Tíminn - 31.03.1951, Blaðsíða 5
72. blaff.
TÍMINX. laugardaginn 31. marz 1951.
Lautfartl. 31. marz
Kaupfélögin eru
traust alþýðunnar
O P I Ð B R E F
til Brands Stefánssonar, Vík í Mýrdal
Tfríindur minn. Er það af því, að þú hafir
Þú jgrX þá farinn að skrifa svo sterka löngun til þess að
í blöðin. Margt getur hlífa mér? Ekki efast ég um
skemmíflegt skeð. Mundi nú hjartagæzkuna í minn garð.
ekki eirfþver segja, að flestir En góði, vertu eklci að hlífa
|værú s.<jtraftar á sjó dregnir, mér, ég kann ekki við það.
Tíminn birti á miðvikudag þegar hann sér þriggja dálka Láttu mig bara hafa það, en
inn mjög athyglisverða grein f, lyíogganum eftir þig? mundu að vegir sannleikans
grein efir Odd Sigurbergsson Það vill svo heppilega til, að eru þröngir, og því skalt þú
kaupfélagsstjóra, þar sem ég hef j fórum mínum eina fara gætilega, svo að ekki
hann gerir grein fyrir afskipt i ritgerð eftir þig aðra er, fari fyrir þér eins og tröll-
um Kaupfélagsins í Vík af (Moggagreinina, en hún er skessunni, sem sat föst í gat-
ýmsum málefnum almennings þannig ^ stafsett: „Odvídi inu, vegna þess að hún var
síðastliðið ár. I Hvamshreps hefur greitt fyr- of veiðibráð.
Það kemur í Ijós af grein ir vintiu með Jarðydu“.... j Þú segir, að mig hafi
kaupfélagsstjórans hvílík fé- Þessi riígerð er handskrifuð dreymt st.órveldisdrauma, og
lagsleg uppbygging fylgir
kaupfélagsskapnum. Það er
ekki aðeins á verzlunarsvið-
inu, heldur á fjöldamörgum
öðrum sviðum, þar sem leysa
þarf félagsleg vandamál, sem
kaupfélagið er traust og at-
hvarf almennings.
Hver heldur uppi samgöng
með þíjiiii eigin rithönd, og ég sé hræddur vegna þess að
gaman,.i).£fði ég haft af þvx Verzlun Halldórs Jónssonar
að sjá,Jiiápdrit þitt, sem þú hafi kastað ellibelgnum. Við
sendir tJJLMorgunblaðsiris. En skulum nú athuga þessar stað
sleppuiör^Vi, þér er senni- hæfingar þínar dálítið nán-
lega íi'ð^Fáfa fram og var ekki ar.
vanþori á.j | Kaupfélagsstjóri getur aldr
Já, ’j^^endir mér tóninn ei búizt við að verða ein-
og þykísí .vera a6 svara grein ræðisherra í stórveldi, vegna
unum i héraðinu, þegar erfið j minni, sejúi ég skrifaði í Tím- þess, að skipulag samvinnu-
ast er? ann. V!iaj það af innri þörf félaga leyfir það ekki. Þetta
Kaupfélagið. hjá þér, að þú tókst þig til? benti ég á í grein minni um
Hver lánar bændum fé til Ég heíjí' aö það sé að nálg- samvinnumál, en þetta er
að kaupa efni i votheyshlöð-j ast tvö'ár, sem þú hefir varla eitt af mörgu, sem þú virðist
ur og aðrar byggingar, sem talað ýJð mig aukatekið orð, ekki skilja, enda tók ég það
opinber framlög eru greidd til en nú aflt í einu ferðu að tala fram í grein minni, að stofn-
skiptamennirnir? En ef þú
hefðir meint þá, þá hefðir þú
talað um þá í fleirtölu. Nafna
breyting hefir að vlsu orðið á
pappírnum, en ég sé ekki bet-
ur en á spjaldi, sem bla.sir
hér við mér st.andi með skýr-
um stöfum Verzlun Halldórs
Jónssonar.
Jæja, mér kemur það nú
raunar ekkert við, hvaða
nafngiftir þú velur Jóni
Halldórssyni, það er hans að
þakka þér þær. Hitt tel ég
mér skylt að svara fyrir, að
þú skulir með grein þinni
gera Jón að opinberum ó-
sannindamanni, þar sem þú
segir, að ég hafi sent mann
til þess að semja við hann
um kaup á verzlun hans, og
þú segist vita hverju hann
svaraði. Þetta hlýtur þú að
hafa eftir sögusögn hans
sjálfs, eða þú nefnir ekki ann
að. Ég hef áður sagt, að þetta
er lýgi, og ég endurtek það
hér með.
eftir á?
Kaupfélagið.
við mig,;að fyrra bragði. Það endur V. V. S., þú þar með-
var þá heldur ekki, að þú tókst talinn, ættu margt ólært í
Hver hjálpar skóla héraðs- tappanjí úr. Það rýkur upp sambandi við samvinnufélags
ins um bráðabirgðalán, þegar úr þér, rætnin og óþverrinn rekstur, og ósjálfrátt undir-
aðrar leiðir eru lokaðar til í minri garö persónulega, en strikar þú það með ummæl-
að búá hann nauðsynlegum.
tækjum?
Kaupfélagíð.
Á hvaða stofnun stoðar
mönnum helzt að setja traust
sitt, þegar fjárframlög vant-
ar til sameiginlegra bjarg-
ráða almennings í atvinnu-
málum?
