Tíminn - 17.03.1951, Side 3
64. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 17. marz 1951.
3.
Bikarkeppni
í Bretlandi
S. 1. laugardag fóru fram
undanúrslit í ensku bikar-
keppninni milli Blackpool og
Birmingham, sem kepptu á
velli Manch. City, Maine
Road, og Newcastle og Wolv-
erhamton, sem kepptu á leik
velli Sheffield W. Hills-
borough.
Báðir leikirnir enduðu 0—0.
Það var fyrst og fremst
þá sérstaklega markvarð-
anna, sem orsakaði að liðun-
Um, sem e'ga ágætum skot-
mönnum á að skipa, tókst
ekki að skora — þrátt fyrir
tæklfæri.
Blackpool og Birmingham
sýndu bæði sérlegan góðan
leik. Blackpoöl lék betur, en
Birmingham fékk betri tæki-
færi 11 að skora. Það voru
bseði skot og skallar i mark-
st&ngirnar. Mortensen, mið-
framhorji Blackpool, meiddist
í leiknum illa í hægri hendi,
en fór þó ekki útaf. Matthews
var bezti maðurinn á vellin-
um.
Leikur Newcastle og Wolves
var skemmtilegur og jafn
nema síðustu 20 mín,. en þá
hafði Newcastle m kla yfir-
burði. Bæði liðin skoruðu sitt
markið hvort,*— en þau voru
dæmd ógild Vegna rangstöðu.
Vörn'n var sterkari hjá New-
castle, sérstaklega var mið-
framvörður, Brennan, óvið-
janfnanlegur. Hjá „Úlfunum"
var markmaðurinn Williams
beztur, og sex mín. fyrir leiks
lok bjargaði hann „kanon-
skoti“ frá Milburn og er það
álitið mesta afrek mark-
manns í Englandi í vetur.
Á miðvikudaginn kepptu
liðin saman aftur og urðu úr-
slitin, eins og búizt hafði ver
ið við eftir leikjunum á laug
ardaginn, að Blackpool vann
Birmingham með 2—1 og New
castle vann Wolves með sömu
markatölu. Lenda því Black-
POQÍ og Newcastle saman i
úrslitale.'knum, sem fer fram
á Wembley 28. apríl. í sam-
bandi við þann leik má geta
þess, að Blackpool hefir ekki
unnið Newcastle síðan 1937.
Síðan Newcastle komst aftur
í 1. deild 1948 hefir liðið unn
ið Blackpool fjórum sinnum,
en gert eitt jafntefli. í haust,
þegar liðin mættust í New-
castle, bar heimal ðið. sigur
úr býtum með 4—2. í dag, 17.
marz, lendir liðunum saman
í Blackpool í lígunni cg verð
ur- áreiðanlega fylgzt með
þeim leik af miklum áhuga.
H. S.
Samvinnufræði . . .
(Framhald af 4. síðu.)
almenningsfé og einkum
bænda. Aðrir þeir, er stofna
til stórra fyrirtækja og
glæsilegra hallarbygginga,
nota aðeins til þess eigið fé,
þ.e.a.s. fé, sem ekki er feng-
ið að á einn eður neinn hátt,
heldur er til orðið bara svona
hinsegin.
Við 2. sp.: í vasa „foikólf-
anna.“ (Sbr. 44. tbl.).
Við 3. sp.: Engu. Þau hafa
þvert á móti féflett sveit-
irnar (sbr. 44. tbl.) með ó-
hagstæðri einokunarverzlun
og beinu betli (sbr. 48. og 51.
tbl.).
Svari svo aðrir betur!
XII.
Hér að framan hafa verið
tekin, af handahófi, nokkur
sýnishorn, orðrétt, af sam-
vinnuskrifum ísafoldar nú í
vetur. En blaðið er, eins og
menn vita, viku-útgáfa af
höfuðmálgagni Sjálfstæðis-
Oddur Magnússon
í Skaftafelli
Föstudaginn 2. þ. m. fórst
Oddur Magnússon, bóndi í
Skaftafelli, á sv plegan hátt.
