Tíminn - 20.02.1951, Side 8
35. árgangur.
Reykjavík,
Myndarleg ung-
mennafélagssam-
koma að Þingborg
Þrjú ungmennafélög í Ár-
nessýslu hafa undanfariö
haldið eina sameiginlega
skemmtun á ári, er einvörð-
ungu er ætluð ungmennafé-
lögum og gestum þeirra. Sjá
ungmennafélagarnir þá sjálf
ir um dagskrána að öllu leyti.
Félög þau, sem hér eiga hlut
að máli, eru Baldur í Hraun-
gerðishreppi, Vaka í Villinga-
holtshreppi og Samhyggð í
Gaulver j abæ j arhreppi.
Að þessu sinni var sam-
koma þessi haldin að Þing-
borg um síðustu helgi. Sá ung
mennafélagið Baldur um
hana, og var Gunnar Hall-
dórsson á Skeggjastöðum dag
skrárstjóri. Ungmennafélagið
Baldur sýndi leikþátt, Stefán
Jasonarson í Vorsabæ flutti |
ræðu, Tómas Helgason i Laug ,
ardælum las upp kvæði, tveir
piltar úr Samhyggð, frá'
Hamri og Hamarshjáleigu,'
sungu tvísöng, Árni Magnús-
son á Flogu flutti gamanvís-
ur. Ungmennafélagið Vaka
annaðist glímusýningu og
bændaglimu, og var Gísli
Guðmundsson frá Hurðarbaki
stjórnandi. Að lokum var
dansað.
Húsfyllir var í Þingborg
á skemmtuninni, sem fór hið
bezta fram og þótti takast
mjög vel.
111 fengu inflú-
20. febrúar 1951.
„A FÖR VX W \EGI“ í DAGi
Hvar er vuxtarbroddurinn?
42. blað.
Góður afli á handfæri
úii fyrir Austfjörðum
Norflfirðiitgár ráðg'ora fiskflutninga
frá Morniifirði til viim.slu licima
Allmargir bátar 4,- Austfjörðuni róa með línu frá heima-
hefnum, en nokkrir bátar, aðallega á suðurf jörðunum. eru
hæítir iínuveiðum og farnir að stunda handfæraveiðar. Er
!oðna komin á fiskimiðin úti fyrir Austurlandi, og gefast
handfærin því vel, þegar fiskurinn er kominn upp í sjóinn.
Gunnar Eyjólfsson og Herdís Þorvaldsdóttir í „Flekkaðar
hendur.“ Leikurinn verður sýndur í áttunda sinn á morgun.
Fuglasýning á Akureyri
Búnaðarþing
sett í dag
Búnaðarþing verðúr sett
klukkan tíu í dag.
Meðal mála þeirra, sem það
mun fjalla um, eru tilmæli
frá flóttamannastófnuninni
um fyrirgreiðslu við land-
flótta fólk frá Eystrasalts-
löndunum, er hvergi á höfði
enzu a
Að forgtingu Dýravernduiiarfélag'Sins
sínu að að halla. Munu til-
Um þessar mundir er í barnaskólanum á Akureyri sýning mæli þessi hafa borizt hing-
á íslenzkum fuglum, bæði staðfuglum og farfuglum, og eggj- að 1 sumar.
um þeirra og hreiðrum. Var hún opnuð um helgina, og hefir I f ÖðrUj.la?\, fiallaö(
um erindi frá alþj óðavinnu-
verið vel sott. málaskrifstofunni um sam-
ureyri. Hann er í gilinu í mið- ræmingu á orlofi sveitafólks.
bænum og eru þar margar j Mörg önnur mál munu
tegundir anda, gæsir og álftir, liggja fyrir búnaðarþingi eða
Safn Jakobs Karlssonar.
Ari Jónsson, héraðslæknir
á Egilsstöðum hefir látið blað
inu í té þær upplýsingar um
inflúenzufaraldurinn þar
eystra, að á Eiðum einum
hafi alls veikst 111 mann á
fjórum dögum af þeim rúm-
lega 160, sem þar eru. Reynd- j
ist veikin mjög næm og lækn
irinn telur hana þunga. Að
ekki komu fram fleiri tilfelli
af eftirkvillum telur hann
mest að þakka þeim ágætu
lyfjum, sem nú orðið eru fyr- \
ir hendi, enda var læknir að
staðaldri á Eiðum meðan veik
in gekk þar.
