Tíminn - 18.03.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.03.1951, Blaðsíða 5
65.JMafc..... TÍMINN, sunnudaelnn 18. marz 1951. S. 'ttnnm Sunnud. 18. tnarz* Það vantaði mynd- ina af Hitler ERLENT YFIRLIT: Herbert orrison Skipun hans í utanríkisráðherracmbsetti mælist yfirleitt vel fyrir Þjóðviljinn birtir í gær á forsíðu myndir af sex mönn- um, sem fyrir tíu árum voru dæmdir vegna svokallaðs dreifibréfsmáls, en saga þess var í stuttu máli sú, að það var tilraun kommúnista til að fá brezka hermenn til að leggja niður vinnu í þágu setuliðsst j órnarinnar. Sj ö- undu , myndina vantar hins vegar til þess að umrætt myndasafn geti talizt full- komið, en það er myndin af þeim manninum, sem þessir sex garpar voru 'einkum að þjóna með þessu. Sennilega á blaðið ekki tvídálka mynd af Hitler sáluga og hefir ekki kunnað við það smekkleysi að birta eindálka mynd af honum eins og þjónunum sex. Húsbóndanum bar þó meiri virðing. Það var 1941, sem þessir at- burðir gerðust. Það var á þeirri tíð, sem Bretar börð- ust einir gegn nazismanum, þó að landflótta sveitir nokk- urra hertekinna þjóða ve'ttu þeim drengilegt fulltingi. — Frakkland var sigrað. Banda ríkin voru enn hlutlaus. Stal- in og Ribbentrop drukku hvor öðrum til og sögðu að vin- átta ríkja sinna væri innsigl- uð með blóði, — blóði Pól- verja. Og þá sagði Þjóðviljinn okkar: „Hagnýting vinnuaflsins hefir verið framkvæmd á glæpsamlegan hátt. Út um allt land gaufa verkamenn okkar við að klöngra upp kof- um, sér og öllum heiðarleg- um mönnum til ömunar. — Ekkert handtak, sem unnið er fyrir hinn brezka innrás- arher, er þjóðinni í hag. Ef slík hagnýting vinnuaflsins er ekki glæpsamleg, þá er al veg óþarfi að vera að burðast með það orð í ísl. orðabók- uin.“ í þessum anda unnu komm únistar, þegar þeir fóru af stað með dreifibréfið. Á þeim grundvelli unnu þeir til síns 'sektardóms. Það var þegar þeir kröfðust þess, að íslend- ingar litu á hið brezka her- vald „á saöia hátt og danska og norska þjóðin lítur á þýzka h$rinn þar.“ Það liðu ekki tvö ár frá því, að dreifibréfsmálið var dæmt, þar til Þjóðviljinn sjálfur kvað upp dóm yfir þeim, sem talið höfðu setuliðsvinnur.a glæpsamlega. Strax 19. maí, 1942 sagði blaðið: „Þeir, sem hamast nú gegn landvarnarvinnunni á íslandi eru að vinna í þágu Quisl- ings og Hitlers." Þá var Þjóðviljinn ekki myrkur í máli um það, fyrir hverja hinir- sex dreifibréfs- menn hefðu unnið. Síðar á sama ári sagði svo blaðið enn, að þegar „allt hið siðaða mannkyn lýsir hatri sínu og fyrirlitningu á þess- um níðingum“ og Sósíalista- flokkurinn sýndi fram á „hver nauðsyn íslendingum sé á þvi, að skera upp úr um með hvorum samúð þeirra sé í frelsisstríðinu gegn fasism- anum, þá eru slík úrþvætti hér á íslandi, sem beint eða óbeint taka upp hanzkann fyrir Hitler“. Því hafði verið spáð af ýms- gm, að Attlee myndi láta ein- hvern af yngri mönnum Verka- hiannaflokksins taka við utan- ríkisráðherraembættinu af Be- vin, en það hefir alllengi verið fyrirsjáanlegt, að hann yrði að láta af embættinu vegna veik- inda. Með því að fela ungum manni embættið, var flokknum skapað tækifæri til aö eignast nýtt foringjaefni, en fyrir það hefir hann mikla þörf, þar sem flestir-núverandi leiðtogar hans eru orðnir aldraðir menn. Attlee hefir hins vegar talið það of áhættusama tilraun að fela ungum manni utanríkisráð herraembættið á þessum tíma. Hann taldi þar þörf á reyndum og traustum manni. Þegar valið var eftý^því sjónarmiði, kom enginn fýrr til