Tíminn - 20.02.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.02.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, þKðjndaginn 20. febrúar 1951. 42. blað. A ferð með fjórum konum Gf<lr Karl Kristjár (Framhald.) ,<iefðu mér berg- nálsins svar.“ Frú Sígríður J. Magnússon ipplýs'r í grein sinni, að kven | élögin hafi verið 14 talsins, íem sendu Alþingi áskoran- rnar um að samþykkja frum 'ar S. J. Ég hafði aðe'ns getið um i>ær 8 áskoranir, sem flugu tð Alþingi í einum hðp. En hún upplýsir meira en jetta. Hún tekur fram, að jvi er virö'st með nokkurri íreykni, að kvenfélögin hefðu >rðið „miklu fleiri, ef unnt íefði vérið að ná til þeirra í ima.1' Þannig er þetta þá! Það hef r náðst til þessara félaga. Askoranir, sem orðið hafa úl á þennan hátt, sem auð- /itað er líka venjulegasti hátt irinn, eru ekki alltaf mikils /irði. Einkum eru þær lítls- /irði, þegar um þungskilið og ótardjúpt mál er að ræða úns og þetta, sem einnig í jfanálag hefir verið gert að ''lfinningamáli. Komið er að fólki óviðbúnu g pað beðið að styrkja mál neö áskorun. Fólkið hefir ekkert ráðrúm :i þess að kynna sér t'l hlýtar nálið í þeirri mynd, sem það u'. Bregst þó oftast vel við, f það hefir traust á þeim ;ð'la, sem ákveðið mælist til „ó áskorun komi fram. Gerir áð .yrir að hann hafi brot- o málið til mergjar. Formaður Kvenrétt'ndafé- ags íslands nýtur mikils rausts meðal kvenna. Áskor- mirnar, sem um er að ræða jg Alþingi bárust, eru ótvíræð önnun pess. Formaðurinn sendi f. h. C R. F. í. kvenfélögunum á- .korun um að láta tU sín leyra. övarið kom til frúarinnar, ra þe-'m, sem náðist til, og iún íramsendi það t'l Alþing s, — einn daginn átta svör hop. tívarið var sams konar og á nar Benediktsson bað um Kvæð'nu Hljóðaklettar, þ. e. bergmalsins svar.“ Kvenfé- ógin höfðu varla skilyrði til oess að svara á annan veg .únnl v:rðulegu frú, sem þau i.eysca Tel og er þeirra for- flgí. En formaðurinn hefði get- ið sagt, þegar hún tók á móti ivörpunum, eins og Einar len. segir í kvæðinu: „Annarleg rödd ber mér ein al mín sjálfs.“ Dýileif í Parti sagði mér; g hafði áður sagt henni.“ Frú S. J. M. ber mikla á- jyrgð á þeim áskorunum, sem ilþingi bárust um að samþ. rumvarp S. I. Þetta er á- jyrgð ekki aðeins gagnvart ílþingi, heldur líka gagnvart nvenfélögunum og svo ókunn igum aheyrendum. Eng.'nn mun lá henni vegna jessárar ábyrgðar, þó að hún æki sig til og reyndi að verja .rumvarpið. Það var mann- i.egt og alls ekki ókvenlegt. ifin frumvarpið er óverjandi og vörnin fatast margvíslega i.iinni skynsömu konu, sem lét >ér í upphafi sjást yfir ólífis- galla frumvarpsins. Einu sinni var afkastamik- 11 þjóðsagnaritari, sem grun . ~ur var um að yrkja sjálf- sson, alþiiiiiÍNniann ur frá rótum sumar þjóðsög- ur sínar. Útgefandinn fann að þessu við hann og krafðist þess, að hann léti fylgja hverri sögu heimildir og það í fleiri liði. Næstu sögu lét þjóðsagna- ritarinn fylgja þessa heimild: „Dýrleif í Parti sagði mér; ég hafði áður sagt henni.