Tíminn - 29.03.1951, Blaðsíða 6
6.
I 1 ; flt' . ■! f r: r l t U t 1 I , í 4 í f, ’’ '
TÍMINN, f mmtudaginn 29. marz 1951.
70. blað.
Það hlant a3f
verða þ««
Sérlega skemmtileg og bráð-
fyndin mynd með:
Ginger Rogers,
Corner VVilde.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Rebekka
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu, sem kom
út í ísl. þýð. og varð metsölu-
bók.
Joan Fontaine,
Laurence Oliver.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
Fr«« Muir og liinil
framliðni
(The Ghost and Mrs. Muir)
Hin fræga stórmynd með:
Gene Tierney,
Rex Ilarrison,
George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i /
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Kristofer
Columbns
Sýnd kl. 9.
Frumskógastiílkan
(III. hluti).
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
Bergor Jónsson
■álaflutnlngsakrlfstcfa
Laugaveg 05. Sími 5833.
Helma: Vitaatlg 14.
0uufel&$u?%
Rafmagnsofnar, nýkomnir
1000 wött.
Sendum í póstkröfu.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI H.F.
Laugaveg 79. — Sími 5184,
Austurbæjarbíó
Gimsteinarnir
Marx-bræður.
I
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Á Kon-Tiki yfir
Kyrrahaf
Einstæð og afar merkileg
mynd um ferðalag á fleka
yfir Kyrrahafið 8000 km. leið.
— Myndin var tekin í ferð-
inni, sýnir því ingöngu raun
verulega atburði. — Myndin
hefir fengið fjölda verðlauna
m. a. bæði í Englandi og
ítalíu, sem bezta mynd sinn
ar tegundar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA
Hawaii-nætur
(On an Island with you)
Ný amerísk dans- og söngva-
mynd í eðlilegum litum.
Esther Williams,
Peter Lawford,
Cyd Charisse,
Xavier Cugat og
hljómsveit.
Sýnd kl. 5 og 9.
M. f. R. Söngskemmtun kl. 7.
HAFNARBIÓ
Svarti galdur
(Black Magic).
Spennandi og ævintýrarík ný
amerísk stórmynd eftir sögu
Alexanders Dumas um Cag-
liostro.
Orson Welles,
Nancy Guild,
Akim Tamiroff.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ELDURINN
j f erlr ekki boð & undan sér.
Þelr, sem eru hyggnlr,
tryggja strax hjá
Samvinnutrygglngum
Aakriftarsímli
TININN
Gerlzt
áskrlfeadar.
Erlent yfirllt
(Framhald af 5. síðu.>
það bil 185 kg. af olíu úr.hveri-
um rúmmetra sands. Hann ger-
ir ráð fyrir nýrri olíuleiðslu að
Edmonton en þaðan megi nota
leiðslu, sem fyrir er að Superior-
vatni og flytja olíuna þaðan á'
skipum til Chicago. Kostnað við ,
þessa vinnslu að meðtalinni
nýju leiðslunni télur hann 3
dollara og 10 sent á fat. Það
er dýrara en olían úr lindunum
við Edmonton, sem stendur i
þremur dollurum komin til
Chicago, en olían frá Athabaska
verður svo miklu hreinni að
það er talið svara til 3 dollara
og 50 senta. Það er því gert ráð
fyrir 40 senta hagnaði á fati og
það ætti að geta skilað 5—6%
vöxtum af því fé, sem bundið
væri í nýjum mannvirkjum.
Þýðingarmikil framtíðare gn.
Social Credit stjórnin í Al-
berta aðhyllist frjálsa sant-
keppni og er á móti allri ein-
okun, jafnt ríkis sem einstak-
linga. Það er því ekki geTt ráð
fyrir að fylkið reki þessa olíu- (
vinnslu sjálft, eða selji neinu
einu olíufélagi vinnsluréttindin.1
Hinir stóru olíuhringar athuga
nú áætlun Blairs og menn bíða
þess, hvort fram komi hjá þeim
áhugi á málinu. Albertafylki
hefir nú 10 milljónir dollara
árstekjur af olíulindunum við
Leduc og Rauðavatn og fylkið
lætur sér því hægt um nýja
tekjustofna. Það má því vel I
vera, að olían við AtWabaska
fái enn að bíða í nokkur ár. En
fyrir Bandaríkin, þar sem olíu-!
notkunin hlýtur innan fárra ára
að fara fram úr innanlands- j
framleiðslu, er það ómetanlogt
að eiga þarna aðgang að svo
að segja ótæmandi olíubrunn-
um. Hitt er auðséð, hvers vírði
þetta er fyrir framtíð Kanada.1
Ög í átökunum milli austurs og
vesturs er olían við At.habaska
mikill styukur fyrir hinn frjálsa
heim.
