Tíminn - 18.02.1951, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, sunnudaginn 18. febrúar 1951.
41. blað.
f jölskyhluiiiii
þýzk gaman-!
Afarfyndin
i mynd.
Aðalhlutverk:
Heinz Ruhmann,
! sem lék aðalhlutverkið
I Grænu lyftunni.
j Sænskar skýrinsar.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
í!
TRIPOLI-BÍÓ
OFURHUGAR
(Brave Men)
| Gullfalleg ný, rússnesk lit-j
! kvikmynd, _sem stendur ekki |
i að baki „Óð Síberíu". Fékk j
i 1. verðlaun fyrir árið 1950.1
| Enskur texti.
Aðalhlutverk: ,
Gurzo
Tshernova
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
NYJA BIO
= ^ l
i
\
RORERTO. i
(Prélude á la Glorie) j
Stórfengleg tónlistarmynd,
með hinum fræga 10 ára
gamla tónsnillingi
Roberto Benzi
Tónlist: Liszt,- Weber, Ross-j
ini, Mozart, Bach.
Sýnd kl. 3, ±>, 7 og 9
BÆJARBÍÓ'
HAFNARFIRÐI
Skakkt reiknað
Spennandi ný amerísk leyni
lögreglumynd.
Aðalhlutverk:
Humprey Bogart
Lizabeth Scott
Bönnuð innan 15 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
SniuAjujiýJO&uAjuÁA ‘’Au tfejtaAJ
Bergur Jónsson
fiiálaflutningsskrifstof« j
L*ugaveg 65. Btxnl 5833. |
Helma: Vltastlg 14.
Askríftarsíiofi
X S HE I N N
13 *35
Gerizt
ískrifendnr.
j Aiisturbæjarbíó
ji örnmlur smiðnr.j
Sýnd kl. 7 og 9.
«»«' Gokkc í
fangeM
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f.h.
TJARNARBÍÓ
Ljiifi ííof mér
Htinn k<»ss.
! Bráðskemmtileg rússnesk
! söngva- og músíkmynd. Ensk
I ur texti.
A. Karlyev
S. Klicheva
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
GAMLA BÍÓ
É«' var fangi
á Grini.
j Norsk sannsöguleg stórmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Páska-
skriiðgangan
(Eastern Parade)
Aðalhlutverk:
Fred Astaire
Judy Garland
Sýnd kl. 3 og 5.
jHAFNARBÍÓ
GIMSTEIAA-
RÆRIM.
(Diamond City)
Ákaflega spennandi og við-
burðarík ný kvikmynd er ger
ist í Suður Afríku.
Aðalhlutverk:
David Farrar
Diana Dors
Honor Blackman
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ógnarslóðin.
(Trail of Terror)
Bob Steel
Aukamynd: Chaplin til sjós.j
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h
Vlðgerðlr
Baftækjaveralunha
LJÓS & HITI h. f.
Laugaveg 7S. — Síml 5114
VíDSKIPTI
hús«íbOðir
LÓDIR o JARÐIR
SKIP • BIFREIÐAR
• EINNIG:
Vcrðbrcf
■Vátryggmgar
Auglýsingastarfserm
FASTEIGNA
SÖLU
MIDSTÖDIN
Lækjargötu
10 B
SÍMI 6530
Erlent yflrlit
(Framhald af S. slOu.)
legt að hann eigi orðið sitthvað
af slíku í fórum sínum frá við-
uréign þeirra Maliks í Öryggis-
ráðinu.
Jebb er oft talinn hinn rétti
fulltrúi brezku utanríkisþjón-
ustunnar, sem Bretar eiga veldi
sitt svo mikið að þakka. Hann
er starfsmaður mikill, háttvís og
skemmtilegur, kann vel að haga
orðum sínum og að gera sér þess
grein, hvað bezt á við hverju
sinni. Hann er meistari í að
beita þeirri brezku fyndni, sem
er græzkulaus en hittir þó í
mark. Sem dæmi um það, er
sagt, að hann hafi komizt svo
að orði, er hann þakkaði Malik
fyrir íburðarmikinn kvöldverð,
sem hann hélt Öryggisráðs-
mönnum: Þetta var sannarlega
viktoríanskur kvöldverður — og
því enn ein sönnun þess, að
Rússar eru hálfa öld á eftir
tímanum.
Svarilagamál á
Alþingi
(Framhald af 3. síOu.)
inguna jafn hversdagslega
og láta vinna eiðinn fyrir-
fram, er hætt við því að virð-
ingin dofni fyrir henni og
menn leiðrétti síður fram-
burð sinn. Það getur vel svo
farið, að þessi nýja regla
verki því gegn tilgangi sínum.
Það ejr mjög vafasamt, að
það sé rétt að láta menn vera
að vinna drengskaparheit og
eiða jafnt í tima og ótíma. —
Það er hætt við því, að virð-
ingin minnki þá fyrir þeim.
Alþingi ætti því að hugsa sig
vel um áður en það lögleiðir
þá breytingu, sem áðurnefnt
frv. gerir ráð fyrir í þessu
efni. X+Y.
Auglvsingasími
TlMAAS
ee 81300
mMYKjAi/r
MARMARI
Eftir Guðmund Kamban.
Leikstjóri: Gunnar Hansen.
Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
2 í dag.
