Tíminn - 06.02.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.02.1951, Blaðsíða 3
30. blað TÍMINN. þriðjudaginn 6. febrúar 1951. í síendingajpættLr Dánarminning: Pá!i Helgi Jónsson H 3.í.**.**.— .% - ». U Miðvikudaginn 8. nóv. dó í - HvítetfeilT „í .Reykjadal Páll il Helgii agSiseáij,; og var hann .. j arðsúnginn 'að’ Lundarbrekku í Bárðardal 15. nóv. að við- t stödöu'" rjölménnl. Húskveðja 11 hafðí fá¥íð: íram sama dag V Lrá Hvítafeli; og var þar einn •.ig .margt fólk saman komið. " Páll var uip marga hluti fágætur maður, þau me r en- P 90 ár* se.m hann lifði, svo : vinsæll „a<Váf‘ bár og heilsu- r góður til æfiloka. hí Gó5 regla Eftir séra IIaSlgr£m Jónsson fyrrv. presí að Rcynivöllmn Hér segir frá mjög mætum manni, Sigurði Jónssyni, Fréttabréf ór Skagafírði f*ar laafa wrlð óvenjuleg Iardhiiini í vetur, en jí« minni í framsveitum Sumarið var að öllu sam-1 sem leið, — og þó mest við töldu betra en í meðallagi.1 að ganga frá húsum, er reist skólastjóra við barnaskólann | GrassPi’etta góð og nýting höfðu verið árin 1948 og 1949, að Mýrarhúsum á Seltjarnar í lieyja sæmileg — sums stað-Jen þau voru mjög mörg. Hins nesi. Hann er hreppstjöri!ar ágæt. Uppskera úr görðum . vegar var mjög mikið unnið þeirra Seltirn nga og" fíeiri 1 betra la£i- Síðustu sumarvik að jarðabótum, ræktun og trúnaðarstörf hafa honum ver.'ð falin fyrir sveit sína, urnar var tíðarfar rysjótt framræslu. nokkuð, en skipti um með sem hér verða eigi talin. Hann I vetrarkomu og gerði ágætis- er gáfaður maður, gætinn, hófsamur, vel að.sér og bráð- gre'ndur maður og nýtur að maklegleikum trausts og virð ingar. Hann hefir nú verið skólastjóri við Mýrarhúsa- skóla tuttugu og níu ár og auk þess áður kennari nokk- ur ár og byrjaði sem farand- kennari í Mosfellssveit í Kjós arsýýslu. Þessi kennari hefir haft það fyrir fasta reglu, að byrja kennsluna hvern dag því, að láta börnin syngja sálm, sem hann hefir látið Páll Helgi, eins og hann var oft nefndur, var fæddur á Sveinsströnd í Mývatnssveit 18. desember 1859, foreldrar hans vofu Jóii E'narsson, sem vinsæll var fyrir lækningar sínar, sem hann stundaði af áhuga og trúmennsku ólærð- ' skapinn. En allt hefir hann, ur, og Sigríður Pálsdóttir (ieyst svo sem bezt hefir orð.'ö ' hann síðar hvern dag látíð Jóakimssonar. Fluttu þau of-'gjört. Þegar harðindin læstu þau syngja ættjarðarljóð eða an í Bárðardal þegar Páll var þjakandi hrammi um byggð- , önnur fögur ljóð, kennt þeim smábarn, og ólu þar upp börn ina var Páll í Stafni hinn ó-; ný og ný sönglög og aukið sín 5, sem öll urðu úrvals- trauði, ábyrgi en glaði bú- laga- og ljóðaforða þeirra sí fólk þegar td þroska komust- þegn, sem bjó að skepnum sín ! og æ. Hann hefir haft það Páll Helgi átti löngum sitt Um svo að ekkert skorti, voru' fyrir markmið og farið eftir aöalheimili á Stóruvöllum í vetur þó oft langir í Stafni ‘ Því, að fella sönginn inn í Bárðardal, þar sem móður- 0g snjóþungir. Ekki munu j kennsluna sjálfa- Auðvitað systir hans, Aðalbjörg gegndi Reykdælingar hafa séð marga hinum umfangsmiklu hús- hesta betur alda og fagur- móðurstörfum og maður henn íegar búna en hesta Páls að ar Jón Bened;ktsson