Tíminn - 17.03.1951, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
f
Skrifstofur í Edduhúsi |
Fréttasímar: !;
81302 og 81303
Afgreiðslusimi 2323 >
Auglýsingasími 81300 !>
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 17. marz 1951.
64. hlaí>,
Bjarni Ásgeirsson lætur af
formannsstörfum í Bi.
BtÉnaðarþin^sficIIíriíar (hmrisóíísi liamr etð
Keykjnm í gær «g færðu homim heiðiu*sgjjof
Rúnaðarþingsfulltrúar, stjóin B. í. og starfsfóik Búnað-
félagsins heimsóttu í gær þau hjónin Bjarna Ásgeirsson,
formann B. í. og frú Ástu Jónsdóítur að Reykjum og sáíu
þar í góðum fagnaði fram á kvöid.
Heyflutningarnir
halda áfram
Eldborg er nú að taka hey
í Borgarnesi til flutnings
austur á firði. Fer skipið með
um 400 hestburði og skipar
heyinu á landi í Reyðarfirði
og Eskifirð .
Sennilegt er talið, að farn
ar verið fleiri ferðir með hey
austur, ef ekki dregur úr
harðindinum eystra, enda
sverfur nú mjög að mörgum.
Dýru sokkarnir
ekki keyptir fyrir
bátagjaldeyri
Nylonsokkar, sem nú eru
seldir í búðum í Reykjavík á
90—96 krónur, eru ekki flutfc
ir inn fyrir hinn frjálsa báta
gjaldeyri, heldur eru þeir
komnir frá Spáni, fluttir inn
samkvæmt leyfi, sem fjárhags
ráð veitti, áður en bátagjald
eyririnn kom til sögunnar.
Fjárhagsráð hafði áður
veitt leyfi til innflutnings á
talsverðu af vörum úr vöru-
flokkum þeim, sem frjálst er
að flytja inn fyrir bátagjald
eyrinn. Til þess að innflytjend
ur hlytu ekki óeðlilegan
gróða af þeim vörum, er þeir
flyttu þannig inn út á gömul
leyfi, var ákveðið að leggja
á þær sérstakan toll — 25%,
ef þær komu frá löndum ut-
an greiðslubandalags Evrópu,
en 50%, ef þær komu frá
löndum innan greiðslubanda-
lagsins. Á þessa nylonsokka,
sem eru frá Spáni, hefir því
komið 25% aukatollur. Vitað
er, að tollurinn af þeim nam
tíu krónum á parið, og virð-
ist því innkaupsverð þeirra
hafa verið um fjörtíu krón-
ur. En það er óeflilega hátt,
og virðist hafa verið hér um
mjög óhagstæð k?ur> að ræða.
Vörur fyrir bátagjaldeyr-
inn eru að byrja að koma, og
mun láta nærri, að hóflegt
verð á sokkum, sem keyptir
eru með sæmilega hagstæðu
verði fyrir hann, verði 35—
50 krónur eftir gæðum, að
því er Sigurður Egilson, fram
kvæmdastjóri L. Ú. í. tjáði
blaðinu í gær.
í íilefnl af því, að Bjarni
Ásíje'rsson hefir lýst því
yfir, að hann geti ekk tek
ið við endurkosningu sem I
formaður B.í. vegna ann-
arra mikilvægra starfa,
færðu fulltrúarn r, stjórn
B. í. og starfsfólk B. í. hon
um að heiðursgjöf 25 þús.
kr. og þakkarávarp. Jón
Hannesson, varaformaður
B. f. afhenti gjöfina með
ræðu, og minntist hinna
miklu og löngu starfa
Bjarna í þágu B. í. Þakk-
að Bjarni gjöfina, hciður
og vinsemd í sinn garíT
Margar fle'ri ræður voru
fluttar í samkvæminu, m.
a. Baldur Baldvinsson fvr-
ir m nni frú Ástu Jóns-
dóttur.
Fundur hófst í búnaðar-
þingi kl. 9 í gærmorgun og
voru mörg mál á dagskrá,
en flest smámál. Fengu mörg
þeirra fullnaðarafgreiðslu. í
upphafi minnt st forseti
Jakobs Líndal á Lækjamóti,
sem var fulltrúi á búnaðar-
þingi í 18 ár.
