Tíminn - 18.02.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.02.1951, Blaðsíða 5
41. blað. TÍMINN, sunnudaginn 18. febrúar 1951. 5 Sunnud. 18. feb. Rökin vantar Alþýðuflokkurinn hefir snú izt til harörar andstöðu gegn því, að Alþingi heimilaði að teknar væru erlendis að láni 15 milljónir króna handa Bún aðarbankanum. Þó að Alþýðu flokknum hafi borizt nokkur stuðningur frá öðrum í þeim deilum, hefir hann þó tví- mælalaust forustuna í þeirri andstöðu, þrátt fyrir ræður Einars Olgeirssonar og Jó- hanns Hafsteins. í þessu sambandi er rétt að minnast þess, að Alþýðu- flokkurinn hefir fylgt lán- tökum erlendis og er skemmst að mínnast þessara lána: Marshalllán fyrir síldarverk smiðjum. Marshalllán til virkjana við Sogið og Laxá. Bankalán til virkjana við Sogið og Laxá. Þessi lán eru nálega hundr að milljónir króna. Lán til togarakaupa í Eng- landi. Sú lántaka mun nú vera um 80 milljónir króna með góðu samþykki Alþýðuflokks- ins. Enn má svo nefna lán til sjúkrahúsa. Þannig er Alþýðuflokkurinn, búinn að samþykkja nálega> 200 milljón króna lántökur erlendis, þegar hann fer að setja reglur fyrir fylgi sínu við lántökur. Fyrsta reglan er sú, að lán- ið sé tekið til framkvæmda, sem auka gjaldeyri þjóðarinn ar beinlínis. Þrátt fyrir þessa réglu gat flokkurinn fylgt lántöku til sjúkrahúsa, án þess að gera grein fyrir gjaldeyris- tekjum þeirra. Þrátt fyrir þessa reglu gat flokkurinn fylgt 60—70 millj.j lántöku til virkjana við Sog- ið og Laxá, enda þótt nokkuð af þeirri raforku, sem þar á að framleiða, fari til heimilis- þæginda. Er þó erfitt að sjá þann gjaldeyri, sem ryksug- ur, hárþurrkur og hrærivél- ar skapa, hvað gott sem ann- ars má segja um þau verk- færi. En þessi regla Alþýðuflokks ins gerði honum algjörlega ó- fært að fylgja lítilli lántöku, svo að ræktunarsjóður fengi fé til að lájna til að byggja peningshús/ heyhlöður og á- burðargeymslur eða rækta landið og girða það. Alþýðufiokkurinn sér ekki, að það bæti gjaldeyrisástand þjóðarinnar neitt, að bænd- ur geti þurrkað mýrar og ræktað ný tún. Hann sér ekki neina gjaldeyrislega þörf á því, að nýræktin sé girt eða bændur byggi votheyshlöður yfir heyaflann til að firra þjóðina tugmilljóna tjóni ár- lega vegna skemmda á heyj- um. Alþýðuflokknum er það ekki ljóst, að landbúnaðurinn sparar meiri innflutning en nokkur annar atvinnuvegur og frá því sjónarmiði samrým ist því ekki síður að taka er- lend lán í þágu hans en t.d. til raforkuvera. Og Alþýðuflokkurinn er vit anlega alveg ófróður um það, að á síðastl. ári voru fluttar út landbúnaðarafurðir fyrir meira en 30 milljónir króna og að þær séu mjög eftirsótt- ERLENT YFIRLIT: Giadwyn Jebb Frainkoma iians í Örys’gisráðinu hofir auk> ið mjög álit Breta vestanhafs Sú nýbreytni var tekin upp í sambandi við fundi Öryggisráðs ins á s. 1. súmri, er rætt var um KóreumáÖð, að þeim var bæði sjónvarpað og útvarpað. Sjón- varpsnotendur í Bandaríkjun- um, sem orðnir eru mjög margir, gátu því fylgzt vel með öllu, sem þar fór fram, og gerðu það líka. Hin óvægna og ósvifna fram- koma Manks fór eðlilega í taug- arnar á mörgum áhorfendum, en eigi -SðT síður urðu þeir að viðurkenna, að þar var slyngur og leikihn stjórnmálamaður að verki. Það bætti ekki heldur úr skák, að því fór fjarri, að f.ull- trúi Bandaríkjanna, Warren Austin, vsgyi jafnoki Maliks sem leikinn ogjklókur málflutnings- maður og hann átti það meira að segjá tH, að komast úr jafn- vægi, þegá'f Malik gekk lengst í ósvífninnii Hins vegar majtti Malik ofjarli sínum, þar sem var fulltrúi Breta, Gladwyn Jebb. Hann