Tíminn - 08.03.1951, Blaðsíða 1
——-—-— ----——'•—'
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
—---------------------------
i ——--------^ -j
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar: ;
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 8. marz J951.
56. blaff.
Byggja þarf npp á 1000-1500
sveitabæjum á næstu árum
Aakið lán.sfé Iiyggingasjjóðis skftnar skll-
y rði til byggingafrnmkvæmiin í sveitnm
Búnaðarbanki íslands hefir boðið út lán handa bygginga-
sjóffi sveitanna, og verður því lánsfé, sem inn kemur, e n-
göngu variff til aff byggja upp íbúðarhús í sve'tum landsins.
en þess er víffa mikil þörf. Blað?.maffur frá Timanam ræddi
'i gær viff Ililmar Stefánsson bankastjóra um þetta m'kilvæga
mál, í því skyni að gefa lesendum Tímsns stutt yfirlit um I
þaff, hvern'g þessi mál standa.
á albingi 1946, var gefin he'm
Líftrygging framtíðarinnar.
Það er von mín, að fólk
bregðist vel við lánsútboði
byggingasjóðs, sagði H lmar
Stefánsson, bankastjóri Bún-
aöarbanka íslands, í viðtali
við blaðamann frá Tímanum
í gær. Mikið vantar á, að mörg
ibúðarhús í sveitum landsins
séu boðlegar vistaverur.
Fyrsta skrefið til að halda
æskufólkinu í sveitunum, sem
því þykir vænt um, er að gera
því kleift að búa þar við svip-
aöar aðstæður og borgirnar
bjóða. Sérstaklega er þess því
vænzt, að sveitafólk og bænd
ur bregðist vel við þessu láns-
útboði, þeir, sem á annað borð
hafa aflögu fé, sem ekki er
fast í rekstri.
Með því vinnst tvennt.
Menn koma peningum sínum
á örugga vöxtu með góðri
tryggingu og leggja jafn-
framt sinn skerf til þýðingar
mestu líftryggingarinnar, líf-
tryggingar framtíðarinnar,
þar sem landbúnaðurinn er.
Önnur tilraun.
Þegar lögin-um bygginga-
sjcð sveitanna voru samþykkt
mein voru-
flutningar fluglciði
ild til þess að bjóða árlega út
lán fyrir sjóöinn. Þetta var
gert i fyrsta s'.nni í fvrra, en
gaf þá ekki eins góða raun
sem skyldi. Árangurinn varð
mjög lítill. Nú er ákveðíð að
hefja aðra tilraun um útboð
þessara láná í þe.rri von, að
menn hafi nú meiri skilning
á því- Verða bréf seld fyrir
sjóðinn í Búnaðarbankanum
í Reykjavík og ut búum hans
í Reykjavík og á Akureyri.
Me'nn geta þó keypt lána-
bréfin hvar sem þeip eru á
landinu, og má það verða með
ýmsu móti. Öruggast er að
senda greiðslur annað hvort
í peningabréfum, þar sem pen
ingaupphæð er tilgreind á
bréfinu, eða í ávísunum pósts
og síma, sem ef til vill er
handhægasta aðferðin.
Undirtektirnar mikilvægar.
Að þessu sinni er leitað eftir
um fimm milljónum króna fé
til útlána.
Þeir, sem kaupa bréfin, fá
mikla og góða tryggingu fyrir
fé sínu, jafnframt því sem
þeir fá háa vexti, eða 5V2%.
Eru það allmiklu hærri vextir
en innlánsvextir lánastofn-
ana. En þeir eru frá 3—4V4%.
Tryggingin er í eignum
sjóðsins, sem eru miklar, þótt
hann vanti t'Jfinnanlega fé
til-útlána, og svo einnig ríkis-
trygging. Fullkomnari trygg-
ingu er því ekki hægt að fá.
Byggingasjóður heitir nú á
alla landsmenn að bregðast
vel við hinu nýja lánsútboöi.
IHLMAR STEFÁNSSON,
bankastjóri
stjóri telur, að eigi ekki að
skapast algerlega óviðunandi
ástand í byggingamálum sveit
anna verði að minnsta kosti
að' útvega sjóðnum árlegar
tekjur, sem nema 6—8 millj.
króna.
Óvissa um affrar leiðir.
