Tíminn - 08.03.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.03.1951, Blaðsíða 5
56. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 8. marz 1951. 5, Fimmtml. 8. marz Störf Alþingis Alþingi hef;r lokið störfnm sínum eftir tæpra 5 mánaða ERLENT YFIRLIT: Vígbúnaður VesturvcWiii Isafa hætt við a«S hraða ví?í- liúnaði Vestur-I»ý*kalaiuls að siuni Ráðagerðir vesturveldanna lagsins, nema hún beitti sér um vigbúnað Vestur-Þýzka- ' fyrir þátttöku Þjóðverja í vörii lands og þátttöku þess í vörn- \ um þess. Stjórnin tók því að um Atlantshafsbandalagsins' vinna að því við hin bandalags setu. Þó að ýmsum muni finn | munu hafa verið aðalorsök þess,' ríkin, að þau féllust á þátttöku ast að þetta sé ærið langur starfstími er þetta þó stytzta þuig í allmörg ár og mun því almennt fagnað, því að það bendir til skipulegri vinnubragða og ákveðnari þjóðmálaforustu. í sambandi v.'ð þingstörf- in stingur það einna mest í stúf við fyrri þing, að nú kom fjárlagafrumvarp fram í byrjun þings og fjárlög voru afgreidd fyrir áramót. Meðferð fjárlaganna er sig ur, sem Alþingi hefir unnið. Fjárlagaafgreiðslan og fjár- málastjórnin hefir líka tek- izt svo giftusamlega að vonir eru til að jafnvægi hafi náðst í ríkisbúskapnum. Skýrsla fjármálaráðherra um afkomu ríkissjóðs á síðasta ári er einn aif Ijósu blettunum i efnahagsmálum og fjárhags- lííi þjóðarinnar síðustu ár. Þetta þing heíir staðið að undirbúningi stórfram- kvæmda, sem að vísu eiga sér lengi’# sögu en ekki má ganga þegjandi framhjá þegar rætt er um þingstörfin. Við Sogið og Laxá er nú hafin vinna að hinum nýju stórvirkjun- um og áburðarverksmiðiu- málinu hefir þokað áleiðis, þó að það starf hafi einkum verið unnið utan þingsins. í verzlunarmálunum hafa orðið þáttaskil á þessu þingi. Verzlunin er m’i að verulegu leyti leyst úr þeim viðjum valdboðs og leyfa, sem mjög hefir bundið hana. Nú er tæki færi til að sýna á margan hátt hvað hægt er á frjáis- um markaði. Með því einu er ekki tryggt neitt _ varanlegt sæluástand í verzlunarmál- að Rússar báru fram tillögu Þjóðverja. sína um nýjan fjórveldafund til að ræða um Þýzkalandsmál- Mótspyrna gegn her- in. Margir þeirra, sem kunnug- ! væðingu Þjóðverja. astir eru málunum, telja Rússal , . , hafa raunverulegan beyg af ! Það mætti strax verulegri mot vígbúnaði Vestur-Þýzk-alands og'sPyinu af halíu sumra Evropu- vilja því mikið til vinna að nkianl\a'.iað1 Þjoðverjar yrðu hindra hann. Aðrir telja, að ^erðir þatttakendur í vornum Rússar álíti, að vígbúnaður! Atiantshafsbandalagsins. Eink- Þýzkalands muni mælast illa um var Þ° motspyma Frakka a- fyrir í þeim löndum, er bjuggu! kveöm- Þo J°I svo að lokum- við hernám Þjóðverja á stríðs- | aö SJonarmlð Bandarikjamanna árunum, og því sé það gott naði fram að ganga, en þ° með áróðursefni að vinna gegn hon- I vfrulegum breytmgum. ÁBruss um. Rússar hafi viljað fá nýj-j flfundl utannkisraðherra an utanríkisráðherrafund til! bandalagsrikfanna, sem ha'd- þess að koma þessum áróðri mn var 1 desember slðastl- var enn betur á framfæri en ella. Það mun fást úr því skorið, hvor þessara tilgáta er rétt- ari, á undirbúningsfundinum, sem nú stendúr yfir í París, og þó enn betur á utanríkisráð- herrafundinum, ef samkomulag næst um að halda hann. Austur-þýzki herinn. Umræður vesturveldanna um samþykkt, að Þjóðverjar gætu orðið þátttakendur í varnarher EISENHOWER Þeir heimtuðu fullt jafnrétxi, en á það voru bæði Frakkar og Bret ar tregir til að fallast. Lánsútboð Búnaðarbankans Búnaðarbankinu auglýsti hér í blaðinu í gær lánsútboð