Tíminn - 17.03.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.03.1951, Blaðsíða 5
64. blað. TÍMINN, laugardaginn 17. marz 1951. 5. Lauyard. 17. marx Pólitískt frumhlaup Áttu Dalamenn og Snæfeilingar enga fulltrúa aö eiga á Búnaðarþingi? St j órn Síðan að ég skrifaði grein í Tímann nýlega um Búnað- ! arþingskosningarnar í Döl- I um og á Snæfellsnesi hefir Þorsteinh Þorsteinsson, Alþyðusambandsins sýslumaður, látið Morgunblað gaf út hirðisbréf og mæltist ið birta »í þriðja sinn brigzl til þess, að sambandsfélög sín segðu upp kaupsamningum og leituðu nýrra samninga á þeim grundvelli, að tryggð væri mánaðarleg kauphækk- un samkvæmt framfærsluvísi tölu ef hún færi hækkandi. Alþýðusambandsst j órnin hafði ekki samráð við nokk- urt stéttarfélag innan sam- bandsins um þetta tiltæki. Hún tók það upp hjá sjálfri sér að ákveða hvaða „línu“ fylgja skyldi í málinu. Hér ætlaði hún sjálf og hún ein að fara með herstjórnina. Ef verkalýðsfélögin færu almennt að ráðum alþýðusam bandsstjórnarinnar, segðu upp samningum og krefðust mánaðarlegra hækkana sam kvæmt visitölu, er um tvennt að ræða, og ekki nema tvennt Annað hvort leiðir það til verkfalla eða verðbólgu. Hvorugt er nein kjarabót fyrir verkamenn. Hvorki verkamenn sjálfir né þjóðin í heild má nú við langvinn- um verkföllum og framleiðslu stöðvun af þeim sökum. Það er meira en nóg tjón, sem þjóðin hefir haft af slíku síð ustu árin, og það er í sjálfu sér enginn ljómi yfir slíkum neyðarúrræðum. Það er t.d. ekkert ál:tlegt að láta siga sér út í verkfall, sem tapast, þannig að kaup- hækkun verður lítU, en verk- fallið hefir þó valdið fram- leiðslutruflun og lamað efna hag þjóðarinnar. En segjum nú að stéttar- félög Alþýðusambandsins hefðu sitt mál fram, og kaup ið hækkaði mánaðarlega. Þá er þess að gæta, að öll þjón- usta innanlands leggst á al- menning. Öll kauphækkun verzlunarfólks, flutninga- verkamanna, opinberra starfs manna og flestra iðnaðar- manna lendir á almenningi sjálfum líkt og þegar far- gjöld með strætisvagni hækka til að standa undir hækkuðu kaupi vagnstjóra og viðgerð- armanna, mjólkurvörur hækka til að standa undir launahækkun bilstjóra og verzlunarfólks eða útsvör og tollar hækka til að standa undir kauphækkun hjá starfs mönnum bæjar og ríkis. Sjávarútvegurinn leitar til ríkisvaldsins eftir einhvers konar hjálp eða heimild fyr- ir nýjum álögum til að rísa undir nýjum byrðum, sem á hann leggjast. Og 1. september í haust eiga: bændur svo að fá hækk- un á afurðaverði sínu til sam ræmis við almennar kaup- hækkanir í landinu síðasta verðlagsár þeirra. Það má kalla, að kaup- gjald hafi tífaldast á síðustu 15 árum, en fáum mun þó finnast, að þessar „kjara- bætur hafi gert kjör al- mennra launamanna tifalt betri. Hitt er auðséð, að ef aukin framleiðsluverðmæti geta ekki staðið undir nýjum kauphækkunum, geta þær aldrei orðið almennar kjara- bætur. Þetta vita launastéttirnar almennt og bess vegna hugsa verkamenn sig tvisvar Eftir Vlgfiis Guðniiimlsson um „lagabrot“ Framsóknar- manna, út af umræddri kosn ingu. í þetta sinn er það heil síðugrein með stóru, svörtu fyrirsagnarletri yfir þvera síðuna. Heyri ég, að hann hafi veriö búinn að koma þessari grein út um land í „ísafold-1 áður en mín grein birtist. „Lagabrot“ Framsóknar- manna eiga einkum að vera þau, að Búnaðarþing