Tíminn - 29.03.1951, Blaðsíða 4
4.
TÍMINN, f mmtudaginn 29. marz 1951.
70. blaff.
Tamning liosta
(yramhald af 3. slðu.)
ifcga, að tamningu hestanna
5 vikur. Fæstir þeirra höfðu
.evnt að temja hest áður og
nöfðu kynnst allt öðrum að-
ferðum en hér eru nú notað-
j.r samkv. fyrirmælum fræði-
oóka. En mér er mikil ánægja
að því að getá nú þegar, eftir
aðeins 5 vikna tamningu
sagt, að tamningin hefir geng
ið langt framar öllum von-
um. Hún hefir orðið fyrir-
hafnarlítil, og allir folarnir
eru orðnir þægir og mannelsk
ir. Hvert barn getur tekið upp
á þeim fæturna og einn mað-
ur gæti járnað hvern þeirra.
Drengirnir ríða þeim nú dag-
lega og þjálfa þá, og eftir
nokkra daga verður tarið að
kanna fjölhæfni þeirra og
nreyfingar. Allir ætla hest-
arnir að verða þægir og a.uð-
sveípir og hvers manns með-
færi, en aðeins einn þeirra
virðist búa yfir þeirri sér-
vizku að þýðast aðeins einn
eða fáa menn, þó kann þetta
að venjast af honum fyrir
vorið. Flestir námssveinanna
hafa nú' bætt á sig öðrum
fola og hafa nú tvo í takinu.
Ég hygg, að þetta megi telj-
ast athyglisvert, að 6 óvanir
unglingar séu teknir til svona
verks, þeim fengnir villtir fol
ar til tamningar, og þeim
tekst þetta með þeim ágæt-
um, að mistök ætla engin að
verða. Þetta hefir sannað
mér, eins og svo oft, áður,
að leyndardómur flestra hluta
er: þekking, og jafnvel, að
hver maður getur alveg á-
hættulaust tamið hvaða fola
sem er, aðeins ef hann veit,
hvernig hann á að fara að
því.
Þessi stutta reynsla okkar
hér a Hvanneyri nú, hefir
gefið mér þá hugmynd, að
gera hestatamningu að slcyldu
námsgrein við bændaskólana,
láta alla eldri-deildunga fá
hest t:i tamningar frá ára-
mótum, en sleppa leikfimi
/rá þeim tíma, því að tamn-
ingin gefur þeim næga hreyf-
ingú og útiveru. Þannig gætu
bændaskólarnir sent út í
sveitirnar um 50 vel tamda
hesca a hverju vori. Enn frem
ur finnst mér athugandi fyr-
ir aipýðuskólana að taka
einnig upp þessa starfsemi.
Ég treysti öllum þeim ungu
mönnirm framhaldsdeildar-
innar nér í vetur til að leið-
öeina í hestatamningu á al-
þýðuskólum eða á námskeið-
um, sem t. d. búnaðarsam-
bönd kynnu að efna til. Verði
þessí starfsemi almennt tek-
in upp, sem ég tel siálfsagt,
þá mun verða gagnleg bylt-
ing í landinu á þessu sviði á
fáum árum og góðir og gagn-
iegir hestar verða eign hvers
bónda, honum sjálfum og
landinu í heild til gagns og
spamaðar.
4. En í sambandi við þessi
mál er annað atriði, sem
nauðsynlegt er að taka til
rækilegrar meðferðar, en það
er ræktun og kynbætur hest-
anna. Ef hestarnir eiga að
sameina í sér mikla og góða
kosti, þá þarf að efla veru-
lega kynbætur og ræktun
hrossastofnanna í landinu. —
Búnaðarfélagið hefir þá
stefnu að rækta þróttmikia,
taugasterka og skapgóða fjör
hesta, reiðhestarækt með
hliðsjón af alhliða notkun.
Rökin fyrir þessari stefnu eru
þau, að góður reiðhestur get-
ur alltaf orðið að góðum
brúkunarhesti, en einhliða
brúkunarhestur er ekki eins
gagnlegur til sveita. En við
e'.gvm langt í land að þcssu
Verð á smurningsolíum
Athugascmd frá tvrimur olíiiverzluimm
Eftirfarandi grein barst
Tímanum miðvikudaginn
fyrir páska, en þó svo seint,
að ekki voru tök á að birta
hana í fimmtudagsblaðinu.
Nánar er rætt um efni henn
ar í forustugrein blaðsins í
dag:
Út af greinum Tímans í
fyrradag og gær um verð á
smurningsolíum, viljum við
taka eftirfarandi fram:
Tíminn birtir töflu, sem á
að sýna verð á Vacuum og
Essolube-smurningsolíum i
Danmörku á árunum 1947—
1950 og ályktar Tíminn út frá
þeirri töflu, að grunsamlegur
eða um 22.0% og hér á landi
mismunur sé á verðinu hér
og i Danmörku.