fyrir byggingarsjóð sinn. Leit að er eftir 5 milij. kr. láni og eru vextir 5 u>. Um það þarf ekki að fjöl- yrða, að hér er um að ræða trygg lán. Skuldabréf bygging arsjóðs eru jafntrygg og ör- ugg eign og íslenzkir pening- ar geta verið. Að því leyti þarf ekki að reka neinn áróð ur í þessu sambandi. Ætla má, að bændur hafi mikinn hug á því, að þetta útboð fái góðar undirtektir. Að vísu hafa bændur almennt ekki mikið fé, sem þeir geta fest til langs tíma, því að miklu algengast er það, að þe-r standa í framkvæmdiim til endurbóía eftir því, sem þeir geta. En einmitt sú að- stoð gerir það að verkum, að bændur skilja vel og vita af eigin reynd að lánsfjárþörfin i sveitum er mikil, og því hafa þeir mikinn hug á því, að Úrskurður Eisenhowers Það mátti því segja, að al- ger óvissa ríkti um þessi mál, þegar Eisenhower hóf Evrópu- för sína nokkru eftir áramótin. bandalagsins, en þó þannig, að! Næsti áfangi í þessum málum þeir fengju ekki sjálfstæða her- hlaut því mjög að *markast af þanki þe'rra fái þetta lán. Og stjórn og hefðu ekki yfir veru- áliti hans og aðstöðu. Þetta álit mikið ej vej vjjj ' legum vélaher að ráða. hans kom fram í ræðu sem Það ^ tu býsna' m ir Þratt fyrir þessa samþykkt hann flutti a oformlegum þing-> . ,A. „ „ bandalagsfundarins var mót- fundi rétt eftir heimkomuna. 0P,nbenr sJoðlr og almcnmr spyrnan gegn þátttöku Þjóð- . Víst þykir að þetta álit hans sJ°ðui, sem sumir hafa nokk verja ekki kveðin niður. Antí- muni marka afstöðu Atlants- uð fjarlægt verkefni, en aðrir úðin gegn Þjóðverjum og ótt-! hafsbandalagsins í náinni fram eiga höfuðstól, sem aldrei má inn við þýzkan her er enn sterk tíð. ^ j skerða. Slíkir sjóðir bæta ár- vígbúnað Vestur-Þýzkalands hóf j ur í mörgum Evrópulöndum.! Álit Eisenhowers virðist í lega við sig allmiklu fé. Það ust fyrst að ráði eftir að kunn- Það gaf þessari andstöðu byr 'stuttu máli þetta: Atlantshafs' a blátt áfram að ávaxta í ugt varð um, að Rússar voru í seglin, þegar Rússar hófu j bandalaginu er enginn eða lít- j 0pini,erum lánum eins og sterkan áróður gegn vígbúnaði j ill ávinningur að vígbúnaði Þjóð Vestur-Þýzkalands og létu ó- | verja á þessu stigi, enda erfitt farnir að æfa lögregluna í Aust ur-Þýzkalandi á þann veg, að bersýnilega var þar um her að spart í það skína, að þeir myhdu ræða. Síðan hafa Rússar eflt, grípa til vopna til að hindra þennan austur-þýzka her veru- ; hann. Kommúnistaflokkar Vest lega. Þessar umræður vestur-1 ur-Evrópu hófu jafríframt öfl- veldanna jukust mjög eftir að; ugan áróður gegn vígbúnaði Kóreustyrjöldin hófst, þar sem i Vestur-Þýzkalands. Sú skoðun ekki þótti ólíklegt, að Rússar: ruddi sér nú talsvert til rúms, ætluðu að nota austur-þýzka! að vígbúnaður Vestur-Þýzka- herinn i Þýzkalandi á svipaðan! lands myndi auka striðshætt- hátt og þeir höfðu notað her! una fremur en það gagnstæða, norðanmanna í Kóreu. Andstaðan gegn hervæðingu Fyrst í stað snerust þessar i Þýzkalahds jókst á ný í Þýzka- umræður einkum um það að j landi og innan verkamanna- auka þyrfti lögregluna í Vestur- j ílokksins breska náði hún aukh Þýzkalandi og gera henni mögu * um ítökum, einkum þó hjá rót- legt að hrinda árás Austur-Þjóð | tækari armi flokksins. verja. Nánari athugun sýndi þó j Það bættist svo við, að Þjóð- brátt, að til slíks myndi þurfa j verjar sjálfir voru mjög klofnir meira en lögreglulið, þar sem, um málið. Sú skoðun átti miklu um, en það er þó að minnsta Rússar voru raunverulega farn fylgi að fagna méðal þeirra, að kosti endurbót sem mun ir að æfa ber 1 Austur-Þýzka- þeir