Tíminn - 20.02.1951, Síða 7

Tíminn - 20.02.1951, Síða 7
42. blað. TÍMINN, þr ðjudaginn 20. febrúar 1951. Noröurherinn hefir beðið mikinn ósigur í gagnsókninni Hefir ism Saiíi'fsð Essírðwr fyrir Seoul effir mikið MafliifaH, fiiiðiii’Iicrinn sækis* fraisa NorSurherinn í Kóreu lief r beS'S xrtikinn ójigur undan- farna daga og t Iraun hanx til gagnsóknar aiger'ega verið brotin á bak aftur, Eagði ílidgev.ray hershöfð ng. S. Þ- í Kóreu í gæu. Mannfall þe.'rra hefir verið uni f jögur þúsuíjd í 1 jafn- aðar á dag síoan gagnsókn n hófst. ÞaS varð fullkomlega Ijóst í gær, að norðurherinn hefði með öllu gefizt upp í gagn- sókn sinni og hörfað norður undir 38. breiddarbaug eöa norður fyrir þær stöðvar, sem þe'r hófu gagnsókn sína frá. Suðurherinn sótti alls stað- ar fram í gær og var lít'-ð um bardaga, því að norðurherinn hafði alls staðar hörfað hratt undan. Átta km. norSur af Seoul fóru hersveit r S. Þ. yfir Han-fljót og héldu norður á bóg'nn austan við Seoul, en lentu þar í höggi við kínversk ar hersveitir og urðu að hörfa suður yfir fljót.ð aftur. Aðrar sveitir fóru norður yfir fljótið um fimm km. norður af Fóðurvörur og nauð synjar fíuttar á Hérað Frá fréttaritara Timans á Reyðarfirði. Færð ej: nú sæmileg fyrir flutningabíla yfir Fagradal. Er ekið ofan á snjónum og fara 3—4 bílar daglega upp á Hérað með vörur. Mestur hluti flutningsins eru fóðurvörur, kol, olía og almennar nauð- synjar aðrar. Vesturveldift svara Rússum ViSJa að áagskrár- fumlur vegna fjór- veldaráSsíefiua IiefJ- ist s Parss 5. marz Sendiherrar vesturveldanna í Moskvu afhentu í gær Vis- hinsky svör landa sinna við síðustu orSsendingu Rússa um íjórveldafund. í þessari orðsendingu er stungið upp á því, að fulltrúar f jórveld- anna komi saman á fund í París 5. marz n.k. til að ræða da^fekrá ráðstefnunnar. Vest- uryeldin ítreka það, að þau víki ekki frá þeirri kröfu sinni, að tekin verði til með- ferðar öll helztu deilumál, sem valda sundurþykkju á alþjóðavettvangi. Hoengsong og héldu stöðvum! A Reyðarfirði eru aðeins að sínum þar. Eru það brezkar skriðdrekasveit'r, sem þar fara fremstar. Flugherinn hafði sfg mjög i frammi í gær og gerði marg- ar árásir á hersve.tir komm- únista. Moskvu-útvarp'ð sakaði í gær herstjórn S. Þ. í Kóreu fyrir að hafa skotið fýrirvara- laust 31 kínverskan stríðs- fanga, sem suðurherinn hefði tekið,á undanhaldi sínu suð- ur skagann. byrja að koma upp hagar fyrir sauðfénað og um helgina heilsaði sólin Reyðfirðingum aftur eftir þriggja mánaða burtveru. Enn raikil leit á Reykjanesskaga Fjölmennir flokkar manna leituðu um helgina að piltin- um, sem hvarf frá Stapakoti á dögunum. Njarðvíkingar og skátar úr Keflavík leituðu inn á Vogastapa og um Stapa- heiði. Rækileg leit fór fram á Keflavíkurflugvelli, bæði í gömlum bröggum og skálum þar og umhverfis völlinn. —- Flokkur m.anna af Vatnsleysu strönd leitaði úr Vogum og inn að Kúagerði, en skátar úr Hafnarfirði.leituðu þaðan og allt til Hafnarfjarðar. Hefir nú verið leitað vandlega alls staðar meðfram sjónum og suður um hraun og heiðar langt suður á Reykjanes- skaga. Þessi mikla leit hefir engan árangur borið. Ekki verður henni þó linnt að svo stöddu, heldur leitað meðfrám sjón- um, ef vera kynni, að menn yrðu einhvers vísari á fjörum nú í norðanáttinni. Rossolimo ósigraður Síðasta umferð á afmælis- rnóti Taflfélags Reykjavíkur, fór fram S.