Verðtafla Tímans byggist á
því, að hvað viðvíkur olíum
Vacuum og Esso sé reiknuð
í báðum tilfellum með verði
pr. 100 kíló, en hið tilfærða
verð í Tímanum á Vacuum
olíum miðast við 190 lítra.
Hér er um þýðingarmikla
villu að ræða í töflu Tímans,
því vegna eðlisþyngdar olíunn
ar er 1 liter ekki meira en
0.895 grömm.
Ef tafla Tímans er reiknuð
upp og miðað við kílóverð
beggja olíanna, þá lítur hún
þannig út:
ESSOLUBE MOTOR OILS: VACUUM MOTOR OILS:
(Verðið er danskar kr. pr. 100 kg.)
maí 1947 152 maí 1947 156
marz 1948 159— september 1947 168
júli 1948 169 október 1949 179
janúar 1949 162 marz 1950 190
marz 1950 173
Á þessu sést, að sú stað- Verðhækkun þessi nemur
hæfing Tímans, að verðið á 13.9%.
Vacuum olíum í Danmörku Á sama tíma hefir verð á
sé lægra en á Esso-olíum, er
röng.
Sé hið danska kílóverð á
Esso-olíum, sem Tíminn til-
færir umreiknað í ísl. krónur
eftir gengi á hverjum tíma og
það borið saman við verðlag á
þeim olíum hér á landi, þá
kemur í ljós, að Olíufélagið
h. f. hefir selt þessar oliur
ýmist undir danska verðinu
eða því sem næst á sama verði
á árunum 1947—’48. En árið
1950 bregöur hins vegar svo
viö, að verðið á Esso-olíum
hér á landi er orðið verulega
hærra en í Danmörku, þann-
ig, að í marz 1950 var verðið
á Essolube olíu pr. kg. í Dan-
mörku sem svaraði isl. kr. 2.
35, en hér hjá Olíufélaginu
h.f. kr. 3,16, og var því Esso
olían 34l/2% dýrari hér en í
Danmörku á sama tíma.
Af töflunni hér að ofan er
hægt að sjá, að Essolube ol-
íur í Danmörku hafa frá því
í maí 1947 til marz 1950, hækk
að úr 1.52 d.kr. í 1,73 d.kr. pr.
kg.
P. Jak. skrifar um prestaköll
og kirkjusóknir.
„Sú var tíðin að kirkjuagi
var mikill í landi voru. Kæmu
menn ekki til kirkju sinnar þrjá
messudaga í röð máttu þeir bú-
ast við alvarlegri áminningu og
jafnvel öðru enn verra, ef þeir
ekki tafarlaust bættu ráð sitt.
Þó húölát og fjársektir féllu
niður í veldi kirkjunnar fyrir
brot gegn henni, þá þótti það
hinn mesti ósómi eða jafn\el
höfuðskömm að sækja ekki tíð-
ir drottinsdagsins. Gekk þetta
svo fram á æskudaga þeirra,
sem nú eru komnir á efri ár.
Höfðu prestar, allt til þess tima,
lag og myndugleik yfir fólkinu.
Héldu þeir því til hlýðni við
sig, sitt virðulega embætti, og
kirkjuna. Þetta var þjóðinni
hollt, og allt þetta fór vel. Það
hefir verið hér aldagömul hefð,
að prestar kalla sóknarfólkið,
sóknarbörnin sín. Vinsamlegt
vinna aukaverk, sem svo eru
kölluð, innan síns prestakalls.
Þetta er of lítið verk fyrir unga,
djarfhuga, framsækna og há-
menntaða menn. Þeir (prestarn
ir) hafa ekki starf við sitt hæfi
í smærri sóknum, og verða ekki
þjóðfélaginu og sjálfum sér að
því gagni, sem báðum aðilum
er nauðsynlegt.
^ í i
Komið hefir til mála á þingi
þjóðarinnar að fækka prestum.
Sýnist mér þetta þjóðráð. Fækk
un presta, þar sem samgöng-
ur eru góðar, en fólk fátt, er
mál, sem á mikinn rétt á sér.
T. d. í Árness- og Rangárvalla-
sýslu væri nóg að hafa fjóra
presta, tvo í hvorri sýslu. Ann-
ars staðar á landinu mætti
fækka þeim eftir öllum stað-
háttum. Tölu þjónandi presta
má þó ekki fækka í landinu.
