Tíminn - 16.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.02.1951, Blaðsíða 7
39. blað'. TÍMINN, föstiulaginn 16. febrúar 1951. 7 Hyggja á breytt skipulag í hrossa- ræktinni Hrossaræktarsambandð sunnlenzka hyggst að beita sér fyr r ýmsum skipulags- breytingum um t Ihögun fé- lagsskapar um hrossarækt á Suðurlandi. Jón Pálsson dýra læknir á Selfossi, formaður sambands ns, sagði tíðinda- mann Tímans í gær, að sam- band ð hefði hug á a'5 eign- ast allmarga kynbótahesta, er síðan yrðu látnir ganga á m:lli hrossaræktardeilda á sambandssvæð nu- Enn sem kom ð er á sambandið ekki nema tvo kynbótahesta, en þyrfti sennilega að eignast fimmtán, og yrði þá sú tala hrossaræktarde'ldanna. Með slíku fyrirkomulagi væri árlega hægt að skipta um kynbótahest hjá déildun um, og yrði þannig forðað of miklum skyldle ka og betur hægt að verða við kröfum þeim, sem hrossae'gendur gera til kynbótahesta, þvi að þeir, sem óánægðir kynnu að vera með e:nn hest, hlytu vegna sk ptanna brátt að fá annan, er þeir gætu fellt sig við. En til þess, að þetta geti komið í framkvæmd þarf hrossaræktarsambandið v.'t- anlega talsverð fjárráð, því að öflun góðra kynbótahesta kostar að sjálfsögðu m kið fé. Nepalskóngur korainn heira Konungur Nepalsrík's á milli Indlands og Tíbets kom heim í gær eftir útlegðina í New Delhi. Kom konungur- inn ásamt fylgdarliðj. sínu og tve’m konum í flugvél Ind- landsstjórnar til Kapmando, höfuðborgar Nepals, og tók forsætisráðherrann og mik- ill mannfjöldi á móti honum. Konungurinn fór í útlegð na í haust eft r uppreisn, sem gerð var í landinu og krýn- ingu þriggja ára sonarsonar hans. Nú hefir konungur horf ið he'm aftur fyrir mi'/l1- göngu Indlandsstjórnar. Mývatnssveit sam- göngulaus síðan um áramót Frá -fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. Óhemju mikill snjór er hér um slóðir og alger inn!gjöf síðan fyrir hátíðar. Ófært hef ir ver ð b'.freiðum ofan yfír Mývatnsheiði og til Húsavík- ur síðan um áramót, og er þetta samgönguleysi orðið mjög til baga. Einn bíll brauzt ofan yf'r he ðina á dögunum og gekk sú ferð illa- Samgön«ur niilli Grikklands og' Jugoslavín Járnbrautarsamgöngur hóf ust í gær m'lli Júgóslavíu og Grikklands- Hafa engar slíkar samgöngur átt sér stað síð- an fyrir styrjöldina. Harðir bardas- ar § Harðir bardagar ge.'suðu á miðvígstöðvunum í Suður- Kcreu i gær, en hersveitir. S.Þ. hrundu öllum áhlaupum ; kommún sta bæði norðan Vvonju og við Han-fljót gegnt Seeul. Unnu hc-rsve tir aftuj nokkurt landsvæð', sem þær misstu í fyrradag og nutu til þess liðveklu flughersins sem hélt upp miklum árásum.: Eftir átök austan Seoul hörf úðu hersveitir kommúnista til fjalla. Flsksjáin lFramhald at 1. siSu.f fiskar séu á ferð neðan við skipið, en slík kunnátta fæst ekki nema með æfingunni, er menn nota tækið að staðaldri úti á miðunum. Enn sem komið er þekkj um við ekki á fisksjánni, hvaða fisk um er að ræða. En íækið er í fullkomnu iasi og svnir fyrirsföðu í sjsnum, eins og bergmáls- dýptarmælirinn. Hins veg SKIPAUTG6KD RIKISiNS „Heröubreið" íslcudingaþætllr i !, ar vantar okkur leikni til; Hovnafjarðar í næstu viku. að þekkja það á fisksjánni (Framhald af 3. siSu.) hlutgenga á skáldaþingi. — Friðrik er fyrst og fremst náttúruskáld og ástaskáld. Hann er elskhugi fagurrar náttúru og frjðra kvenna. Kvæði hans, sum, fela í sér heila heima líkinga og mynda. Áætlunarferðin héðan 21. Þar skilur skáldið og hagyrð- þ. m. austur um land til inginn. Og svo er það lyr- Bakkafjaröar fellur niður. ikkin, ljóðrænan, þessi þýða Séð verður fyrir ferð til og yndislega ljóðræna, sem er höfuðeinkenni og aðalsmerki I Hyggur ekki á rannsókn Vegna fyrirspurnar dag- blaðs ns Tímans í • gær um rannsókn á hendur H. Bene- d ktsson & Co. og Olíuverzl- unar íslands h.f. vegna grun samlegs verð á smurningsol- j íum skal tekið fram eftir- farandi: Þau gögn, sem nefnd íyrir tæki hafa skilað til verðlags eftirlitsins í sambandi við verðlagningu á smurn’ngsol- íum, hafa ekki gefið tilefni til að álykta, að um verðlags- brot sé að tefla í sambandi við þann innflutn ng. Verðgæzlustjóri hefir átt samtal við fyrrverandi verð- lagsstjóra, Torfa Jóhanns- son, bæjarfógeta, og hefir hann staðfest, að á þe in tíma, er hann gegndi em- bætti verðlagsstjóra, hafi mál um vefið á sama veg farið. • (Frá skrifstofu Verðgæzlu- stjóra.) Snjóbíll (Framhald af 1. síSu.f fólksflutninga og eru í hon- um tólf sæti, en einn'g má nota hann til margs konar annarra flutn'nga, svo sem sjúkraflutninga. Vagninn er á gúmmibeltum og skíðum að framan, og er stýrt með þe'm. T 1 aksturs á auðri jörð koma hjól í stað skíðanna. Hámarkshraði hans er 60 km. á kl.st. Aflvél n er Chrysler- gerð 115 hestöfl og þyngd bílsins öll 2100 kg. Lýst vel á gripinn. Blaðið átti snöggvast tal v:ð Guðmund Jónasson í gær. Kvaðst hann hafa verið að vinna við að taka vagninn úr umbúðum í dag og færi nú að setja hann saman. Síðan yrði hann reyndur við íslenzk ar aðstæður. Guðmundur kvað sér lítast vel á bíl’nn, en hins vegar gæti hann ekk ert sagt um notag-ldi hans hér fyrr en að nokkurri reynslu fenginni. hvort þetta er fiskur, síli eða eitfhvað annað, sem í hafinu Icynist. Erlendis cr reynsla feng in fyrlr því, að þessa æf-! ingu öð'last mcnn eftir fá- ar ve>ðiferðir, og þá má bú ast við. aö fisksjáin s? eiít af því. sem skipstiórinn se~a vak r yfir þorskinum, vilji ekki missa úr skipi sínu. Ónæðissamar ve ðar hjá íosrurunum Vilhjálmur sagði, að ónæði samt hefði verið við veiðar hjá togurunum síðustu dag- „HEKLr fer héðan austur um land til Siglufjarðar kl. 12 á laugar- dag. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpa vogs og Bakkafjarðar árdeg- is í dag. „ESJA“ vestur um land til Akureyrar hinn 21. þ. m. Tekði á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun og mánudag. Farseðl' , alls, sem hann yrkir. Það er i svo um ljóðin hans mörg, [hvort heldur þau fjalla um j þjóðtrú og álfa, íslenzka nátt- úru eða ástir manns og konu — og stundum er raunar allt þetta saman slungið af miklu listfengi, — að þau eru eins og lítil englabörn, sem hlaupa fagnandi upp í fangið á manni, með bros á vör en — tár á hvarmi. Friðriki Hansen verður ekki brugðið um það, að hann noti náðargáfu sína til að tjá lágar eða lítt göfug- ar tilfinningar. Hann leggur ekki nafn guðs við hégóma í ljóðagerð sinni, ef svo má að orði komast. Slíkt er honum ana. Að vísu hefði ekki verið ar seidir á þriðjudag. Armann nein aftakaveður, en nógu ill til þess, að ekki hefði verið hægt að vera stanzlaust að : » veiðum. Kunna þá togarasjó-! * mennirnir jafnan illa við sig Tekið á móti flutningi uti a miðunum, vitandi að þorskurinn bíður undir skip- inu og þolanlegar aflasölur í Bretlandi. Enda er kappsemi þeirra og dugnaður viður- kenndur. til Vestmannaeyja daglega. Báðu um aöstoð S. Þ. Ríkisstjórn Bol'v'u sneri . „ , „ sér beint til þeirrar stofnun- Aflabrogð eru hins vegar ar innan vébanda Sameinuðu! fegurðinni með bezta móti þessa dagana þegar hægt er að vera við veið ar og f'skurinn yfirleitt góður þorskur. Mikið af erlendum togur- . um á miðunum. Mikið er nú af erlendum togurum á miðunum hjá þeim íslenzku. Eru þeir svo til ein göngu brezkir og þýzkir. Ber þó meira á þeim brezku, þvi að þýzku togararnir eru nú komnir allmikið til veiða und ir Noregsstrendur. Bæði Þjóðverjar og Bretar eru með talsvert af nýjum tog urum á íslandsmiðum. Brezku togararnir nýju eru talsvert líkir nyju íslenzku togurunum að útliti. Og virðast vera hin