Mislingarnir mjög
í rénun í S.-Þing.
Frá fréttaritara Tímans
á Fosshóli.
Veður hafa verið stillt að
undanförnu en nú er aftur
brugðið til hins verra. Harð-
indi eru mikil og snjóalög
þung hér um framsveitir S.-
Þingeyjarsýslu. Brotizt hefir
verið á jeppum til Húsavík-
ur og inn að Fnjóská en heita
má að ófært sé bílum um alla
vegi þrátt fyrir það.
Mislingarnir í Bárðardal
hafa ekki breiðzt út til fleiri
bæja en áður var, en fólk á
Lundarbrekku liggur nú í
þeim. í Laugaskóla eru flest-
ir eða allir orðnir frískir eftir
misiingana.
Það er Dýraverndunarfélag
Akureyrar, sem fyrir þessari
sýningu gengst, en Jakob
Karlsson kaupmaður hefir
lánað til sýningarinnar safn
af stoppuðum fuglum og eggj
um, er hann á.
Tilgangur félagsins með
þessu er að vekja og glæða á-
huga fólks, ekki sízt unglinga,
á fuglalifinu og samúð með
fuglunum í landi okkar. bæði'
þeim sem hér eru aðeins
sumargestir, og hinum, er
hafa hér fasta búsetu.
Starf Kristjáns
Geirmundssonar.
Á sýningunni eru einnig
ýmis önnur dýr, svo sem ref-
ur og minkur. Flesta fuglana
og dýrin hefir Kristján Geir-
mundsson stoppað. Kristján
hefir fengizt við þetta mörg
undanfarin ár og þykir mikill
listamaður í þessari grein. —
Hann er einnig mikill fugla-
fræðingur, þekkir háttu ís-
lenzkra fugla mjög vel og fylg
ist með lífi þeirra. í garðin-
um við hús sitt hefir hann
haft fuglagirðingu og alið
þar ýmsar tegundir fugla,
bæði íslenzkra smáfugla og
erlenda slæðinga, sem fund-
izt hafa þar nyrðra. Þá hefir
Kristján einnig átt mestan
þátt í því að koma upp svo-
kölluðum „andapolli“ á Ak-
Roskinnar
konu saknað
Aðfaranótt síðastliðins laug
ardags hvarf kona, rösklega
sextug að aldri, Guðfinna
Ingvarsdóttir að nafni, frá
heimili sínu, Bjargi við Sund
laugaveg. Hefir hennar verið
leitað þrjá síðustu daga, en
árangurslaust. í dag verður
leitinni haldið áfram og þá
gengið meðfram sjónum.
Faðir Guðfinnu var Ingvar
Sigurðsson, er lengi bjó á
Vegamótastíg 9. —
sem njóta gestrisni bæjarbúa Verða lögð fyrir
og veita óblandna ánægju í næstu daga.
staðinn.
það hina
Sýningin verður opin fram
á næsta sunnudag.
Framsóknarvist
Þorra-folald
í síðastliðinni viku kastaði
tuttugu vetra gömul hryssa
að Gufunesi, eign Þorgeirs
Jónssonar bónda þar.
Hryssa þessi heitir Drottn-
Næsta Framsóknarvlst, fyr- ln§' °8 var um langt skeið
ir forgöngu Framsóknarfélag v®rðlaunagripur á skeiðvell-
anna í Reykjavík, verður í inum í Reykjavík. — Eigand-
Listamannaskálanum n. k.
föstudagskvöld. Vegna þess,
hve Framsóknarvistirnar eru
fjölsóttar, er vissara fyrir þá,
sem ætla að sækja þessa vist,
að panta aðgöngumiða í síma
6066, heldur fyrr en seinna.
Sýningar hefjast í Lista-
mannaskálanum um næstu
mánaðamót og er þvi alveg
óvíst um húsrúm fyrir fleiri
Framsóknarvistir í vetur.
inn væntir þess, að þetta síð-
asta afkvæmi hennar, nú á
miðjum vetri, verði góðhestur.
Msilfuiidahóptir
F. U. F.
lieldur fund í Edduhúsinu
í kvöld, og hefst hann kl.
8,30. .Umræðuefni: Sam-
vinnumál. Frummælandi:
Björn Magnússon.
