Tíminn - 06.02.1951, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 6. febrúar 1951.
30. blað
Orá ba,
1
Dfv.irpíð
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,20 Ávörp frá Rauða krossi
íslands (Steingrímur Steinþórs
son forsætisráðherra og séra Jón
Auðuns). 20,30 Tónleikar (plöt-
ur). 20,35 Erindi: Um skólamál;
síðara erindi (Helgi Elíasson
fræðslumálastjóri). 21,00 „Sitt
af hverju tagi“ (Pétur Péturs-
son). 22,00 Fréttir og veðurfregn
ir. — 22,10 Passíusálmur nr. 14.
22,20 Vinsæl lög (plötur). 22,45
Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Arnarfell er í Genúa.
Ms. Hvassafell er á leið til Lissa
bon frá Reykjavík.
Akadcmia — málvernd.
Björn Ólafsson menntamála
ráðherra hefir sem kunnugt er
borið fram frumvarp um mynd
un málverndarstofnunar. Hún
á að heita akademía Islands:
Nafnið gæti bent til þess,
að ekki væri vanþörf á slíkri
stofnun, og biði hennar þá
nokkurt verkefni á hinum
hærri stöðum, til dæmis í
menntamáiaráðuneytinu. En
bezt færi á því, að akademían
byrjaði á því að láta skíra
sig upp, líkt og stúlka, sem
nefnd hefir verið Fimmsunn-
trína.
Midnight Sun
blað starfsmanna á Keflavík-
urflugvelli hefir borizt Tíman-
um. Flytur það að venju al-
mennar fréttir, íþróttafréttir o.
fl. og er ritað bæði á ensku og
íslenzku. Blaðið er fjölritað.
PARABALL
er fyrirhugað í Goodtemplarahúsinu n.k. laugardags-
kvöld, ef nógu margir þátttakendur gefa sig fram fyrir
fimmtudagskvöld i síma G.T.-hússins 3355 eða sima
7446.
Afturelding 2 0
í. R. 2 0
Ferðir verða frá
stofu ríkisins.
0 2 22:33
0 2 20:31
Ferðaskrif-
Togarinn Maí
korh til Hafnarfjarðar frá
Englandi, og fór hann aítur út
á veiðar í gær.
Breiðfirðingafclagið
heldur aðalfund sinn í Breið-
firðingabúð í kvöld, og hefst
Eimskip.
Brúarfoss fer væntanlega frá __hHHwNL,
Antverpen 5. 2. til Hull og Rvík- j hann kinkan hálf-nTu.
ur. Dettifoss fór frá Leith 3. 2.,
væntanlegur til Reykjavíkur um
kl. 6,00 í fyrramálið 6. 2. Fjall-
foss fór frá Seyðisfirði 4. 2. til
Bergen, Frederikstad og Krist-
iansand. Goðafoss fer frá New
York 6.—7. 2. til Reykjavíkur.
Lagarfoss fer frá Reykjavík kl.
20,00 í kvöld 5. 2. til Grimsby,
Hull, Bremerhaven og Hamborg
ar. Selfoss fór frá Raufarhöfn
27. 1. til Amsterdam og Ham-
borgar. Tröllafoss kom til New
York 2. 2., fer þaðan ca. 9. 2. til
Reykjavíkur.
Samuðarskeyti
hefir flugmálaráðherra borizt
vegna flugslyssins á dögunum
frá mr. Aherne, umboðsmanni
Bandaríkjastjórnar á Keflavík-
urflugvelli.
Merkjasöludagiir
Rauða Krossins
í dag er merkjasöludagur
Rauða kross íslands, og vænt-
ir félagið góðra undirtekta
almennings. I
Á síðastliðnu ári annaðist
slökkvistöðin í Reykjavík 2771
sjúkraílutning fyrir Rauða
krossinn, og hafði í 74 tilfell-
um verið um slys að ræða, en
þá eru flutningarnir ókeypis.
Ferðir voru að jafnaði farn
ar 200—250 i mánuði, flestar
í október, 267, en fæstar i fe-
brúar, 192.
Út úr Reykjavík voru farn-
ar 83 íerðir vegna sjúkraflutn
inga.