Skoðað nýtt félagsheimili.
Klukkan þrjú í gær lögðu
fulltrúarnir af stað upp í
Mosfellssveit og skoðuðu þar
hið nýja og glæsilega félags
heimili að Brúarland i.Þaðan
var svo hald ð að Reykjum,
sem fyrr segir.
Til Keflavíkur og
Sandgerð s.
Klukkan 9 árdegis í dag
hefst fundur í búnaðarþingi,
en klukkan 11 verða fulltrúar
viðstaddir minningarathöfn
um Jakob he tinn Líndal,
bónda á Lækjamóti.
Eftir hádegiö munu full-
trúarnir leggja af stað suð-
ur í Keflavík og Sandgerði í
boði Fislcifélags íslands og
mun Davíð Ólafsson, f ski-
málastjóri, fara með þeim.
Nokkrar vonir eru taldar
standa til að hægt verði a*5
slíta búnaðarþingi á mánu-
daginn.
Skrúfublað brotn-
aði hiá Heimi
Sitióhíllinn:
Snjóbílnum gelvk
erfiðlega npp
íluðmundur Jónasson
lagði af stað frá Akureyr
austur á bóginn á snjó-
bílnum í gærmorgun. Þeg-
ar hann kom í fyrstu
brekkuna austnn Ev.ja-
fjarðar lijá Eyrarlandi,
urðu þegar tafir á ferðum,
því að gcysimikill og laus
snjór var þar. Komst bíll-
inn ekk þar upp brekk-
una, og sneri aftur til Ak-
urcyrar fyr'r hádegið.
Eftir hádegið var la^t
af stað aftur, og var þá
ýta með í förinn . Ruddi
hún veginn fyrir snjóbíl-
inn og fór þannlg á und-
an honum upp neðstu
brekkur Vaðlaheiðar upp
fyrir Veigastað . Hélt sr^ó-
bílinn þá einn áfram, en
sóttist mjög se'nt eftir að
kom í hábrekkur heiðar-
nnar. Klukkan sex í gær
kveldi, er tók að dimma,
sást til hans uppi undir
Vaðlahe'ðarbrún, þar sem
honum sóttist ferðin mjög
se nt. Þótti þó líklegt, að
hann hefði komizt upp og
austur yfir heiðina í gær-
kveldi og í Skóga í Fnjóska
dal. Hætt er hins vegar við
að Fnjóskárg 1 verði hon-
um örðugt.
Flugválarnar yfir Siglufirði
eru taldar vera brezkar
Voru fjórar í liingn íshafsflugi og' vorn
yfir IVorðurlandi á þessum (sma moiur
V»ð rannsókn, scm fram fór í gær vegna frétta Tímans a)
feröum hinna óþekktu flugvéla yfir Skagafirði og Sigluf rði
hefyr korojð í ljós, að vélarnar munu hafa ver ð brezkai.
Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær, voru fjórai.
bre^kar flugvélar á ferð yfir Norðurlandi í fyrrinótt á þein
iíma, sem S glfirðingar urðu flugvélaferða varir.
Fóru frá Keflavíkur-
flugvelli.
Flugvélar þessar fóru frá
Keflavíkurflugvelli af stað í
íangt flug norður í íshaf um
kl. 4,30 í fyrramorgun. Munu
vélarnar hafa farið fyrst norð
ur undir Jan Mayen, síðan
vestur að Grænlandsströnd-
um og loks aftur 11 íslands.
Er þetta löng og erfið flug-
ferð, sem tekur um 11 klukku
stundir. Hitt getur einnig
komið heim aö aðfaranótt 13.
þ.m. hafi e nnig heyrzt til
flugvéla í sams konar ferð
frá Siglufirði og víðar norð-
an lands, en aðíaranótt 14.
þ.m. er ekki vitað um neinar
flugvélaferðir. En þá nótt
urðu S glfirðingar einnig var
ir við flugvél, eins og áður
er getið.
Stundum vart ókenndra
flugvéla.