„ELSKU RUT“
Sýning í Iðnó annað kvöld,
mánudag, kl. 8. Aögöngumið-
ar seldir kl. 4—7 í dag. Sími
3191. —
*
*
etí
ÞJODLEIKHUSIÐ
Sunnudag kl. 15
SnaMlrottningin
Sunnudag kl. 20
Flekkaðar hendur
Gina JC
auó:
Mánudag kl. 20
PABBI
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15—20 daginn fyrir sýn-
ingardag og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80 000.
m ..
SKIPS-
LÆKNIRINN
36
Steinhljóð. ^
— Ég vil bara sjá þig — snöggvast!
,Sama þögnin.
Þá reiddist hann. Þessu hafði hann ekki búizt við — að
hún vildi ekki einu sinni tala við hann fáein orð.
Hann kastaði sér á hurðina af öllu afli. Það var ekki leng-
ur Sybil, konan hans, sem þarna var inni. Það var ambátt
Shortwells. Aftur tók hann tilhlaup og fleygði sér á hurð-
ina. Það var kominn á hann berserksgangur. Það brakaði
í hurð og dyrastöfum, og hann færðist í aukana. Hann hafði
einsett sér að brjótast inn og tala tæpitungulaust við kon-
una, sem þar var inni.
Allt í einu var næsta hurð opnuð — ekki hurðin á klefa
Shortwells, heldur klefa 34. Ung kona í aðskornum morg-
unkjól gægðist fram í ganginn.
— Hvað er á seyði? spurði hún. Er þetta ekki skipslækn-
irinn?
Hún bar kennsl á hann. Hann stóð þarna másandi og
stynjándi með hárið í óreiðu. Hún hlaut að halda, að hann
væri genginn af vitinu. í rauninni var hann þó fremur
aumkunarverður en ógnlegur ásýndum.
— Hvað amar að yður, læknir? segir hún vorkunnsöm.
Viljið þér ekki koma hér inn snöggvast og jafna yður?
Júlía Kaposi opnaði klefann sinn upp á gátt, og hann
skjögraði inn, án þess að vita, hvað hann gerði. Hann neri
á sér öxlina, en áttaði sig þó ekki á því, hvers vegna hann
verkjaði í hana.
— Ætluðuð þér að brjótast inn í klefann? spurði stúlkan.
Áhaldalaust? Það er ógerningur. Það er allt traust á þessu
skipi. Samt heyrist í gegnum þilin, ef hátt er talað. Þau tvö
þarna hinum megin komu á skipið í Skerborg í nótt, Ég
heyrði til þeirra fram undir morgun....
Júlía Kaposi þagnaði skyndilega. Hún minntist þess allt
í einu, að hún hafði spurt þernuna, hvaða fólk þetta væri,
og þá hafði hún fengið að vita, að þetta voru ekki hjón.
heldur hjónaleysi — Bandaríkjamaður og einhver þýzk
frú.... já, alveg rétt — frú Wohlmut. Og það hafði líka borið
á góma, að skipslæknirinn, sem hét Wohlmut, hafði daginn
áður spurzt fyrir um þau.
— Viljið þér ekki leggja yður þarna á bekkinn, læknir,
og hvíla yður? spurði hún. Þér getið verið sjúklingur minn
ofurlitia stund.
En Tómas gekk um gólf eins og dýr í búri. Hann hvorki
heyrði nú sá Júlíu Kaposi. Það gat ekki verið satt, að Sybil
vildi ekki tala við hann. Það var Shortwell, sem hafði bann-
að henni það, og hún þorði ekki að óhlýðnast honum. Hann
varð fyrst að yfirbuga Shortwell — ekki aðeins sjálfs sín
vegna, heldur líka hennar vegna. Það var skylda hans að
taka í taumana, þegar kona var leikin svona grátt — ekki
sízt þegar það var konan hans.
Loks gekk Júlía í veg fyrir hann og neyddi hann til þess
að setjast á bekkinn.
— Ég skal ekki vera nærgöngul — einskis spyrja, sagði
hún.
Hún var samt ekki hin nákvæma, rólynda hjúkrunarkona.
Hún hagræddi honum ekki á sama hátt og Marta hefði gert.
Það var nánast í ætt við faðmlag, er hún skaut undir hann
hægindum á beTíknum og lét hann hallast aftur á bak.
— Viljið þér ekki eitthvað að drekka? spurði hún og
seildist hvítri hendi eftir krystalsflösku, hálfri af pipar-
myntulíkjör, hellti úr henni í silfurbikar og rétti honum.
Hann opnaði augun, en lokaði þeim strax aftur. Þá seild-
ist hún annari hendi undir hnakkann á honum, lýfti upp
höfðinu og bar bikarinn að vörum hans, eins og venjulega
er gert við sjúklinga, sem ekki geta reist höfuðið frá kodd-
anum. Morgunkjóllinn hennar var hálfopinn að framan,
svo að hann sá fínlegt brjóst í skugganum af silkinu. Hann
tæmdi bikarinn með höfuðið hvílandi í höndum hennar.
Það lagði sætan ilm frá ungum líkama hennar, og þrátt
fyrir þreytu og örvæntingu skynjaði hann heillandi návist
konunnar.
Júlía Kaposi var ein af þeim konum, sem alltaf leiðist.
Hún var hæfileikalítil leikkona, og þegar hún sá, að hún
myndi engan frama hljóta á leiksviðinu, tók hún að gefa
sig að listiðnaði og síðan að rithöfundarstörfum. Nú var hún
komin á þá skoðun, að hið eina, sem henni myndi gefið að
rækja með ágætum, væri að elska menn — það var hlut-
verk, sem hún kunni. Faðmlög án innri elds, veitt til fjár-
hagslegs ávinnings — þau gat hún látið í té.