leyfði Ásgeiri bónda í Ásgarði og Gunnarirbónda á Hjarðar- felli að vera fulltrúum bún- aðarsambanda sinna á Bún- aðarþingl. Hefði það ekki ver ið gert, áttu héruð þeirra eng an fulltrúa á þessu þingi og það virðist aðallega hafa ver- ið það, sem Þ. Þ. þráði, úr því sem-koíhið var. Þorsteihn lætur Mbl. birta kæru sína og leiguliða sins og sannar hún það, sem ég sagði í gtein minni, að aðal- formgaltar á kosningu Ás- geirs og"Gunnars væru þeir, að mistök voru um atkvæða- greiðslu'f þremur hreppabún- aðarfélöghm. Tvær minnstu deildirnar á Snæfellsnesi urðu of seinar með atkvæða greiðsluna. Á Sandi voru einkum fáeinir sjómenn í deildinni, sem kærðu sig ekki mikið úíh að skipta sér af málinur'Ý Fróðárhrepp voru í deildihni 12 menn, er áttu atkvæðisfétt og tókst þar ekki að koma á fundi nógu snemmáT- — Báðar þessar deildir Iýktu sig samt seinna fylgjandi sérkosningu í hverju búnaðarsambandinu út af fyfir sig. En það, sem aðallega skipti máli vaf, að atkvæðagreiðsla fór aldréi fram í búnaðarfé- laginu FLaxárdal í Dölum. í stjórn þeirrar deildar og að- alráðaniaður var Þorsteinn sýslumaðúr. Sinnti hann ekki tilmælum stjórnar Búnaðar- sambands Dalamanna um að láta fará fram atkvæða- greiðslu í deildinni um sér- kosningtr í hvoru búnaðar- sambandihu fyrir sig. Er hann þannig sjálfur valdur að aðalformgallanum á bún- aðarþingskosningunni, sem hann Svo kærði yfir! Nú vill svo til, að mætur búnaðarfrömuður í Þingeyj- arsýslu, kærði yfir samskon- ar formgöllum í sérkosningu í búnaðarsamböndunum í Þingeyjarsýslum, eftir að hinu sameiginlega sambandi sýslnanna var slitið. Kom sú kæra fram á Bún- aðarþingi árið 1943 og átti þá Þorsteinn Dalasýslumað- ur sæti í kjörbréfanefnd þingsins! Sú nefnd lagði ein- dregið til að kosning fulltrú- anna: Helga í Leirhöfn og‘ Sigurðar á Arnarvatni, sitt fyrir hvort samband, ýrði tekin gild, og var það sam- þykkt á Búnaðarþingi með 20 samhljóða atkvæðum. Þá þagði Þorsteinn Þorsteins- son! En kært var yfir, að ekki hefði farið fram atkvæða- greiðsla í ölium hreppabún- aðarfélögunum um sérkosn- ingu til hvers sambands eins og Þ. Þ. og leiguliði hans gera nú, og ekki hefði held- ur verið getið í fundarboð- um um búnaðarfélagsfundi, að atkvæðagreiðsla ætti að fara þar fram um sérkosn ingu til Búnaðarþings í hverju sambandi út af fyrir bandskjördæmisins hafði stiórn Búnaðarf. fsl. gefið „álit“ sitt um ólögmæti kosn inganna, eins og þær voru íramkvæmdar, en vísaði þó mál nu til Búnaðarþings til mskurðar. Sjálf gerði svo sijórn Bún. ísl. ekkert í því að ,,lögleg“ ' kosning færi f.am í Dölum og á Snæfells- nesi, eftir að hún vissi þó um hina „ólöglegu“ kosn- ingu. Var þá æt.lunin að svifta alveg þessi héruð fulltrúum sínum? Nei. Stjórn Bún. ísl. visaði málinu til Búnaðar- þings. Það gat því „brotið lögin,“ eins og Þ. Þ. orðaði það, eða hafnað kosningunni. Fyrst kom kjörbréfanefnd- in á Búnaðarþingi fram með tillögu að „brjóta lögin“ og und r hana skrifuðu m. a. tveir flokksbræður Þ. Þ. at- hugasemdalaust. Nei, annað hvort var kosn ingin gild eða ógild. Allir játa, að dálitlir formgallar voru á henni. En voru þeir svo stórir, að þeir réttlættu, að gera kosninguna þgilda á ráðgefandi þing bændastétt- arinnar og svipta um leið sin- sig. En Búnaðarþing hafði auö- tvö héruð fulltrúum vitað úrslitaréttinn um hvort, um á Búnaðarþingi? taka ætti kosningu búnað- arþingsfulltrúa gilda, eins og nú I vetur. Og geta menn lesið 25. grein reglugerðar um kosningar til Búnaðar- þings því til sönnunar/ Eins og getið var um í Tímagreininni sýndi mikill meirihluti greiddra atkvæða í hinu gamla kjördæmi Dala- og Snæfellsness, að memj þar óskuðu eftir að þeir fengju að kjósa sinn fulltrúa á Bún aðarþing, aðeins fyrir sitt búnaðarsamband. 