Samkvæmt upplýsingum,
Eldur í gúmmískógerð
— mæðgur brennast
Um tvöleytið í gær kom eldur upp í gúmmískógerð að
Ægissíðu við Kleppsveg, og hlutu tvær konur talsverð
brunasár, einkum kona eiganda skógerðarinnar, Sigurgeirs
Áskelssonar.
hanna að nafni, hljóp til að
bjarga litlum dreng, er stóð
sem blaðið hefir aflað sér,
hefir það oftar kom!ð fyrir;
að vart hefir orðið ferða flug
véla, sem ekki er vitað um
að séu á ferðinni yfir íslandi
og ekki gefa sig til kynna,
þótt þær fljúgi inn 1 kerfi
flugumferðarstjórnarinnar
hér, sem þó er skylda.
Skip með áburð og
sement til Reyð-
arfjarðar
Frá fréttaritara Tímans
á Reyðarfirði.
Selfoss kom hingað tii
Reyðarfjarðar á þr ðjudag-
inn, skilaði hingaö 263 lest-
um af áburöi. Arnarfell kom.
hingað einnig i gær með 250
lest r af sementi. Goðafoss
er væntanlegur með áburð.
Hér eru alltaf hriðarveður
öðru hverju, óhemju snjór og
ófært um allar jarðir-. Biðum
við nú aðeins eftir snjóbíln-
um og setjum allt okkar
traust á það, að hann geti.
annazt brýnustu flutninga.
Kona Sigurgeirs, Ólöf j
Sæbjörg kom í gær með
vélbát nn Heimi frá Keflavík
til Reykjavíkur. Hafði ann-
að skrúfublaðið brotnað, er
báturinn var í fiskiróðri.
Gestsdóttir, var að vinna við
borð, sem á var gúmmílím.
Kveikti hún sér í sígarettu, en
missti eldspýtuna logandi á
borðið, er þegar fuðraði upp.
Sigurgeir var nærstaddur, og
hljóp inn í þvottahús. þar
sem stóð bali með vatni í.
Rogaðist hann inn í verkstæð
ið með balann til þess að
slökkva eldinn með vatninu.
Eldur í svuntu konunnar.
Meðan þessu fór fram hafði
Ólöf, kona hans, gripið flík
til þess að kasta á eldinn í
borðinu. En við þessar slökkvi
tilraunir komst eldurinn í
svuntu hennar, er var ötuð
gúmmilími. Brá hún höndum
fyrir andlit sér, til þess að
verja það, og brenndist hún
mikið á þeim, áður en eldur-
inn í svuntu hennar yrði kæfð
ur. Einnig brenndist hún
nokkuð á höku. — Var Ólöf
allþungt haldin i gærkvöldi.
Dóttir þeirra brennd-
ist á hendi.
Dóttir þeirra hjóna, Jó-
innan við logandi borðið.
Rak hún í fátinu aðra hönd-
ina í eldinn, og skeindist
nokkuð.
Eldinn tókst þegar að
slökkva og var farið með
mæðgurnar í sjúkrahús, en
síðan heim aftur.
Rannsókn í nágrenni
Raufarhafnar í gær
Rannsókn þjófnaðar-
málsins á Raufarhöfn hélt
enn áfram í gær með yfir-
heyrslum og vitnale ðsl-
um. Sigurgeir Jónsson, full
trúi dómsmálaráðherra,
fór á bæi í nágrenn Rauf-
arhafnar til að taka þar
vitnisburð af fólki, og er
það tal ð standa í sam-
bandi við för unglings-
pilts úr þorpinu, skömmu
effir að þjófnaðurinn var
fram nn, en áður en farar
bann var á sett.
Síðasta saftsíldin
fer frá Ranfarhöfn
Frá fréttaritara Tím-
ans á Raufarhöfn.
Selfoss kom hingað til
Raufarhafnar í dag með á-
burð. Hér tók hann siðustu
saltsíldina frá sumrinu. Voru
þaó 400 tunnur, sem eftir var
af farmi þeim, sem bjargað
var úi norska skipinu E nvika
sem strandaði hér við hainar
mynnið í haust eftir að hafa.
tekið hér saltsíldarfarm. Flak
skips ns stendur enn á grunni
hér, og er ekki vitað, hvort
það er ónýtt.
Fjórtán farast í
járnbrautarslysi
í gær varð mikið járnbraul
arslys í Bretland, skammt
frá borginni Doncaster um
150 mílur norðan við London.
Hljóp lest af sporinu þar.
Fórust 14 menn en 24 þurfti.
að flytja í sjúkrahús.