Tíminn - 17.02.1951, Page 2

Tíminn - 17.02.1951, Page 2
2 TÍMINN, laugardaglnn 17. febrúar 1951. 40. blað. Útvarpið hafi til Búnaðarþingsfulltrúarnir hafa verið að koma til bæjar- ins undanfarna daga. Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 910 Veð urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.30 Miðdegis- útvarp.— (15.55 Fréttir og veð- urfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Upplestur: „Undursamleg hjólp í lífsháska“ (Jón Norðfjörð les). 21.05 Tónleikar (plötur): Straussvalsar. 21.25 „Mosi“_ út- varpsleikrit eftir Gunnar Árna son frá Skútustöðum. Leikstióri Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passsíusálmur nr. 24. 22.20 Dans lög (plötur). lok. 24.00 Dagskrár- Hvar eru skipin? s Sambandsskip: M.s. Arnarfell kom við í Mal-, aga 16.2. á leið frá Valencia til Reykjavíkur. M.s. Hvassa- fell er i Cadiz. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík 17.2. til Araness. Dettifoss fór frá Isafirði 16.2. til Kópaskers; og Akureyrar. Fjallfoss er í Kristiansand, fer þaðan til Rott erdam, Antwerpen, Hull .ogj Reykjavíkur. Goðafoss er í j Reykjavík. Lagarfoss kom til Hamborgar 15.2. fer þaðan 17.2. til Rotterdam, Leith og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Antwerp- en 14.2. til Djúpavogs. Trölla- foss fór frá New York 11.2. til Reykjavíkur. Auðumbla fór frá Hull 13.2. til Reykjavikur. Fold- in fór frá Rotterdam 14.2. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer á hádegi í dag aust ur um land til Siglufjarðar. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Oddur er væntap- legur til Reykjavíkur í dag. Ár- mann fer til Vestmannaeyja í kvöld. Þyrill er í Reykjavík. Messur á morgun Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl 2 e.h. á morgun. Séra Sigurgy^ M. Pétursson prédikar. Sóknar- prestur. Laugarneskirkja. Messa klukkan 2, séra Garðar Svavarsson, barnaguðsþjón- usta kl. 10,15. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 2, séra Jón Thorarensen. Árnað heilla Iljúskapur. Sunnudaginn 11. febr. voru gefin saman í hjónaband ung- frú Rósfríður Kristín Vilhjálms dóttir, Akureyri, og Hörður Garðarsson, Halldórssonar odd vita á Rifkelsstöðum. Vígslu- biskup séra Friðrik J. Rafnar, gaf brúðhjónin saman. Úr ýmsum áttnm Gestir í bænum. Meðal gesta í bænum eru: Sigurður Jakobsson oddviti Varmalæk, Haukur Jörundsson, kennari, Hvanneyri, Snorri Arnfinnsson gestgjafi Blöndu- ósi, Bjarni Bjarnason bóndi Skáney, Bjarni Jóhannsson, forstjóri, Siglufirði. Aðalufundur Aðalfundur Félags húsgagna- smiða- og bólstraranema, var haldinn 6. febrúar s. 1. 1 stjórn voru kjörnir: Formaður: Þorkell G. Björg- vinsson, varaformaður: Stefán J. Richter, ritari: Óli Þorbergs- son, gjaldkeri: Ottó Malm'oerg, meðstjórnandi: Hafsteinn Sölva son. Félagið efnir til skemmtifund ar í kvöld kl. 9.00, í V.R. Eru iðnnemar beðnir að fjölmenna á skemmtifund þennan. La Traviata. Kvikmyndin La Traviata, sem sýnir óperuna frægu við efni Kamelíufrúarinnar, hefir nú verið sýnd við fádæma aðsókn í Stjörnubíó fullar þrjáv vikur. Er það sízt að furða því aö par sameinast snilli ágætra leikara og söngvara ódauðlegum verk- um á sviði tónlista og skáid- skapar. La Traviata verður sýnd í dag í Stjörnubíó fjórum sinnum, kl. 3, 5, 7 og 9, og er það í allra síðasta sinn fiert vegna fjölmargra beiðna, sem borizt hafa um þetta. Skíðaferðir. Laugardag kl. 2 og 6. Sunnu- dag kl. 9 til 10,30 og 1,30. Sótt í úthverfin fyrir kl. 10 ferð. Afgreiðsla Hafnarstræti 21. Sími 1517. Skíðadeild K. R. Skíðafélag Reykjavíkur. Áheit á Strandakirkju. Frá G.S. 50, G.J. 40, H.