Tíminn - 08.03.1951, Síða 3
56. blað.
TÍMINN, firamtudaginn 8. marz 1951.
3.
.......................... «mmmmmmmmimmmimmmmmi»iii**Hi"iii»i»*HHi"imiiiiu
TTVANGUR Æ
MMl
Málgagn Sambands imgra Fraiusóknarnianna — Ritstjóri: Sveiun Skorri llöskuldsson
uiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiiiimiiiHmmiiiiiiimmiiiimmmmmmmmmmmmmmmmmi
Stefán Jónsson:
Uppgjöf einkaútgerðar á Islandi?
Islenzki vélskipaflotinn hef
ir rní verið rekinn með miklu
tapi um árabil, að undanskild
um einstaka , happafleytum".
Tapið hefir verið í svo stór-
um stíl, að því er fleygt, að
reikningar útgerðarmanna við
Faxaflóa hafi sýnt, að bátarn
ir bæru sig ekki, enda þótt sá
háttur væri tekin upp að
greiða ekki eyri í hlut til sjó
mannanna, sem starfrækja
þá.
Hvað togaraútgerðinni við-
víkur er ástandið þannig, að
flotinn er bundinn við hafn-
arbakkann þetta tvo til þrjá
mánuði af hverjum tólf sök-
um ágreinings milli útgerðar
manna og sjómanna um kjör.
Afskipti ríkisvaldsins og út
gjöld af almanna fé til kaupa
á nýsköpunartogurunum og
sænskú bátunum, svo og út- j
gjöld og ábyrgðir rikissjóðs
til úthalds á vélbátaflotanum,
gera það að verkum, að fram
leiðslutæki þessi geta ekki
skoðast „einkaeigin“ á sama
hátt og t. d., ef hluauöeigandi
útgerðarmenn hefðu einung-
is notið eðlilegrar fyrir-
greiðslu við skipakaupin, en
sjálfir lagt fram stofnfé og
haldið uppi rekstri ríkissjóðs
og um leið almenningi að
kostnaðar- og áhættulausu.
Það kann að vera umdeil-
anlegt atríði, hvenær þraut-
reynt er að tryggja afkomu
útvegsins svo og að starf-
ræksla hinna dýru avtinnu-
tækja, togaranna og vélbát-
anna, sem meginhluti spari-
fjár þjóðarinnar liggur í, sé
örugg misferlislaust. — Hitt
er vitað mál, að allt frá kaup
um þessara skipa hefir sigið
ört á ógæfuhliðina. — Á s. 1.
ári voru togararnir bundnir
við bakkann fjórðung ársins,
og þvínær fjórðungur yfir-
standandi vetrarvertíðar fór
forgörðum sökum þess, að út
gerðarmenn töldu sig ekki
geta gert út vegna kostnaðar.
Fram hjá því verður ekki
gengið, að erfiðleikar hafa
steðjað að útgerð íslendinga,
og þá sérstaklega bátaútvegin
um. — Dýrtíðardraugur ný-
sköpunarstjórnarinnar sálugu
hafði sett mark sitt á hin
nýju skip, jafnvel áður en þau
voru komin til landsins, og
hefir fylgt þeim síðan. — Síld
veiði hefir burgðizt, og ísfisk
salan, sem reyndist giftudrjúg
á stríðsárunum og um stríðs-
lokin, er úr sögunni. Um þess
ar grundvailarástæður til út-
gerðarerfiðleikanna verða eig
endur íslenzku fiskiskpianna
ekki sakaðair að neinu leyti,
utan þeir, sem með atkvæði
og atfylgi studdu dýrtíðarhöf
undana til valda á Alþingi.
íslenzkum útgerðarmönn-
um hefir nú verið veitt að-
staða til að fá fyrir fram-
leiðsluvöru sína engu lægra
verð en fære-yskir og norskir
útgerðarmenn fá fyrir sinn
fisk. Vinnulaun hér munu nú
stzt hærri, eftir gengislækkun
ina, en í Noregi eða Færeyj-
um, og íslenzku fiskimiðm reynsla, sem fékkst af slíkum
munu vízt ver samkeppnisfær útgerðarfélögum á árunum
nú en áður við fiskimið þess-.
ara þjóða. Nú er því komið
til kasta útgerðarinnar að
skila reksturshagnaði. Og,
komi það í lj ós, sem margir j
telja sig hafa ástæðu að ótt-
ast, að þorskve'ðin í ár nægi
fyrir stríð, hafi ekki veriðslík,
að vænlegt sé að endurtaka
tilraunina.
