Tíminn - 16.02.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.02.1951, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 16. febrúar 1951. 39. blað. I *♦*♦♦•••♦•♦♦•♦•••♦♦••♦«"' •♦♦♦♦•♦•♦♦*•♦•♦♦••• • tií heiia Útvarpib Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega,' Kl. 20,30 Utvarpssagan: „Áslaug á Hrauni“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; III. (höfundur les). 21,00 Islenzk tónlist (plöt- ur): Chaconna í dórískri tónteg und fyrir orgel eftir Pál ísólfs- 21,15 Erindi: Vaxtarþrá (Jakob son (dr. Victor Urbanic leikur). Kristinsson fyrrum fræðslumála stjóri). 22,00 Frétti'r og veður- fregnir. — 22,10 Passíusálmur nr. 23. 22,20 Skólaþáttur (Helgi Þorláksson kennari). 22,40 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Arnarfell fór frá Valen- cia að kvöldi 14. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur með viðkomu í Malaga á Spáni. Ms. Hvassafell fór frá Lissabon 14. þ. m. til Cadiz á Spáni og fermir þar salt fyrir Faxaflóahafnir. Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti foss er á ísafirði, fer þaðan í dag 15. 2. til Akureyrar og Kópa skers. Fjallfoss er væntanlegur til Kristiansand 16. 2. frá Frede rikstad. Goðafoss kom til Rvíkur 15. 2. frá New York. Lagarfoss fór frá Bremerhaven 15. 2. til Hamborgar. Selfoss fór frá Ant verpen 14. 2. til Djúpavogs. Tröllafoss fór frá New York 11. 2. til Reykjavíkur. Auðumla för frá Hull 13. 2. til Reykjavíkur. Foldin fór frá Rotterdam 14. 2. til Reykjavikur. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan um hádegi á morgun austur um land til Siglufjarðar. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Ár- mann er í Reykjavík. Oddur er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er 1 Reykjavík. Árnaið heilla Hjónaband. Síðastliðinn þriðjudag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Jóhanna Guðbergsdóttir og Ástráður Ingvarsson sjómaður. Heimili brúðhjónanna er að Öldugötu 4. Úr ýmsum áttum Kvöldvaka Stúdentafélags Reykjavikur er annað kvöld að Hótel Borg og hefst klukkan hálf-níu. Þór- bergur Þórðarson rithöfundur segir kynjasögur. Bjarni Guð- mundsson, blaðafulltrúi ríkis- stjórnarinnar, annast spurninga þátt. Fleira verður til skemmt- unar. Að síðustu verður dans- að. Tveir nýir vitar. Kveikt hefir verið á nýjum vita að Skarði á Vatnsnesi. Stað ur: 65° 29’ 08” n. br. og 20° 59’ 32” v. lg. Ljóseinkenni: 3 hvít, rauð og græn leiftur á 30 sek. bili. Ljós 1 sek.+myrkur 5 sek. +ljós 1 sek. -j-myrkur 5 sek. +ljós 1 sek. -j-myrkur 17 sek. = 30 sek. Ljóshorn eru þannig: Grænt f. S. 064° Rautt 064°—094° Grænt 094°—151° Hvítt 151°—157° milli Dag- mála- og Ingólfsgrunns. Rautt 157°—169° Hvítt 169°—176° milli Ing- ólfs- og Fyllugrunns. Grænt f. A. 169° Sjónarlengd: 18 sjóm. Ljós- hæð: 52 m. Logtími: 1. ág.=- 15. maí. Vitahús: 9,3 m hár, hvítur, steinsteyptur turn með 3,7 m háu ljóskeri. i Kveikt hefir verið á nýjum vita á Grímshafnartanga, rétt norðan við Kópasker. Staður: 66° 18’ 29” n. br. og 16° 28’ 17” ^ v. lg. Ljóseinkenni: Hvítur, rauður I og grænn blossi á 20 sek. taili. I j Ljós 1.5 sek.