notaði ekki stór orð, eins og Ma4fk, og hann var aldr- ei ósvífirui, Hann hagaði orð- um sínum ínjög kurteislega, svo að stundúm var sagt í gamni, að hann-^talaöi hirðmál, þar sem engúrn titlum er gleymt og kappkostárð er að vera mjúkur í máli. En jafnhliða því, sem hann titiaði Malik mjög virðu- lega og igzt jafnan vilja færa málflutnin,g hans til betri veg- ar, afvopnaði hann Malik með markvissri rökvísi og góðlát- legri fyndníí, sem fáir kunna að nota til jafhs við Breta. Þessi framkomæ-Jebbs vann honum óskipta aðdáun hinna amerísku sjónvarpsnetenda og styrkti mjög álit.,, Breta vestanhafs. Stjórnmálg.snilli Breta hafði unnið hér éinn af sínum stóru sigrum. Starfsferill Jebbs. Gladwyii Jebb verður fimmtíu og tveggjá ára á þessu ári. Hann stundaði ffám í Eton og L Cam- bridge og gekk strax að námi loknu í þjónustu utanríkisráðu- neytisinsv Hann á því orðið all- langan starfsferil að baki í utanrikisþj ónustunni og kunni því vel ~til verka, er hann varð fulítrúi Breta í Öryggis- ráðinu. Um skeið vann hann við sendiráð l3i,eta í Teheran og í Róm, en síðar varð hann einka- ritari Alexánders Cadogans, er hann gegndi embætti aðalskrif- stofustjórans í utanríkisráðu- neytinu. Cadogan fékk strax mikið álit á Jebb og mun ekki sízt hafa ráðið því, að Jebb varð eftirmaður 'hans í Öryggisráð- inu, er háhn lét þar af störfum. Á stríðSárunum fékk Jebb m. a. það hlutverlr að sjá um sam- vinnu utanríkisráðuneytisins og ráðuneytis þess, sem annaöist hina efnahagslegu hlið styrj- aldarrekstursins. Þetta var eríitt starf og vandasamt, en Jebb leysti það af hendi með miklum ágætum. Stjórnin fól honum því ný og ný trúnaðarstörf og var hann fulltrúi hennar á flestum þeim ráðstefnum, er unnu að stofnun Sameinuðu þjóðanna. Jebb er talinn eiga ekki lítinn þátt í því, hvernig starfshögum þeirra og skipulagslögum er háttað. Hann var settur fyrsti aðalritari Sameinuðu þjóðanníi og gegndi því starfi, unz Tryggvie Lie var kjörinn til að gegna því. Það lenti því mjög á Jebb að móta starfskerfi S. Þ. og koma fastri skipan á skrif- stofuhald þeirra og þeirra stofn ana, sem eru starfræktar í sam- bandi við þær. Samstarfsmaður Bevins. Eftir að Jebb gekk úr þjón- ustu S. Þ„ varð hann aftur starfsmaður í brezka utanríkis- ráðuneytinu og hafði þar yfir- umsjón allra þeirra mála, sem snertu S. Þ. Jafnhliða varð hann sérstakur ráðunautur Bevins utanrikisráðherra. Þannig var hann nánasti samstarfsmaður, hans við stofnun Atlantshafs- bandalagsins. Hann mætti oft sem fulltrúi Breta í umboði Bevins á ýmsum alþjóðlegum ráðstefnum. Samstarf þeirra Bevins og Jebbs leiddi til þess, að Bevin fékk miklar mætur á honum, og lagði því ríka áherzlu á, að hann yrði eftirmaður Ca- ! dogans í Öryggisráðinu. Jebb hafði haft aðstöðu til að kynnast Rússum fyrr en fund- I um.þeirra Maliks bar saman. Á' Yaltaráðstefnunni var hann einn helzti ráðunautur Chur- chills. Hann fékk þá gott tæki- færi til að kynna sér starfsað- ferðir Rússa og hvernig bezt j væri að mæta þeim. Viðureign þeirra Maliks sýnir, að hann hefir fært sér þennan lærdóm vel í nyt. Það mun og ekki hafa ráðið j litlu um, að Bevin valdi Jebb til þess að vera fulltrúa Breta í 1 Öryggisráðinu, að hann hefir treyst honum vel til að mæta | áróðri Rússa og túlka sjónar- I mið Breta. Jebb hefir sýnt, að j hann átti þetta traust Bevins vel skilið. Eftir Bevin er haft, að honum hafi oft heppnazt sæmilega embættisveitingar, en fáar betur en þegar hann skip- aði Jebb í Öryggisráðið. Mikill starfsmaður. Jebb hefir ekki aðeins þann 1 kost til að bera að vera snjall JEB3 og laginn málí''.rningsma3ur. Hann er jafnframt mikill starfs maður, sem gerir miklar kröfur til undirmanna sinna. Þótt hann sinni embættisstörfum sinum af mikilli elju, hefir hann jafnan haft fleiri járn í eldinum. 