“ Þegar ég las í gre n frú S.J. M. kaflann um áskoranirnar, datt mér í hug heimild þjóð- sagnaritarans. Varnargildi kaflans v.'rtist svo svipað heimildargild'nu. „Þetta er eins og ekkert hjá öðru stærra og meira.“ Frumvarp frú S. I. hljóðar svo: * „Stundi gift kona atvinnu utan heimilis og hjá öðrum en manni sínum eða fyrir- tæki, sem hann er meðeig- andi að, skal skattur lagður á tekjur hjónanna hvors um sig.“ , Um daginn sleppti ég af hlífðarsemi að tala um það, sem ég tel að þessu sinni ekki rétt að ganga alveg fram hjá, ! að frumvarpið er mjög barna lega fram sett og væri ófram- kvæmanlegt sem lög. Þar segir: „skal skattur lagður á tekjur hjónanna hvors um sig.“ — og svo ekki Söguna meir. En hvernig skal hann á lagður? Á að skipta sameiginlegum tekjum hjón- anna? — og þá hvernig Eða á konan einungis að telja fram þá upphæð, sem hún vinnur fyrir utan heimilis og maðurinn tekjur þeirra að öðru leyti Nú vinnur konan utan heim ilis fyrir lægri upphæð en skattskyld er, en heimilið hef ir annars miklar tekjur, — á heimilið þá að hafa skatt- frjálsar þessar tekjur kon- unnar? Hvernig á að haga persónu frádrætti? Hvernig á að telja fram ómegð heimilisins? Spurningarnar gætu verið miklu fleiri, en þetta nægir til þess að sýna að frumvarp- ið er óskapnaður og í raun og veru alls ekki frambæri- legt. Skattanefnd væri svipað stödd með svona lagaákvæði í höndum, eins og t. d. frú Soffía Ingvarsdóttir sem hús- móðir, ef hún stæði yfir graut arpotti, sem hún ætti að skammta úr, en næði með engum ráðum hlemmnum af. Hjón'n, sem hlunnindanna ættu að njóta, væru aftur á móti álíka sett og maður, sem hefir að vísu ávísun í höndum, en getur ekki gert sér verð úr henni, af því að útgefandanum hefir láðst að setja á hana sjálfa upphæð- ina. Nei, frumvarpið var á eng- an hátt til þess að státa af því eða mæla með því, kæru frúr, — það stóðst ekki einu sinni að því er snertir ein- földustu framkvæmdaatriði. Þessir annmarkar, sem hér hafa verið nefndir, sýna glögg lega hve frumvarplð var bág- borið og hefði átt að nægja til þess, að enginn hefði mælt með þvl. En þeir eru þó smá munir hjá höfuðgalla þess: stefnuskekkjunni. Hin ranga stefna frum- varpsins. Tilgangui'lnn með frum- varpinu var að leiða í lög lægri tekjuskatt (og þá vænt- | anlega lægri útsvör líka, því að víðasthvar er samband þar á milli) fyrir þau heimili,sem haga tekjuöflun þannig, að konan vinnur utan heimilis- ins og ekki við fyrirtæki manns síns. Með því móti væri að því hlynnt, að hjón færu s'tt í hvora áttina til verka, — jafnvel að heimilin skiptust á konum við atvirinurekstur. Með slíkum lögum væri þeirri konu, sem vinnur inn- an heimilis eða með manni sínum hegnt með hærrri skatt álagningu á heimili hennar, en heimili konunnar, sem sel ur vinnu sína út úr heimil- inu. Hvert stefnir það þjóðfélag, sem hegnir húsmóður fyrir að vinna heima, en verðlaunar hana fyrir að vinna utan heimilis? Þegar frumvarpið er brotið til mergjár, gefur að líta þann hugsunarhátt, sem sýkt hefir löggjöf siðustu ára' og þjóðlífið allt. Þar kemur fram einstreng ingslegt launamannasjónar- mið. — Alltof fáir íslendingar lifa j af eigin atvinnu