Hann var fæddur þar í Skafta
felli 9. marz 1894, og skorti
því viku á 57 ára aldur, er
er hann andaðist. Foreldrar
hans voru Guðný Þorsteins-
dóttir, bónda í Skaftafelli, og
Magnús Sigurðsson frá Hofi
i Öræfum. Var þeim hjónum
átta barna auð ð, tveggja
dætra og sex sona, en áður
en þessi barnahópur komst1
úr ómegð, féll Magnús frá. |
Tóku þá elztu systkinin við |
búsforráðum með móður.
sinni, en er elztu bræðurnir j
fluttust brott frá Skaftafelli,'
kom umsjá bús ns í hlut Odds,1
og gerðist hann brátt mikill
bóndi. Árið 1938 kvæntist Odd
ur Ingigerði Þorste nsdóttur
frá Berustöðum í Holtum, á- (
gætri konu er efldi allt, sem
betur mátti fara, í búi Odds.
Oddur í Skaftafelli var
meðalmaður á hæð, þéttvax-
inn og þreklegur. Hann var
hverjum manni hvatari á
fæti, snarráður og þó hygg-
inn, en hvar sem hann fór,
var sem fjör og snerpa staf
aði frá honum.
Snemma hóf Oddur ferðir
um Skeiðarársand, og má
kalla, að Skeiðará væri leik-
systir hans, enda var það að-
dáunarvert, hversu honum
lét að velja vöð á viðsjálum
álum hinnar illvígu ár. Þeir
Oddur heitinn og Hannes á
Núpsstað áttu margar ferðir
yfir Ske’ðarársand, og veit
ég ekki til, að þeim hlekktist
á nokkru sinni. Hitt tel ég
víst, að marg'r eigi þeim líf
að launa.
Oddur Magnússon var upp-
alinn í Skaftafelli og átti
þar heima alla stund. í dag
verður hann borinn þar til
moldar, og þykir mér fara
vel á því, að hann hljóti þar
legstað. Þar velt ég stórbrotn
asta útsýn á byggðu bóli á
íslandi og andstæður mestar
í náttúrunni, Skeiðarársand-
ur blasir við, blá auðn, og
áin hið næsta, en t'l annarra
átta jöklar, hamrafjöll og
Hvannadalshnjúkur sjálfur.
Margir munu hugsa til Skafta
fells í dag, þeir er þaðan eiga
að minnast gestsrisni hús-
bænda og öruggrar leiðsagn
ar Odds Magnússonar. í
þeirra hópi er ég einn og
sendi ekkju hans og aðstand
endum öðrum innilegar sam-
úðarkveðjur.
Pálmi Hannesson.
Sjötugur í dag:
Guðmundur Hannesson
fyrrum bæjarfógeti
í dag 17. marz er Guðmund
ur Hannesson fyrv. bæjar-
fógeti í Siglufirði 70 ára.
Hann er fæddur að Stað í
Aðalvík 17. marz 1881, sonur
hjónanna Hannesar bónda
Sigurðssonar og konu hans
Jórunnar Einarsdóttur prests
að Stað í Aðalvík Sivertsen.
Guðmundur Hannesson
varð stúdent 1903 og lögfræð-
ingur 1909. Málaflutnings-
maður á ísafirði og settur
sýslumaður í Barðastrandar-
sýslu þar til hann varð bæj-
arfógeti í Siglufirði 1919. Odd
viti bæjarstjórnar Siglufjarð
ar var hann frá 1919 til 1938
að sérstakur bæjarstjóri var
ráðinn.
Fyrir störf sín í þágu Siglu-
fjarðar og þjóðarinnar hefir,
hann hlotið margs konar
þakklæti og viðurkenningu
auk þeess verið sæmdur Sct.
Olavsorðunni og kgl. Vasa-
orðunni. Guðmundur Hann-
esson er kvæntur Friðgerði
Guðmundsdóttur, Bjarnason-|
ar bónda á Ögurnesi, þau |
eignuðust fjögur börn, eru
þrjú þeirra á lífi, en yngsta
son sinn, Hallgrím lækni,
misstu þau fyrir rúmu ári
síðan.
Guðmundur Hannesson hef
ir mikið starfað í Framsókn-
arflokknum og verið formað
ur fulltrúaráðs flokksins um
langt skeið í Siglufirði.