greina en Her- bert Morrison. Hann hlaut lika embættið. Disraeli hélt hina annáluðu jóm frúræðu sína, en hún hefir stundum verið sögð lélegasta jómfrúræðan, sem flutt var í þinginu á allri 19. öldinni. En stjórnarferill Disraeli fór ekki eftir ræðunni, því að hann varð annar merkasti stjórnmálamað ur Breta á sínum tíma. Morrison var ekki lengi þing- maður að þessu sinni. Hann féll í þingkosningum á næsta ári. En 1929 var hann aftur kosinn á þing. Hann missti þingsæti sitt í kosningunum 1931, er svik MacDonalds sviptu Verkamanna flokkinn flestum þingsætum sínum. Árið 1935 náði hann kosn ingu á ný og hefir setið á þingi síðan. Deilur Morrisons og Bevins. Á árunum 1929—31 var Morri- son samgöngumálaráðherra í stjórn MacDonalds. Á þeim ár- um kom hann þvi til leiðar, að MORRiSON. Það verk, sem sennilega held ur borgarstjórn Morrisons lengst á lofti, er hin nýja, glæsilega Waterloobrú yfir Themsfljótið. Morrison taldi gömlu brúna ó- fullnægjandi. Þingið neitaði hins vegar um fjárveitingu til brúarbyggingar. Morrison hækk aði þá útsvörin og lét hækkun- ina renna í sérstakan brúarsjóð. Hin nýja Waterloobrú er nú virki Londonarborgar. hann heyrði það m. a. að skipu | kvæðin. En framkvæmdin leggja loftvarnir og heimavarn hefir> þyI miður> orðið f 6_ samræmi við þetta. Yður hlýt neðanjarðarbrautir og strætis- .. ____T„._________ Raðherraferill Mornsons. vagnar Londonar voru settir: __ , ... . undir stiórn sérstaks borear-! Þe§ar Churchill myndaði fyrirtækis, og hefir þetta gefizt i stríðsstjórn sína í maí 1940 fékk að til þeirra sé stofnaö í tekju svo vel, að rekstur slíkra sam-1Mornson strax sæti i henni, skyxn fynr veitingahusið.“ göngutækja hefir óvíða gengið Yw™! I Þannig _eru reglugerðará- betur en í London. Sú þjóðnýt- ing, sem stjórn Attlees hefir ráðizt í, hefir mjög verið sniðin eftir því fyrirkomulagi, sem Morrison kom á samgöngumál Londonar. Það var á þessum árum, sem fundum þeirra Morrisons og Bevins bar fyrst saman að ráði. Bevin var þá forsvarsmaður sambands þess, er flutninga- verkamenn voru í. Hann gerði sér vonir um, að Morrison yrði sér ráðþægari en fyrirrennarar hans. En Morrison hafði það einnig í huga, að fyrirtækin yrðu að bera sig. Þeim Bevin samdi því. heldur illa og greri ekki um heilt milli þeirra fyrr en þeir voru orðnir ráðherrar í stríðsstjórn Churcliills. Kom'nn af skozkum ættum. Herbert Morrison er 63 ára gamall. Hann er fæddur og upp alinn í einu úthverfi Londonar og hefir verið Londonarbúi alla sína ævi. Faðir hans var lög- regluþjónn, skozkur að ættum og hefir oft verið um Morrison sagt, að hann væri gæddur mörg um beztu eiginleikum Skota. Foreldrar Morrisons voru fá tækir og hann byrjaði því að vinna fyrir sér á unga aldri. Hann varð fyrst sendisveinn og varð í einni sendiferð sinni fyrir þvi slysi að missa annað augað. Síðar varð hann simaþjónn. Tómstundum sínum varði hann til að aflá sér menntunar og er hann ságður vel menntaður, þótt hann hafi ekki gengið á annan skóla en barnaskóla. Morrison gerðist jafnaðar- maður strax á unga aldri. Árið 1912 var hánn ráðinn útbreiðslu stjóri dagblaðs, er jafnaðar- menn hleýptu þá af stokkunum. Útgáfa þess féll fljótlega niður, þrátt fyrir atorku Morrisons. Þremur áruin síðar var Morri- son ráðihn ritari Londonardeild ar Verkáihannaflokksins. Því starfi geghdi hann i aldarfjórð- ung eöa frá 1915—1940, er hann varð ráðherra í stríðsstjórn Churchills. í fótspor Disraeli. Morrison sýndi það fljótt í þessu ritarastarfi sínu, að