Tíminn - 06.02.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsir.zs
Fréttasimar:
81J02 og 81303
AfgreiÖslusimi 2121
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
7
35. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 6. febrúar 1951.
30- bla<!
Vestfirzka féð reynist vænt é
f já rski ptasvæðu n u m
Viðtal við dr. Ilalldór Pálsson
Dr. Ilalldór Pálsson. hefir síðasíliðið haust, eins og að und-
anförnu, verið á ferðalagi í sambandi við hrútasýningar og
til að annast leiðbeiningar um sauðfjárrækt. Blaðamaður
frá Tímanum hefir hitt hann að máli og spurt hann frétta
af sauðfjárræktinni og hrútasýningunum.
3>essi hrútur er af gamla fjárstofninum hans Gísla Magnús-
sonar i Eyhildarholti. Hrúturinn heitir Léttir og vó 120 kg.
þriggja vetra. (Ljósm.: Guðni Þórðarson).
I.
Útflutningurinn nsm
j 421,1 mil|. kr. s.l. ár
lprzl.jöfnwður óhagstæður um 122 millj.
Á árinu 1950 voru, samkvæmt yfirliti Hagstofu íslands,
fluttar út vörur fyrir 421,1 millj. kr. en áriið 1949 voru fluttar
út vörur fyrir 289,2 milij. kr., en þess ber að gæta, að geng-
islækkunin var gerð snemma á árinu sem leið og á drýgst-
an þátt í því, hve útflutningurinn er miklu hærri en árið
áður. —
millj. kr. Næst kemur Hol-
land með 55 millj. kr. og þá
Freðfiskurinn hæsti liður.
Hæsti liðurinn í útflutn-
. . . . , Bretland með 49,5 millj. kr.
ingnum er fynr freð isk og BretIand hefir hins vegar til
nemur hann 80,5 milij. kr þessa oftast verið langhæst
Næsti hður er óverkaður salt á hstanum um kaup á lslenzk
um afurðum. Árið 1949 keypti
það t. d. af okkur fyrir 104,2
millj. kr. og var helmingi
hærra en nokkurt annað við-
fiskur 64,8 millj. kr. og þar
næst saltsíld 54,6 millj. kr. —
Aðrir helztu útflutningsliðir
eru þessir: Verkaður saltfisk-
ur 22,5 millj. kr., ísfiskur 24,1 ,___, . , . , . ,
__’ ... . .... , skiptaland okkar. Auk þeirra
r." 'y? 1 ; . 'anaa. sem ,ð ,rama„ íreln-
síldarolía 21,5 millj., saltaðar
gærur 23,2 millj. kr
Bandaríkin mesta
viðskiptalandið.
ir, keypti Svíþjóð af okkur
vörur fyrir 29,7 millj. Finn-
land fyrir 22,5 millj. Grikk-
land fyrir 20.9 millj. ítalía
fyrir 32 millj. Pólland fyrir
Bandaríkin hafa keypt mest 28,1 millj. Þýzkaland fyrir 28,
af útflutningi okkar á árinu g millj. og mörg önnur lönd
sem leið, eða alls fyrir 55,6 þaðan af minna.
Ágætar sölur Hafn-
arfjarðartogara
Tveir Hafnarfjarðartogar-
ar seldu afla sinn í Englandi
1 gær, og seldu báðir mjög vel.
Júlí var með 3751 kitt, sem
hann seldi í Aberdeen fyrir
13551 steriingspund, en
Bjarni riddari 3817 kitt, sem
seldi í Grimsby fyrir 14278
sterlingspund. Er það næst-
hæsta afl asalranfamey3kið
hæsta aflasaian fram til
þessa.
Þriðji Hafnarfjarðartogar-
inn, Surprise, átti einnig að
selja í gær. Var hann kom-
inn til Hull, en varð að hverfa
þaðan sökum þess, hve mik-
ill fiskur var á markaðinum,
og mun hann selja í Grims-
by x dag.
Óhagstæður um 122 millj.