+myrkur 18.5 sek.' Ljóshorn eru þannig: Rautt f. A. 153° I-Ivítt 153°—352° Grænt 352°—326° Rautt f. A. 326° (verður sett síðar). Sjó.narlengd: 13 sjóm. Ljós- . hæð 21 m. Logtími: 1. ág.—' 15. máí. Vitahús: 10,6 m hár, fer-1 strendur, steinsteyptur turn,1 með lóðréttum, svörtum rönd- um og 3,4 m háu ljóskeri. Innbrot. í fyrrinótt var brotizt inn í Aðalstræti 4 h.f. Hafði sýni- ■ lega verið leitað þar að pening j um, en ekkert hafzt upp úr krafsinu. Leiðrétting við minningar- grein. 1 eftirmælum séra Einars Guðnasonar sóknarprests í Reykholti um hinn fyrrv. sókn- arprest þar séra Einar Pálsson í blaðinu síðastl. föstudag féll ein lína úr málsgrein neðst á öðrum dálki. Á málsgreinin að vera þannig órugluð: Fyrir um 30 árum gróður- settu börn þeirra hjóna tré í brekkunni neðan Reykholts- bæjar. Þau tré mynda nú fagr- an lund í Snorragarði og gefa garðinum og skólanum nú hinn fegursta svip. Skóg- urinn í brekkunni fyrir ofan staðinn og lundurinn fagri í Snorragarði munu um ó- komin ár verða óbrotgjarn minnisvarði um prestana tvo, sem síðast sátu staðinn, áður hinn nýi tími gekk í garð. Lögreglunámskeið. ) Innan skamms lýkur lögreglu- námskeiði, sem haldið hefir ver ið hér í bænum. Voru á því um þrjátíu menn, fcæði lögreglu- menn utan af landi og menn, sem fyrirhugað er, að komt til með að starfa í Reykjavíkur- lögreglunni. Voru á námskeiði þessu kennd þau fræði, sem lögregluþjónar eru taldir sér- staklega þurfa að leggja stund á og að haldi geta komið í starfi þeirra, auk margháttaðra !ík- amsæfinga, er þeim eru nauð- synlegar. Vestfirðingafélagið minnist tíu ára afmælis síns með samsæti að Hótel Borg á laugardaginn kemur. Samsætið hefst með borðhaldi kl. hálf- sjö. Fluttar verða ræður, gam- anvísnasöngur, einsöngur og dans. Félagsmenn, sem ekki hafa orðið sér úti um aðgöngu miða, geta fengið þá í dag hjá Gunnari Friðrikssyni i Véla- sölunni í Hafnarhúsinu. Jéfayáfíf Í.R. skíðaferðir að Kolviðarhóli á laugardag- inn kl. 2 og 6 e. h. og sunnudag kl. 9 og 10 f. h. Farið frá Varð- arhúsinu, stanzað við Vatns- þró, Undraland og Langholts- veg. Farmiðar og gisting seldir í l.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Inanfélagsmót í svigi á sunnu dag. Skíðadeild í. R. •♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•• ♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦•♦*< ■♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦•< Ráðsrnaður - Fyrirvinna Sveitama'ður, duglegur og reglusamur og á bezta aldri, óskar eftir að komast að sem ráðsmaður eða fyr- j| irvinna á sveitabýli-. H ♦♦ ♦1 Tilboð sendist til Tímans, ásamt öllum upplýsing- ‘ um, merkt: „Vinna — 10“. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦< *♦♦♦♦♦♦♦♦•»••♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦< Utgerðarmenn - Sjómenn Eins og undanfarin ár kaupum við notaöar sisal- |t fiskilínur. Ekki bólfæri eða tjargaðar línur. Nánari upplýsingar veitir Góllteppagerðin Reykjavík. —■ Sími 7360. A tfcrhum Cecf i: Gullhringar og kreppa Það er ekki mæðulaust að lifa í heiminum um þessar mundir. Það fylgja því til dæmis nokkrar áhyggjur að vera lítil „flicka“ í Svíþjóð, ekki síður en vera heima- sæta á íslandi. Nylonsokkarnir verða sífellt dýrari, og nú hefir ríkisbankinn fariö að skipta sér af trúlofunar- hringunum. Hinir breiðu og efnismiklu hringar, sem allar stúlkur þrá, hafa verið bannaðir af hinum kald- geðja og hátíðlegu fjármálamönnum í bankabygging- unni í Heilagsandahólmanum. ★ ★ ★ Það er eytt of miklu gulli í þessa hringa, er sagt, og bankastjórnin hefir þess vegna föðurlegast ákveðið, að ekki megi lengur nota 23 karata gull til neinna gull- smíða. Átján karöt er það mesta, sem leyft er, og sléttir hringar mega ekki vega meira en fimm grömm. Skart- gripi úr gulli má ekki smíða úr meira efni en vegur fimmtán grömm. — Þannig spara menn hina dýru málma í Svíaveldi. En litlu flikkurnar eru sárleiðar yfir afskiptasemi ríkisvaldsins. ★ ★ ★ Nú kann að vera að íslenzku stúlkurnar hugsi: Hvers vegna er mannfjárinn að segja frá þessu? Hver veifr nema hann komi nú íslenzku yfirvöldunum, sem sí- fellt eru til meins, til þess að setja einhverjar reglur um gullhringana okkar, öllum til óþurftar? En bíðum við. Þetta stofnar víst engum í aukna hættu. í fyrsta lagi hafa trúlofunarhringar ekki fengizt hér um langt skeið, nema með höppum og glöppum, og stundum hafa víst ungir elskendur orðið að skjóta trú- lofuninni á frest, meðan beðið var eftir hringunum. í öðru lagi hefir ekki verið nema fjórtán karata gull í megninu af trúlofunarhringum þeim, sem smíðaðir hafa verið hér upp á síðkastið. Þeir eru endingarbetri, ef þeir eru meira blandaðir, segja gullsmiðirnir. — En við hin brosum. Gullsmiðunum verður með því móti meira úr litlu efni, segjum við. Þannig verður þá líka leyst úr þörf fleiri, sem vilja trúlofa sig, en þá getur líka farið svo, að grágrænt far komi á grannan fingur, þegar trúlofunin fer að taka við saltinu. Svona er þetta í Svíþjóð, og svona er þetta á okkar kalda landi. j. H. OSTUR er holl fæða, sem aldrei má vanta á matborðið. Samband ísl.samvinnufélaga Sími 2678. I Til Bönaðarsambanda •! og ræktunarfélaga Búnaðarsambönd og ræktunarsambönd, sem óska eftir leigu á skurðgröfu vélasjóðs á sumri komanda sendi umsóknir fyrir 1. marz til vélanefndar. Fyrir- ,, liggjandi verkefni tilgreinist. Vélanefnd ríkisins E.s.,Brúarfoss’ Fer frá Reykjavík í byrjun næstú viku til Hull, Kaup- mannahafnar og Gautaborg- ar. — H.f. Eimskipafélag íslands GUMMILIMIÐ GRETTIR í smásölu og heildsölu Gúmmlímgerðin Grettir Laugaveg 76 — Sími 3176 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 Lögfræðistörf og eignaum sýsla. 30 sýning ..ELSKLT RLT“ Sýning í Iðnó annað kvöld laugardag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Fáum næstu daga Rafmagnsperur 220 og 110 volta, ýmsar gerð- ir, skrúfaðar og stungnar. Sendum gegn póstkröfu Véla- og raftækjavcrzlunin Tryggavgötu 23. Sími 81279 Auglvsiiigasími TlMANS er 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.