Tíminn - 17.03.1951, Qupperneq 6

Tíminn - 17.03.1951, Qupperneq 6
c. TÍMINN, lauerardaginn 17. marz 1951. 64. blað. Holdið er veikt (Djævelen í kroppen) Frönsk verðlaunamynd, sem sýnd hefir verið við mikla aðsókn í Evrópu og Ameríku. Aðalhlutverk: Micheline Preb, Gerard Philips. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Puradís eyðimerk- urinnar Marlene Dietrich Charles Boyer Sýnd kl. 9._ Tumi litli Hin bráðskemmtilega am- eríska mynd eftir skáldsögu Mark Twain. Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ Stigamallurinn Svart Bart (Black Bart, Highvayman) Ný amerísk æfintýramynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dan Duryca Yvonne De Carlo Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBIO HAFNARFIROI Vinur Indíánanna (The last round-up) Afarspennandi amerísk kú- rekamynd. Aðalhlutverk: Gene Autry Jean Heather The Texas Rangers syngja og undrahesturinn Cham pion leikur í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Bergnr Jónsson Málaflutnlngsxkrtfstsfft Laugaveg 65. Síml 5833. Hetma: Vltaatlg 14. Smi.lAjusigJO&uAjuáA. elu tfejtaAJ 0Coz/eUí$ur% Rafmagnsofnar, nýkomnir 1000 wött. Sendum í póstkröfu. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó ; Frumsúkgastúlkan III. og síðasti hluti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Ócirðir í Texas Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. ÍTJARNARBÍÓ Quartet Fjórar sögur eftlr Somerset Maugham. — Sýnd vegna eft irspurna kl. 9. Tápmikill drengnr og tryggur huntlur (The Son og Rusty) Bráðskemmtileg amerlsk mynd um tápmikla drengi, vitra hunda og smábæjar- slúður. Aðalhlutverk: Ted Donaldsson Stephen Dunne Sýnd kl. 3, 5 og 7. GAMLA BÍÓ Ma^rin frá Orleans (Joan of Arc) Sýnd kl. 5 og 9. Þrumufjjallið Kúrekamynd með Tim Holt. Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Ástarbréf (Love Letters) Amerísk stórmynd. Jennifer Jones Joseph Cotten Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ELDURINN gerir ekki boð á undan »ér. íeir, sem eru hyggnJr, tryggja atrax hjá Samvinnutrygrglnsum Aakriftarsínafi TININH ISIS Gerlzt áakrifeadnr- VIÐSKIPTI HÚS • (BÚÐIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG- Vcrðbrcf Várryggingar Auglýsingastarfscmi FASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖDIN Lækjargðtu 10 B SÍMI 6530 Gnðm. Ilannesson (Framhald af 3. síðu.) lengst af góða hesta og var einn af stoínendum hesta- mannafélagsins í Siglufirði. Guðmundur Hannesson tók mikinn þátt í félagslífi í Siglufirði. Hann var í Fram- sóknarfélagi Siglufjarðar og lengi í stjóm þess og form, fulltrúaráðs þess. Hann var stofnandi Vestf'rðingafélags í Siglufirði, það félag vinnur að ýmiskonar menningar- starfsemi í bænum sem og önn ur átthagafélög þar, stofnandi Rotaryklúbbs Siglufjarðar var hann og meðlimur allt þar til hann flutti frá Siglu- firði. Öll þessi félagasamtök ásamt bæjarstjórn S'glufjarð ar héldu Guðmundi Hannes- sýni og fjölskyldu hans heið- urs- og kveðjusamsæti áður en fjölskyldan flutti frá Siglufirði. Stóðu hóf þessi fjögur kvöld. Af þessu má sjá hug Siglfirðinga til fyrsta bæjarfógeta síns, þegar kvatt var og upp var gjört. Þeir, sem 1 fað hafa aldar- fjórðung í Siglufirði vita að fjörðurinn okkar er byggð andstæðnanna, — hamslaus veðurofsinn getur í dag fyllt fjörð og dal en á morgun er komið logn — og aftanskin miðnætursólarinnar á júní- kvöldi er hvergi fegurra. Þegar ég, á sjötugs afmæli Guðmundar Hannessonar, sendi honum mínar inn:leg- ustu árnaðaróskir ásamt þakklæti fyrir unnin störf í þágu Siglufjarðar, þá bið ég þess, að æv.kvöld hans megi líkjast sem mest siglfirzka vorkvöldinu, þegar miðnætur sólin baðar allt. Staddur í Reykjavík 17. 3. Jón Kjartansson. •»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Aniia Pctnrsdóttir eftir H. Wiers-Jensen Leikstjóri Gunnar Hansen. Sýning í Iðnó annað kvöld kl. 8.15. