Tíminn - 20.03.1951, Page 5

Tíminn - 20.03.1951, Page 5
66. blaff, TÍMINN, þriðjudaginn 20. marz 1951. * Þriífjnd. 20. tnarz Málgagn svarta markaðsins Alþýðublaðið hefir látizt vera mjög hneykslað undan- : farna daga. Seinasta hneyksl un þess stafar af því, að Tím j inn hefir skorað á neytendur að skipta ekki við verzlanir, sem nota sér það, að verð- lagseftirlit hefir verið afnum ið á frílistavörunum, sem flutt ar eru inn fyrir svonefndan bátagjaldeyri. Timinn hefir bent á, að verðlagið muni lækka aftur, þegar framboð- ið á þessum vörum eykst, en þess ættl að mega vænta mjög fljótlega. Margar verzl- anir munu heldur ekki nota það millibilsástand, sem var- ir meðan markaðurinn er að fyllast, 11 okuraðstöðu, t. d. samvinnufélögin. Til þeirra verzlana eiga neytendur að beina viðskiptum sinum en1 sne'ða framhjá okurverzlun- unum. Alþýðublaðið kallar þessa afstöðu Tímans íhalds- mennsku og öðrum slíkum nöfnum. í tileíni af þvi skal Alþýðublaðinu m. a. bent á nokkra erlenda stjórnmála- menn, sem hljóta að vera íhaldsmenn, ef þessi skilgrein ing þess e- rétt. Á síðastl. vori afnam brezka verka- mannastjórnin í samráði við flokk sinn hámarksverð á enni helztu neyzluvöru brezkrar aiþýðu, f skinum. Verðið hækkaði fyrst í stað gífurlega, en stjórnin lét það ekki hafa áhrif á sig, heldur skoraði á almenning að draga úr f'skkaupum sínum meðan þetta háa verðlag héldist. Húsmæður létu ekki segja sér þetta tvisvar. Fiskkaup- in minnkuðu og verðið lækk- aði stórlega frá því, sem verið hafði meðan verðlagshöml- urnar voru í gildi. Annars er það þó annað, sem hneykslar Alþýðublaðið enn me'ra, en að Tíminn skuli hafa sv pað viðhorf til umræddra mála og forvígis- menn brezka verkamanna- flokksins. Alþýðublaðið er nú stórlega hneykslað yfir verð- laginu á nylonsokkunum. í stjórnartíð Stefáns Jóhanns hneykslaði þetta verðlag rit- stjóra Alþýðublaðsins aldrei, en undantekningarlítið voru nylonsokkar þá ekki fáanleg ir nema á svörtum markaði. Forsætisráðherra og viðskipta málaráðherra Alþýðuflokks- ins virtust una því alveg prýði lega, að verzlunin með þessa nauðsynjavöru kvenþjóðar- innar væri alveg í höndum svartamarkaðsbraskara. Þeir síðarnefndu notuðu sér líka t'l hlítar þessa aðstöðu, sem stjórn Stefáns Jóhanns veitti þeim. Samkvæmt upplýsing- um Alþýðublaðsins kostuðu nylonsokkar á svarta markað inum 60—70 krónur. Nú hefir sú breyting ver.'ð gerð á þessu, að leyfður hef- ir verið frjáls innflutningur á nylonsokkum fyrir bátagjald eyri. Horfur eru á, að þessi innflutningur verði nægileg- ur til að fullnægja markað- inum. Jafnframt má telja vlst, ef innkaupum verður réttilega hagað, að smásölu- verðið á sokkunum verði 35— 45 ki.'., þótt útgerðin leggi 50% ERLENT YFIRLIT: Stærsti kíkir í heimi Fyrrihlutt greinar eftir Jerenii Wasin- lynski um eitt mesta furðuverk veraldar Visindi og tækni, eins og' or, fann aðferð til að steypa menning öll, er íélagsstarf. Sér ( spegla úr kvarzi. En þrátt fyrir hver fjölbreytt vél eða marg- j allar framfarir í þeim greinum brotið tseki er ávöxtur af sam- j heppnaðist þó aðeins að gera starfi márgra manna. Visinda- ; kvarzspegil innan við einn menn, uppfinningamenn, verk- 1 metra að þvermáli. Og það var fræðingar og hvers konar tækni: heill hópur verkfræðinga í 13 legir kurináttumenn eiga hver mánuði að búa þann spegil til, sinn hlut að þeim. Ef til vill er 0g sveikst ekki um. Dagleg út- það þetta samstarf, sem eink-1 gjöld við þá framleiðslu var um vekur aðdáun okkar, ef við kringum þúsund dollara. Þeg- kynnum okkur sjónaukann