Það verður að fjölga þeim á
viðeigandi stöðum. T. d. hér í
Essoiube hækkað hér á landi
hjá Olfufélaginu h.f. úr kr.
1.90 á fyrri hluta ársins 1947
í kr. 3,16 á fyrri hluta ársins
1950 eða um 66.4%.
Á sama tíma hefir verð á
Mobilolíum í Danmörku hækk
að úr 1.56 í 1.90 d. kr. pr. kg.
eða um 22% og hér á landi
hjá H. Benediktsson & Co.
og Olíuverzlun íslands h. f. úr
kr. 2.97 í kr. 3.72 pr. kg. eöa
um 25.3%.
Þessar tölur sýna glögglega,
hvert ósamræmi er í verðlagi
Olíufélagsins h. f. og jafn-
framt, að alveg hliðstæð
nækkun hefir orðið á þessu
tímabili á Mobilolíum hér og
i Danmörku.
Þegar á þetta er litið fer
að verða skiljanlegur sá 56%
verðmismunur á Essoolíum og
Vacuum olíum hér á landi
árið 1947 og 1948, sem Tím-
inn hefir margoft talað um.
Reykjavík, 21. marz 1950,
H. Benediktsson & Co. h.f.,
Olíuverzlun íslands h. f.
roarki, og því verður aðeins
náð til gagns fyrir núlifandi
kynslóðir, að ríkisvaldið
skilji þýðingu starfseminnar
eg leggi henni lið.
Hrossaræktin er farsæll at-
vinnuvegur en ekki gróðaveg-
ur. Af ýmsum ástæðum er
skipulag og starf kynbóta
kostnaðarsamt, og það er
ekki hægt að leggja þann
kostnað á herðar hrossaeig-
enda, eða það væri réttara að
segja, að þeir munu ekki taka
þennan kostnað á sig.
Gömlu hrossaræktarfélögin
hafa unnið gagnlegt starf
víða, en þau valda ekki leng-
ur verkefni sínu. Sunnlend-
ingar hafa fyrir nokkrum ár-
um myndað samband hrossa-
ræktarfélaganna í þremur
sýslum. Þetta er félagsmála-
þróun, sem verður að styrkja
og má ekki standa í gegn. —
Þetta er sama þróun og naut-
griparæktarfélagsstarfsemin
hefir þegar tekið. Ég lagði
fyrir Alþingi i haust tillög-
ur að óskum stjórnar Hrossa-
ræktarsambands Suðurlands
um styrk til starfseminnar.
Þingmönnum blöskraði kostn
aðurinn, en hann var fyrir
Suðurland allt um kr. 7000.00-
j Það var reiknað út, að ef allt
j landið skipulegði hrossarækt
, sína á sama hátt, og ynni
þannig markvíst að kynbót-
um hrossanna, til útrýming-
ar á bykkjunum en fjölgunar
á góðhrossum og gæðingum,
þá mundi heildarkostnaður-
inn verða um kr. 25.000.00.
Þetta þótti þingmönnum
brjálæði mikið, og landbún-
aðarnefnd Neðri-deildar Al-
þingis gaf málinu „túttu“ og
þar sefur það síðan í vöggu
með mjög litlu lífsmarki.
Það kann nú að vera, að
einhverjum finnist, að ég sé
eins konar „herkerling“ á
þessu sviði og telji „frelsun“
þjóðarinnar byggjast alla á
hrossum og hrossarækt. En
það vil ég segja, að ég gef
hér engin ráð gegn samvizku
minni og betri vitund, og þar
sem ríkisvaldið kostar mig,
og þó að vísu með lækkandi
tilkostnaði! til þess að gefa
i ráð um þessi mál, þá tel ég,
að það hafí ekki efni á eða
rétt til þess að fara ekki að
ráðum ráðunauta sinna, að
minnsta kosti ekki nema
hægt sé að sanna og benda
á með rökum, að ráðin séu
röng og ekki til heilla.
Þetta hefir nú orðið lengri
skrif en ég í upphafi ætl-
aðist til, en ég tel málið svo
mikilvægt og ábendingar
Hjartar Hjálmarssonar svo
merkilegar, að ég vil gera
mitt til að vekja almenna at-
hygli á því.
orð og föðurlegt. Barn þýðir ó- Reykjavík þyrftu að vera 20
viti. Já, sannarlega erum vi51 prestar, ef vel ætti að vera.