Því er til að svara, að sam
vinnuútgerðarfélögin, sem
stofnuð voru og liðu undir
lok á árunum fyrir stríðið
ekki til að standa undir út- j voru ekki rétt upp byggð. Þau
gerðarkostiiaðinum þrátt fyr, voru grundvölluð á samvinnu
ir síðustu aðgerðir hins opin félagalögunum, sem sniðin
bera til hagsbóta fyrir útgerð (voru'fyrir kaupfélögin, — þar
armenn, verður þvi vart skot sem hver neytandi, sem geng
ið á frest með góðu móti, að ur í samvinnufélagið, verður
taka til alvarlegrar athugun- sjálfkrafa að virkum félaga.
ar hvort ekki sé rétt að skipta' — Samvinnu útgerðarfélögin
um efnahags og framkvæmda 1 voru opin félög samkvæmt
stjórn útgerarinnar. — Eins lögum þessum, og hverjum
og áður er á drepið hafa út- jsem var heimil innganga í
gerðarmenn notið slíkrar fyr þau, enda þótt tala virka fé-
irgreiðslu af hálfu ríkissjóðs, laga takmarkaðist af sjálfu
að slík afskipti ríkisstjórnar-' sér af skipsrúmum félaganna.
innar af rekstri bátanna hlýt — Af þessu leiddi m. a., að
ur að teljast óeðlilegt og jafn 1 áhafnir bátanna urðu í minni
vel sjálfsögð undir þeim kring hluta í félögunum, og aðrir
umstæðum. I menn en þeir, sem höfðu
Landbúnaðurinn og þjóðin
Á undanförnum árum hefir hvað eftir annað varað við
oft mátt heyra ýmsar raddir
um það, að íslenzkur landbún
aður væri þjóðinni gangslaus
ómagi og henni til byngsla.
Þessir hvatvísu pennaridd-
arar hafa slegið fram fárán-
legustu fullyrðingum um það,
að íslenzkt sauðfjárkjöt væri
óæt vara og óseljanleg, og yfir
leitt væru allir okkar búnað-
arhættir landi og þjóð til
skammar, og happasælust
því að treysta um of á einn
atvinnuveg og hafa lagt á það
hið mesta kapp að búa sem
jafnast í haginn fyrir hina
þrjá höfuðatvinnuvegi þjóðar
innar. Má þar benda á af-
skipti Framsóknarflokksins af
rafmagnsmálum þjóðarinnar
og áburðarverksmiðjumálinu,
svo að aðeins séu nefnd hin
stærstu.
Enn er hafizt handa um
lausn úr þessum ógöngum áframhaldandi framkvæmd
væri að leggja allan landbún
að niður nema rétt umhverfis
stærstu kauptúnin.
Þó að slíkar fullyrðingar
séu ömurlega óvitrænar, er
það engu síður heimskulegt
að loka augunum fyrir því, að
margt fer aflaga í landbúnaði
okkar sem og öðrum atvinnu
vegum.
En lausn þeirra vandamála
fæst ekki með þvi að leggja
árar í bát og gefast upp.
Einnig heyrist það oft, að
landbúnaðurinn sé margfalt
ónauðsynlegri atvinnuvegur
Ef til þess kemur, að út_ j einkahagsmuna að gæta í en sjávarútvegurinn.
gerð bátaflotans stöðvist enn sambandi viö afkomu bát-
einu sinni af þeim ástæðum,!anna’ réðu mestu um rekstur
að útgerðarmenn skorti bol-! Þeirra- Gömlu samvinnuút-
magn til að halda bátum sín . gerðarfélögin voru undir
um úti án ríkisstyrks, — eða sómu sökina seld °S Þjóð-
með öðrum orðum, ef þeir nýttu fyrirtækin, að sam-
geta ekki veitt fisk fyrir svip bandið milli yiirstjórnar fyr
að verð og nágrannaþjóðir-miækianna’ Þeirra>
okkar og keppninautar, eins
og sumir óttast (vonandi reyn
ast Það hrakspár einar), kem
ur til kasta ríkisvaldsins að
ákveða, hvort enn einu sinni
skuli hlaupið undir baggann,
eða hvort reyndar skuli nýjar
leiðir til að halda bátunum
úti.