Tímnn óskar afmælisbarn
inu alls góðs á komandi tím-
um og þakkar starfsömum og
stefnuföstum manni unnið
dagsverk í þágu lands og þjóð
ar. Jón Kjartansson bæjar-
stjóri skrifar um Guðmund
Hannesson í blaðið i dag og
fer grein hans hér á eftir:
flokksins, Morgunblaðinu. í
11 tölubl., er út komu á tíma-
bilinu 19.9—3.12 s.l. taldi ég
einar 14 greinar og greina-
kafla, samtals um 30 dálka,
sem að efni til eru meira og
minna rammar árásir á kaup
félögin og Sambandið, og jafn
framt lævísar tilraunir, gerð-
ar undir yfirskini almenn-
ings-ástar, til að vekja tor-
tryggni í garð þessara stofn-
ana og forráðamanna þeirra.
Af nógu miklu var þvi að
taka. Og að sjálfsögðu voru
þessi tölubl. ekkert sérstök
um þetta, heldur tók ég þau
til yfirlits af því einu, að svo
vildi til, að þau voru vís.
Maður gæti freistast til að
varpa fram þeirri spurningu,
hverjar hvatir muni standa
að baki þessari miklu rit-
mennsku.
Eru það hagsmunir almenn
ings eða heildsalanna sem höf
undarnir bera svona fyrir
brjósti? Svari því hver fyrir
sig. — Gísli Magnússon.
Þegar Siglufjörður var við
urkenndur sem sérstakt lög-
sagnarumdæmi með kaup-
staðarréttindum árið 1918
rættist langþráður draumur
Siglfirðinga og ný öld hófst 1
Siglufirði.
Lögin um bæjarstjórn Siglu
fjarðar frá þessum tíma brutu
blað í sögu Siglufjarðar.
Lög þessi buðu það m. a.
að sérstakur lögreglustjóri
skyldi skipaður í Siglufirði og
skyldi hann jafnframt vera
sjálfkjörinn oddviti hinnar
nýju bæjarstjórnar. Þegar
eftir setningu þessara laga
hófust í Siglufirði umræður
og tilgátur um það, hver
myndi verða hinn nýi lög-
reglustjóri.
Allir voru á einu máli um
það, að svo mikill ráðamaður
yrði hinn nýi lögreglustjóri
og bæjarstjórnaroddviti, að
framtíð Siglufjarðar væri
mikið undir því komin, að vel
tækist til um veitingu þessa
embættis. Fjórir lögfræðing-
ar sóttu um þessa stöðu. Að
vanda hreppti aðeins einn
stöðuna, hét sá Guðmundur
Hannesson, þá málafl.maður
og ræðismaður á ísafirði.
í gömlum blöðum getur, að
Siglfirðingar hafi tekið þess-
ari embættaveitingu vel, þav
sem spurzt hafði, að maður
þessi væri „góður maður og
gegn“.
Þessi ungi lögfræðingur,
sem kom til Siglufjarðar fyrir
rúmlega 30 árum, er sjötugur
í dag. Kvikur á fæti og beinn
í baki lítur hann nú yfir far-
inn veg.
Á þessum minningardegi
manna S glufjarðar, en hitt
er rétt að láta hér koma fram,
að á þessum þróunartíma
Siglufjarðar var hann oddvit-
lll j inn, og á herðum þeirra hvílir
jafnan mestur vandinn,
þyngsta ábyrgðin og afdrif
samþykkta, og lok mála eru
oft undir því komin, að odd-
vitinn sé vandanum vaxinn
— og það var Guðmundur
Hannesson.
Þegar litið er yfir það starf,
sem unn ð var í þágu Siglu-
fjarðar af ráðamönnum þar,
fyrsta aldarfjórðunginn eftir
fengin kaupstaðarréttindi, þá
held ég að við, sem nú byggj-
um Siglufjcrð, megum vel við
una og vissulega stöndum v.ð
í þakklætisskuld við braut-
ryðjendurna og þá ekki sízt
Guðmund Hannesson.
Þeir, sem til þekkja, vita
að það er jafnan storma-
samt í kringum þá menn, sem
vinna að sveitastjórnarmál-
um og þjóðmálum. Guðmund
ur Hannesson fór ekki var-
hluta af því fremur ,en hver
annar. Slikt fékk lítið á hann,
hvorttveggja var, að hann
vann eins og samvizka hans
bauð honum og hann átti ó-
venjulega gott vígi, þar sem
var heimili hans. Kona hans
frú Friðgerður bjó þeim glæsi
legt heimil:, sem var griða-
staður og hvíldarstaður hús-
bóndans, en þó gestkvæmt.