beztu sjóskip. Fjallaþorpi breytt (Framhald af 8. síðu). inu. Það l'tla sem tl fellur af hinni rýru upskeru nægir sjaldnast 11 að kaupa sér annað en brýnustu lifsnauð- synjarnar og þá er bókun- um sleppt. [andstyggð. Til þess ber hann of djúpa lotningu fyrir ljóða- disinni. Ég veit ekki hvort hann hefir nokkurntíma á sinni 60 ára ævi ort skamma- vísu um náungann. Ég efast um það — og mun slíkt fá- gætt vera um ísl. ljóðasmiði. Hitt veit ég, að hann hefir aldrei látið neitt frá sér fara, er meitt gæti aðra eða kalla mætti lágt eða ljótt.Hann ann í öllum hennar þjóðanna, sem annast aðstoð á sviði menningarmála, mennta og vísinda. Stofnunin byrjaði á því að senda mann til Viani sem kom þar á fót skrifstofu til að safna hvers konar upplýs- ingum um þorp ð og íbúana. En brátt bættust fleiri sam- starfsmenn í hópinn. Einn var jarðfræðingur sem komst fljótt að raun um það, myndum. Hann óskasonur. er hennar Víst er mikils um það vert að vera vel gefinn og vel að sér. Og margur hefir maðurinn óskað þess, að hann væri skáld. Til er þó það, sem meir er um vert en allt saman þetta. Það er að vera góður maður — drengskaparmaður. ag! Nú eru mennirnir svo ólíkir jarðvegurinn var vel fallinn 11 ræktunar. Síðan le'ð ekki á löngu, þar til fleiri sérfræð- ingar komu til skjalanna. Frá Puerto Rico kom sér- fræðingur i uppeldismálum, sem tók að sér he'milin á svip aðan hátt og jarðvegsfrmð- ingurinn akrana. Nú var ræktunin tek'n nýj um tökum og breyt'ngin varð mikil. íbúarn'r horfðu undr- andi á' ávöxt jarðarinnar sem fékkst með hinum nýju að- ferðum. Konan sem leiðbeindi he milunum lá heldur ekki á liði sínu. Ilún kenndi hús- mæðrunum heilsusamlegri meðferð barnanna og lagði á- herzlu á aukna hollustuhætti v ð matargerð. Róðstefiii! um Evrójtuhor í París í gær hófst í París ráðstefna tól ríkja um stofnun Evrópu hers. Flest lönd Atlanzhafs- bandalagsins eiga þar full- trúa og Vestur-Þýzkaland á- i i heyrnarfulltrúa. Fólk forst onn í snjó- flóðuni Síðustu daga hafa 14 manns farizt í snjóflóðum á Norður- Ítalíu og enn er talin allmikil snjóflóðahætta i Ölpunum. Stúdeníafélag Reykjavíkur Rvöldvaka verður haldin að Hótel Borg í kvöld og hefst kl. 8,30 eftir hádegi. SKEMMTIATRIÐI: Þórbergur Þórðarson: Kynjasögur. Tvísöngur: Guðrún Tómasdóttir, Þuríður Páls- dóttir, undirleik annast Fritz Weishappei. Séra Sigurður Einarsson: Sjálfvalið efni. Spurningaþættir: Bjarni Guðmundsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir kl. 4- dyr) og við innganginn. -7 að Hótel Borg (suður- Stjórnin að andlegri gerð, að ef til vjll kann hún að vera eitthvað mismunandi sú mælistika, er þeir leggja á drengskap sam- ferðamanna sinna. Ég held þó að ekki fari í milli mála, að sá maður, sem ann fegurðinni, hvar sem hana er að finna, reynist slikur í sambúð sinni og samskiptum við aðra, að hann verði af öllum drengur góður. Slíkur maður er Frið- rik Hansen. Vitrir menn segja, að sorgir og mótjæti þroski manninn mest. Víst er um það, að Frið- rik Hansen hefir ekki farið varhluta af andviðrum lífs- ins. Munu þau stundum hafa gengið honum nokkuð nærri. Eigi að síður hika ég ekki við að telja hann mikinn ham- ingjumann. Hann hefir eign- azt eiginkonur, er hvor um sig hefir verið honum allt það, sem góð kona getur verið eig- inmanni sínum. Er þá að vísu mikið sagt — og þó sízt of mikið. Hann á mörg börn, góð, myndarleg og mannvænleg á allan hátt. Og sjálfur hefir hann hreiðrað svo um sig í hjörtum og hugskoti sam- ferðamanna sinna, að þar á hann öruggan samastað unz yfir lýkur. Gísli Magnússon. Miuningarspjöld Krabbameinsfélagsins í Reykjavík. Fást í verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og á skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.