1 tómstundum sínum hefir hann lagt mikla stund á bókmenntir, sögu og málfræði, og eru fáir taldir honum fróðari í þeim efn um. Sagt er, að Bandaríkja- menn hafi lagt mikið kapp á að fá hann til að gegna prófess- orsstöðu annaðhvort við Yale Svardagamál á Alþingl Fyrir Alþingi liggur nú frv. um meöferð opinberra mála og munu vera horfur á, að það nái fram að ganga. Nokk ur kostnaðarauki fyrir ríkis- sjóð mun fylgja ýmsum þeim breytingum, sem þar eru ráð j gerðar (t. d. skipun meðdóm- ara), en ekki verður þó rætt j um það atriði að sinni. Hér ; verður aðeins rætt um eina I breytingu, sem þetta frum- varp gerir ráð fyrir á fram- kvæmd réttarfarsmálanna, og næsta vafasamt virðist, að til umbóta sé. Breytingin er á þá leið, að vitni skuli vinna eið að því áður en það byrj- ar framburð sinn, að það segi satt og rétt, en hingað til hefir yfirleitt ekki verið grip- ið til þess að láta vitni sverja fyrr en því hefir verið gefinn kostur á að leiðrétta fram- burð sinn og lesin er fyrir þvl nákvæm bókun um það, sem það vinnur eið að. í frumvarpinu segir, að dómari skuli eftir að vitni hefir gert grein fyrir sér. eða Columbía og boðið honum brýna fyrir því sannsögli, og að velja milli þessara þriggja er þag j samræmi við það. námsgreina, þar sem hann væri jafnvígur á þær allar. Jebb er trúmaður mikill og hefir biblíuna jafnan með sér, sem nú er gert. Síðan segir í frumvarpinu : I ef hann þarf að fara að heiman.' ^essu Ioknu lætur dóm, Hann les daglega í biblíunni og ari vltm festa með þeim hætti, telja ýmsir, að mörg hin er nú greinir, heit um sann- hnyttnu og snjöllu tilsvör hans an framburð sinn: reki meira og minna rætur | 1. Ef vitni lýsir sig, að gefnu þangað. Þegar hann dvelur tilefni frá ðómara, trúa á heima á sveitasetri sínu í Bret- guð, og heit samkvæmt því landi, les hann oft upp úr biblí- samrýmist trúarsannfæring unni við messugerðir í sóknar- þ þá skaI það , fta u kirkju sinm. Þar íðkar hann ,______. ' „ jafnframt ýmsar iþróttir, en hægn hendi slnm og hafa upp þó einkum veiðimennsku. Ótalin er svo sú tómstunda- vinna Jebbs, sem hann er tal- eftir dómara þessi orð: Ég sver það og vitna til guðs míns, að ég skal segja það, er inn hafa einna mest yndi af. ég veit sannast og réttast, og Það er að setja saman gaman- ^ ekkert undan draga. Svo kvæði um ýmsa kátlega atburði, hjálpi mér guð, sem ég satt sem hent hafa hann eða kunn- se„j_ 1 - 1_ — _ M ^ VXmm Vv v,r« 1 v,, l-V\ 'X r» 2. Nú má ekki svo með fara, ingja hans. Mörg þessara kvæða hans eru sögð með miklum , , .... .... . . ,. snilldarbrag. Það er ekki ósenni É íomiið^sepr^og fest.r (Framhald á 6. slðu.j V vitni þá heit sitt með þeim hætti, að það lyftir upp hægri hendi sinni og hefir upp eft- ir dómara þessi orð: Ég lýsi yfir því og legg þar við dreng . . . . . . . , skap minn og heiður, að ég Mbl. b:rtir forustugrem í . f . , * , & ,, _____ _ i skal segja það, er eg veit sann ast og réttast, og ekkert und- an draga. 