legðu Atlantshafsbandalag- viðra burtu ýmis konar mollu landL Sú hugmynd koirl þvi til. inu ekki til herafla nema fullt sogunnar, að rett væri að stofna jafnretti þeirra yrði tryggt og vestur-þýzkan her, sem væri j bandalagið hefði svo mikinn þátttakandi í varnarher Atlants herafla í Þýzkalándi meðan ver hafsbandalagsins. Þessi hug- , ið væri að vígbúa Þjóðverja, að mynd hlaut strax góðar undir-, líkur væru fyrir því að árás tektir meðal Bandaríkjamanna ’ Rússa yrði hrundið. Að öðrum og staðnað óloft, sem mynd- ast hafði undir hinu gamla kerfi. Og aldrei mega menn gleyma því, að meðan verzl- unin er frjáls hefir alþýðan rétt og skiiyrði til að skapa sér sannvirðiskjör á félagfe- að ná samkomulagi um tilhög- un hans. Það yrðu vafasöm not að þátttöku Þjóðverja, nema jafnrétti þeirra yrði tryggt, því að þýzkur leiguher gæti orðið ótraustur bandamaður. Hins veg ar eru á því miklir pólitískir erf iðleikar að fá hinar þjóðirnar til að fallast á þetta jafnrétti Þjóðverja og má búast við að slíkir samniagar geti tekið (Framhald á 6. síðu.) og þó einkum á þinginu í Wash kosti yrði vígbúnaður Þjóðverja ington. Þar var sú skoðun al- ' aðeins til að auka áhættu þeirra. le°um grundvelli o°- betur er menn> að Þjóðverjar væru sú Hlutleysisstefna átti og nokkru aldrei hæ^t að bióða Þess EvróPnÞ)óðin, er væri færust fylgi að fagna. veana má alhvða landuns um að verjast Rússum' Þessil Það virðist ÞanniS að \e na ma alþyða land.uns skoðun hluut svo mikið fyigi a þjógverjar myndu ekki fallast sizt vanmeta þau tækifæn, þinginu, að stjórnin taldi vaia- á þátttöku í vörntim bandalags sem Alþingi hefir nú veitt samt, að hún fengi samþykkta ins á þeim grundvelli, sem henni til varanlegra og raun- fjárveit. til Atlantshafsbanda- Brússelfundurinn hafði lagt. verulegra kjarabóta á verzl- unarsviðinu. Þetta þing hefir orðið að að dæma um árangurinn af fjalla um erfiðleika útgerð-! störfum þessa þings. Það má arinnar eins og sum fyrri! segja, að allt starf þess í fjár þ ng. Rányrkjan segir til sín' málum, verzlunarmálum og í aflabresti og uppgjöf. Með-! atvinnumálum sé viðnám eða an unnið er að því, að bjarga 1 tilraun. Það er verið að reyna framtlð íslenzkrar útgerðar,! að láta útgerðina standa á þarf líka að ráða fram úr eigin fótum, verzlunina vera vandamálum líðandi daga,: frjálsa og ríkisbúskapinn svo að þjóðin felli ekki hend- ! hallalausan. Yfir þessari við- ur í' skaut og hætti að vinna' leitni allri vofir ógnun verð- fyrir sér. Það er aldrei gott bólgunnar. Ef verðbólgan er að þurfa að finna sérstök látin vaxa jafnt og þétt hlýt bjargráð fyrir undirstöðuat-1 ur það að leiða til þess, að vinnuvegi, svo sem hér hefir allt þetta viðnám verður að- enn átt sér stað- Reynslan eins hverful stundarfró. Þá á eftir að sýna, hve farsæla stöðvast framleiðslan á ný og lausn Alþingi hefir þar valið, stórfellt atvinnuleysi verður en svo mikið er þó víst, að í landinu. Verzlunin verður með henni er viðurkenndur j aftur ófrjáls og bundin. Tekj- réttur framleiðslunnar og , ur ríkissjóðs bregðast en gjöld gerð tilraun til að færa gróða! hans vaxandi vegna aukinn- frá einhliða verzlunarbraski ( ar dýrtíðar. í hendur framleiðendanna. I Þegar litið er á störf Alþing Enn er vitanlega ofsnemmt. is í meginatriðum verður dóm urinn sá, að þau séu viðnám og upphaf alhliða viðreisnar í efnahagsmálunum, ef það viðnám heppnast. Sagan ein getur svo úr því skorið, hvort störf þingsins verða í reynd- inni þáttur í kapítula við- reisnarinnar eða einungis virð ngarverð tilraun meðan hrun ið er að grafa um sig að, full- komnast. Þetta er það, sem íslending ar verða að skilja, sjá hvar þeir eru staddir og hvert stefnt, áður en menn reka sig á til stórskaða og eí til vill óbætanlegra slysa. Ef þjóð in almennt gerir sér grein fyr ir, hve mikilvægt viðnáms- Raddir nábáarma Alþýðublaðið kemst nú ekki hjá að viðurkenna, að Alþýðu- floka’rnir annars staðar beiti sér gegn ótímabærum kaup- hækkunum. Þaö segir i fyrra- dag: ,.