rak bú- vorlagi, þó harður vetur hafi skap og söðlasmíði svo orð farið fyrir, eða tiginmannleg- fór af. Oft var Páll þó kennd- j ar setið á hesti eða haldið við ur við Jarlsstaði, þar sem for f taum en hann gjörði þá. Og eldrar hans og systkini afurðasemi búfjár hans var tíð, er hélzt óslitið að kalla til nóvemberloka. Eftir það gerði hríðar með verulegum fannburði, svo að um 20. des. var kominn óvenju mikill snjór í héraðinu. Hagar voru þó allgóðir víðast hvar. En rétt fyrir jólin gerði frost- leysu með mikilli rigningu, sem hélzt að vísu skamma •stund en þó nægilega lengi til þess, að blotaði í rót og k¥apaði mjög. Síðan fraus og j bræddi yfir. Varð þá haglítið víða og haglaust. Mishermi var það í útvarps bjuggu frá 1879—1897. Árið 1894 giftist Páll Guð- rúnu Tómasdóttur í Stafni í Reykjadal og hófu þau þar búskap og ráku um 33 ár, en árið 1927 fluttu þau Páll og Guðrún að Fremsta-Felli í Köldukinn, en það ár hóf fóstursonur þeirra, Páll að reisa þar nýbýli og kona hans Rannveig Kristjánsdóttir. Unnu gömlu hjónin ósleiti- lega að því býli, þar til Guð- rún dó árið 1935. Það ár flyt- ur svo Páll Hejlgi aftur í Reykjadalinn með þeim Rann veigu og fóstursyni sínum og alnafna, sem þá varð kenn vel þekkt. Páll og Guðrún fóstruðu upp og studdu til manns og mennta þá Hörð Jónsson, bónda í Gafli í Reykjadal, Eg- 1 il Þorláksson kennara á Ak- ureyri og Pál H. Jónsson, scngkennara við Lauga- skóla. Páll Helgi hefir haldið dag- bók síðan 1918 og gæti þess vel að aldrei félli n:ður að skrifa þar inn viðburöi dags- ins, svo mjög lagði hann upp úr að tíminn færl ekki um garð hjá sér án þess að fá hina beztu afgreiðslu. Hann ari við Laugaskóla, hefur j vai' gcður ferðamaður í þess hann átt þar heima síðan og nú um nokkur ár í Hvitafelli. Þetta er í fáum orðum helztu atrlðin úr sögu Páls þeirri, sem lesa má í mann- talsskrám og búnaðarskýrsl- um, og láta lítið yfir sér eins og títt er, en hafa mikla sögu að segja ef betur er lesið eða kunug'r geta frá sagt. — Það serp ö.llum verður ó- gleymánlégást í fari Páls var hin siðfágaða framkoma hans, sem þó oft var með töfrandi j>íæsibrag óvenju- Iega snjall frásagnarmáti og trútt minni fram á elliár, og þó ekki sízt snilldarhand- bragðið, sem e'nkenndi hvert það verk, sem hann hafði unnið. Þá var Páll orðlagður hestamaður og fjárræktar- maður góður. Allt eru þetta kostir, sem flesta menn prýða að ein- hverju leyti, en fátítt mun að svo miklir kostir prýði allir einn og sama mann og séu allir ræktir jafn vel og hér var gert. Það þarf ekki á að minna hversu mörg búmanns raunin hefir mætt bóndan- um Páli Heiga um svo langan æfidag, og raunir sem ekki eiga beint samband við bú- þaulæra. Auk þess hefir! fréJtum héðan úr ska§aflJði á dogunum (annars ma þar um segja, að „sjaldséðir sé hvítir hrafnar,“ því að undar lega sjaldan ber það við, að fréttir úr Skagafirði komi í útvarpinu), að jarðlaust væri með öllu um héraðið allt, nema helzt á einhverri rönd við sj óinn — eins og mig minn ir að komizt væri að orði. „fað sjóinn“ hafa litlar snap ir veriö — og víða engar. En frammi í Skagafjarðardölum hafa alltaf verið góðir hagar. Nokkur