Minnist Rauða krossins í
dag.
*
A (ctmtn Veyii
Stúdentafundurínn
Rikisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja fór
frá Akureyri í gær vestur um
land. Herðubreið fór frá Horna-
firði í gær á norðurleið. Skjald-
breið fór frá Skagaströnd í gær
á suðurleið. Þyrill _var i Reykja-
vík í gærkveldi. Ármann á að
fara frá Reykjavík síðdegis í dag
til Vestmannaeyja.
Úr ýmyiim áttum
Fjórir bátar
eru nú byrjaðir róðra frá Þor-
lákshöfn, en afli hjá þeim hcfir
verið heldur tregur.
íslandsklukkan
verður sýnd í þjóðleikhúsinu í |
kvöld, og fer nú senn að líða að
því, að sýningum á henni verði
hætt. Má búast við, að ekki séu
eftir nema tvær sýningar eða
svo, og ættu þeir, sem hafa hug
á að sjá leikinn, ekki að fresta
því lengur.
Guðmundur Ásbjörnsson
átti síðastliðinn sunnudag 25
ára starfsafmæli, sem forseti
bæjarstjórnar Reykjavíkur.
Hafði hann þá fyrir fáum dög-
um verið kosinn forseti bæjar-
stjórnarinnar þetta ár. Þrátt
fyrir skiptar skoðanir og ágrein
ing og deilur um mörg mál í
bæjarstjórn Reykjavíkur, hefir
Guðmundur Ásbjörnsson áunn-
ið sér traust og vinsældir, jafnt
meðal andstæðinga sem sam-
flokksmanna.
Handknattleiksmeistaramót
íslands.
heidur áfram í kvöld kl. 8 í
íþróttahúsi j.B.R. við Háloga-
iand. Leiknir verða 8 leikir í
A-deild. Fyrst keppa Víkingur-
Ármann og strax á eftir Aftur-
elding-Vaiur.
Leikir verða spennandi og ekki
sízt, þar sem nú fer að líða á
seinni hluta mótsins. *
Leikstaðan er sem hér segir:
L. u. j. t. mörk.
Valur 2 2 0 26:14
Ármann 2 2 0 31:24
Fram 2 1 0 1 30:26
Víkingur 2 1 0 1 21:22
■}!/ ííí, .6'jssci :*• .
Nú er búið að útvarpa umræðunum frá friðarfundin-
um. sem Stúdentafélagið gekkst fyrir. I. færði mér í gær
fáein orð, sem hann hripaði niður, er hann hafði hlust-
að á ræðurnar.
„Ég held, að Stúdentafélagið sé kom.ð út á villigötur
með þessa fundi sína. Umræðurnar, sem nú var verið
að útvarpa, áttu að heita um friðarmál n. En sannleik-
urinn er sá, að þetta voru einhæfar áróðursræður, sem
aidre1. hafa verið til þess ætlaðar að varpa ljósi yfir
orsak:r stríðsþenslunnar, heldur túlka einhliða mál-
stað beirra stórvelda heims, er nú standa á cndverð-
ustum meið, auk þess að vera innlegg í pólitíska tog-
streítu hér heima. Svona ræður er daglega hægt að
lesa í blöðunum eða heyra á venjulegum stjórnmála-
fundpm.
★ ★ ★
Ég hafði vonazt eftir því, að Stúdentafélag'ð vildi
taka þetta mál upp á þann hátt, að reynt yrði að varpa
ijósi yfir það tortryggn'sástand, er ríkir í heiminum, og
gera sér gre'n fyrir því, hvers vegna hefir sífellt verið
hert á hnútnum undanfarin misseri, í stað þess að nota
slíkar fund til æsinga á báða bóga, þar sem menn væru
ráðnir til fylgis við annan deiluaðilann fyrirfram, eins
og ótvírætt kom fram, ekki aðeins í ræðunum, heldur
og í klappi áheyrenda, áour en ræðumenn tóku til máls,
líkt og á venjulegum stjórnmálafundum.