og fram- leiðslu. AHtof margir menn og kon ur í landinu vilja selja vinnu sína utan heimilis. Frumvarpið var skilgetið afkvæmi þessarar háskalegu öfugþróunar. Með því átti að lögleiða skattívilnun handa heimil- um þar sem ekki aðeins menn irnir, heldur líka konurnar selja vinnu sína; — verð- launa þau heimili á þennan hátt. Sú löggjöf hefði orðið hvatn ing til fólks að gerast — og vera áfram — launþegar, þótt þjóðfélagið þyrfti — eins og nú er komið — áreiðan- lega að eggja fólkið lögeggj- an til sjálfstæðs atvinnurekst urs. Heimili sveitakonunnar, sem t. d. leggur nótt með degi að sumrinu við heyskapinn með manni sínum, til þess j að auka tekjur bús þeirra,; átti að greiða hærri skatt en heimili konunnar, sem vinn- ur fyrir kaupi, þótt heimilin hefðu jafnháar tekjur. Heimili sjómannskonunnar sem hjálpar manni sínum; beitir lóðina, þurrkar fisk- inn o. s. frv., átti einnig að búa við verri skattakjör, í stuttu máli sagt: Heimili allra kvenna, sem vinna inn- an heimilisins eingöngu eða starfa með mönnum sínum að eigin atvinnurekstri áttu að greiða hærra af sömu tekj- um, en heimili konunnar, sem selur vinnu sína. Dettur nú frú Ragnheiði Möller í hug, að þær þing- eysku konur, sem hún nefn- ir í grein sinni, og aðrar þær konur, sem hún einnig nefn- ir og hyggur, að ég vilji taka sérstakt tillit til, hafi svona þröng sjónarmið, rangsleit- in og óþjóðholl. Nei, góða frú Ragnheiður, verið þér ekki að móðga þær ' konur, með því, —* og skipt- j ið sjálfar um skoðun, ef þér j eruð ekki þegar búnar að því, ■ en það vil ég halda. Mynd til skýringar. Ég leyfi mér að halda, að f (Framhald á 7. síðu.) Kaupmenn - Kaupfélög Framleiðum viðurkennda, sterka og endingargóða sísalgólfdregla í eftirtöldum breiddum. 70—80—90—100 cm. breiddum. Gólfteppagerðin Reykjavík — Sími 7360 Hangikjötjj - Það bezta fáanlega - 6 selur | i Samband ísl.samvinnufélaga ! Til Búnaðarsambanda og ræktunarfélaga Búnaðarsambönd og ræktunarsambönd, sem óska eftir leigu á skurðgröfu vélasjóðs á sumri komanda sendi umsóknir fyrir 1. marz til vélanefndar. Fyrlr- liggjandi verkefni tilgreinist. Vélanefnd ríkisins KIRKJUSTRÆTI 4 Húsið á lóðinni nr. 4 við Kirkjustræti í Reykjavík er til sölu til niöurrifs. Tilboð miðist við það, að húsið sé þegar rifið niður að grunni og allt tilheyrandi því flutt burt af staðnum jafnóðum eða strax að' niður- rifi loknu. Húsið verður til sýnis í dag og þrjá næstu daga kl. 16—17. Tilboðum sé skilað til undrritaðs, sem veitir allar. nánari upplýsingar, í síðasta lagi fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 3. marz n. k. Guðmundur Ásmundsson, hdl. Sambandshúsinu. Sími 7080. Hugmyndasamkeppni um fegrun og útlit Tjarnarinnar Bæjarráð hefir ákveðið að fresta skiladegi í ofan- greindri samkeppni til þriðjudagsins 1. maí n. k. kl. 12 á hádegi. BÆJARVERKFRÆÐINGUR Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð, hlýju og margskonar hjálpsemi, við andlát og jarðarför PÁLS ÞÓRARINS JÓNSSONAR, Hjallanesi í Landssveit. Halldóra Oddsdóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.