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sVsIa. í ÍÍv WÓDLEIKHÚSID Sunnudag kl. 20. Frumsýning: Heilög' Jóhanna eftir Bernard Shaw, sem gestur í aðalhlutverki: ANNA BORG Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Mánudag kl. 20.00 2. sýning Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15—20.00 daginn fyrir sýning ardag og sýningardag. Ósóttar pantanir að fyrstu sýningu verða seldar kl. 1,15. Teklð á móti pöntunum Síml 80000. Cjina ^JCauA: SKIPS- LÆKNIRINN 59 Stefansson var fagnað mjög ákaft, er hann kom í salinn, og hljómsveitin spilaði sérstakt fagnaðarlag honum til heiðurs. En Stefansson hélt, að verið væri að fagna Frið- liku von Mergentheim, sem gekk við hlið hans í skarti sínu og himneskri fegurð. Indverska sjalið var vafið þétt að líkama hennar, en axlirnar voru berar og armar. Yfir fölu andliti hennar titraði skarður silfurmáni. Skipherrann bauð Friðriku upp og hóf dansinn. Eftir fáar mínútur dönsuðu bókstaflega allir, ungir og gamlir. Margar konur voru með grímur, og í skjóli dularklæða sinna voru þær djarfari og frjálsari í framkomu en endranær. Auk þess höfðu flestir sopið drjúgum kampavín og þótti gott að hreyfa sig eftir þriggja daga slór á skipinu. — Ég vil dansa líka, sagði Lovisa Klemens við Tómas. Það stoðaði ekki, þótt hann færðist undan og bæri því við, hve lélegur dansmaður hann væri. Dauft, blárautt Ijósið kastaði mildum bjarma og hlýjum á andlit kvenfólks- ins. Andlit Lovísu var líka unglegt og fallegt þetta kvöld, og það lagði frá henni þægilegan yl. Tómas varð áhrifanna var og fann sannarlega, að það var ósvikin kona í fangi hans. Það lá við, að hann yrði gramur þegar skipherrann kom, bauð Lovísu upp óg leiddi hana brott. Tómas skaut sér á ská milli dansandi fólks og ætlaði að ganga að borði sínu. Hann rak sig á konu með bera öxl, baðst afsökunar. Konan var með þétta slæðu fyrir andlit- inu, en allt í einu fannst Tómasi samt eins og hann þekkti þessa öxl. í sömu andrá hvarf hún inn í kös hins dansandi fólkfl, og andartaki seinna þagnaði hljóðfæraslátturinn skyndilega og skipherrann tilkynnti háum rómi, að hin fræga söngkona, Lovísa Klemens frá ríkisóperunni í Dresd- en, ætlaði að syngja aríu. Lófatak glumdi við, og Lovísa steig upp á pallinn hjá hljómsveitinni og sagði fullum rómi: — Ég leyfi mér að bera fram þá ósk, að Wladimir Gleboff greifi leiki undir fyrir mig. Allir klöppuðu, en píanóleikari hljómsveitarinnar beit á vörina. Hann hafði starfað við óperuna í Darmstadt, og samt var tvítugur bar-hljóðfæraleikari tekinn fram yfir hann. En frægar söngkonur voru duttlungafullar, og Wladimir var sóttur í barinn. Lovísa söng aríu úr „Turan- dott“. Allir klöppuðu lof í lófa að söngnum loknum. Lovísa hneigði sig í allar áttir og þakkaði. „Tosca“, hrópaði ein- hver. „Tosca“, svaraði Lovísa og hóf sönginn að nýju. Enn klapp og fagnaðarlæti, er söngnum lauk. Lovísa vildi, að Wladimir risi á fætur og sýndi sig, en hann hafnaði boðinu. Francis Hansom kom á vettvang og bað um stutt viðtal handa blaði sínu. Lovísa stiklaði á stóru um frægð sina í Þýzkalandi og bað blaðamanninn að nefna einnig Gleboff fursta, einn fremsta píanóleikara meða hinna yngri manna á meginlandi Norðurálfu — rússneskan prins, sem bolsévikkarnir hafi hér um bil verið búnar að svipta lífinu. Meðan þessu fór fram byrjaði hljómsveitin aftur að leika og fólkið að dansa. Wladimir varð að fara aftur í barinn, og Lovísa bauð honum I klefa sinn, þegar barnum yrði lokað. Það stafaði óneitanlegan þægilegum yl frá þessari konu, og mjúkir armar hennar um hálsinn voru heilsubót einmana útlendingi. Galsi fólksins færðist sífellt í aukana. Það var á leið til bannlands, Bandaríkjanna, þar sem ekki var tækifæri til þess að njóta hinna gullnu veiga. Þess vegna drukku allir, og drukku óspart. Einhver hafði sagt, að hella yrði í sjó- inn öllu áfengi sem til var í skipinu, áður en það kæmi í bandaríska höfn, og nú var það kapp allra að forða sem mestu af víni frá þeim örlögum. Það þóttist margur vera mikill kappi þetta kvöld. Fólk sveiflaði vínglösunum, og tónlar flöskur voru eins og sigurmerki á borðum þess. / Tómas kom aftur auga á grímuklæddu konuna, sem hann þóttist viss um, að væri Sybil. Allt í einu greip hann óvið- ráðanleg löngun, og hann reif grímuna af henni. Hann íékk vel útilátið högg i staðinn, og á samri stundu áttaði hann sig á því, að hann stóö andspænis alókunnugri konu. Hann reyndi að afsaka sig. En raunar vo'ru allar afsakanir óþarfar á slíku kvöldi. Samt sem áður þóttist hann viss um, að Sybil væri í saln- um. Hann fann það á sér. Stundum þóttist hann heyra hlát- ur hennar fyrir aftan sig, og stundum taldi hann sig þekkja handhreyfingar hennar. Hann hraktist frám og aftur uoi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.