18 hreppa- búnaðarfélög, af 21, greiddu atkvæði fyrir búnaðarsam- bandsfundi s. 1. vor og þar af voru 218 menn með sérkosn- Það sýnist dálítið hart að reka tvo bændur heim, sem kosnir höfðu verið í héruð- um sínum, af löglega kosnum fulltrúum úr flestum hreppa- búnaðarfélögunum, nær því í einu hljóði á löglegum að- alfundum sambandanna. í kcsningareglum þeim.sem sjálf stjórn Bún. ísl. hefir sett fyrir kosningum á Bún- aðarþing, stendur þetta í 25. grein, þrátt fyrir allt „álit“ þeirrar virðulegu stjórnar: „Á fyrsta Búnaðarþingi, eftir að kosningar hafa farið fram úrskurðar þingið sjálft um lögmæti kosninganna. Getur enginn fulltrúi tekið ingu í hvoru sambandi, en 381 sæ^. ^ Búnaðarþingi, nema á móti og var það meira en nógur meirihluti til þess að uppfylla skilyrðin fyrir sér- kosningu í hvoru sambandi fyrir sig. Þessi vilji manna, sem halda uppi samböndunum, er líka mjög eðlilegur, þar sem ekkert er eftir af gamla sam- bandinu nema samkosninga- slitrin ein. En af því að ekki tókst strax að fá atkvæðagreiðslu í öllum deildum gamla sam- áður en þeir hlaupa eftir hirðisbréfi Alþýðusambands- stjórnarinnar. En nú hafa þeir menn, sem s'tja í stjórn Alþýðusam- bandsins eflaust vitað þetta allt saman líka. Hvernig stendur þá á því, að þeir gera þetta, þrátt fyrir það? Þetta hirðisbréf er póli- tískur leikur í þeirri skák, serr Alþýðuflokkurinn teflir nú. Það er ekki verið að reka stéttarfélögin með hagsmuni þess almennings, sem mynd- ar þau, fyrir augum, heldur pólitíska hagsmuni stjórn- málaflokkanna. Það átti að vera bjargráð fyrir Alþýðu- flokkinn, að hans stjórn í Alþýðusambandi íslands hefði frumkvæðið og for- göngu um nýja samninga, umlenda þótt þeir gætu alls ekki á þessu stigi haft í för með sér neina blessun fyrir al- þýðu landsins í heild. Þetta er frumhlaup Al- þýðusambandsstj órnarinnar og svona er það til komið. Það á að vera bjargráð fyrir Al- þýðuflokkinn. Það er þáttur í hinni ,,miskunnarlausu“ bar áttu Stefáns Jóhanns fyrir völdum og gengi Alþfl. Það miskunnarleysi mun að sönnu bitna sárast og verst á honum sjálfum. íslenzk stéttarfélög vilja áreiðanlega hugsa og meta málavexti sjálf. Alþýðusambandið á að efla þau til að koma fram raunverulegum hagsbótum en ekki að vera neitt dríTttinvald eða ráðstjórn, sem segir ein- stökum stéttarfélögum fyrir um það, hvað þau eigi eða megi leggja til málanna. þingið hafi samþykkt kosn ingu hans.