Tíminn - 18.03.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.03.1951, Blaðsíða 6
8. TIMINN, sunnudaíinn 18 tnarz 1951. 65. blað. Holdið er voikt (Djævelen í kroppen) Frönsk verðlaunamynd, sem isýnd hefir verið við mikla áðsókn í Evrópu og Ameríku. Aðalhlutverk: Micheline Preb, Gerard Philips. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Paradís eyðimerk- urinnar Marlene Dietrich Charles Boyer Sýnd kl. 9._ Tumi litli Hin bráðskemmtilega am- j íríska mynd eftir skáldsögu' Mark Twain. Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BfÓ Stigamaðurinn Svart Bart KBlack Bart, Highvayman) <Sý amerísk æfintýramynd í fðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dan Duryea Yvonne De Carlo Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ ; HAFNARFIRÐI i Vinur Indíánanna i ^ (The last round-up) < ^Afarspennandi amerísk kú- íekamynd. Aðalhlutverk: Gene Autry * Jean Heather The Texas Rangers syngja bg undrahesturinn Cham- pion leikur í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. * Sími 9184. ► ‘ > Bergnr Jónsson UAlaflutningMkrifitafa Laugaveg «5. Stml 5833. Helma: Vltaatlg 14. JrnulnjjtgJo&uAjUill alu áejtall &uu/eUi$ic? % {Rafmagnsofnar, nýkomnir 1000 wött. Sendum í póstkröfu. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó III. og siðasti h'uti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Chaplin og smygl* ararnir Sýnd kl. 3. TJARNARBÍÓ Quartet Fjórar sögur eftlr Somerset Maugham. — Sýnd vegna eft irspurna kl. 9. Tápmikill drengnr og tryggur hunúur ^ (The Son og Rusty) Bráðskemmtileg amerisk mynd um tápmikla drengi, vitra hunda og smábæjar- slúður. Aðalhlutverk: Ted Donaldsson Stephen Dunne Sýnd kl. 3, 5 og 7. GAMLA BÍÓ Mærin frá Orleans (Joan of Arc) Sýnd kl. 5 og 9. Enginn sér við Ásláki Walt Disney kvikmynd. Sýnd kl. 3. HAFNARBIO Ástarbréf (Love Letters) Amerísk stórmynd. Jennifer Jones Joseph Cotten Sýnd kl. 7 og 9. Nautabanarnir Afarspennandi, nýstárleg mexíkönsk nautabanamynd Danskur texti. Sýnd kl. 3 og 5. ELDURINN gerir ekki boð & undan sér. Pttr, sem eru hyggnir, tryggja straz hjá Samvinnutrygrelnsum Aakriftarsfmft IININnr Gerbt áakrlfendur. VIÐSKIPTI HÚS» IBÚDIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIC Verðbrcf Vitry^mgar Auglýsingasrarlsemi FASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B SÍMI 6530 Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu.> uðu umbóta- og þjóðnýtingar- frumvörpum stjórnaiinnar.' Hann sýndi bæði festu og lægni í þeim störfum og andstæðing- ar hans sneru ekki á hann í orðasennum. Þingferill hans minnti því orðið á feril Disraeli. I Stefna Morr sons. j Morrison hefir stundum verið talinn hægri maður í flokki sín- j um. Þetta er þó tæpast rétt. En hann er maður raunsær og kann ! því fótum sínum forráð. Þess vegna hefir hann oft lent í deil- j um við þá, sem lengst hafa vilj j að ganga. Þannig lenti hann í! deilum við Greenwood á flokks- | þinginu 1943, en GreenwoQd vildi þá þegar knýja fram trygg ! ingafrumvarp Beveridges. Morri! son taldi slíkt ófært meðan I striðið stæði yfir, því að fjár- ! hagsgetan leyfði það ekki. Þetta varð þess valdandi, að Morrison féll úr flokksstjórninni. En hann kom aftur, því að flokk- urinn gat ekki án hans verið. Á sama hátt eru það ráð Morri' sons, að flokkurinn hefir nú lagt til hliðar frekari þjóðnýt- ; ingarfyrirætlanir að sinni. Morri son veit, að þær eru ekki vin- | sælar, og að ótryggilegt er að ráðast í meira en flokkurinn hefir sæmileg tök á að fram- kvæma. Þjóðnýtingin byggist á því, ekki síður en einkarekstur- inn, er haft eftir Morrison, að henni sé stjórnað af færum mönnum. Slíka menn þarf að ala upp. Illa rekin þjóðnýting er til tjóns fyrir hugsjón þjóð- nýtingunnar og gerir engum gagn, nema andstæðingum henn ar. Margir töldu Morrison standa nær því en Attlee að verða for- mann Verkamannaflokksins, er Lansbury lagði það starf niður 1935. Attlee varð hins vegar fyrir valinu. Vinstri menn flokks ins vantreystu Morrison. Þó réð það kannske mestu, að verka- lýðshreyfingin undir forustu Bevins taldi hann ekki nógu auð sveipan sér. GóSur dansmaður. Morrison er ekki sérlega mikill fyrir mann að sjá, en hann vinn ur á við kynningu. Hann