í. Suhnúáág og fóru leikar þannig að Rossoilmo gerði jafntefli við Ásmund Ásgeirsson og Árni Snævarr við Eggert Gilfer. en Guðm. S-GJiöm^on vann.Sturlu Pét- úrssön. Hitt urðu biðskákir milli Friðriks Ólafssonar og Guðj óns M. og sú skák talin ’ærða jafntefli, og Baidurs Möller og Steingríms Guðm.- sonar,. en. Bald.ur gat ekki teflt sökum veikinda. Úrslit n.ótsins hafa því orðið þessi: Efstur varð Rossolimo með 7 V2 vinning. 2.—3. Friðrik og Guðjón með 5V2 v. og biðskák. 4. Baldur með 4 j/2 v.. og bið- skák. 5.-6. Guðm. S. og Ás- mundur með-4j/2 v. 7—8. Árni og Eggert með 3 y2 v. 9. Stein- grímur með 2 v. og biðskák og 10. Sturla með 2 vinninga. 1 í kvöld teflir Rossolimo hraðskák við beztu taflmenn 1 okkar. — Bækistöðvar Eisen- howers við Versali Eisenhower hershöfðingi er nú kominn til Parisar, þar sem hann tekur nú að búa um s'g í bækistöðvum sínum. Verða þær á landi, sem franska stjórn'n lætur í té 1 nánl við Versali. Eru þegar hafnar byggingarframkvæmd ir enda þarf ahmiklar bygg- ingar, þar sem starfsfólkið í bækistöðvunum mun verða um 600 manns. Farsóítaliiisið (Framhald af 5. síðu.) allt að 100 þúsund krónur ár lega, miðað við rekstur ann- ara stofnana bæjarins, ef meiri hófsemi og gætni sé við höfö“ svo kcstnaðurinn „kom ist í eðlilegt horf“. En menn spyrja: Er þetta fullnægjandi? Er ekki ástæða til að rannsaka þennan rekst ur til grunna og komast til botns í hvað veldur því, sem nefndin telur óskiljanlega eyðslu á almanna fé? Sé það ekki gert, hvílir uppljóstrun nefndarinnar líkt og falinn eldur við fótspor þeirra manna, sem nú kjósa að hylja sig i reykskýi þagnarinnar. 4. ferð mcð f iórum koiium (Framhald af 4. síðu.) ferðafélagar mínir allir við- urkenni að frumvarpið hafi verið tillaga um missköttun heimíla, en hins vegar tala þeir um, að með því hafi átt að ná áfanga á leiðinni að takmarkinu: Sérskattun allra hjóna. En málið er ekki áfanga- tækt á þennan hátt. Sú mis- sköttun heimiia, er frumvarp ið fól í sér, er háskaleg ófæra, eins og ég hefi leitt rök að. Tillaga var flutt á Alþingi í vetur um afnám tekjuskatts- ins, en frumvarp S. I. var um lækkun hans á sumum. Hugsum okkur að tillögu- maðurinn um afnám skatts- :ns hefði t. d., þegar tillaga hans var felld, hugsað sér að taka málið í áföngum, ekki með því að lækka skattinn hlutfallslega jafnt á öllum. heldur með því að afnema hann hjá sumum. Síðan hefði hann fiutt svo hljóðandi frumvarp: Stundi gift kona atv.'nnu utan he'milis síns og hjá öðr um en manni sínum eöa fyrir tæki, sem hann er meðe'g- ándi að, fellur tekjuskattur hjónanna niður. Auðvitað datt manninum þetta alls ekki í hug. En ég bregð þessu upp sem stækk- aðri mynd af sömu vitleys- unni og kemur fram í frum- varpinu, sem kennt er við S.I. Þarna er e'ngöngu stig- munur á. ,,Hóf cr bezt að liafa á öllum máta.