“ Úrskurðarvaldið sýnist þarna vera nokkuö skýrt hjá Búnaðarþingi Allar tillögurnar um kosn- ingu Ásgeirs og Gunnars.sem fram komu á Búnaðarþingi, fóru fram á að taka kosningu þeirra að einhverju Jeyti gilda. Og sú tillaga, sem lengst og hreinlegast gekk til verks, þótt hún félli, var um að taka kosninguna al- veg gilda, þrátt fyrir dálitla formgalla, sem á henni voru Sú tillaga var borin fram á þingi af tveimur mætum og þjóðþekktum mönnum og er annar þeirra einn af þremur i aðalstjórn Búnaðarfélags íslands. Og fer þá heldur að rýrast gildi „állts“ þeirrar virðulegu stjórnar, sem hún var reyndar áður búin að megra, með því að athafast ekkert i því að láta kjósa upp aftur, til þess að héruðin ættu þá sina „'löglegu" fulltrúa á Búnaðarþingi. Auðvitað er að ýmsu leyti afsakanleg framkoma stjórn- ar Bún. ísl. Hún gaf út „álit“ sitt um lagabókstafinn. En Búnaðarþing er þarna eins og nokkurskonar kviðdómur, sem á að meta allt með og móti málinu, en síður að þrælbinda sig í meira eða CFramhald á 7. síðu.) VerzSíð ekki við okrara Svo hefir verið fyrirmælt af stjórnarvöldunum, að vör ur þær, sem væru á hinum svokallaða bátalista, skyldu undanþegnar verðlagseftir- lit. Var þessi ákvörðun m.a. gerð í trausti þess, að svo mik ið yrði flutt inn af vörum þessum, að framboðið full- nægði eft rspurninni, og myndi þannig skapast rétt verð á þessum vörum. Við því mátti þó alltaf bú- azt, að ýmsar verzlanir myndu reyna að notfæra sér þetta til óeðlilegrar álagn ng ar meðan verið væri að bæta úr mesta skortinum. Slíkt átti þó ekki að koma að sök, ef neytendurnir væru sjálf- r á verði. Svar þeirra gegn slíkum okurtilraunum var að fresta að kaupa vörurnar þangað til að nægilegt væri komið af þeim á markaðinn og rétt verð skapaðist þann- g af sjálfu sér. Sá ótti, að umræddar okur- tilraunir yrðu reyndar, hefir ekki reynst ástæðulaus. En nú er það neytendanna að bregðast við á réttan hátt. Eitt dæmið um þetta er það, að ýmsar verzlan r eru nú byrjaðar að selja nylon- sokka á 90—96 kr. parið. Verð þetta, sem er langt fyrir of- an svartamarkaðsverðið, er áður var, er afsakað með þvi, að sokkarnir séu fluttir inn fyrir svokallaðan bátagjald- eyri. V ð nánari athugun fæv þetta þó ekki staðizt, heldur hlýtur hér að vera um að ræða okurálagningu hlutað- eigandi verzlana. t tilefni af þessu hef r sá, sem þetta ritar, kynnt sér verð á nylonsokkum, .er ný- lega hafa verið fluttir inn af S.Í.S. og ekki eru keyptir fyr- r bátagjaldeyri. Þeir eru því verðlagðir eftir hinum gömlu álagningarreglum. Sokka þessa er nú verið að selja í Kron. Hér er um þrjár sokka tegundir að ræða, tvær eru frá Bretlandi, en ein frá ísra- el. Verð ð á brezku sokkunum er kr. 25,95 og kr. 28,70, en á sokkunum frá ísrael kr. 45,55. Eru þeir dýrari vegna þess, að þeir eru keyptir inn í vöru skiptum. Ef sokkar þessir væru flutt ir nn fyrir svokallaðann báta gjaldeyri og verð þeirra af þeim ástæðum hækkað um 50%, ættu brezku sokkarnir að kosta um 40 kr., en ísraels sokkarnir innan við 70 krón- ur. Vafasamt er þó að leggja e'ns mikið álag vegna báta- gjaldeyrisins ofan á vörur, sem keyptar eru í vöruskipt- um eins og ísraelSsokkarn r, því að raunverulega verður þá um tvöfallt álag að ræða. Af þeim upplýsingum, sem greindar eru hér að framan, sést það ljóslega, að um gíf- urlega okurálagningu er að ræða, þegar nylonsokkar eru seldir á 90—96 kr. Við slíku okri á almenningur ekki nema eitt svar. Það er að kaupa ekk', vörur, sem þannig er okrað á. Þá mun verðið fyrr en síðar lækka. Útgerðarmenn ættu líka að gera sitt 11 þess að koma f veg fyrir þetta okur. Því að- eins geta þeir vænzt þess, að ahnenningur sætti sig við þetta nýja fyr rkomulag, að þeir geri sitt til þess, að ekki þrffist óeðlilegt okur f skjóli þess. X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.