Tíminn - 18.03.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: I Framsóknarflokkurinn I ........................ Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 18. marz 1951. 65. blaðo 1 Frækile&' frainmistaða: Háseti féll útbyrðls, bátsmaðurlnri bjargaði Fyrir fáum dögum vann 25 ára gamall sjómaður úr Vest- mannaeyjum frækilegt björgunarafrek, scm vr rt er að halda á lofti, er hann stakk sér í sjóinn og bjargað' mann:, sem féll útbyrðis. í síðustu ve ðiför bæjartog arans.Eliiðaeyjar úr Vest- mannaeyjum féll einn háset anna fyrr borð er hann var við vinnu sína á þilfari skíps ns. Var það Guðjón Aanes háseti, sem var að vinna við framgálga og héit í kaðal- inn, sem varpan er dregin saman með, áður en hún er innbyrt. En kaðallinn kippt honum útbyrðis. Einn bezti skíða- maður Stranda- manna slasast Magnús Andrésson frá Drangsnesi í Strandasýsiu er var nemandi í skíðaskól anum í Seljadal í vetur, siasaðist illa í gær, er hann var að æfingu í svigi. Féll hann og rak stafbroddinn djúpt í kálfann. Magnús Andrésson er um tvítugt og einhvcr allra efnilegasti skíðamaður Strandamanna, jafnvígur á allar greinar skíðaíþrótt arinnar. Var hann nú að æfa sig undir skíðalands- mótið. Magnús tók þátt í landsmótinu á Akureyri 1948 og varð annar I B- flokki í bruni þótt hann væri þá að veikjast af hettusótt. Árin 1949 og 1950 gat hann ekki tekið þátt í landsmótunum vegna atvinnu sinnar við sjómennsku. Sigurgeir Olafsscn báts maður stjórnaði vinnu á þ lfari er þetta skeði. Skipti það engum togum, að hann henti sér útbyrð- is í öllum sjóklæðum efíir Guðjóni og tók'it að ná honum. Var Guðjón að- framkominn, er S gurgeir náði til hans, og hélt hann honum uppi um stund, þar 11 hjálp barst frá skip- inu. Var kastað til þeirra fé- laga björgunarkringjum, sem þeir náðu strax og svo lán- lega tókst til, að skipverjum tókst fljótlega að ná þe m aftur innbyrðis. Snjóbíllinn kom að Grímsstöð um á Fjöllum um hád. í gær Var þrjár klukkiiNtundir að kumast yfir Fnjóskárg'il, stytti sór leið yfir Mývatn Guðraundur Jónasson komst á snjóbílnum austur yfir Vaðíaheiði í fyrrakvöld, þótt se nt gengi. Eftir að upp á brún | kom gekk ferðin vel niður að Fnjóská, en þar í gilinu við j brúna varð töf á og komst hann ekki upp úr gilinu nema með hjálp ýtu. Var hann þrjár klukkustundir að komast yfir giíið. Þessi myní er af fullbúnu veiziuborðinu í aðalsamkomusainum í félagsheimil nu að Brú- arlandi áður en samkoman hófst þar í gærk /öldi. Neðar á síðunni er mynd af framhiið byggingarinnar og inngangi (Ljósmynd Guðni Þórðarson). Veglegt félagsheimili að Brúar- landi vígt með viðhöfn í gær Félagsheimilið að Brúarlandi í Mosfellssveit var vígt mcð fjölmennu og vel undirbúnu samkvæmi í gærkvöldi. Var það jafnframt fyrsta samkoman í hinum veglegu húsa- kynnum. Aðalræðurnar fluttu þeir Magnús Sveinsson, odd- viti hreppsncfndar, Bjarni Ásgeirsþon alþingismaður og Halldór Kiljan Laxness rithöfundur. Lögðu þeir allir í ræð- um sínum áherzlu á þá miklu þýðingu, sem þessi stór- myndarlega framkvæmd hefir fyrir allt félags- og menn- ingarlíf sveitarinnar. undir Esjunni, sem að sínu leyti boðar jafn merkileg tímamót í efnahagslegum fé lagsmálum hinna blómlegu Tímamót í sögu sveitarinnar. Nú er fólkið í Mosfellssveit inni búið að sjá langþráðan - Tn það“varTtofnun