Tíminn - 20.02.1951, Blaðsíða 3
42. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 20. febrúar 1951.
3
íslendingaípætt'Lr
Dánarminning: Sigfús Jónsson bóndi, ,
Norðurkoti
Vinum horfinn vænn er i
maður
vegi guðs ei skilja menn,
bóndinn Sigfús burtkallaður
á bezta skeiði lífsins enn.
Oft er hér með öðrum hætti
alvalds stjórn en kjósum vér,
eins var hún í þessum þætti
þennan mann er kveðjum hér.
Þú varst öllum þínum vinur
þessi ljúfi og góði drengur,
allir vildu að ekta hlynur
aðeins mætti starfa lengur.
Aldrei heyrðist orði halla
aldrei lundin breyttist neitt,
viðmót þitt og virðing alla
verður ekki úr minning eitt.
Lifðu heill á landi friðar
ljóssins faðir, vermi sál,
sól þó gengin sé til viðar
sæll þú lifir dauðans mál.
Br. G.
Enska knattspyrnan
S. 1. laugardag urðu úrslit
þessi í ensku lígunni:
. 1. deild.
Balckpool—Derby 3—1
Bolton—Liverpool 2—1
Charlton—Sunderland 3—0
Everton—Chelsea 3—0
Huddersfield—Midlesbro 2—3
Fulham—Portsmouth frestað
Manch. Utd.—Wolves 2—1
Newcastle—Sheffield W. 2—0
Stoke City—Burnley. 0—0
Tot.tenham—Aston Villa 3—-2
West Bromw.—Arsenal 2—0
'2. deild.
Barnsley—Swansea 1—0
Birmingham—Chesterfield 2—1
Blackburn—Doncaster 4—2
Brentford—Preston 2—4
Cardiff—Leicester 2—2
Coventry—Manch. City 0—2
Grimsby—Quens P. R. 2—2
Luton—Leds 2—3
j Notts Courþy—Bury 4—2
Sheffield U.—West Ham 1—1
Southampton—Hull 2—3
Frá Landsbanka íslands
Staðan eftir
er þannig:
þessa umferð
„Traustir skulu hornsteinar
hárra sala;
í kili skal kjörviður;
bóndi er bústólpi—
bú er landstólpi —
því skal hann virður vel“.
Það er um einn slikan
bónda, sem þessar línur fjalla.
Þeim er ekki ætlað að vera
ýtarleg æviminning, heldur
einungis fá vinarorð í kveðju
- skyni til bó>ndans, sem til
moldar verður borinn í dag.
Fátt er það, sem okkur er
nauðsynlegra en góðir og gild-
ir bændur, sem ávaxta sitt
pund með því að yrkja okkar
dýru fósturmold og auka með
þeirri ræktun þjóðarhaginn.
Sigfús heitinn í Norðurkoti
var einn slíkra manna.
Hann var fæddur á Blika-
stöðum í Mosfellssveit 1. apríl
1891, og var hann því nær
sextugur, þegar hann lézt, eft
ir nokkra legu á sjúkrahúsi í
Reykjavík.
Hann ólst upp með móður
sinni í Norðurkoti, en hún
var þá i vinnumennsku hjá
sæmdarhjónunum Guðrúnu
Pálsdóttur og Þórði Elíssyni.
Hennar naut ekki lengi við,
en þá tóku áðurnefnd hjón
drenginn í fóstur og ólu hann
upp sem sinn eigin son.
Sigfús heitinn vandist
snemma allri vinnu, bæði til
sjós og lands, því að útræði
var og er enn talsvert stund-
að í Norðurkoti jafnframt bú-
skapnum. Má telja, að þessi
vinna hans undir handar-
jsðri og með tilsögn hins
mikilhæfa fósturföður hans,
hafi orðið Sigfúsi heitnum
góður skóli, enda sjást þess
glögg merki frá búskaparár-
um hans, að hann hefir vel
inumið og ekki hlíft sér, held-
Íur látlð hendur standa fram
'úr ermum, varðandi alla rækt
un og uppbyggingu á jörðinni.
Árið 1919 brá Þórður búi í
Norðurkoti og flutti að eign-
arjörð sinni, Melum í sömu
sveit, en lét fóstursyni sínum
eftir Norðurkotið með öllum
þeim möguleikum, sem þar
voru fyrir hendi fyrir ungan
og framtakssaman bónda
eins og Sigfús var.