Á síðasta alþingi var sam-
þykkt heimild um allt að 15
milljón króna lántöku fyrir
rík'sstjórnina handa landbún
aðinum. Nú er með öllu óvíst,
(Framhald á 2. síðu.)
i
Seyðfirðingur hverfur
í skozkum hafnarhæ
Varð eflír af félaga sínuiti á fali við bif-
reiðastjóra í veifingalnisdyrttm
- Mánudaginn 26. febrúar hvarf í Aberdeen í Skotlandi
skipverja af vélskipinu Víkingi frá Seyðisfirffi, maffur um
fhnmtugt, Hjörtur Bjarnason að nafni, til heimilis í Seyffis-,
xirði. Veit cnginn, hvað af honum hefir orffiff.
Hjálmar Vilhjálmsson,
sýslumaöur í Seyðisfirði,
skýrffi Tímanum svo frá þess
um atburði:
Víkingur kom til Aberdeen
aðfaranótt mánudagsins, og
var farmurinn seldur á mánu-
dag, olía tekin og gengið frá
skipinu í Viktoríudokk þar í
höfninni.
Sást síffast á tali viff
bílstjóra.
Klukkan 6—7 um kvöldið
fór Hjörtur við þriðja mann
í Stanleyhótel, skammt frá
höfninni, og snæddu þeir fé-
lagar þar. Voru með honum
Þorgeir Jónsson, einnig Syð-
firðingur, og Björn Einars-
son, fyrsti vélstjóri.
Er þeir höfðu setið einn til
tvo klukkutíma í veitingahús-
inu, bjuggust Hjörtur og Þor-
geir til brottferðar, en Björn
var eftir. Þegar út kom, veitti
Hjörtur athygli bifreið, sem
beið við veitingahúsið, og
liafði orð á því við Þorgeir,
að þeir fái sér bíl og aki nið-
"ur að skipinu. Þorgeir eyddi
því og hélt áfram, en Hjört-
ur dokaöi við, og er Þorgeir
leit um öxl, stóð hann við bíl-
inn, að því er virtist í sam-
ræðum við bílstjórann. Hélt
Þorgeir þá áfram til skips og
háttaði, en morguninn eftir
urðu skipverjar þess varir, að
(Framhald á 7. síðu.)
,Villifé’ á Þórsmörk
Síðastliðið haust fundu
Fjallamenn hóp kinda, sem
voru ðmarkaðar og höíöu
aldrei komið í hús. Var hin
elzta tvævetla, en auk þess
tvær vetufgamlar kindur og
þrjú lömb.
Auk þess kom í leitirnar
eitthvað fleira af fé, sem
gengið hafði úti siðastliðinn
vetur, en áður verið húsvant.
Fé þetta haf'ði gengið af á
Þórsmörk, en þar er skóg-
lendi, og mikið svæði að
miklu leyti friðað og því gróð
urríkt. Er það algengt, að fá-
einar kindur, sem eftir verða
í leitum, gangi af á þessum
slóðum, og ber slíkt jafnvel
við flesta vetur.
Útryggar horfur á Norðausturlandi
i IIoy|»rot sums staðar í nscsta inánuði, of I en hey af skornum skammti
! i og ganga því mjög fljótt til
ckki tekui’ upp snjó og keintir bráður bati þurrffar.
Flugvélar Flugfélags íslands
fluttu 633 farþega í febrúar-
mánuði, þar af voru 449 flutt
ir innanlands og 184 á milli
landa. í sama mánuði í fyrra j Á því getur oltið um'íramtiðar
flutti félagið 339 farþega í t bygg ngar í sveitum landsins,
innanlandsflugi og 229 flugu j þvi að fái sjóð'urinn ekki veru
með „Gullfaxa“ á milli landa. i iegt rekstrarfé, kemur til al-
Vöruflutningar með flug- j varlegra vandræða vegna fjár
vélurn F.í. eru stöðugt að auk- hagsörðugleika við bygginga-
ast. í s.l. mánuði voru flutt
21585 kg. af vörum hér inn-
anlands, en það er næstum
nífalt meira magn en í febr.
í fyrra. Vöruflutningar í milli
landaflugi námu nú 3925 kg.,
og hafa þeir rösklega tvöfald
ast miðað við s.l. ár.