er glað legur og ræðinn og á það oft til að bregða sér inn á bjórstof- ur í nágrenni sínu og ræða þar við gestina, svo sem er enskur siður. Hann er orðlagður dans- maður. Fáir, sem sæu hann sitja inn á bjórstofu og ræða við gestina þar, eða sæu hann sveifla sér á dansgólfi, myndu telja trúlegt, að þar væri einn helzti leiðtogi Bretaveldis á ferð. Þeir myndu hins végar fá á honum annað álit, ef þeir sæu hann stjórna liði sínu á stór- um þingfundi. Þar koma for- ingjahæfileikar hans ótvírætt í ljós. Morrison hefir lítið látið ut- anríkismál til sín taka. Nýlega hélt hann þó ræðu um utan- rikismál og færði þar rök að því, að Bretar hefðu sjálfstæða utanríkisstefnu og væru ekki taglhnýtingar Bandaríkjanna. Hins vegar lýsti hann því yfir, að þessar tvær þjóðir yrðu að vinna saman. Vafalaust eru Bandaríkjamenn áriægðir yfir því að fá hann sem eftirmann Bevins. Þeir vita, að Morrison er sjálfstæður og einbeittur/en hann er líka raunsær og hygg inn. Það er vissulega mikill styrkur fyrir málstað lýðræðis- ríkjanna að hafa slíkan mann í utanríklsráðherraembíetU Breta. Tilkynning um sölu trjáplantna vorið 1951 Skógarplöntur: Verð pr. 1000 stfc. Birki 3/0 um 20 sm ... kr. 450.00 Skógarfurða 3/1 & 2/2 um 15 sm. ... 600.00 Skógarfura 2/0 um 10 sm ... kr. 400.00 Sitkagreni 2/2 & 3/2 um 12 sm ... kr. 1200.00 Sib. lerki 2/2 um 30 sm .... kr. 1500.00 Rauðgreni 2/2 um 12 sm ... kr. 1500.00 Garðplöntur: Verð pr. stk. Birki, úrval um 70 sm ... kr. 6.00 Birki, 1. fl. um 50 sm ... kr. 5.00 Birki, 2. fl. um 35 sm ... kr. 2.00 Reynir, úrval um 70 sm ... kr. 10.00 Reynir, 1. fl. um 50 sm 6.00 Reynir, 1. fl. um 35 sm ... kr. 3.00 Alaskaösp um 50 sm. leggur með rót . ... kr. 10.00 Alaskaösp, rót með litlum stöngli ... kí. 6.00 Þingvíðir 1/0 og 2/0 ... kr. 3.00 Gulvíðir 1/0 og 2/0 ... kr. 2.00 Ribs og sólber 1. fl .,. kr. 6.00 Ribs og sólber 2. fl 4.00 Sitkagreni 20—30 sm ... kr. 4.00 Sib lerki 40—50 sm ... kr. 5.00 Rauðgreni 20—25 sm ... kr. 3.00 Skógarfura 20—25 sm .... kr. 1.00 Skriflegar pantanir skulu komnar fyrir 20 apríl. Verð listi með ýtarlegri upplýsingum um plönturnar sendir þeim er þess óska. Skógræktarfélögin munli flest ann- ast dreifingu plantna á félagssvæðum sínum. Sendið því pantanir til þeirra eða Skógræktar ríksins, Reykja- vík og skógarvarðanna. Skógrækt ríkisins Kristniboðsdagurinn 1951 (Pálmasunnudagur). * A# ? • %. Orðscnding (Framhald af 5. síou.) Þér hljótið að vera mér sammála um það, að rétt og skylt sé að fara eftir gild- andi lögum og reglugerðum. Reglugerðin hans Péturs heit ins á ekki að vera þar und- anskilin, meðan hún er í gildi. Virðingarfyllst. 16. marz 1951, Skúli Guðmundsson. Samkomur og guðsþjónustur, þar sem kristniboðs- ins verður minnzt, verða sem hér segír: % Reykjavík: ; .... í Dómkirkjunni kl. 5 e.h., síra Bjarni Jóns^ti prédilcaj1. í Hallgrímskirkju kl. 11 f. h., síra Sigurjón Þ. Árnason prédikar. v * * » » r — í Laugarneskirkju kl. 2 e. h., síra Garðar Sva.varsson prédikar. * ~ í Fríkirkjunni kl. 2 e. h., síra Þorsteinn Björnsson pré- dikar. í kristniboðshúsinu „Betaníu“, Laufásveg 13, kl. 2 e.h., sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna og kl. 5 e.h. almenn samkoma, Jóhannes Sigurðsson, prentari talar. í húsi K.F.U.M. og K. kl. 8,30, almenn samkoma. — Kristniboðsflokkar K.F.U.M. og K. sjá um sam- komuna. rv p *»y \c Hafnarf jörður: Kl. 11 f.h. barnaguðsþjónusta i húsi K.F.U.M. og K. Kl. 2 e. h. guðsþjónusta í Þjóðkirkjunni,síra Sigurþjprn Einarsson, prófessor, prédikar. Kl. 8,30 almenn samkoma í húsi K.F.U.M. og K.„ síra Sigurbjörn Einarsson, prófessor, talar. Akranes: Kl. 5 e.h. almenn samkoma í „Frón“, Vesturgötu 35, Þórður Möller, læknir, talar. Vestmannaeyjar: Kl. 5 e.h. guðsþjónusta i Landakirkju. Kl. 8,30 e.h. almenn samkoma í húsi K.F.U.M. og K„ Gunnar Sigurj ónsson, cand. theol., talar. Gjöfum til kristniboðs verður veitt viðtaka á öllum þessum guðsþjónustum og samkomum. Minnizt kristniboðsins. Styrkið kristniboðið. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga. mtn»Ht»n«m«m!:»:n»t»»rnt»!tm:H»»!innn»n»«ttmma«mmma gFresfið ekki lengur, að gerast ® áskrifendur TÍMANS i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.