(íiifújfst n#/hinn jungi bóndi
handa um mikla framræslu
tr
í landi sínu og túnasléttun,
jafnframt því að girða fjár-
heldri girðingu í kringum
mestan hluta jarðarinnar.
Honum búnaðist vel og keypti
vélar til heyvinnslunnar, enda
mun alltaf hafa verið margt
í fjósi hjá Sigfúsi heitnum.
Fyrir nokkrum árum reisti
hann myndarlegt fjós og
hlöðu ásamt haughúsi og jók
sífellt við bústofn sinn.
Það má ef til vill segja, að
það sé ekki viðburðarík ævi
að yrkja jörðina og hugsa
um skepnur, en það er holl
vinna og göfgandi og gerir
menn að góðum drengjum.
Sigfús heitinn var góður
1. deild.
Tottenham 29 17 7
Middlesbro 29 16
Arsenal 30 15
Newcastle 28 14
Bolton 29 15
Manch. U. 29 14
Wölves 28 13
Blackpool 29 12
Stoke 30 9 13
Burnley 30 9 12
Derby 29 11 7
Liverpool 30 11 7
Portsmout 28 10
W Bromw. 30 9
Charlton 30 10
Everton .30 10
Sunderl.
Fulham
Chelsea
Huddersf.
A. Villa
Preston
Blackburn
Manch. C.
Cardiff
Doncaster
Southam.
Sheffield
Hull City
Leicester
Barnsley
Notts C.
Brentford
Queens P.
Swansea
Bury
Luton
Grimsby
Chesterf.
drengur. Hann var vinum sín Sheffield
um tryggur og gleymdi aldrei
að rækja vináttuna. Veit ég
tæpast nokkurt heimili, þar!
sem maður var jafn velkom-
inn og hjá Sigfúsi í Norður-
koti. Hvernig sem á stóð, var' Coventry
hann alltaf sami góði og gest- (Leeds
risni húsbóndinn, sem tók Birmingh
manni opnum örmum við West Ham
dyrnar eða hvar sem það nú
var, leysti úr öllum vanda
manns, því að oft var kvabb-
að og Sigfús beðinn að lána
hitt og þetta, en allt var það
jafn sjálfsagt og gert með
sömu glöðu lundinni.
Sigfús he'tinn var á ýmsan
hátt vel skapi farinn. Hann
var glaðlyndur og jafnan
kátur í vinahóp, en hann var
ákveðinn og hélt sínu fram
við hvern sem var.
Hann kvæntist á efri ár-
um sínum Júlíönu E.narsdótt-
ur frá Mórastöðum, og. lifir
hún mann sinn ásamt þrem-
ur börnum þeirra, en einn son
átti Sigfús áður.
Þegar ég nú kveð Sigfús
he:tinn í hinzta s!nn, minnist
ég með gleði og þakklæti við-
kynningarinnar við hann.
Ég man góðvild hans við
m;g, allt frá því að ég var í
sveit á sumrin, sem strákur
á næsta bæ, og þar til alveg
fram á síðasta aldursár hans.
Hann var alltaf sami góði
vinur minn og minna, og
sýndi greinilega í verki þá vin
áttu.
Ég hygg, að allir, sem kynnt ■
ust honum, geti tekið undir j
þessi orð mín með skilnaðar- ■
kveðju til hans, en innilegustu
samúðarkveðju til eftirlifandi
konu hans og barna.
Þeim má huggun vera í
harmi, að genginn er góður
drengur.
2.9
29
27
29
29
29
5 62-35 41
5 67-41 40
8 56-34 37
6 48-38 36
9 50-43 35
9 40-32 34
9 56-38 32
9 55-41 32
8 35-35 31
9 35-31 30
7 11 58-52 29
7 12 39-44 29
8 12 51-53 28
8 13 39-41 26
6 1) 47-65 26
5 15 44-63 25
10 12 42-56 24
8 13 35-53 24
5 14 34-41 21
5 16 43-70 21
5 10 13 42-51 20
7 5 17 41-62 19
2. deild.