3. Nú er annar háttur hafð ur á heitfestingu en sá, er í 1. og 2. tölulið segir, í landi, þar Raddir nábáanna gær um þá áskorun Alþýðu- 1 sambandsins til verkalýðsfé- laganna að segja upp kaup- samningum. Það segir m. a.: „Það væri út af fyrir sig ekki nema eðlilegt að laun-1 sem vj^nj kefir dvalizt, svo sem hönd lögð á helga bók, og þegar krefðust hækkaðra I launa ef þeir teldu sig geta I . , ,, ... , . . bætt kjör sín með þvi. En «r Þa domara rett aö hafa t þann hátt á, ef vc;;- ■ ar vörur ^' á heimsmarkaði. Alþýðuflokkurinn sér ekki, að það geti neitt bætt gjald- eyrisástand þjóðarinnar að halda þeirri framleiðslu við og auka hana. En Alþýðuflokkurinn setti sér líka aðra reglu. Lántaka erlendis mátti ekki auka dýr- tíðina. Aiít í einu var:Aiþýðu- flokkurinn- farinn að óttast dýrtíð! Gg þá hélt hann, að það væri miklu veffa. að fá lánaðan gaddavír, varahluti jí skurðgrpfur og jarðýtur og j olíur á þær, og sement og jjárn í peningshús og hey- J stæður heldur en tæki til fisk I veiða eða vélar og varahluti j vegna framkvæmdanna við Sogið. EkkÞ vérður séð hvernig Alþýðuflokkurinn hefir reikn að dæmið, en undarlegt er það, ef jarðýtan og vélskófl- an, sem urinið er með við Sog ! ið, hafa allt önnur áhrif á verðlagsmálin innanlands en þær sem notaðar eru austan lands eða vestan. Hvers vegna skyldi það auka'dýrtíð í land inu að fá lánaða erlendis ol- íu og varahluti fyrir jarðyrkju vélar austur á héraði frem- ur en þá vél, sem vinnur við heimilisrafstöð Reykvíkinga? Það er ýmislegt í þessum kenningum öllum, sem Alþýðu flokkurinn mætti hugleiða betur og útlista betur. Hann þarf vissulega að gefa betri skýringu á því en hingað til vegna hvers hann getur verið með 200 millj. kr. erlendum lántökum vegna síldarverk- smiðja, togarakaupa og raf- orkuvera, en telur það mesta glapræði að taka 15 millj. kr. erlent lán í þágu landbúnað- arins. Er þar nokkra aðra skýr j ingu að finna en þá, að Al- þýðuflokkurinn hyggst nú að vinna upp glatað traust hjá bæjarbúum með því að ala á rig milli þeirra og sveita- manna? hvaða líkur eru til þess að þeir geti það með kauphækk- unum eins og málum er nú komið? Það skiptir meginmáli að gera sér það ljóst. Myndi aðstaða framleiðslunnar batna við það? Engan vegin. Fram- leiðslukostnaðurinn hlyti að hækka og atvinnan að minnka, atvinnuleysið að aukast. Myndu gjaldeyristekjurnar aukast? Því færi fjarri. Þær hlytu að verða minni með minnkandi framleiðslu. Færri hraðfrystihús yrðu rekin, færri bátar færu á sjó. Atvinnan í hann telur vitni munu fyrir það leggja ríkari helgi og virðingu á heit festingu.“ Rétt er að geta þess, að frv. gerir ráð fyrir, að dómara sé heimilt að fresta heitfestingu eða að láta hana niður falla, en það á þó að vera aðalregl- an, að menn vinni fyrirfram eið að framburði sínum. Sú réttarfarsregla, sem hér er upptekin, mun óvíða þekkj ast, nema í Bandaríkjunum, sj ávarþorpunum hlyti enn að en þar er líka yfirheyrslu dragast saman. Iðnaðurinn fengi minna hráefni og vöru- skortur yrði tilfinnanlegri. Niðurstaðan er þess vegna sú, að kauphækkanir eins og nú er ástatt í íslenzku atvinnu lífi hlytu að leiða til vaxandi atvinnuleysis og aukinna þrenginga almennings". Það undrar að vísu engan, þótt kommúnistar vilji stefna að þessu. Þe'r telja neyðina háttað á talsvert annan veg. Hér brýtur þessi regla alveg í bága við fyrri venjur og geta afleiðingar þess orðið allt aðrar en frumvarpshöfundar hafa gert sér vonir um. Hing- að til hefir yfirleitt ekki ver- ið gripið til þess að láta vitni vinna eið fyrr en í seinustu lög og það þá oft borið þann árangur, að vitni hefir leið- bezta jarðveginn fyrir stefnu rétt framburð sinn, því að sína. Hitt er óskiljanlegt ó- lán, að Alþýðuflokkurinn skuli gerast verkfæri þeirra i þess- ari háskalegu iðju. menn líta ekki á slíka heit- festingu sem hversdagslegan hlut. Með því að gera eiðfest- (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.