★ ★ ★
Það má vel vera, að meginorsök þess, að þess'r fundir
Stúdentafélagsins eru fallnir í þennan hversdagslega
farvee pólitísks áróðurs, sé e'nmitt sú, að vitað er fyrir
fram, að ræðunum verður útvarpað. Að þessu hlýtur
einn'g að stuðla, að stjórn Stúdentafélagsins velur til
framsögu harðsvíraða stjórnmálamenn, sem grípa tæki
færi til áróðurs í eyrurn alþjóðar fegins hendi. En að
mínum dómi var hér til umræðu of stórt mál til þess,
að menn létu freistast til að gera það að einhliða áróð-
ursefni.
★ ★ ★
Það má að vísu segja, að litlu máli skipti, hvort ís-
lendingar hugsa meira eða minna um mál sem það,
hvaða spenningi hefir verið hieypt í sambúð þjóða í
heiminum og hverjar eru hinar dýpri orsakir þeirrar
cgæfu. Það verður sjálfsagt aldrei á okkar færi að
leggja neitt fram til lausnar þeim málum, og rödd okk-
ar er vanmegnug, þótt v.ð reyndum að beita henni. En
það er óviðeigandi, að fundur Stúdentafélagsins um
svona mál beri sama áróðursblæ og útifund r hjá kom-
múnistum eða kosningaræður í Sjálfstæðishúsinu“.
★ ★ ★
Þessi er dómur I. um umræðurnar á fundi Stúdenta-
félagsins, og það hygg ég tvímælalaust rétt, að vitneskj-
an um, að þessum umræðum yrði útvarpað, hafi orðið
til þess að spilla þeim.
J. H.
Smíðum eftir teikningum
loftræstingarkerfi, heil eða hluta þeirra, svo sem j
tengistykki að og frá blásara, beygjur allskonar, loft
ventla, ristar o. fl.
Leitið upplýsinga hjá okkur um verð og afgreiðslu
tíma, öllum fyrirspurnum svarað greiðlega.
Bíikksmiðjan Vogur
Vallargerði 2. Kópavogi við Reykjavík. Sími 6240.
Keflavík og nágrenni
»•
Hinn 6. febrúar verður opnað APÓTEK á Suðurgötu ;j
2, Keflavík.
Apótek Keflavíkur.
*»»»•*»»*»•*»•**•••••••••*»♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•*•♦♦♦»*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦<
•;;♦♦•!♦♦♦♦♦♦«♦•♦••♦♦♦* »♦♦•*♦♦«■♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦*♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
8
::
§
I
:::::
Getum ávallt afgreitt
:: með st.uttum fyrirvara þakglugga, þakrennur, þenslu-
:: kassa, reykrör o. fl. viðkomandi húsbyggingum.
H Sendum gegn póstkröfu um allt land.
♦♦
Bðikksmiðjan Vogur
♦ ♦ ♦♦
I: Vailargerði 2. Kópavogi við Reykjavik. Simi 6240. ♦♦
:: — ::
♦♦ ^ i" *«* i * 11
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦^♦♦♦♦♦♦»
::
\ Útvegum ýmsar vefnaðarvörur til afgreiðslu strax ♦
| frá Bretlandi og Hollandi.
♦ Úrval af sýnishornum fyrirliggjandi.
BAVÍÐ S. JÓNSSON & CO.,
umboðs og lieildverzlun.
Garðastræti 6, Reykjávík.
HöfuöbóMð FOSS
í Skefilsstaðahreppi
er til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni
er íbúðarhús úr steini, mjög vandað, gripahús, hey-
hlöður í 1. flks. standi, tún mjög stór og grasgefin,
engjar mjög víðlendar, en fjarliggjandi, hagagirðing-
ar stórar, reki, laxveiði, berjatínsla og grasatekja.—
Akvegur heim á hlað. — Tilboðum sé skilað fyrir 15
marz n.k. til undirritaðs.
Ath.: Er enginn úr Skefilsstaðaættum, sem vildi taka
að sér þetta höfuðból.
/
Gunnar Sigurðsson,
Von, — Sími 4448.
.'</<? «,'J : ■: ift ifi*j
' r l.iLV’jR'
. í 1 < LJj'f)