30 18 4
30 16 6
28 14 8
29 12 11
30 15 4
29 13
30 13
29 12
29 11
29 12
28 11
29 10 10
29 10 9
29 11 7
29 11 7
31 11
29 10
29 10
30 8
29
29
30
8 63-35 40
8 54-45 38
6 59-42 36
6 43-32 35
11 57-40 34
6 10 48:42 32
6 11 46:43 32
10 49:49 31
9 43:48 31
10 44:51 31
9 49:40 30
9 52:46 30
10 45:39 29
7 11 56:40 29
7 11 46:42 29
6 14 46:58 28
6 13 48:60 26
2 17 36:57 22
5 17 44:60 21
10 14 34:47 20
10 14 46:69 20
10 15 28:47 20
Friðrik Sigurbjörnsson. |
Efstu liðin í 1. deild, Tott-
enham og Middlesbro, báru
sigur úr ^býtum, en sigur
Middlesbro er þýðingarmeiri,
því Huddersfield er mjög
hættulegt lið á heimavelli. í
haust, þegar þessi sömu lið
mættust, sigraðl Middlesbro
með 8:0, sem er mesti sigur
hingað til í keppninni. Ann-
ar þýðingarmikill leikur var
milli Manch. Utd. og Wolves,
og sigraði það fyrrnefnda
réttilega. Á fimm síðustu
keppnistímabilum hafa leik-
irnir milli þessara félaga far
ið þannig, að Manch. hefir
unnið sex, Wolves tvo og tveir
hafa orðið jafntefli. Yfirleitt
var veður mjög slæmt í Eng-
landi á laugardaginn og varð
að fresta tveimur leikjum, en
hinir voru leiknir við hin erf-
iðustu skilyrði. Arsenal tókst
aldrei að ná sér á strik í
West Bromwich, og í seinni
hálfleik hafði heimaliðið
mikla yfirburði. Charlton
heldur áfram á sigurbraut-
(Framhald á 6. síðu.)
I blaðinu Islenzkur iðnað-1
ur, sem út kom nýlega, er
grein um lánsfjárþörf iðnað-
arins, og segir þar meðal ann
ars:
„Það er ekkert leyndarmál,
að lánsfjárskorturinn stend-
ur íslenzkum iðnaði stórlega
fyrir þrifum. Iðnaðarfyrir-
tækin eru mörg í þann veg-
inn að stöðva rekstur sinn
vegna þessa. Ástandið hefir
aldrei verið gott, en versnar
nú óðum við það, að seðla-
bankadeild Landsbankans
hefir, að því er virðist, sett
Útvegsbankanum stólinn fyr
ir dyrnar um nauðsynleg við-
bótarlán, svo að Útvegsbank-
inn, sem á miklar eignir og
ætti að njóta trausts seðla-
bankans, getur ekki sinnt
nauðsynlegum þörfum við-
skiptamanna sinna, en þeirra
á meðal eru mörg iðnaðarfyr
irtæki.
Hversvegna er selðabank-
inn ekki sjálfstæð stofnun,
heldur ein af deildum Lands
bankans?
Dagblaðið Tíminn birtir at
hyglisverða forystugrein,
„Bankarnir og frílistinn
hinn 21. janúar s. 1., þar sem
fordæmdar eru hömlur bank
anna á yfirfærslu gjaldeyris
fyrir frílistavörum, en á þetta
hefir verið bent áður hér í
blaðinu. Tíminn segir í grein
arlok: „Ef til vill er það form
réttast, ef fyrirhuguð nýskip
an innflutningsmálanna
kemst á, að aðskilja seðlaút-
gáfuna og gjaldeyrisverzlun-
ina frá lánstofnuninni með
stofnun sérstaks seðlabanka“.
Þá hafa einnig orðið nokkr
ar umræður um þetta mál á
Alþingi og í flestum dagblöð-
um landsins. Víðast hvar er
því haldið fram, að iðnaður-
inn sé mjög afskiptur að láns
fé frá lánsstofnunum lands-
ins, án þess að það sé stutt
neinum rökum og án nokkurr
ar viðleitni til að afla sér upp
lýsinga, þar sem þeirra er að
leita. Þykir því framkvæmda
stjórn Landsbankans rétt að
skýra þetta mál nokkuð eftir
þeim gögnum, sem fyrir
liggja.
Bankarnir þrlr hafa sam-
tals um 80 milljónir króna
útlánum hjá iðnaðinum. Hér
eru þó ekki talin lán til síld-
arverksmiðja ríkisins, um 50
millj. króna. — Með iðnaðar-
lánum eru heldur ekki talin
lán til annara síldarverk-
smiðja og fiskimjölsverk-
smiðja, en þau nema nokkr-
um tugum milljóna lcróna. —
Hraðfrystihús og önnur iðn-
fyrirtæki sjávarútvegsins eru
ekki talin með heldur.