í. 40, G.Þ. Garði 30, A.G.Þ. 10, Þor- kelínu S. Þorkelsdóttur 50. Áætlunarferðir á snjóbíium um Finnmörk Norðmenn hafa nýlega keypt tvo snjcbíla frá Kan- ! ada af sömu gerð og snjó- bíllinn sem h ngað kom í fyrradag. Voru bílar þessir settir á land í Hamerfest og haf nú verið teknir í notkun sem áætlunarbílar að vetr- inum í Finnmörk. Ætlun'n er að koma á föctum áætlunar- ferðum næsta haust milli Alta og Karesuando ef leyfi , Finna fæst til að fara yfir finnsku landamær.'n sem á leiðinni eru. Á þann hátt ^get j ur ferð norðan frá Finnmörk til Oslóar stytzt svo að ménn , verða hálfum þriðja sólar- i hring skemur á leiðinni. Farast enn í snj«»- flóðnm. Snjóflóð falla enn í suður- hlíðum Alpafjalla. í gær fór- ust tveir menn Ítalíumegin af snjóflóðum, og hafa þá farizt 15 ítalir í snjóflóðum þessa viku. E.'gnatjón af völd um snjóflóða i Ítalíu á þess- um vetri er talið að nemi 134 millj. líra. Miklir vatna- vextir eru nú einnig í nyrztu héruðum Ítalíu og valda miklu tjóni. A frrhum tteyi: Óvænt niðurstaða Danskir læknar hafa nýlega framkvæmt rannsókn á því, hversu títt það sé, að fólk verði líkamlega veikt vegna einhvers, er það í rauninni gerir sér I hugar- lund. Niðurstaðan af þessum ránnsóknum hlýtur að vekja athygli — og kannske líka tortryggni, því að hún er sú, að allt upp í helmingur sjúklinga í lyfjadeildum sjúkrahúsanna hafi upphaflega veikzt vegna sálrænna orsaka eða andlegrar vanliðunar. ★ ★ ★ ■^t***'- Einn læknanna hefir opinberlega skýrt frá rann- sóknunum í dönsku blöðunum. Hann segir, að sjúk- dómar af þessu tagi komi oft til sögunnar skömmu eftir að fólk hefir komizt í mikla geðshræringu. Þegar farið er að spyrjast fyrir um líf þessara sjúklinga, gætir þess oft, að þeir kveinka sér við að tala um atvikið, sem er hin raunverulega orsök og upphaf sjúkdómsins, og þeg- ar það ber loks á góma, og ékki verður umflúið að tala um það, komist sjúklingurinn oft úr jafnvægi og jafn- vel setji að honum grát. Þannig hefir saga fjölda sjúkl- inga verið könnuð og sannað, að talið er, að sjúkdóm- urinn hefir oft byrjað eftir slík atvik, oftast fáum dög- um eftir þau. ★ ★ ★ Það er ennfremur álit þessara lækna, að um fimmti karlmaðurinn, sem rannsakaður var, hafi veikzt af and- legum orsökum, hversu glögg sem líkamlegu sjúkdóms- einkennin voru orðin, en þriðja hver kona. Sjúkdómar þessa fólks séu bókstaflega því að kenna, að það hefir lifað atvik, sem taugar þess þoldu ekki. Þeir staðhæfa, að þriðji hver karlmaður í lyfjadeildum og helmingur kvenfólksins þar, sé sjúkt af þessum orsökum. Þeir telja og, að ófarir og vonbrigði á vinnumarkaðnum sé algengasta orsök sjúkdóma karlmannanna, en von- brigði i hjónabandi sjúkdóma kvenna. Ótti við sjúk- dóma, svo sem krabbamein, eigi líka þátt í að gera fólk veikt, og svo