Tíminn - 18.02.1951, Síða 4

Tíminn - 18.02.1951, Síða 4
TÍMINN, sunnudag-nn 18. febrúar 1951. 41. blað, Á ferð með fiórum konum £ morgunljómann er agt af stað.“ Kunningi minn sagði við nig: „Nú eru fjórar konur :omnar af stað út af grein- nni: „Alltaf getur yfirsézt úskulegum konum,“ sem þú .krifaðir í Tímann um dag- nn, og ein þeirra segist sitja i knjám þér. Hvað viltu hafa >að betra?“ Ég sagðist sannarlega ekki varta. Það er ekki amalegt, að ferðast ofurlítið með þessum læsilegu áhugakonum, skraf íreyfum og gamansömum, en >ó kurteisum og virðulegum. Aðalumræðuefnið gæti að vísu verið skemmtilegra. Það r — því miður — skattamál. in konurnar bera ábyrgð á því, að það er til umræðu — ng mega þar af leiðandi ekki ata sér leiðast það. Annars é ég eftir sál þeirra í þá andlegu grjótvinnu“, sem >að er að brjóta skattamál- efni til mergjar. Mér finnst kaparinn hafi ætlað þeim fremur önnur verkefni og veg 1 ‘gn. Veðurspáin er góð. — Þok- n á hröðum flótta til hafs. ■— Sólskinsbros á vegum. — Tilefni fararinnar. Frumvörp tvö um skatta- rnál hjóna komu fram á Al- þingi í vetur. Ég sagði frá >essum frumvörpum í blaða- íTein þeirri, sem kunningi ainn, er að framan getur, ininntist á. Eg sýndi fram á, að ann- ö frumvarpið væri efnis- iga þannig, að ef pað hefði orðið að lögum, undi það hafa leitt til rang- íátrar missköttunar heimila. þ-umvarp þetta hafði frú Soffía Ingvarsdóttir flutt. Ég sannaði jafnframt að hitt frumvarpið hefði, ef það efði öðlazt lagagildi, orðið >1 þess að leiðrétta það rang- íæti, sem núgildandi skatta- : íg bera í sér, að kona, sem nnur fyrir launum, fær ekki ð draga frá tekjum heimilis : íns húshjálparkostnað, sem ! ?itt hefir af launaöfluninni. Rannveig ÞorsteinsdóttSr 8. úngmaður Reykvíkinga, lutti það frumvarp. Ég skrifaði greinina vegna jess að fyrra frumvarpið .aföi í útvarpi ög af kvenna- amtókum verið talið mikils- ert og gott og skorað á Al- . >ingi að gera það að lögum, jn hitt frumvarpið aftur á . Aóti virzt vanmetið af sömu aoii m. Ennfremur hafði í bloðum, • — einu blaði þó sérstaklega — villandi áróður verið hafð- r í frammi um frumvörp • >essi. Grein mína birti ég í Tím- cnum 1. þ. m. Sréflnu í barminn stakk íjössi gleðirjóður." Ég hafði í grein minnl get- :ð þess, að frú Bjarnveig iljarnadóttir hefði í útvarps- rindi mælt með samþykkt rumvarps Soffíu Ingvars- • (óttur. í Morgunblaðinu 3. þ. m. .:om svo „Bréf“ til mín frá rú Bjarnveigu. — Það var : yrsta þátttakan í ferðalag- nu. Þetta var ágætt bréf, mjög greindarlegt, smekklega gam ansamt og heiðarlegt í máls- : 'ærslu. Tm Ieið og frúin Iætur í Eftir Karl Krist jáiisson. alþingismann það skína. að fleiri kunni að geta talað undir rós en ég, ef þeir kæri sig um, þá viður- kennir hún hreinskilnislega — eins og góðri konu sæmir, — að „það geti verið margt rétt í því,“ sem ég haldi fram, að frumvarp S. I. hafi verið tillaga um „missköttun heim- ila“. Markmiðið sé: „afnám samsköttunar allra hjóna í landinu.“ Ég tel stórlega virðingar- vert, hve frúin er laus við hé- gómlegt málþóf og þrákelkni. Hver myndi ekki vilja verða slíkri konu samferða? Ég stakk auðvitað bréfinu í barminn, eins og Bjössi. „Hvað er stórt? Hvað er smátt? — Eins og hjarta mitt slær.