Vegna ummæla áðurnefnds
blaðs, „að seðladeild Lands-
bankans hefir að því er virðist
sett Útvegsbankanum stólinn
fyrir dyrnar um nauðsynleg
viðbótarlán“, skal það upp-
lýst, að seðlabankinn hefir á
síðastliðnu ári eins og áður,
endurkept af Útvegsbankan-
um útflutningsvöruvixla hans
og náði endurkaupaupphæöin
39.6 millj. króna þegar hæst
var. Auk þess veitt honum
yfirdráttarlán, um 10 millj.
króna. Til viðbótar þessu hef
ir svo um samizt nýlega að
seðlabankinn veiti Útvegs-
bankanum 12 millj. króna
yfirdráttarlán til bráða
birgða. Er seðlabankinn með
þessu búinn að lána Útvegs-
bankanum miklu meir en eðli
legt getur talizt. Ætti aldrei
a. m.k ekki til lengdar, að vera |
um að ræða lán frá seðlabank 1
anum fram yfir endurkaup á
þeim útflutningsvöruvíxlum,
sem verzlunarbankarnir ráða
yfir. Er ekki fyrir hendi neinn
annar nothæfur mælikvarði,
er stuðst verði við í þessu
sambandi eigi nokkurt lag að
vera á stjórn peningamál-
anna, því að seðlabankar
gætu að sjálfsögðu ekki
gengt þeirri hvarvetna viður
kenndu skyldu sinni að halda
uppi traustu peningakerfi, ef
málum ætti svo að haga. Ó-
víða er og um það að ræða,
að seðlabankar endurkaupi
víxla af viðskiptabönkum eða
veiti þeim lán í neinni mynd,—
nema þá sem bráðabirgða-
hjálp til einstakra banka. í
Stóra Bretlandi og á Norður-
löndum, sem hafa einna skyld
ast bankakerfi voru, er þessu
t. d. þannig varið. Þar er ekki
um endurkaup á víxlum að
ræða. Þvert á móti eru víðast
hvar gerðar ráðstafanir til
þess, að verzlunarbankarnir
eigi jafnan inni tilteknar fjár
hæðir hjá seðlabönkunum.
Landsbankinn hefir af fram
angreindum ástæðum talið
sér skylt að gæta fyllsta að-
halds um lán af þessu tagi.
Þau hafa þvi miður nú um
nokkurt skeið verið allmiklu
meiri en vera ætti, og ber
nauðsyn til þess, að lánavið- .
skiptum Útvegsbankans við
seðlabankann verði sem fyrst
komið í það horf, að lántök-
um hins fyrrnefnda sé haldið
innan þeirra takmarka, sem
að ofan greinir. — Búnaðár-
bankinn hefir jafnan hagað
starfsemi sinni svo, að hann
hefir ekki þurft lán frá seðla
bankanum, en bæði sparisjóðs
deild Landbankans og Útvegs
bankinn hafa nokkur undan-
farin ár stórskuldað seðlabank
anum. Skuld sparisjóðsdeild-
arinnar við seðlabankann —
sem stafar reyndar mest af
skuldasöfnun ríkisins við
þann banka — hefir þó aldrei
svo að teljandi séð farið fram
úr eign hennar af útflutnings
vöruvixlum, eins og hún hef-
ir verið á hverjum tíma.
Tilvitnuð blaðaummæli
verða varla skilin öðruvísi en
svo, að stofnun „sérstaks
seðlabanka“ myndi leysa all-
ar lánsþarfir landsmanna og
þar á meðal iðnaðarins. En
stofnun „sérstaks seðla-
banka“ er engin lausn á þessu
máli. Útlán undanfarin ár
hafa farið langt fram úr spari
fjársöfnuninni. Útlán bank-
anna nú eru um 1100 millj.
króna, en spariféð tæpar 600
millj. — Það er þetta, sem að
er, skortur á sparifé. Stofn-
un „sérstaks seðlabanka" eyk
ur ekki peningamagn lands-
ins, hvað sem annars má um
það mál segja.
LANDSBANKI ISLANDS
Framkvæmdastjórnin
Rétt þykir að taka það
fram í tilefni af þessari grein
argerð Landsbankans, að um
mæli Tímans um óháðan og
sjálfstæðan seðlabanka lutu
á engan hátt að því, að blað-
ið teldi seðlaútgáfuna of
litla eða æskilegt fyrir fjár-
mál þjóðarinnar og efnahag,
að hún væri aukin frá því
sem er. Ummæli Tímans hafa
því hér verið veriö dregin inn
í umræður, sem mjög hneigj
ast í aðra átt.
Ritstj.
tltbteiiíi TífliaHn