draum verða að veruleika. Kaupfélags Kjalarnesgþings. i Það hefir sannarlega verið snúið við blaðinu í sögu fólks Fundur um togara- kaup í Reyðarfirði Hreppsnefndn I Reyðar- fjarðarhreppi hefir í dag boð að til almenns fundar, þar sem rætt verður um þátttóku Reyðarfjarðar 1 togarakaup- um, og er þá við það miðaö, að þau kaup verði í samlög- um við Eskifjörð og Fáskrúðs fjörð. Menn eru almennt sam- mála um, að það sé m kil- vægt fyrir kauptúnið að eign ast ítök I togara, og er m’k- ill áhugi á þessu máli. Eftir það gekk ferðin vel austur í Fosshól. en þangaö kom hann undir miðnætti í fyrrakvöld. Til þess að auð- velda ferðina upp á Fljóts- heið fór hann ekki veginn heldur sunnan við Rauðá, þar sem heiðin er lægri, og siðan norður heiðina ofan i Breiðu mýr . Stytti sér leið yfir Mývatn. Frá Breiðumýri var haldið upp í Mývatnssveit, og varð bíllinn að skáskera brekkurn ar upp á Mývatnsheiðina sunnan við Brún, en eft r það gekk ferðin vel upp í Reykjahlíð og stytti hann sér leið með þvi að fara yfir Mý- vatn frá Álftagerði að Geit- eyjarströnd. Kom hann að (Framhald á 8. siðu.) Þar er nú risin sú bygging og tekin til starfa, sem telja verður myndarlegasta og full komnasta félagsheimili í sveit á íslandi. En hin mynd arlega bygging, sem reist hef ir verið að Brúarlandi fyrir þessa starfsemi, var vígð til starfa með hátíðlegu og fjöl- mennu samkvæmi í gær- kvöldi. Um svipað leyti og verið var að leggja siðustu hönd á þetta myndarlega félagsheim ili í Mosfellsveitinni. skect annar atburður í sveitunum ins undir Esjunni. Trúin á mátt félagssamtakanna og samvinnunnar hefir unnið sigur á einstaklingshyggj- unni og úlfúðinni, og sú trú hrífur alLa með sér til bjart- ari framtíðar. Vönduð bygging, björt og fögur. Hiö nýja iélagsheimiii að Brúarlandi er sannarlega veg legt aðsetur handa æsku- fólki í Mosfellssveit. Þar eru bjartir og rúmgóði samkomu salir i snyrtilegu og vel gerðu húsi, þar sem hlutunum virð ist komið haganlega fyrir. Rúmmál hússins er 3642 teningsmetrar, og grunnflöt- ur 607 fermetrar. í austur- álmu eru tvær hæðir, en 200 fermetra kjallari er undir húsinu. Samkomusalurinn er 146 fermetrar og rúmar 230 manns í sæti. Inn af honum er annar minni salur og rúm gott leiksvið og búningsher- bergi. Að öðru leyti er húsið búið öllum nýtízku þægind- um. Talið er að kostnaðar- verð þess muni verða um 1200 þús. kr. Það er aðallega hreppsfélagið, sem stendur að þessari myndarlegu fram- kvæmd en oddviti hrepps- nefndar er Magnús Sveins- son bóndi í Leirvogstungu. Ungmennafélagið Aftureld- ing og kenfélag sveitarinnar hafa lagt af mörkum fé og sjálfboðavinnu til byggingar innar eftir megni. En öllum ibúum sveitarinnar hefir ver ið það mikið metnaðarmál að koma upp þessari myndar- legu byggingu, sem er miðuð við næstu framtiþarþarfir ungra og gamalla til sam- komuhalds í sveit.inni. Félagshyggja og samvinna. Um le ð og hamingjuóskir eru fram bornar í tilefni af hafinni starfsemi hins mynd arlega félagsheim lis, er á- stæða til að óska þess að inn an hinna glæstu veggja geti aJltaf ríkt sá félagsand hug- sjóna og samvinnu, sem gef- ur lifinu gildi og fólkinu tæki færi 11 að lifa frjálsu lifi þar sem vaxand velmegun fylgir 1 kjölfar sjálfsbjargar á félagslegum grundvelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.