Það er alveg rétt, að al- þýðuflokksstjórnir annars stað ar á Norðurlöndum og á Bret- landi hafa eftir stríðið reynt að halda aftur af kauphækk- unum; og það er líka alveg rétt, að stjórn Stefáns Jóhanns batt greiðslu dýrtíðaruppbótar á kaupið við vísitölu 300. En það, sem ráðherrar og aðrir talsmenn núverandi ríkis- stjórnar þögðu um í eldhús- umræðunum á Alþingi og Tim inn hefi rævinlega þagað um, þegar hann hefir verið með þennan samanburð, er það, að ráðstafanir alþýðuflokksstjórn anna í nágrannalöndum okk ar og ráðstafanir stjórnar Stef áns Jóhanns hér hjá okkur til þess að koma í veg fyrir kaup- hækkanir, hafa aðeins verið einn þáttur í margháttuðum ráðstöfunum til þess að halda dýrtíðinni í skefjum." Því miður fyrir Alþýðublað- ið er ekki hægt að benda á þessar „aðrar ráðstafanir“, sem stjórn Stefáns á að hafa gert til að halda dýrtíðinni í skefjun. Stjórnin gerði ekkert gegn húsnæðisokrinu. Verð- lagseftirlitiö var verra en gagnslaust. Verzlunarfyrir- þessu. Og enginn vafi er það, að víða í sveitum mun fólk hafa fullan hug á því, að Iáta einmitt þetta byggingarsjóðs- Ján ganga fyrir, þegar slíku fjármagni er ráðstafað til geymslu. Það eru að vísu marghátt- uð framfaramál, sem fjár- magn skortir til og leitað er fyrir sér um sölu skuldabréfa fyrir ýmsar staerri og smærri framkvæmdir. Hér skal á eng an hátt gert upp á milli slíkra nauðsynjamála. En það verð ur seint brýnt fyrir mönnum um of, hvílíkur styrkur þjóð- félaginu er aö þeim, sem með ráðdeild og hófsemi leggja eitthvað fyrir, svo að þeir geta stutt framfaramál þjóðar sinn ar með því að kaupa skulda- bréf, þegar leitað er lánsfjár handa þeim. Byggingarsjóður Búnaðar- bankans hefir það hlutverk að lána fé til að byggja sveita bæi. Víða eru bæir í sveitum hrörleg og léleg hús Sums stað ar verður ekki búið þar öllu lengur, nema hægt verði að byggja nýja íbúð fyr ir heimafólk. En þá hætt við að nokkur verðmæti önnur verði að engu gerð, ef jörð fer í eyði af þeim sökum og tvísýnt hver atvinnuskilyrði þeim eru búin, sem þaðan fara. En það kynni að geta ráðið úrslitum um framtíð sumra jarðanna, hvernig geng ur með sölu þeirra skulda- bréfa, sem nú eru boðin. Svo mikið er víst, að þessir pen- ingar verða allir notaðir til þess, að byggðin haldist við í sveitunum, fólk vinni þar að framleiðslu matvæla fyrir þjóðina og dýrmætra gjald- eyrisvara til útflutnings, en neyðisjt ekki til að hverfa það an til samkeppninnar um at- vinnu og húsnæði í höfuð- stað landsins. Það er höfuðatrðiði fyrir alla framtíð' og örlög þessarar komulagið var hið óhagstæð- asta fyrir almenning. Alþýðu- þjóðar hvernig gengur að út starf seinasta þings er, og : einbeitir sér til að láta það blaðið ætti ekki að gera sig. vega sveitunum lánsfé. Láns- heppnast, má enn vænta þess hlægilegt með þvi að grotaba útboð Búnaðarbankans er að hægt sé að sigrast á erfið af þessum „öðrum ráðstöfun- einn þáttur í því þýðingar- leikunum. Annars geta þeir um“, sem engar voru og eng- mikla starfi. orðið óviðráðanlegir. inn varð heldur var við. Ö+Z.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.