Hver, sem þar kom, var vél-
kominn. Innlenda og erlenda
tignargesti bar oft þar að
garði ,— móttökur þar voru
jafnan á einn veg, sem var
bæ og þjóð til sóma.
Það varð hlutsk pti Guð-
mundar Hannessonar að
vinna ævistarf sitt i miðstöð
síldveiða og síldariðnaðar,
engu að síður var bóndinn
ofarlega í honum. Eftir fárra
ára setu i S glufirði fékk hann
sér hrjóstrugt landsvæði, sem
á skömmum tíma breyttist í
höndum hans í graslendi og
góðan töðuvöll. Mitt i ný-
ræktinn' reisti hann sér íbúð
arhús, er það enn eitt af
glæsilegustu húsum i Siglu-
firði. Jafnframt ræktuninni
var kom'ð upp fögrum garði
við hús þeirra hjóna. — Trjá-
gróðrinum þar, var af hús-
móðurinni sýnd einstök
umhirða. Árangurinn í bæj-
arfógetagarð num sannaði að
Siglufjörð er hægt að klæða
skógi, ekki síður en aðra staði,
sé því starfi gaumur gefinn
eins og vera ber.
Guðmundur Hannesson er
sendir fjöldi vina og kunn-
ingja árnaðaróskir og af-
mæliskveðjur á heimili G. H.
Því margir hafa fyrir margt
að þakka.
í apríl 1919 flutti Guðmund
ur Hannesson til Siglufjarðar
ásamt konu sinni, frú Frið-
gerði Guðmundsdóttur og
elzta syni þeirra.
Ekki veit ég, hvort Siglu-
fjörður hefir heilsað þessum
væntanlegum borgurum* sin-
um með sói og sunnan vindi
eoa kafaldi og kaldregni.
Hitt veit ég, að ungu hjón
in tóku strax til starfa, hann
við að undirbúa fyrstu bæj-
arstjórnarkosningar í bæn-
um, og frúin við að skapa hið
nýja heimili. — Dugnaðurinn,
sem þessi hjón sýndu fyrstu
dagana, var ekkert stundar-
fyrirbrigði — alla sína tíð
hafa þau verið að verki —
dugnaður, vinnuþrek og vinnu
gleði hefir einkennt líí þeirra.
Þau störf, sem Guðmundur
Hannesson tók við í Siglufirði
1919, voru tviþætt. Annars
vegar varð hann að sinna lög
reglu- og dómsmálúm auk
innheimtustarfa og hins veg-
ar var umfangsmikil bæjar-
málaforusta í bæ, sem var að
vakna til nýs lífs, bæ, sem
átti eftir að verða ein athafna
mesta útgerðar- og fram-
leiðslustöð landsins.
Verkefnin á sviði bæjarmál
anna biðu óleyst i tugatali.
Hreppsnefndin, undir yfir-
stjórn sýslunefndar Eyja-
fjarðarsýslu, kom litlu til leið
ar, sem von var, þar sem sam-
eiginleg fjármál við sýsl-
una heftu framfara-
mál Siglufjarðar. — Nú
hafði verið losað um þá
hlekki. Nú var fyrst þörf sam
eiginlegra átaka og öruggrar
forustu. Engin hafnarmann-1 dýravinur og góður
virki til, götulagning skammt hestamaður og átti hann
á veg komin, engin holræsi,
ekkert sjúkrahús, léleg raf-
stöð, ekkert íshús, ekkert
mjólkurbú, ónóg vatnsveita,
og dýrmætustu lóðir og lend
ur í höndum erlendra manna.
Hin nýkjörna bæjarstjórn
undir forustu Guðmundar
Hannessonar hófst þegar
handa og siðan var haldið
áfram. Hrundið var af stað
stórmerkum framkvæmdum.
— Vegir voru lagðir, hafnar-
mannvirki gerð, sjúkrahús
reist, mjólkurbú stofnsett,
Skeiðsfoss keyptur, ný kirkja
byggð, lóð r og lendur keyptar
af útlendingum, síldarverk-
smiðja byggð, og svo mætti
lengi telja. Ekki ætla ég mér
að telja framkvæmdir þessar
allar verk Guðmundar Hann-
essonar. — Þar voru að verki
ýmsir hinna nýtustu ráða-
(Framhald á 6. siðu.)
~ ~—
Hús og garður Guðmundar
Hannessonar á Siglufirði.