“ Vitur maður á eitt s'nn að hafa sagt eitthvað á þessa leiö: Ef kvenrétt'ndakonurnar fengju að ráða, gerðu þær kvenfólkið fyrr en varir að karlmönnum. í þessum ummælum eru öfgar, en þó nokkur sannleik ur. Þau eru vitanlega ósann- gjörn gagnvart kvenréttinda- konunum, en sýna samt hvert horfir og eru eins og hættu- merki við veginn. Gerist áskrlfendur a« JJímanum Áskriftarsími 2323 Ármann fer til Vestmannaeyja í kvold. — Vörumóttaka í dag. — Bak við þau sést óhugnan- leg skopmynd af konulaus- um heimi. Hins vegar minna þau líka á það, hve konan er he'mi okkar mikilsverð og dá samleg', eins og hún er, og áhrifaríkari og réttindameiri á mörgum sviðum, samkvæmt lögmálum lífs'ns, en við karl mennirnir getum nokkurn- tíma orð^ð. Matthías Jochumsson kvað: Þá er veröld þessi farin, þróist ekki kvennaskarinn; konr'n sól í kaldan marinn. Kanan geymir lífsins arin. „Kvöidbííðan lognværa.“ I'etta er orðinn alllangur leiðangur og skattamál hjóna, eíns og þau lágu fyrir Al- þingi í vetur, nægiiega rædd af minnni hálfu a- m. k. í bili. Þó vil ég með allri hæversku í lognblíðu kvöldsins vekja athygli förunauta minna á þvi, áö þær ættu á einhvern viðeigandi hátt að afsaka við konurnar, sem vinna utan heimilis og verða að kaupa sér húshjáip I staðinn, það háttleysi af sér og kvenna- samtakaforgöngunni, að mæla ekki með samþykkt frumvarps R- Þorsteinsdóttur um að draga mætti frá tekj- unum af utanheimilisvinn- unni húshjálparkostnaðinn. Það liggur við að þetta frumvarp gæti kallasf kven- réttindafrumvarp. Heim'li- þessarra kvenna eru liklega einu heimilin í iandinu, sem ekki fá að draga frá tekjum tilkostnað við öfl- un teknanna. Sennilega eng- inn karlmaður slíku beittur að því, er snertir tekjur, sem hann aflar. Ég þakka svo frúnum, öll- um fjórum, fyrir þátttökuna í ferðalaginu. Ef þær vilja af þegnlegum áhuga, beita sér fyrir sérskött un hjóna, þá vænti ég þess, aö þær hreyfi þó ekki fram- ar eins meingallaðri tillögu og frumvarp S. I-var í alla stáWi. Þær eru alltof góðar t'l þess að gera það, — allar konur I eru of góðar til þess. j Sjúkrasamlagsmeðlimir í ;; í eystri úthverfum Rvíkur i í eystri úíhverfum Reykjavíkur Frá 20. febrúar tekur Eangholtsútibú Landsbankans við iðgjaldagreiðslum til Sjúkrasamlagsins frá þeim, sem þess óska. — Nýir meðlimir þurfa þó eftir sem áður að snúa sér til aðalskrifstofunnar til að fá bið- tíma — eða réttindaskýrteini. Útibúið á Langholtsvegi 43 er opið kl. 10—12 og 4—7 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—3. Sjúkrasamlag Reykjavíkur f. r. f. iiínf' F. U. F. Fundur í Eélagi Ungra Framsóknarmanna líeykjavík, vorðui* iMcstkontamii fiinnitmiag kl. 8,30 í Fdduhásimi. Ftindarefni: Sani- • . viumimá! «í* framtíðarverkefni Frainsóknarfiokksins. FrMmmseiendMr: Stefán Jóns- son fréttamaðar og' Þráimi Vaidimarsson erindreki. Þingmenn og miðstjjórat Fram- sókitarfiokksíns mæta á fiindimini. -— Allt Framsiiknarfólk velkomið. ----/ r STJÓRÍVI'V. * I i--

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.