jörð hefir verið og er framan til í Tungúsveit, en þó einkum í Blönduhlíð og Viðvíkursveit. Þó má vafa laust telja, að í héraðinu yfir leitt hafi í annan tíma eigi komið öllu lengri jarðbönn en nú er orðið, og sízt svo snemma vetrar. Snjór er þó eigi mikill nema í útsveitum, því að blotar hafa komið og fönn sigið. Tíðarfar hefir og mátt heita gott frá áramót- um. En harðfenni og svella- lög hylja víða alla jörð. orðs víðustu merkingu og fór marga frækilega lestaferð í kaupstað þegar engir voru vegir og engin vatnsföll brúuð á hans le'ð, og þegar hann kom he'm, mátti heyra að skammri stund liðinni hvar Páll sló vef sinn af kappi, og hraðskyttan sentist um skil'ð og þóttu voðir hans jafn hæfar í slitklæði og hátíðabúninga. Þá fór ekki minnst orð af hversu góður veggjahleöslumaður Páll var hann var líka einn af þeim, sem ótrauðast og bezt unnu að byggingu íbúðarhúss'ns á Stcruvöllum, þegar það var hlaðið úr höggnu grjóti á árunum 1885—1890, og Páll hlóð kjallara Yzta-Fellshúss ins, sem frægur er af því, hversu vel stendur og af því, að í því húsi var á sínum tíma stofnaði samband kaup- félaganna. Oft mátti mönnum gleym- ast staður og stund við að hlusta á sögur Páls sem hann hafði sjálfur lifað, margar hefðu þær sögur átt erindi til nútíma æskunnar, sem á það á hættu að linast upp við átakalaust bóknám í ráð villtu mannfélagi, ef hún hefir hann valið sönglögin eft ir því, sem raddsvið barnanna leyfði og hæfði áldri þeirra hverju sinni. Þessum athyglisverða og' fagra sið hafa skólabörnin tekið ágætlega og verið geð- felldur og sjálfsagður. Sam- kennari hans hefir einnig haft sama sið. Má geta þess, að í Mýrarhúsaskóla eru nú um sjötíu börn. Þetta hefir verið áhrifa- mikil aðferð út af fyrir sig til að koma inn hjá börijun- um ást á sjálfum grundvall aratriðum lífsins, helgri trú, ást á ættjörðinni og mörgu því fegursta, sem íslenzk ljóðskáld hafa ort, vekja hjá þeim þjóðerniskennd, ást til lands og þjóðar og um leið skilninginn á því, hvert til- kall væri til sjálfra þeirra gert sem kristinna manna og nýtra þjóðfélags- og mann- félagsborgara, svo að þau gætu orðið hvert fyrir sig „réttur maður á réttum stað“. Dæmi þessa ágæta kennara og prýðilega manns er þess vert, að því sé á lofti haldið öðrum kennurum til sannrar eftirbreytni. Ef allir barna- og unglingakennarar fylgdu þessum sið, sem óskandi væri, mundi það hafa hin víðtæk- ustu og blessunarríkustu á- hrif. Þeim heiður öllum, sem heið ur ber. ekki nærist nóg af lífstrú og starfsgleði manna slíkra sem Páls Helga. Hann kunni ó- venjuvel að deila tíma sínum niður svo hann væri honum eilífur brunnur að bergja af. Allir samferðamenn hans e:ga um hann ógleymanlegar minningar og bjartar. J. Anglýsingasíml Tímans er 81300 Hrosahald Skagfirðinga Víðast hvar eru hross ýmist öll í húsi eða sumum gefið út. Þarf til þess mikil hey og mikla vinnu, þar sem mörg eru hross. En ranghermt er það einnig í áður greindri út varpsfrétt úr Skagafirði, að þar væri viða um og yfir 100 hross á bæ. Slíkt er víðs fjarri öllum sanni. Mjög fáir bændur eiga fleiri en 60—70 hross, og langflestir miklu færri. — Rangar fréttir eru stórum verri en