Flutt voru alls 6593 kg. af
Með hverri harðindaviku sem líður verður ískyggilegra
ástandið í þeim héruðum landsins, þar sem óþurrkarnir
\oru mestir og langvinnastir í sumar og velurinn hefir orð-1
ið harðastur, en það fer saman, Vofir sums staðar yfir fóð-
urþrot í næsta mánuði, ef ekki koma hagar handa sauðfénu,'
en erfiðleikar miklir eru um aðflutninga á fóðri vegna
framkvæmdir í sveltum lands
ins.
Vantar 1000—1500 ibúðarhús.
Þorfin fyrir auknar bygg-
ingarframkvæmdir í sveitun-
um er mjög brýn og aðkall-
andi. Samkvæmt upplýs'ng-
pósti í febrúar, þar af 4482; um, sem fyrir liggja, er talið
kg. innanlands og 2111 kg. á, bráðnauðsynlegt, að byggð
millí landa. Er þetta um þre- j verði ný íbúðarhús á 1000—
falt meira magn en flutt var 1500 sveitabæjum alveg næstu
á sama tima í fyrra.
Flugdagar í innanlands-
flugi voru samtals 19 í mán-
uðinum.
ar, auk þess sem verja þarf
fé til bygginga á nýbýlum
þeim, sem reist eru.
Hilmar Stefánsson banka-
snjóalaga. —
Mikill kvíði í mönnum.
Fréttaritari Tímans að
Egilsstöðum lét svo ummælt
í gær: Um allt Fljótsdals-
hérað er óskaplegur kvíði í
mönnum viff það, sem í
vændum kann að vera. —
Sennilega er nú kominn
mesti snjór, sem verið hefir
hér í niörg ár, samgöngur
allar tepptar og haglaust i
öllum byggðarlögmn og hey
þeirra, sem tæpastir eru fara
senn aff þrjóta. Engir eru
aflögufærir, en ætla má, aff
yfirleitt hafi menn hey
handa saufffénaði og hross-
um fram undir páska, án
þess að taka meira cn svo
af fóðx’i nautgripanna, að
hægt sé að fleyta þeim til
vors. — Þar sem verst hef-
ir verið, hafa verið innistöð-
I
ur síðan um mánaðamótin
nóvember og desember,
nema hvað jarðarbragð var
síuttan tíma fyrir þetta síð- 1
asta áhlaup. — Hér fer illa,
ef ekki hlánar vel, í síðasta
lagl seint í þessum mánuði,
sagði fréttaiitarinn.
Haglaust á Efra Dal.
Ástandið er sennilega verst
í Hjaltastaðarþinghá og í|
utanverðri Eiðaþinghá, en þó
hefir nú um nokkurt skeið
verið haglaust í uppdölun- j
um, þar sem áður náðist til
jarðar — í Skriöclal, Fljóts-
dal og Jökuldal.
Upp á Jökuldal hefir að-
eins komizt einn bíll með
fóðurvörur síðan um ára-
mót, og nú er algert hag-
leysi á Efra-Ðal, þar sem
rnenn eru mjög fjármargir,
,,Þá fer að sópast innan
hjá flesíum.“
Fréttaritari Tímans í Jök-
ulsárhlíðinni lýsti svo ástand
inu þar í viðtali við blaðið:
— Hér er orðið afarsiæmt
útlit með fóðurbirgðir manna,
og er ekki langt að bíða, að
mjög sé gengið á hey sumra,
og eftir einn mánuð fer að
sópast innan í fjárhúshlöð-
um hjá flestum, ef ekki koma
upp hagar. Heyfengurinn var
bæði lítill og rýr eins og all-
ir vita, en fyrningar manna
gengu upp í vorharðindunum
tvö síðastliðin ár. Nú er ekki
lengur fært yfir Jökulsá og
Lagarfljót og síðan inn
Hjaltastaðarþinghá. en þá
leiö reyndum við áður að
brjótast meö fóður, sem flutt
var að.
Innistaða síðan í
nóvember.
Fréttaritari Tímans á Kópa
skeri sagði, að geysimikill
snjór væri í allri Norður-Þing
eyjarsýslu. Alger innistaða
sauðfjár hefói verið í öllum
sveitum sýslunnar, sem ekki
(Framhald á 7. síðu.)