fyrir í fyrrakvöld. — Um síðustu helgi sendu heilbrigðisyfirvöldin i Liver- pool heílbrigðisráðuneytinu hjálparbeiðni á þessa leið: Sendið fleiri hjúkrunar- konur hingað eða sjúkrabif- reiðar, svo hægt sé að flytja fólk, sem þarf tafarlaust að komast í sjúkrahús, til ann- arra héraða, þar sem sjúkra- húsin eru ekki yfirfull. Dánartalan heldur áfram að vaxa, en þeir, sem látast úr sýkinni eru langflestir yfir fimmtugt, 85% eru 55 ára eða eldri. Dánartalan eins og í „spönsku veikinni." í Englandi og Wales, sem hafa um 20 millj. íbúa, varð dánartalan af völdum inflú- enzu í vikunni sem leið 850, og hafði vaxið nálega um helming frá næstu viku á und an. Það er ískyggileg aukn- ing, og þessi dánartala er fyllilega eins há og dánartal- an í hæstu vikunni árið 1919, þegar „spánska veikin" geis- aði. — Skortur á serumi. í London hefir veikin og mjög breiðzt út síðustu dag- ana. Þar eru öll sjúkrahús yfirfull. Farsóttin hefir líka komið hart við stofnanir þær, sem sjá um blóðgjafir í neyð' artilfellum á skurðarborði eða slysatilfellum, eða vinna' serum til varnar inflúenzu1 og öðrum farsóttum. t spönsku veikinni dó unga fólkið. Sá er helztur munur tal- inn á inflúenzunni í Bret- landi núna og 1919, að þá var það nær eingöngu ungt fólk, sem dó, en nú er langmestur hluti þess gamalt fólk, sem bilast á hjarta eða fær lungna bólgu. — Ókeypis skólavist á Norðurlöndum Undanfarin ár hafa þing Noregs, Finnlands og Svíþjóð ar, veitt Norrænu félögunum í þessum löndum nokkurn fjárstyrk til þess að geta boð ið ungu fólki frá hinum Norð- urlöndunum ókeypis skólavist í lýðháskólum í einn vetur. í ár hefir verið gert ráð fyrir að félögin fái þennan styrk einnig, og verður ungl- ingum frá íslandi, einnig eins og áður, gefinn kostur á þess- ari skólavist. Næsta vetur mun ókeypis skólavist verða veitt 7 ís- lenzkum nemendum i Sviþjóð, 2 í Noregi og 1 í Finnlandi. Nemendur eiga að hafa ver ið minnst einn vetur í fram- haldsskóla og vera orðnir 18 ára. Skólarnir byrja flesttr fyrri hluta október og standa í 6 mánuði. Þeir nemendur, sem sa:kja vilja nm þessa lýðliáskólavist fyrir næsta vetur, sendi um- sóknir sinar til framkv.stj. Norræna félagsins, Ásvalla- götu 58, Reykjavík, fyrir 15. maí n.k. — Umsóknunum fylgi aldursvottorð, afrit af prófskírteini, frá framhalds- skóla, meðmæli frá skóla- stjóra eða kennara og mynd af umsækianda. EISENHOWER í OTTAWA Fcr þaðan tll Níew Vork n ínorgun Eisenhower hershöfðingi kom síðdegis í gær til Ottawa höfuðborgar Kanada. Hann kvað fast að orði um þær á- gætu undirtektir, sem hann hefði hlotið í heimsókn sinni í höfuðborgir Evrópu. Ðregið í happdrætti B.Æ.R. 22. febrúar Á ársþingi B.Æ.R. í nóv. s.l., voru lagðir fram tillöguupp- drættir að fyrirhúgaðri æsku lýðshöll í Reykjavík, er Gísli Halldórsson arkitekt hefir gert á grundvelli sameigin- legt álits húsanefndar, sem ársþing skipaði, og bær og ríki eiga fulltóúa i. Þýkir rétt að taka fram um tillögur þessar, að þær hafa mótazt mjög af því sjónarmiði, að forðast beri að seilast yfir á hinn þrengri vettvang félags heimilanna, og miða fyrir- huguð mannvirki við það, að með þeim sé fyrst og fremst hrundið fram sameigínleg- (Framhald á 7. síou.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.