Að mínum dómi er Það frá
leitt að ætla, að hægt verði
að finna aðra hæfari menn
til forystu einkaútgerðar á ís
landi en þá menn, sem nú
fást við þá atvnninugrein hér.
— Ekki dettur mér heldur í
hug að mæla með ríkisábyrgð
á fiskiskipaflotanum sem
lausn á vandamáli útgerðar-
innar, enda bendir reynslan
af íslenzkum ríkisrekstri
fremur til þess, að útgerðar-
kostnaður bátanna myndi
hækka fremur en lælcka við
þá ráðstöfun.
Að frágengnum þessum
sem
áttu afkomu sína undir starf
rækslu þeirra, rofnaði.
Með einfaldari löggjöf væri
hægt að ráða bót á þessum
vandkvæðum samvinnufélaga
(Framhald á 4. siðu.)
Það er að vísu rétt, að sjáv
arútvegurinn gefur skjót-
fengnari auðæfi en landbúnað
urinn. En hvar væri þjóðin
ir í landbúnaði undir for-
ystu landbúnaðarráðherra,
formanns Framsóknarflokks-
ins.
Þrátt fyrir vaxandi örðug-
leika í fjármálum þjóðarinn- \
ar og aukið öngþveiti í við-
skiptum og verzlun er ráð-
gert að veita 15 milljónum til
landbúnaðarins.
Þessi aukna fjárveiting hlýt
ur að auka á bjartsýni þeirra
manna, sem á undanförnum
árum hafa hafið stórfram-
kvæmdir í ræktun og bygg-
ingum, en hafa ekki eygt leið
ir til að ljúka þeim sakir
skorts á stofnfé.
Þessi fjárveiting gefur
ungu fólki, sem vill hefja bú
uiJiiii. JCjii iivctr vccxi yjuoiii —° ----»----- --------J~ —
stödd, ef hún hefði ekki land 'skaP. vnn nm> aö draumar
Bréfaskipti
Eftirfarandi ungir Fram-
sóknarmenn óska eftir að
komast í bréfasamband við
flokkssystur sínar.
Páll Helgason, frá F. U. F.
Vestmannaeyjum. Við stúlk-
ur á aldrinum 16—19 ára.
Helzt úr Gullbringu- og Kjós
arsýslu, Eyjafjarðarsýslu og
Borgarf jarðarsýslu.
Heiðar Sigurjónsson, frá F.
U. F. Skagafirði. Við stúlkur
á aldrinum 17—20 ára. Helzt
í Vesmannaeyjum, Gullbringu
og Kjórsarsýslu og Norður-
tveim leiðum, einkarekstri og, j»ingeyjarsýslu og Borgaf jarð
ríkisrekstri er ein eftir, sam- I arsýsju
---- eða sameignarrekstur. | Sigurgeir sigurðsson frá F.
búnaðinn að styðjast við?
Þess má og geta í því sam-
bandi, að höfuðfjármagni
þjóðarinnar hefir um langt
skeið verið beint að sjávarút
veginum. Það er því eðlilegt,
að hagur hans hafi orðið
betri og hlutur þeirra stærri,
sem hann hafa stundað.
Þessi einbeiting fjármagns
ins að sjávarútveginum hefir
haft það í för með sér, að
fjárhagsleg afkoma þjóðarinn
ar rís og fellur með þessum
eina atvinnuvegi. Bregðist
afli eitt ár hefir það hinar al
varlegustu afleiðingar fyrir
þjóðina í heild, að ekki sé tal-
að um aflabrest um árabil.
Stefna Framsóknarflokks-
ins hefir frá öndverðu verið
sú, að þessir tveir atvinnuveg
ir geti blómgazt hlið við hlið,
og hann hefir lagt á það meg
ináherzlu, að þeir, sem þessi
framleiðslustörf stunda, beri
ekki minna úr býtum en þeir
sem óarðbærari störf vinna.