hann var sérstaklega slyngur skipu- leggjari. Það var ekki sízt hans verk, að í fyrstu þingkosning unum eftir heimsstyrjöldina vann Verkamannaflokkurinn 22 þingsæti af 60 þingsætum Stór- Londonar. Árið 1923 var Morrison fyrst kosinn á þing. Hann var sérlega óheppinn með fyrstu ræðu sína son kaus heldur borgarráðsfor- á þinginu. Það þykir miklu mennskuna, þótt hún væri illa skipta, hvernig þingmönnum íaunuð. tekst jómfrúræðan, og því þótti i Borgar&tjórn Morrisons reynd þetta mikið áfall fyrir Morrison: ist með miklum ágætum og átti f sérstökum þingannál frá þess hm góða stjórn Verkamanna- um tíma er svo að orði komizt, fiokksins á borgarmálefnum að ræða Morrison hafi verið lé- Londonar sennilega einna drýgst legasta jómfrúræðan, sem flutt an þátt í því að vinna honum hefði verið 5 þinginu, síðan tiltrú og fylgi á ný. Orösending til lögreglustjórans í Reykja- vík, Sigurjóns Sigurðssonar. Herra lögreglustjóri. Mér þykir rétt að senda yð- ur nokkrar línur, viðkomandi framkvæmd áfengislaganna í umdæmi yðar. Þér kannist sjálfsagt við reglugerðina um söíu og veit- ingar áfengis, sem hann Pét- ur heitinn Magnússon, þáver- andi fjármálaráðherra, gaf út 7. ágúst 1945. Sú reglu- gerð er enn í gildi. Þar segir svo í 16. grein: „Lögreglustjórar geta ekki neytt heimildar þeirrar til að leyfa, að áfengi sé um hönd haft í félagsskap, sem ræð- ir um í 17. grein 2. mgr. á- fengislaganna, nema í veizl- um, samsætum og öðrum slík- um samkvæmum, þar sem sýnt er, að félagsskapurinn í heild eða einstakir þátttak- endur í honum hafa ekki fjár hagslegan hagnað af. Slík leyfi má ekki veita skemmti- félögum. Ekki má heldur veita slík leyfi til vínnautnar í sam- kvæmum, sem haldin eru á veitingastöðum, ef ætla má arliðið. Hinar miklu skipulags- gáfur hans nutu sín hér vel. . * , , Jafnfranít því, sem Morrison ur að vera Það kunnugt, aö leysti ráðherraembætti sitt vel|m°rg vínveitingaleyfi, sem af hendi, hélt hann áfram að! Þér hafið veitt félögum, hafa sinna flokksstarfinu. Kosninga-j verið notuð til fjárhagslegs sigur jafnaðarmanna 1945 er hagnaðar fyrir viðkomandi fé þakkaður honum meira en lög eða veitingahús. Og haf- Borgarstjórn Morrisons. Eftir að Morrison lét af ráð- herrastörfum 1931, sneri hann sér alfarið að því að efla og treysta samtök Verkamanna- flokksins í London. Þetta starf hans bar glæsilegan árangur. Fyrir borgarráðskosningarnar 1934 hafði Verkamannafl. 22 af 124 fulltrúum alls. Eftir kosn ingarnar hafði hann 69 fulltrúa og var nú í fyrsta sinni í meiri- hluta í borgarráðinu. Morrison varð formaður borgarráðsins, eða nánast sagt yfirborgarstjóri. Þess má geta, að á sama tíma bauð auðhringur einn honum forstjórastöðu með 250 þús. kr. árslaunum, og sést á því, að andstæðingarnir hafa kunnað að meta hæfileika hans. Morri nokkrum öðrum manni. Bevin og Attlee vildu þá fallast á til- mæli Churchills um að halda samsteypustjórninni áfram um nokkurt skeið enn, en Morrison neitaði því. Hann tók síðan að sér að hafa yfirstjórn kosninga baráttunar á hendi. Hann yfir- gaf m. a. kjördæmi sitt og bauð sig fram í kjördæmi, sem alltaf hafði kosið íhaldsmann. Hann vann þar sigur. 1 stjórn Attlees varð Morrison varaforsætisráðherra og leið- togi stjórnarinnar í þinginu. Það féll í hans hlut að koma fram öllum hinum marghátt- (Framhald á 6. síðu.) Forsvarsmenn fasismans á íslandi gera nú allt, sem þeir geta, til þess að fá islenzku þjóðina til þess að láta sem frelsisstríðið gegn fasisman- um komi henni ekkert við.