j ar hér var komið sögu ákvað mikla á Palomar-fjalli. J nefndin, sem stjórnaði smíði Þetta dæmalausa verkfæri kíkisins á Palomarfjalli að var fullsmíðað í nóvember 1947 hætta öllum frekari tilraunum og vígt með mikilli viðhöfn í með kvarzið. Corning glerverk- júní 1948* Það stendur á fjalls- j smiðjurnar í New York voru tindi einum í Kaliforníu og er beðnar að smíða 5 metra breið yfir kikínum stálhjálmur mik- an spegil úr pyrexgleri. ' iv Skipulag, sem leiðir til öngþveitis 111, jafnstór hvelfingunni yfir Panþeon í Rómaborg. Spegill kíkisins ér fimm metrar í þver- mál og-^hswnálestir að þyngd, Það var þó ekki heldur neinn barnaleikur. Það hafði reynzt næstum ókleift að búa til miklu minni gler. Pyrexgler bráðið er og má sjá í honum heima, sem' miklu kvoðukenndara en venju eru tvöfalt fjær jörðu en það, legt gler og því er erfiðara að sem mannleg augu höfðu eygt lengst í burtu áður. Hugmyndin um þennan stjörnukíki á Palomar kom fyrst fram hjá frægum stjörnufræð- ingi vestan hafs árið 1928, G. E. Hale. SfL grein hafði mikil á- hrif og varð honum mikill sig- ur. Eftir nokkur samtöl við for stöðumann Rockefellersstofn- unarinnar fékk hann 6 millj- ónir dollara til að smíða kíki, sem væri fimm metrar í þver- mál. Það er sá kíkir, sem nú stendur’ 'á Palomarfjalli. Það var Ieitað ráða til ýmissra kunnáttumanna beggja megin Atlantshafsins áður en smíðin var hafin. Eitt af því fyrsta, menn urðu að geva sér ljóstf**var hvaða efni þeir ættu að hafa í spegilinn. Það varð að. vera svo stælt að það svignaðf' ekki undan sínum eigin þunga. Það varð að taka vinnslu, svo að laga mætti það af fyllstðmákvæmni. Og að lok um, — oé' þar var komið að erfiðu sjdlyrði, varð það að hafa þá’ náttúru, að breyta stærð sinni ekki við hita né kulda, syp að merkjanlegt væri. Oftast er haft venjulegt gler í svona sþégla og yfirborðið silfr að. En ájrnetra breiður spegill úr venjulegu gleri aflagast allt of mikið við hitabreytingar. Tvö efni önnur komu einkum til athugunar. Annað var svo- kallað pyrexgler, sem nýlega var farið að nota meðal annars í eldhúsáhöld. Það þenst ekki við , hita nema einn þriðja móts við j venjulegt gler og þess vegna er 1 hægt að láta það í heita ofna 1 án þess að það springi. Hitt efn | ið var kvarz, sem ekki þenst út | við hita nema um einn þrett- ánda móts við gler. Það er erfitt að búa til spegla úr kvarzi. Bæði þarf kvarzið steypa lýtalaust úr því. Og svo áttu Corningverksmiðjurnar að hafa í þennan spegil nýja gerð af pyrexgleri, svokallaða Super- pyrex, sem var ennþá verra við að eiga en nokkurn tíma hitt. Nú er venja að hafa í svona spegla plötu, sem er einn sjötti þvermáls síns á þykkt. Þess þarf með til þess að spegill- inn verði nógu styrkur, en því fylgir aftur hitt, að hann verð- ur þungur. Hefði 5 metra breið plata verið steypt úr superpyr- exgleri eftir þessari reglu, hefði hún orðið 40 smálestir að þyngd. Nú var ákveðið að gera nýja tilraun. Platan var látin vera með loftrúmum að aftan og að- eins höfð grind úr gleri á milli þeirra, plötunni til styrktar. Með þessu móti gat spegillinn orðið míklu léttari. Þessi fimm metra breiða gler- hella átti að steypast í móti, sem tókst að ljúka smíðinni á með amerískum hraða mánuði á undan áætlun. Steypudags- ins var getið í blöðum. Meira en 10 þúsund manns báðu um að lofa sér að vera við. Sunnu- dag einn í marzmánuði 1934 átti þessi merkisatþurður að gerast. Snemma um morgun- inn voru haldnar sérstakar há- tíðaguðsþjónustur. Klukkan sjö voru öll áhorfenda svæði þakin fólki .Steypumótið mikla hafði verið hitað hæfi lega um nóttina og stóð nú gló- andi í steinbyrgi sínu á miðju sviði: 65 smálestir af hvítgló- andi glerkvoðu kraumuðu þar hjá og biðu þess, að steypan hæfist. Úr þeirri vellu átti r.