Árið 1950 fluttum við inn
vörur fyrir 543 2 millj. kr., eða
tæplega 122 milij. meira en
fyrir þann gjaldeyri, sem við
öfluðum. Kemur þar á móti
Marshallaðstoðin. Hlutfallið
er þó ekki eins óhagstætt og
árið 1949 þvi að þá varð verzl-
unarjöfnuðurinn óhagstæður
um 134 millj. kr. og það var
fyrir gengislækkunina og
bæði inn- og útflutningur
miklu lægri af þeim sökum.
Fanney fann
ekkeri í gær
Vélsk pið Fanney hélt á-
fram að slæða eftir flaki flug
vélej’4nnr«r Giitfaxa í gær.
I Slætt var út af Flekkuvík á
þeim slóðum. er olíubrákin
sást um daginn, en hvergi
fannst neitt úr flugvélinni.
Sýn'ngar fjórða hvert ár.
Samkvæmt búfjárræktar-
lögum eru haldnar hrútasýn-
ingar á einum fjórða hluta
landsins hvert ár. —
Gefst öllum bændum því
kostur á því, að sýna hrúta
sína, fá þá dæmda og leita
upplýsinga hjá ráðunaut einu
sinni á fjórum árum.
Sú breyting varð þó tekin
upp á þessari tilhögun, eftir
að fjárskiptin hófust, að
haldnar eru sýningar árið
eftir fjárskiptin á hverju
fjárskiptasvæði. Er það gert
til þess, að bændur geti strax
fengið hina nýju hrúta sína
dæmda.
Hvar voru hrútasýningar
síðaslliðið haust?
— Á Snæfellsnesi vestan
vai-nargirðingar, Skagafirði,
vestan Héraðsvatna og í tvem
ur hreppum austan Blöndu í
Húnavatnssýslu og svo i Múla
sýslunum báðum. Hófust sýn
ingarnar 20. september og var
ekki lokið fyrr en um miðjan
nóvember.
Ánægðir með nýja
stofninn.
— Hvað er að frétta af
nýju fjárstofnunum á Snæ-
fellsnesi og í Skagafirði?
— Ég held, að bændur séu
allflestir mjög ánægðir með
nýja stofninn og ég hygg að
hið nýja fé á Snæfellsnesi sé
jafnbetra en gamli stofninn
var þar.
Snæfellingar sóttu sýning-
arnar vel og sýndu alls 325
hrúta í 8 hreppum. Alls hlutu
55 hrútanna 1 verðlaun. —
Meðalþungi allra veturgam-
alla hrúta, sem komu til sýn-
ingar, var 72,8 kg. Verður það
að teljast gott, þegar tekið er
tillit til þess, að í þessum
hópi voru 90 hrútar ónothæf-
ir vegna galla, en svo vill
verða Við fjárskiptin, að
meira og minna sé keypt af
stórgölluðum hrútum.
Þetta fer þó batnandi. —
Kaupendurnir kaupa nú sið-
ari árin hlutfallslega meira
af hrútum af beztu stofnun-j
um á Vestfjörðum, heldur en
gert var fyrst, er fj árskiptin |
hófust. Einnig er mikill og vax
andi fjárræktaráhugi hjá
Vestfirðingum, svo að fé þar
batnar ár frá ári. Margir hrút
ar á Snæfellsnesi voru ágæt-
ir, og er ekki annað hægt að
segja, en þar hafi valið tekist
fremur vel. Ég hefi góða trú
á því að Snæfellingar komi
upp góðu fé, enda eru þeir
mjög áhugasamir fjáræktar-
menn.
í Skagafjarðarsýslu vestan
vatna, voru sýningarnar einn
I ig ágætlega sóttar. Voru sýnd
ir þar 251 hrútur. Vetur-
gömlu hrútarnir, 233 að tölu,
vógu að meðaltali 78,3 kg. Af
þeim hlutu 47 1. verðlaun. —
1 Þessir 1. verðlauna hrútar
vógu að meðaltali 82,8 kg. og
er það ágætt.
Beztir voru hrútarnir í Ríp-
urhreppi, en lakastir í Stað-
arhreppi.
^ Betur farið með nýja féð.
[ — Hvernig getur þá skýrt
hinn óvenjulega vænleika
idilka eftir fjárskiptin, eins
og til dæmis í haust í Húna-
vatnssýslu, Skagafirði og víð-
ar?