og misskilin orð af vörum lækna eða ann- ar órökstuddur grunur. ★ ★ ★ Það er varla á færi leikmanna að dæma um réttmæti þessara ályktana, en það er fróðlegt, að þetta komi fram. J. H. Gjafalesíin til Stalíns eyðilögð Á síðasta afmælisdegi Stal- in gaf leppstjórn Rússa í Austur-Þýzkalandi honum for kunnar vandaða járnbrautar lest er skyldi verða einkalest hans í ferðalögum. í lestinni voru auk eimvagns sjö vagn- ar búir dýrasta búnaði og þægindum. Hélt lest þessi austur yfir Pólland en 20. km. frá Varsjá var henni gefið falskt stöðvunarmerki og 25 vopnaðir þjóðernissinnar stukku inn í lestina, tóku að 'eyðileggja hinn dýra búnað, ! skera setur, brjóta húsgögn og glugga og skildu við lest- ina sem flak. Síðan leyfðu þeir henni að halda áfram. En nokkru austar sneru rússnesk yfirvöld henni við er þau sáu, hvernig hún var leik in og sendu aftur heim til gefendanna. Fregnir þess- ar berast frá flóttamanni sem nýkominn er til Vestur- Þýzkalands og segist hafa séð þetta. Hirðulausir stúdeníar Við rannsókn á því, hvern- ig mætt hefir verið til berkla rannsókna í Danmörku árin 1940—1950, kom í ljós, að að- eins 40% af stúdentunum I við Kaupmannahafnarhá- 'skóla hefir hirt um að virða þau fyrirmæli að láta berkla- 1 prófa sig. Jafnframt hefir | komið í ljós, að berklaveiki er j nær tvöfalt algengari meðal háskólastúdentanna en hjá öðru fólki í þjóðfélaginu á sama aldri. Þetta hefir vakið mikla at- hygli í Danmörku, og er það sérstaklega haft á orði, að að- eins helmingur læknanem- anna hirti um berklaskoðun- Rómeo hinn krít- eyski fyrir rétti yopiiaburöns* bnnnað ur í b«>rginni til að koma í veg fyrir uppþot Undanfarna daga hafa stað :'ð yfir réttarhöld í höfuðstað Krítar yfir h'num kríteyska Rómeó, eða Constantín Kefa- loyanis, sem nam á brott ást- mey sína í haust, Tassoulu Petrakagnirorgis, dóttur auð- ugs og voldugs höfðingja af fjandsamlegri ætt. Mál þetta le ddi nær því til borgara- styrjaldar í haust, þegar Con- stantín hvarf með meyna upp í fjöll og kvæntist henni í afskekktu ,klaustri i forboði, og 2000 hermenn leituðu þe'rra dögum saman. Nú verður brúðguminn leiddur fyrir rétt og sakaður um myndun vopnaðs óaldar- flokks, sem haft hafi að engu boð yfirvaldanna. Brottnáms sök'n verður hins vegar látin falla niður, þar sem Tassoula hefir eftir brúðkaupið lýst yfir, að hún hafi farið með honum af frjálsum vilja, gifzt honum fús og vilji dvelja hjá honum framvegis. Á mánudaginn var, er málið skyldi tek ð fyrir, þyrptust fylgjendur beggja þessara miklu ætta til höfuðstaðar- ins, og lögreglan sá ekki ann- að fært en banna allan vopna burð almenn ngs. Herlið hefir og verið aukið í borginni til örygg's meðan málið stendur yfir. ina. Lögfræðinemarnir voru þó enn hirðulausari, og munu engir hafa mætt ver til skoð- unar en þeir. Stúdentaráð háskólans hef ir tekið þetta mál í sínar hend ur. — Hangikjöt i- Þaö bezta selur / Samband ísl.samvinnufélaga I Sýning í skemmuglugga | Austurstrætis •• Til 21. þ. m. má sjá þar ryðfría eldhúsvaska o. fl. jl frá okkur, og erlendan stálvask frá innflytjanda. Ber- || ið saman verð, gæði og gjaldeyriseyðslu. H.f. OFNASMIÐJAN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.