Skýrsla dr. Kelloggs
um íslandsför hans
Bandaríski jarðvegsfræðingurinn dr. Charles E. Kellogg,
sem ferðað st um ýms lönd í Norðurálfu síðastlið ð sumar og
kom meðal annars til íslands, hefir birt skýrslu um för sína,
þar sem hann drepur einnig á ísland og aðstæður hér.
Kornrækt líkleg.
Dr. Kellogg segir meðal ann
ars, að sennilega mætti hraða
hér vexti og fullum þroska
korns með réttum aðferð-
um. Líklegastan telur hann
þó góðan árangur, ef um væri
að ræða sérstakar kornrækt-
arbúgarða, þar sem fullkomn
um vélakosti yrði beitt.
Gróðureyðing og beitarþol.
Hann getur þess og, að hér
eigi sér stað talsvert fok og
eyðing gróðurlendis, og sé það
að sumu leyti með vissu að
kenna ofbeit, og jarðvegi sé
þannig háttað, að sár þau,
er landið hlýtur, grói seint.
Sé hin mesta nauðsyn á ræki
legri rannsókn á þvi, hve
mikla ánauð ýmsar tegundir
íslenzks gróðurlendis þoli án
tjóns og haga síðan beitinni
samkvæmt þeim.
Líftrygging þjóðarinnar.
í lok skýrslu sinnar getur
hann svo þess, að landbún-
aðurinn hafi á stríðsárunum
og fyrst eftir þau ekki verið
sýndur sá sómi sem skyldi.
Nú geti allir séð, að þetta var
mikið glapræði. Hann sé þó
líftrygging þjóðarinnar.
Stirðar gæftir meðan
fiskur var.
Annars hefir vertíð línu-
bátanna, sem róið hafa að
heiman frá verstöðvum á Aust
fjörðum, verið heldur léleg
það sem af er. Gæftaleysi
hamlaði veiðum meðan fisk-
ur virtist vera á miðunum. —
Upp á síðkastið er loðna kom
in á miðin, og við það flytur
fiskurinn sig upp í sjónum, og
þá er tækifærið til að fá hann
á handfæri, en línuveiðar gef
ast þá aftur miður.
Frá Neskaupstað róa þrír bát
ar með línu og þrír eru við
togveiðar. Þrir hafa svo far-
ið til vertíðar á Suðurland og
róa frá Hafnarfirði, Keflavík
og Sandgerði. _ _____
Línubátarnir, sem leggja
upp i Neskaupstað, eru rétt
að byrja, og í gær kom fyrsti
afli þeirra á land. Var það
Freyfaxi, sem lagði upp 30
smálestir af fiski hjá fisk-
vinnslustöðinni. Er það fyrsti
fiskurinn, sem stöðin fær til
vinnslu á þessum vetri. Línu-
bátarnir þrír munu leggja
afla sinn hjá stöðinni meðan
þeir eru að veiðum eystra, en
ráðgert er að þeir fari ti.l veiða
í Faxaflóa, þegar afli tekur
að glæðast þar.
Fiskflutningar frá
Hornafirði.
Fjórir bátar frá Neskaup-
stað róa til fiskjar frá Horna-
firði. Hafa Norðfirðingar nú
mikinn hug á þvi að leigja
skip til fiskflutninga og ætla
sér að flytja fiskinn isvarinn
til Neskaupstaðar til að vinna
úr honum í fiskvinnslustöð-
inni.
Myndi aflinn þá verða flak
aður og hraðfrystur, þegar til
Neskaupstaðar kæmi. Þykir
þessi hagnýting á aflanum
koma mjög til greina nú, þeg
ar ísfisksölurnar i Bretlandi
virðast hafa fallið svo mjög,
sem raun ber vitni, enda
munu þeir bátar,. sem keypt
hafa fisk til útflutnings þár
nú um það bil að hætta fisk-
flutningunum.
Samvinnufélag útgeröar-
manna í Neskaupstað hefir
auglýst eftir bát, sem það vill
taka á leigu til þessara flutn
inga, en bátur er um 10 kl.st.
á milli staðanna.
Togararnir komnir á
ísfiskveiðar.
Norðfjarðartogararnir eru
nú báðir á isfiskveiðum, og
kom Goðanesið inn í gær og
hélt áleiðis til Bretlands með
um 3500 kitt af ísvörðum
fiski, sem fengizt höfðu á 10
—12 dögum. Egill rauði er bú-
inn að vera um vikutíma á
ísfiskveiðum, en mun senni-
lega sigla með aflann,.er hann
1 hefir fengið fullfermi.