ú að ausa í mótið. Stundvíslega klukkan átta var gefið merki. En þrátt fyrir allar öryggisráðstafanir og við búnað þoldi mótið ekki þennan hita. Steinsúlur losnuðu undan Kíkirinn á Palomar að platan væri steypt. Sjóngler hveis konar verður aö kæla mjög hægt, svo að ekki verði nein missmíði á vegna mis- munandi hita i plötunni. Hefði þessi fimm metra plata verið úr venjulegu gleri, hefði þurft 9 ár til að kæla hana. Nú tók það ekki nema 9 mánuði. All- an þann tíma stóð kökuformið í rafmagnsofninum. Hitastigið var nákvæmlega athugað, að eins látið lækka um fáar gráð- ur daglega. Þegar kælingunni var lokið og platan vísindalega gagnrýnd uppfyllti hún ströng- ustu kröfur og djörfustu vonir, sem við hana voru bundnar. Nú var vendilega búið um plötuna með gúmmíi og stáli og hún síðan reist upp á rönd á jámbrautarvagni. Leiðin, sem átti að flytja hana, var nú vand lega könnuð, svo að hvergi væru þar göng eða hlið, sem lestin kæmist ekki gegnum með plöt- una þannig uppreista. Öllum stöðvarstjórum á þessum fimm þúsund kílómetra langa vegi var gert sérstaklega aðvart um þennan flutning. Platan var vá- tryggð fyrir 100 þúsund dollara. Og óskemmd komst hún á leið- arenda. Nú hófst þýðingarmesti þátt (Framhald á 6. síðu.) Raddir nábáanna Vísir ræðir nýlega um þá reynslu, sem Alþýðuflokk ur'nn hefir haft af kommún- istum, og hvernig hann læt- ur þá samt leiða sig út í það, að hafa forustu í allsherjar- verkfalli. Vísir segir: „Þrátt fyrir þetta ætla Al- þýðuflokksmenn nú að taka höndum saman við höfuðfjend ur verkamanna, kommúnista. Þrátt fyrir þetta ætla þeir að látá hræða sig út, í verkföll og ekki einungis það, heldur hafa þeir látið skelfa sig svo, að þeir láta nú enn verr en kommúnistar og bita í skjald- arrendurnar af enn meiri ofsa í Hollandi er fyrir nokkru lokið stjérnarkreppu, sem staðið hafði hátt á annan mánuð. Þrátt fyrir það, að stjórnarmyndunin tæki svona langan tíma, er hin nýja stjórn talin völt í sessi. Marg ir spá því, að ný stjórnar- kreppa sé fljótlega í vænd- um. Ástæðan til stjórnai krepp unnar í Hollandi er sú, að þingflokkarnir eru ekki færri en átta og verða fleiri flokk- ar að sameina sig, ef stjórn- armyndun á að takast. Það er hlutfallskosningafyrir- komulagið, sem hefir skapað þennan flokkasæg í Hollandi. Engar vonir eru taldar til þess, að nýjar kosningar myndu hafa verulegar brevt- ingar í för með sér, að ó- brcyttri kosningatilhögun. Það eru nú liðnir einir fimm mánuðir síðan, að minnihlutastjórn jafnaðar- manna I Danmörku Iagði nið ur völd og minnihlutastjórn íhaldsmanna og vinstri manna tók við af henni. Hin nýja stjórn hefir unnið kapp samlega að því að • koma á nýrri kreppulöggjöf vegna versnandi fjárhags og vax- andi halla á utanríkisverzlun Dana. Enn hefir ekki náðst samkomulag um slíka laga- setningu, þótt allir viður- kenni, að hennar sé mikil þörf. Nokkur von er þó talin um það, að fyrir páskana eða eftir fimm mánaða þóf kunni að nást samkomulag um ein- hver ófullnægjandi bráða- birgðarúrræði. Orsök þessa stjórnaröng- þveitis í Danmörku er hin sama og í Hollandi. Það hefir hlotist þar af uppbót- ar- og hlutfallskosningafyrir komulaginu, að þingflokkarn ir eru ekki færri en sex og ógerlegt virðist að mynda starfhæfa meirihlutastjórn. Nýjar kosningar þykja ekki líklegar til neinna úrbóta, að óbreyttri kosningatilhögun. Reynsla