“ Já. Ljótt er að heyra þetta. En satt er‘ það. Til voru þeir, sem á tímabili gerðu það sem þeir gátu til þess, að íslenzka þjóðin léti eins og stríðið væri henni óviðkom- andi. Þjóðviljinn kallar þá menn nú „forsvarsmenn fasism- ans.“ íslendingar muna hverjir Og enn sagði Þjóðviljinn: jþeir voru, sem sögðu, að ís lendingar gætu hvorugum að ilanum óskað sigurs. Og Þjóðviljinn kallaði þá úrþvætti, sem beint eða ó beint tækju upp hanzkann fyrir Hitler. Það var jólaboð- skapur hans 1942. En núna birtir hann myndir af „úr- þvættunum,“ Einari Olgeirs syni, Sigfúsi Sigurhjartar- syni og svo framvegis, rétt eins og það væru einhverjar frelsishetjur. Það er margt skrítið í kýr hausnum. Furðulegt er það, að Þjóð- viljinn skuli ótilneyddur fara að rifja þetta upp. Athugasemd frá formanni útvarpsráðs. Vegna erindis frú Sigríðar Eiríksdóttur, er birtist í Tím- anum í fyrrad., þykir mér rétt að taka eftirfarandi fram: Er erindið var upphaflega lagt fyrir útvarpsráð, var upp haf þess nokkuð öðruvísi en nú. Þá var ætlast til að er- indið yrði flutt 8. marz s. 1. og upphaflega sem liður í dag skrá, sem hin hérlenda deild Alþjóðabandalags lýðræðis- sinnaðra kvenna stæði að, en eðli þeirra samtaka var nokk- uð lýst i leiðara Tímans í fyradag. Þá greiddi ég at- kvæði gegn erindinu. Þegar frúin lagði erindið aftur fyrir útvarpsráð og ósk aði eftir, að flytja það í al- mennri dagskrá útvarpsins, hafði hún breytt því 1 þá mynd, er það birtist í í Tím anum. Þótti mér þá erindið skaðlaust og greiddi atkvæði með því, enda efast ég ekki um einlægni frúarinnar og góðan vilja í þessum efnum. Erindið var samt fellt með tveimur atkvæðum gegn einu, en þá mættu aðeins þrír út- varpsráðsmenn á fundi. Af því að frúin er að tala um að „bera þetta undir dóm“ les enda, þá þykir mér rétt að þetta komi fram. Ólafur Jóhannesson. ið þér ekki veitt skemmtifé- lagi vínveitingaleyfi, þrátt fyrir bann reglugerðarinnar? Nokkuð var rætt um þetta mál á Alþingi í vetur, og þá skildist mönnum á honum Bjarna dómsmálaráðherra, að hann ætlaði ekki að finna að því við yður, þó að þér fylgduð hér eftir sömu regl- um og áður við útgáfu vín- veitingaleyfa. En ég vil benda yður á þaö, að fleira getur haft þýðingu fyrir yður í þessu máli heldur en það, hvað ráðherra gerir eða læt- ur ógert. Þér eigið, sem embættis- maður, að halda uppi lögum og reglu í sjálfri höfuðborg- inni. Yður hlýtur að vera ljóst, að það er ákaflega þýð- inga,rmikiö að fólkið í yðar umdæmi og annars staðar sé löghlýðið. Það léttir mjög starf ykkar löggæzlumanna, ef landsmenn telja sér skylt að fylgja settum .lögum og reglum. En hafið þér leitt hug ann að því, að virðing al- mennings fyrir lögunum get- ur beðið nokkurn hnekki við það, ef sú skoðun kynni að festa rætur, að þeir embætt- ismenn, sem til þess eru sett- ir að gæta laganna, gangi sjálfir á snið við lögin í störf um sínum? Mér þykir líklegt, að þér hafið tekið þetta vlnveitinga mál til umhugsunar, þvi að allmikið hefir verið rætt og ritað um það síðustu mánuð- ina. Og ég vil leyfa mér að spyrja: Finnst yður ekki, að athug uðu máli, ástæða til að breyta um vinnuaðferðir við útgáfu vinveitingaleyfanna? Yður er ekki skylt að veita félögum vínveitingaleyfi, en þér hafið heimild til þess, ef vissum skilyrðum er full- nægt. Hlýtur það ekki að vera yður áhugamál að halda svo á þessari heimild að tví- mælalaust sé að þar sé farið eftir gildandi lögum? (Framhald á 6. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.