— Til þess munu liggja ýms
ar orsakir. Sú veigamesta
mun vera ágæt fóðrun hins
nýja fjárstofns. Bændur
dekra við þetta óhagvana fé
og hafa það við hús og gjöf
oft þangað til að allt er bor-
ið. En fé af gamla stofnin-
um, þó víða væri það vel fóðr
að þá var því yfirleitt sleppt
m
af gjöf of snemma. Areiðan
lega er það líka ekki veiga-
minna, að enginn bóndi á fjá
skiptasvæðunum notar hrúta
sem eru skyldir gimbrunun
eða ánum fyrstu árin.
Það er vitað, að í flestun
tilfellum verða afkvæmi brá<
þroskaðri út af óskyldum, ei
skyldum foreldrum. Þót.
þetta sé gott i svipinn, er þé
hætt við að það verði aðein.
stundar hagur, því kynfestu-
leysi verður ríkjandi í fénu í
þessu svæði, þegar fram líð£
(Framhald á 7. sí u.)
Þýðingarlaus
yfirlýsing
Ragnar Ólafsson hæsta-
réttarlögmaður lét blöðin
birta eftir sig yfirlýsingu
á sunnudag, þar sem hann
segir, að Olíufélagið hafi
gefið sér upp, að sá hluti
farmsins í „Esso Memphis“
sem var til innlcndra not-
enda, hefði verið ógreidd-
ur við gengisbreytinguna.
Ragnar sá enga ástæðu til
að véfengja þessar upplýs-
ingar þá eða síðar, enda
hefir rannsókn verðgæzlu-
stjóra á bókum Olíufélags
ins nú leitt í ljós, að þær
vory réttar. — Hefir yfir-
lýsing Ragnars því engin
áhrif á málið, og er með
öllu þýðingarlaus.
jólkurflutningar á
Suðurlandi erfiðir
Krýsuvíkurvetíur eina leiðin. sem fær er
frá Selfossi til Reykjavíkur þessa daga
Mjólkurflutningar til mjólkurbús Flóamanna eru nú orðn-
ir mjög erfiðir, en þó hefir tekizt að koma þangað mjólk af
öllu mjólkursvæðinu. Eina flutningalcið milli Suðurlands-
undirlendis og Reykjavíkur er nú Krýsuvíkurleið, og forð-
ar hún því, að til mjólkurskorts komi í bænum.
Vond færð á Suðurlandi.
Tíðindamaður frá Tíman-
um átti í gærkvöldi tal við
Helga Ágústsson á Selfossi, og
sagðist honum svo frá:
Það er nú illfært orðið i
allar uppsveitir I Árnessýslu,
og eru bílar 10—14 klukku-
tíma í ferðum, sem vinjulega
taka ekki nema þrjá tíma.
Austur í Rangárvallasýslu
er þó torfæri enn meira, og
voru mjólkurbílar, sem fóru
austur undir Eyjafjöll á laug-
ardaginn tuttugu tíma í ferð
inni. Venjulega eru þeir ekki
sex tima í þeim mjólkurferð-
um. — Má af þessu marka,
að færi er orðið geysiþungt á
öllu Suðurlandi. En tíð hefir
þó tekizt að koma mjólkinni
hingað.
Nú er kominn bloti hér
eystra, en enn sem komið er;
hefir hann aðeins spillt færi.
Leiðin til Reykjavíkur.
Það hefir einnig jafnan tek
izt að koma mjólkinni héðan
frá Selfossi til Reykjavíkur,
en eina le'ðin, sem til gre'na
jkemur er Krýsuvíkurvegur-
inn. Hellisheiði og Mosfells-
heiði eru báðar ófærar með
öllu. Myndi mjög erfitt og
sennilega ógerlegt að
koma mjólkinni til Reykja-
víkur þessa daga, ef Krýsu-
víkurleiðarinnar nyti ekki
við.
Færð á Krýsuvíkurvegi er
þó orðin þreytandi, ' því að
þæfingssnjór er á honum á
mjög löngum köflum. Eru bíl
arnir 12—14 klukkutíma frá
Selfossi til Reykjavíkur o^
austur aftur.