“ Næst kom grein í Þjóðvilj- anum 6. þ.m. Hana ritaði frú Ragnheiður Möller. Þetta er sköruleg grein orð- færrar konu, sem að þessu : sinni virðist þó stundum ekki | heyra hvað aðrir segja fyrir hjartslættinum i sjálfri sér. Hjartað vill verja frumvarp , S. I. og slær fyrir það, en skynsemin talar lítið um frv., heldur um sérsköttun allra hjóna, — svo góð er sltynsemi hennar. — Frúin lætur 8. þingmann Reykvikinga, Rannveigu Þor steinsdóttur hafa lengi og endurtekið orðið í grein þess- ari með því að birta þætti úr grein eftir hana frá 1949 um skattamál hjóna. Þetta gerir ekkert til ,af því R. Þ. er líka ritfær vel og henni hættir ekki við að tala af sér. Hitt finnst mér aftur á móti dá- lítið til lýta, að frú R. M. virðist varla geta unnað R. Þ. sjálfri — og alls ekki frv. hennar — fyllsta sannmælis, af einhverjum annarlegum á- stæðum. Hún hælir að vísu R. Þ„ en á þann hátt, að mér komu ósjálfrátt í hug, þegar ég las þau atriði, hendingarn ar hjá Stephani G. Steph.: „í dómnum hans milda um eðli mitt allt var óknytta getsökum lætt. í sérhverri afsökun ásökun var sem eitri í kaleikinn bætt.“ En þær um sín skattyrða- mál konurnar. „Nú er bágt til bjarga, blessuð rjúpan hvíta.“ Hinn 7. þ. m. birtist grein í Alþýðublaðinu: „Tvö frum- vörp um skattamál hjóna“ eftir frú Soffíu Ingvarsdótt- ur, — sjálfan flutningsmann frumvarpsins, er hávaðanum veldur. Mér finnst liggja heldur illa á frúnni. Það skyldi þó aldrei vera, að hún sé orðin óánægð með aumingja litla frumvarpið sitt. Ég skal ekki lá herini það. Hún grípur til þess að fara mjög rangt með, augsýnilega í þeim tilgangi að koma öðr- um konum í illt skap með sér og gera þær reiðar mér. Á ég þar t.d. við kaflann í grein hennar: „Einkennandi sam- anburður." Ég hefi alls ekki gert lítið úr — og dettur aldrei í hug að gera lítið úr — þótt S. I. vilji gera mig svo ranglátan — erfiði þeirrar konu, „sem leggur á;sig að skila tvöföldu dagsverki“ til þess að afla heimili sínu tekna með utan- heimilisvinnu. En ég held því hiklaust fram, að sú kona eigi ekki frekar að njóta „sérsköttun- ar,“ en hin húsfreyjan, sem leggur á sig jafnmikið erfiði, þó „innan heimilis" sé. Ég segi, að annaðhvort eigi hvorug konan að hafa sér- framtal til skatts eða báðar. Hvað þá að konurnar, sem minna leggja á sig með ut- anheimilisvinnu, eigi að njóta sérréttinda í skattgreiðslu fyrir það eitt að vinna að heiman og ekki við fyrirtækí manns síns, En um það er frumvarp S. I. „Gjafir eru yður gefnar. al- þýðukonur,“ segir frú Soffía og bendir á mig sem þrjót- inn. Hverjar eru „alþýðukon- urnar,“ frú Soffía Ingvars- dóttir? Eru þær einar „alþýðukon- ur,“ sem „stunda atvinnu utan heimilis og hjá öðrum en manni sínum eða fyrir- tæki, sem hann er meðeig- andi að“? Þér voruð eingöngu að hlúa að hag þeirra kvenna með frumvarpi yðar. Eftir frumvarpinu að dæma á ekki konan, sem vinnur baki brotnu innan heimilis, eða við fyrirtæki manns síns, rúm í yðar umhyggjusama hjarta. Gera má ráð fyrir að skattur og útsvar mundi þvert á móti eftir eðli máls- ins hækka á heimili þeirrar konu, ef lækkað væri á heim ilum kvennanna, sem frum- varp yðar vildi létta á, því sömu heildarupphæð myndu sveitarsjóðir og rikið eftir sem áður þurfa að fá í út- svörum og tekjusköttum. HafiÖ þér líka aðgætt það, að fátækustu konurnar, sem vinna utan heimilis, myndu lítils hafa notið, þótt frv. yð- ar hefði náð fram að ganga? Heimili þeirra greiða hvort sem er ekki skatt, svo teljandi sé. Heimili tekjuhæstu launa- kvennanna, svo sem embætt- iskvennaheimilin, og einnig heimili þau, sem hafa að öðru leyti háar samanlagðar hjóna tekjur, þar sem konan vinnur úti, myndu hafa notið í rík- ustum mæli lagasetningar- innar. Er þetta það, sem þér vild-' uð vera láta? Það getur verið stórkonu- legt að taka sér orð Berg- þóru á Bergþórshvoli í munn um gjafirnar. En það er ekki gerandi, nema satt sé sagt frá um þær. Verkar annars þveröfugt. Minnist þér þess, frú, að Njála segi frá því, að Berg-' þóra hafi gripið til þess að skýra rangt frá? Nei, það gerði hún aldrei, þótt stór- iynd væri. En þetta er auðvitað hægt að fyrirgefa „elskulegri konu', sem illa liggur á, — og sjálf- sagt að gera það. Saklaus fugl, eins