Frakka af hlutfalls kosningafy^irkomulaginu er svo kunn, að ekki þarf að fara mörgum orðum um hana. Frakkar virðast nú hafa lært af henni og eru i þann veginn að afnema þetta háskasamlega fyrirkomulag. Franskir jafnaðarmenn eiga en þeir óhappamenn. Getur. . , , . , nokkur maður í Alþýðuflokkn þatt , Þv,. Eiga um látið sér til hugar koma, Þeir að þv, leyt, samle,ð með að lausnin á þeim vanda, sem enskum jafnaðarmönnum, er að steðjar, sé ekkert annað en beita sér eindregið gegn hlut ... „ i botninum s^o að platan, sem ovenjulega mikinn hita til að ^ostaði hundrað þúsund dollara bráðna og auk þess er hætt við að setjist að í því loftból- ur, þegar kvarzsandurinn er runninn. Amerískur eðlisfræð- ingur, Elihu Thomsen prófess- varð ónýt. En ári síðar var önnur steypt I og tókst vel. En verkinu var ekki lokið, þó álag á jnnkaupsverðið. Með þessari bréyttu tilhögun næst þvi það tvennt, að neytend- urnlr fá ódýrari vöru og fram leiðendur fá þó auknar tekj- ur. Þeir einir, sem tapa eru svartamarkaðsbraskararnir. Þannig mun þetta verða með margar vörur aðrar, sem settar hafa verið á bátalist- ann og áður hafa ver ð seld- ar mest megnis á svörtum markaði. Það má t. d. gera ráö fyrir raunverulegri lækkun á ýmsum heimilistækjum, sem yfirleltþ fengust ekki með öðrum hætti í stjórnartíð Stefáns Jóhanns en þeim, að kaupendurnir öfluðu sér gjaldeyris á svörtum mark- aði. Fyrir hverju er Alþýðublað ið að berjast, þegar það er að hamast gegn þessum ráð- stöfunum? Ekki er það að þjóna hagsmunum bátaút- vegsins og hlutasjómanna, sem fá hér auknar tekjur? Ekki er það að þjóna hags- munum neytenda, þar sem umrædd tilhögun mun í mörg um tilfellum leiða til verð- lækkunar. En svartamarkaðs braskararnir tapa. Væntir nú formaður Alþýðuflokkslns helzt liðveizlu hjá þeim I hinni „miskunnarlausu" bar- áttu sinni? hærri laun? Eða hvað segja nú þeir fjór- ir menn, — fulltrúar ASí og BSRB — sem létu álit um þetta frá sér fara fyrir tæpu ári: ..... Að núverandi ytri að- stæðum óbreyttum og að ó- breyttu þvi samhengi, sem nú er á milli almenns kaupgjalds annars vegar og verðlags í landinu hins vegar, þá verði almennar kauphækkanir laun þega ekki til þess að auka varanlega hluta þeirra af þjóðartekjunum .... Af þessu leiðir einnig, að gera má ráð fyrir, að enn frekari kauphækk anir muni ekki koma launþeg um að miklu haldi, nema skamma hríð“. Hvað hefir breytzt, svo að þessi orð tapi gildi sinu? Hvað gerir nú kaupkrúfu nauðsyn- lega?“ Já, hvað hef r breytzt síðan í fyrra, er lætur kauphækkan ir koma að meiri notum nú en þá? Þessu þarf stjórn Al- þýðublaðsins að svara, ef hún telur verkfallsboðun sína i samræmi við sérfræðingaá litið.' fallskosningum þar í landi. Hér á landi var fyrir all- mörgum árum stigið það ó- gæfuspor að taka upp upp- bótar- og hlutfallskosninga- fyrirkomulag í allvíðtækum mæli og hefir siðan verið gengið nokkru lengra á þeirri braut. Til þessara orsaka má ekki sízt rekja klofning hinna pólitísku verkamannasam- taka og tilveru kommúnista- flokksins. Til þessarar kosn- ingatilhögunnar má framar öðru rekja það, að síðan 1937 hefir verið næsta ógerlegt að ná saman starhæfum þing- meirihluta og er þaí-að finna eina helztu orsök þess fjár- hagsöngþveitis, er hér hefir verið að skapast hin síðari ár. Þó bendir allt til þess, að þetta sé aðeins byrjunin. Reynslan annarsstaðar frá bendir eindregið til þess, að hér eigi flokkunum eftir að fjölga og stjórnmálaöngþveit ið eigi eftir að aukast, ef ekki (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.