engar fréttir —. En fyrir sakir þess, hversu harðindalega fór upp úr há- tíöunum, brugðu þeir, er ótt- uðust fóðurskort, á það hyggi lega ráð að fækka hrossum í öryggisskyni. Mun hafa ver ið lógað upp úr áramótum um' 220 folöldum og ungum trypp um. Var slíkt fjarri því að vera nokkur neyðarkostur, þar sem hrossin voru í góð- um holdum og kjötið söluhæf vara. Væri fleiprarinn við Þjóðviljann fullsæmdur af að hesthúsa þess konar „horket“ og mætti sleikja út um auk heldur. Svo má kalla, að mjólkur- flutningarnir til Sauðárkróks hafi gengið án tilfinnanlegra tafa. Þó hefir stundum orðið að ryðja vegi með ýtum, eink um vestan Héraðsvatna. Byggingar. Nokkuð var unnið við ný- byggingar í héraðinu árið, Nú er senn fullgerð hin glæsilega stórbygging Mjólk- ursamlags Kaupfél. Skagafj. ar, og verður brátt tekin til notkunar. Á hinn bóginn mið ar lítt áleiðis hinu stóra slát- ur- og frystihúsi, er K. S. hóf að reisa fyrir 2Lj ári. Er sú orsök þess, að fjárfestingar- leyfi hafa ekki fengizt svo ört sem vonir stóðu til. Er að þessu hinn mesti bagi. Kjöt- frystihús félagsins er gam- alt og úr sér gengið. Ærið tjón aö þurfa að festa til lang- frama stór fé — hundruð þús unda — í hálfgerðum húsum, sem eigi er auðið að nota til neins.' Enn kemur svo til að Frystifél. Sauðárkróks, hluta félag, sem um árabil heíir keypt fisk af sjómönnum til frystingar, hætti að taka fisk á öndverðu s. 1. sumri, mun ekki hafa talið það vænlegt til hagnaðar. Þetta kom sér að sjálfsögðu illa fyrir sjó- menn á staðnum. Aflabíögð voru að vísu léleg í sumar og það, sem af er vetri. Eiga þó sjómenn allt undir þvi, að geta losnað við aflann. Veltur og framtíð bæjarins að veru legu leyti á því, að unnt sé að stunda þaðan útgerð, því að landvinna hrekkur hvelgi nærri til. Taldi því Kaupfélag Skagfirði-nga eigi annað fært en að festa kaup i húseign- um Frystifélags Sauðár- króks h.f., svo að útgerð þyrfti eigi að stöðvast fyrir sakir þess, að sjómenn gætu eigi selt fiskinn. Frystihúsið er að vísu lélegt og lítt til frambúðar. Væntanlega mun þó K. S. reyna að bæta úr bráðri þörf og nota þá aðstöðu sem fyrir hendi er — enda þótt allmiklu fé þurfi til að kosta, unz fullgert er frysti- hús þess hið nýja. Athugasemd í tilefni af frásögn Tímans af blaðaviðtali við Áíengis- varnanefnd Reykjavíkur s. 1, sunnudag viljum við biðja yð ur að birta eftirfarandi at- hugasemd: í nefndu blaðaviðtali er það haft eftir hr. Gísla Sigur- björnssyni, að mönnum inn an 21 árs aldurs sé selt á- fengi á veitingastað okkar og að við höfum átt að skýra honum svo frá, að við hefð- um heimild lögreglustjóra til þessará veitinga. Þetta er algerlega rangt frá skýrt hjá Gísla. Höfum við þvert á móti fylgt settum lagaákvæðum um þetta og hafa allir starfsmenn okkar fengið skýr fyrirmæli um að veita engum undir 21 árs, á- fengi. Þá er það og að sjálf- sögðu algerlega rangt, að lög reglustjóri hafi veitt okkur nokkra heimild til slikra veit- inga, enda er það ekki á hans valdi, að gefa slikar undan- þágur frá settum lagaákvæð- um. Síðar í þessu sama blaða- viðtali er þess getið, að Áfeng (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.