Framsóknarmenn hafa
vinnu-
- Dæmi um sæmilega af-' u ~ Bárðardal. Helzt við
komu þeirra báta, sem eru i stúlkur á aldrinum i7_20
eigu áhafnarinnar er • of
mörg til þess, að um tilviljun
geti verið að ræða, — enda
1 margir sameignabátanna ekki
langt fyrir ofan meðallag með
afla, en þeim mun lægri út-
gerðarkostnað, sem stafar af
natni í meðferð veiðarfæra
og annara verðmæta útgerð-
arinnar, vinnu eigendanna
sjálfra til viðhalds bátunum,
og svo af því að fiskiskipið er
losað undan þeim drápsklyfj
um, sem framkvæmdastjóra-
laun hljóta að verða slíku
framleiðslutæki.
•
Ýmsir kunna að segja, að
óþarfi sé að ræða um sam-
vinnuútgerð á íslandi, —
ára í Austur-Skaftafellssýslu
og Reykjavík.
Baldur Ármann Frímansson
frá F. F. í Eyjafirði. Við stúlk
ur á aldrinum 18—20 ára.
Helst í Gullbringu- og Kjósar
sýslu, Norður-Þingeyjarsýslu,
Árnessýslu og Borgarfjarðar-
sýslu.
Árni Gíslason frá F. U. F.
Skagafirði. Við stúlkur á aldr
inum 18—20 ára. Helzt í Vest
ur-Skaftafellssýslu og Norð-
ur-Þingeyjarsýslu.
Þorleifur Hjaltason, frá
F. U. F. í Austur-Skaftafells-
sýslu. Við stúlkur á aldrinum
17—20 ára. Helst í Suður-
Þingeyjarsýslu og ísafirði.
Gunnsteinn Stefánsson frá
F. F. I Hjaltastaðaþinghá.
Við stúlkur á aldrinum 18—20
ára. Helzt í Eyjafjarðarsýslu
og ísafjarðarsýslu.
Heiðberg Aðalsteinsson frá
F. U. F. í Eyjaf jarðarsýslu. Við
stúlkur á aldrinum 16—19
ára. Helzt í Norður-Þingeyjar
sýslu og Austur-Húnavatns-
sýslu.
Utanáskrift til allra þess-
ara manna er:
Bændaskólinn á Hólum í
Hjaltadal.
Sigurður Eyjólfsson, Fiski-
læk, pr. Akranesi, óskar eftir
bréfaviðskiptum við tvo pilta
og tvær stúlkur, helzt á Braða
strönd, Akureyri, Vestmaiina
eyjum eða Suður-Þingeyjar-
sýslu.
þess deyi ekki vegna fjár-
munaskorts.
Víða um land eru ungir
menn og konur, sem ganga
atvinnulaus. Sú heimska að
búa þessu, fólki ekki skilyrði
til að neyta krafta sinna strið
ir gegn hagsmunum þjóðarinn
ar.
Þetta fólk margt eygir helzt
þá leið til bjargar að hefja
sveitabúskap, en af fjárhags-
legum ástæðum hafa þær von
ir brostið hingað til.
Það mælir öll skynsemi
með því, að athugað verði í
sambandi við þessa nýju fjár
veitingu að veita ungu fólki,
sem vill hefja sveitabúskap,
ríflega aðstoð til stofnunar
heimila í sveitum landsins,
þar sem ræktunarskilyrði og
landrými er fyrir hendi. Um
þetta hefir nú einn af þing-
mönnum Framsóknarflokks-
ins, Jörundur Brynjólfsson,
flutt þingsályktunartillögu
Hið mikla aðsteymi fólks
til kaupstaðanna undanfarin
ár hefir skapað þar margvís-
lega örðugleika og spillingu,
húsaleiguokur, húsnæðis-
leysi og brask.
Stefna Framsóknarflokks-
ins er sú að skapa öllum líf-
vænlega atvinnu, og í því
skyni hefir hann jafnan beitt
sér fyrir sem jafnastri skipt-
ingu fjármagnsins til atvinnu
lifsins.
jÞessi f j árveiting til landbún
aðarins eykur á vonir allra
þeirra, sem á hann treysta og
eiga lífsafkomu sína undir
honum komna. Hún gefur
einnig aukin tækifæri þeim,
sem vilja snúa sér að honum
á nýjan leik, öllum þeim, sem
hafa bundið vonir sínar við
atvinnulíf í sambandi við sj áv
arútveginn, en hafa séð þær
bresta vegna aflaleysis og óár
unar og horfa nú fram á at-
vinnuleysi.