V.V.V/.V.V.V.V.V.W.V.V.'.V.W.W.W.VA'.WAW
Bændur athugið!
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara gegn pöntun
I; nokkur stykki af okkar viðurkenndu vögnum aítgtp í
S; dráttarvélar eða jeppa. Höfum ávallt fyrirliggj andi
■I flesta varahluti í jeppabifreiðar. «J
Allar viðgerðir unnar af fagmönnum. «1
■: S
BSfreiðaverkst. Dvergúr h.f. \:
í Selfossi. Sími 60. i
■: 3
v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.
Er þctta
cina vörnin?
(Framhald af 5. síðun
með próf i lögum, en það verð
ur að sýna hverjir verja benn
an málstað og hvernig það er
gert.
En hverjir hafa feng'ð leyf
in og hvar hafa þau verið
notuð?
Er það satt, að Sjálfstæðis-
félögin hafi feng'ð á annað
hundrað vínveitingaleyfa síð-
astliðið ár?
Halldór Kristjánsson.
VIÐSKIFTI
HÚS« IBÚÐIR
LÓÐIR • JARÐIR
SKIP.BIFREIÐAR
EINNIG
Vcrðbrcí
Vátryggmgar
Auglýsingastarfscmi
FASTF.IGNA
SÖLU
MIÐSTÖÐIN
Lækjargötu
10 B
SÍMl 6530
Minningarspjöld
Krabbamcinsfclags
Rey k j a ví k nr
fást í Verzluninni Remedia,
Austurstræti 7 og í skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilis-
ins Grund.
fiuglíjAil í 7‘ítuaHum
í
i
Hangikjöt
það bezta fáanlega —
SELUR
Samband ísl.samvinnufélaga
Síniar 4241 og 2678.
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
Á R S H ÁT ÍÐ
Híínvetningafclagsins
verður haldin í Tjarnarcafé sunnudaginn 1; apríl n.
k. og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 20,30
stundvíslega.
Til skemmtunar verður:
l. Minningar úr Húnaþingi Dr. juris. Björn Þórðarson
2. Kórsöngur. Söngfélagið „Húnar“.
3. Gamanþáttur (Baldur og Konni)
4. DANS
Aðgöngumiðar í dag og næstu daga í verzluninni
Brynju, Laugaveg 29 og verzluninni „01ympíu“ Vest-
urgötu 11. Húsið opnað kl. 20.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
STJORNIN
iti
ÞJÓDLEIKHUSID
Föstudag kl. 20.
Flekkaðar bendur
Eftir SARTRE.
Laugardag kl. 20.00.
Heilög Jóhanna
eftir Bernard Shaw
í aðalhlutverki: Anna Borg
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
Aðgöngumiðar , seldir frá kl.
13,15 til 20,00 daginn fyrir sýn-
Ingardag og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Simi 80000.
Þar eð vér miiniim gera vort
ýtrasta til að
útvega varahluti í DODGE-herbíla
þá biðjum vér þá menn, sem eiga slíka bíla og áhuga
hafa á kaupum á varahlutum, að senda oss þegar
pantanir sínar.
Gerið svo vel að greina nákvæmlega stærð og gerð
bílsins.
RÆSIR H.F.
Skúlagötu 59, Reykjavík.
Vinsælar skemmtibækur
Sögur úr Heptameron ..........
Ævintýrið í Þanghafinu ......
Tvennar ástir ...............
Frumskógastúlkan ............
Höndin með hanzkann .........
Augu ástarinnar .............
Listin að vinna hylli karlmanna
verð kr. 12.50
— — 15.00
— — 10,00
— — 20.00
— — 17,50
— — 14.50
— — 10.00
ATHUGIÐ: Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem
er. — Ef pantaðar eru a. m. k. 2 bækur í einu, gefum
við 20% afslátt.
Söguútgáfan Suðri
Njálsgötu 52 B. — Reykjavík.
ínmmmmmnmmmnmmmHnmmmmmniumnnmnmnnmmmá
\