og rjúp- an er, reynir að leiða vegfar- endur afvega, ef hún á ó- fleygan unga á veginum. „Þarna þekkti ég Napoleon/* sagði maðurinn. Loks kom svo fjórða grein- (Framhald á 7. síðu.) Bæjarpósturinn birti í Þjóð- viljanum í gær klausu um frétt úr Tímanum. Tíminn gat um það, að svertingi einn í Banda- rikjunum hefði verið sýknaður í máli einu, og var það raunar lítil frétt, en hann var kærður fyrir að hafa lesið í kommúnista blaði, og átti það að benda til þess, að hann væri kommúnisti. Þjóðviljinn hyggur, að sýknun mannsins hafi verið byggð á því, að hann hafi sannað sak- leysi sitt af því að lesa blaðið, en þetta er rangt, því að frá- sögnin öll bendir til hins, að réttvísinni hafi ekki þótt það nein sök, þó að maðurinn læsi eitthvað í Þjóðviljanum þeirra þar. — Það er því nokkuð lang- sótt, þegar póstur birtir bréf, þar sem gefið er í skyn, að Surtur hefði verið ráðinn af dög um, ef hann hefði litið í kom- múnistablaðið. Bréfritarinn ályktar svo sitt um vestrænt lýðræði út frá þessu. Jú. Undir vestrænu lýð- ræði getur hver sem er, kært svo að segja hvað sem er. Þar er jafnvel hægt að kæra menn fyrir að líta í blöð, en menn eru ekki dæmdir fyrir það. Kær- andi surts mun hafa ætlað sér að sanna, að hann væri komm- únisti, en ekki haft aðrar sann- anir þegar til kom en þetta, að maðurinn hefði litið í kommún- istablað á ferðalagi. Og auðvit- að varð svo ekki meira úr því máli en surtur sýknaður. Tíminn hefir aldrei hrósað kommúnistalögum Bandaríkj- anna. En úr því að bæjarpóst- urinn er nú þessi áhugamaður í þeim efnum, væri hann ef til vill tilleiðanlegur að segja okkur ögn frá blöðum stjórnarand- stæðinga i Rússlandi? Og ef til vill kynni hann líka að segja okkur sögur af því, að hið opin- bera ákæruvald í Rússlandi tapi máli gegn mönnum, sem sæta ákæru af því, að þeir eru grun- aðir um hollustuleysi við ríkis- valdið? Slíkar sögur kæmu sér vel í samanburði á vestrænu og austrænu lýðræði. Ætli það megi ekki telja, að í gær hafi verið sjötti öskudags- bróðirinn hér í Reykjavík. Það er allt útlit fyrir, að þeir geti orðið 18 á föstunni í þetta sinn, ef framhald verður á slyddu- veðrum og éljagangi, — og mun þó fáum vera fagnaðarefni að eiga að búa við slíkt næstum því hálfan mánuð samfellt enn þá eða sem því svarar. En nú skulum við þara gleðjast yfir misjöfnu veðri til miðvikudags, því að það boðar gott, en hins vegar segir spásögnin: Þegar hún góa gerir heilsa með glöðu sinni það er haft í manna minni mun hún hrista úr kápu sinni. Okkur langar ekkert til þess, að hún hristi úr kápunni sinni í vetur. Ég ætla svo, að segja ykkur hérna litla sænska sögu, því að ég held að hún geti verið mak- legt umhugsunarefni um mis- munandi mat á hlutunum og gildi þeirra en auðvitað ætla ég að varast að kveða upp nokkurn úrskurð í þeim málum. Sagan er svo: Veiðimaður gekk fram hjá geð veikrahæli og einn vistmann- anna kallaði til hans út á milli girðingarrimlanna. — Ertu á leið að skjóta? — Já. Ég ætla að ná mér í einn eða tvo fugla. — Og hvað kostar fuglinn? — Svona tvær krónur. — Og byssan? — Þrjú hundruð krónur. — Veiðitaskan? — Tuttugu og fimm krónur. — En hundurinn þá? — Fjögur hundruð. — Þú kostar þá svona 800 krónum til að veiða fyrir fjórar krónur, sagði vitfirringurinn. Flýttu þér í burtu áður en yfir- læknirinn kemur. Starkaður gamli. Fegrunarfélag Reykjavíkur m hefir umræðufund í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöld kl. 8,30 um skipulagsmál bæjarins. Framsögumenn: arkitektarnir Þór Sandholt og Sig- urður Guðmundsson. Félögum Reykvíkingafélagsins boðið á fundinn. Hangikjöt j- Þaö bezta fáanlega - selur Samband ísl.samvinnufélaga

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.