óvitar, ef við erum mældir á pyrfti að byggja margar smá-
hæfilega stiku. kirkjur hér í okkar víðlendu
borg og mannmörgu. Stórar
Nú er öldin orðin önnur. Nú kirkjur, með löngu millibili, ná
er allur kirkjuagi fallinn nið- | ekki tilgangi sínum. Fólkið hér
ur. Nú eru allir sjálfráðir, hvort ] nennir ekki að fara langt til
þeir sækja kirkju sína eður eigi.' kirkju. Smáar kirkjur passa bet
Þó er prestleg þjónusta boðin : ur vjg hugsunarhátt fólksins, og
og veitt, í gildum og góðum enda. eftir atvikum betur við
mæli, hverjum þeim, sem henn stgerð prestanna. Stórar kirkj-
ar vilja vera aðnjótandi. Mein- ur krefjast mikils raddstyrk-
ið er bara það, að nú vilja svo ieiks prestsins og fleira mætti
fáir nota hana. Haft er eftir þar tii nefna. Aukaverk prest-
einhverri gáfaðri heiðurskonu í anna her j Reykjavík eru ákaf-
landi voru, að ekkert gaman lega mlkii. Hér er kominn sani
sé að guðspjöllunum, af því, að an nær helmingur landsmanna
enginn sé í þeim bardaginn. j Reykjavíkurprestaköllunum,
Þetta er nokkuð satt, hver sem en þjónandi prestar aðeins átta.
það hefir sagt. Það er svo með verða prestar hér að vinna dag
trúarbrögðin, að í þeim verður hvem frá morgni til kvölds, til
að vera stotmur, og um þau þ£SS ag koma verkum sínum af,
1 verður að vera stormur og bar- og forga ser fra ag Verða undir
I dagar. Það er prédikað um frið. skriðunni. Samkvæmt taxta um
I Víst er friðurinn góður. Þó má aukatekjur presta er hér í borg
ekki kaupa hann of dýru verði. inni greidd mikil fúlga fyrir
[ Ófriður, deilur, stríð og styrj- aukaverk. Býst ég við að nú
aldir eru lögmál tilverunnar í greigi Reykvíkingar árlega ca
mannanna ríki, annars væru y2 miiljon fyrir þessi verk. Værl
þær ekki til. Ekkert er svo mjög skynsamlegt að hér væri
| heilagt í okkar synduga heimi, prestum fjölgað að miklum mun.
að ekki þurfi um það storm Gætu þeir þá í betra næði en
ófriðar. Sé hann ekki, fyllist nu gerist, innt störf sín af hendi
allur heimurinn af lognmollu og þá nattúrlega á enn full-
og verður eitraður, jafnvel ban- komnari hátt.
vænn, eins og loft og vatn, sem
ekki fær útrás. Þetta er sann- j Það er fjarri mér> að gefa j
leikur, sem við verðum að horf- skyn> að Reykjavikur.prestarn-
ast i augu við. Sa er prestur ir kasti höndum til verka sinna,
beztur, sem mestur stormur er mœtti að orði komast.
um, og mest er umtalaður. Hann Þyert . móti Ég d4ist að því>
er su borg, sem byggð er a hye prestarnir her j borginni
fjallinu, og fær ekki dulizt. | vinna verk sin af mikilli alúð
_ , . . . og kostgæfni, eins og þetr eru
Fyrrum voru prestar her i da önnum kafnir En vissu
\™dl. forustumenn og leiðtogar væri þeim sjalfum betra
folksins. Ekki einungis í truar- B
„ , ... . ,, og einnig þeim, sem verka þeirra
efnum, heldur og lika i yerald- óta að þeir hefðu hæfilega
legum efnum. Þeir hofðu forustu yinnu hæfile hvild, Það er
lögmál, sem öllu lifi tilheyrir.
einu kennarar fólksins, þing
menn, stórbændur og í einu orði
sagt, höfðingjar lýðsins. Nú er
þetta nokkuð breytt. Nú situr
enginn prestur á þingi. Til úr-
ræða í sveitar- og héraðsmálum
eru þeir of lítið kvaddir. Fæstir
þeirra reka búskap og enginn
þeirra er nú stórbóndi. Kennslu
hafa þeir ekki rétt til að stunda,
því hér er kömin upp fjölmenn,
harðsnúin og eftir atvikum vel-
menntuð kennarastétt, sem hef
ir tekið kennsluna í sínar hend-
ur. Verksvið prestanna er því
aðeins að syngja messur og
Mér virðist ekkert til fyrirstöðu
að fækka prestaköllum og prest-
setrum. Þau geta ekki staðið í
stað fremur en annað á jörðu
hér. Framvinda lífsins krefst
breytinga á þessu sviði sem og
öðrum. Hún á mikinn rétt á
sér, og móti hennar þunga verð
ur ekki staðið".
Ég vil geta þess, að þetta mál
tei ég að þurfi að ræða betur,
enda vænti ég að einhver verði
til þess.
Starkaður gamii.
AUGLYSIÐ I TIMANUM