Kaupfélagið.
Svona híá lengi telja. Þetta
er ekki neitt sérstakt fyrir
Vestur-Skaftfellinga eða
kaupfélagið í Vik. Þetta er
sama sagan, sem endurtekur
sig i ýmsum myndum hring-
inn í kring um land í hverju
héraði. í atvinnumálum, fé-
lagsmálum og menningarmál
um er kaupfélagið athvarf al
þýðunnar.
Um allt land eru kaupfélög
in traustir hyrntingarstein-
ar almennrar velmegunar og
félagslegrar menningar.
Þetta kemur af sjálfu sér.
Kaupfélögin reka verzlun og
það fjármagn, sem við það
safnast, verður sameign al-
mennings og er notað með al-
menna hagsmuni fyrir aug-
um. Sjálft form og skipulag
samvinnuhreyfingarinnar
veldur þvi.
Kaupfélögin þurfa eðlilega
fjármagn til þess að geta lát-
ið til sín taka og orðið héruð
um sínum til hjálpar. Það
fjármagn, sem þau hafa til
þess, eru óskiptanlegir sam-
eignarsjóðir. Það fé er ekki
persónuleg eign félagsmann-
anna, heldur eign héraðsins,
sameign allra þeirra, sem í
héraðinu búa meðan þeir búa
þar. Það er þetta fé, sem
Sjálfstæðlsflokkurinn er
sýknt og heilagt að klifa á
að ætti að skattleggja eins
og einkagróða. Það er eitur í
hans beinum, að héruðin
skuli eiga nokkuð fjármagn
sjálf, sem ekki er hægt að
reyta þaðan 1 bruðl og brask
þar sem peningaveltan er
gróðavænlegust.
Þaö sker mjög úr um fé-
lagslegan þroska og skilning
manna hvort þeir átta sig á
því, hvílíkt hagsmunamál
hér er um að ræða fyrir al-
spyr: Hefir þú einhverja sér-
þekkingu á þessu, eða talar
þú aðeins af fenginni
reynslu?
Ég ætla svo ekki að hafa
þessar línur miklu fleirl að
sinni. Þú kvartaðir sáran yfir
því í grein þinni, að ég væri
illvígur. Einnig berð þú mér,
og fleirum, á brýn illgirni og
hræðslu. Maður, littu þér
nær. Nei, Brandur sæll, ég er
hvergi hræddur. Ég veit að
góður málstaður tr alltaf sig-
ursæll. En illvígur get ég orð-
ið, ef á mig er ráðist að ó-
sekju. Ég hef aldrei látið hlut
minn að óreyndu, þegar ég
tel mig fara með rétt mál, en
sé mér sýnt fram á það með
rökum, að ég hafi á röngu að
standa, þá legg ég heldur
ekki í vana minn að berja
hausnum við steininn og
neita staðreyndum. Þetta hef
ir þú ekki reynt, en þess í
stað ræðst þú á mig, og fleiri,
sem þú af einhverjum ástæð
um hefir ekki hreinlyndi til
að nafngreina, með persónu-
legum dylgjum og brigzlyrð-
um um allar vammir og
skammir, þótt ég í grein
minni um verzlunar- og sam
vinnumál hafi ekki nefnt þig
á nafn. Þú getur sjálfum þér
Sannleikurinn er sá, að ég' um kennt, ef þér finnst að ég
fór sjálfur heim til Jóns á' hafi orðið nokkuð hvassyrtur,
sunnudegi og ræddi þessi mál. því að „enginn bað þig orð til
við hann. Þáði ég hjá hon-1 hneigja“.
rök gegp því, sem*ég skrifaði, um þinum. Eins vil ég benda
finnur.á enginn með heil- þér á, að hér í sýslu eru ekki
brigða „gkynsemi í grein nema ca. 1500 íbúar, svo að
þinni. ' þar getur aldrei orðið um
Þú segir, að ég hafi sent stórveldi að ræða. Þetta benti
mann til Jóns Halldórssonar, ég lika á í grein minni, og
til þess! að semja við hann einmitt þessvegna taldi ég ó-
um kgup á verzlun hans, og þarfa luxus fyrir Vestur-
þú segfst vita hverju Jón Skaftfellinga að vera að burð
svaraðíþessum sendimanni ast með tvær verzlanir. Þetta
mínunvÞú segist vita eitt- hefir þú ekki borið við að
hvað í sámbandi við stofnun hrekja með neinum rökum,
trésmíöaverkstæðis K. S., sem og ég endurtek það, að tvær
mér komi bezt að liggi í þagn verzlanir eru bæöi óheppileg
argildi. íjlvona er grein þín öll. ar og óþarfar, þar sem ekki
Tómar ðylgjur og útúrsnún-' eru fleiri viðskiptamenn en
ingur, *én engin rök. Hvað hér eru. Um ellibelginn úr
veizt þú‘?í Ekki neitt, bókstaf- Halldórsverzlun get ég verið
lega ekki neitt, annað en það, stuttorður. Eitt sinn var
að þú ierð með rakalausa ’ mælt: „Gjafir eru yður gefn-
lýgi og;þessvegna kinokar þú ar, og verði þér litlir menn,
þér við‘ áð fara lengra út í ef þér launið það með engu“.
þau máí fyrir augu alþjóðar. | Mér datt þessi setning í
Hversvegna nefnir þú ekki hug, þegar ég las grein þína,
send%|nann minn með nafni,- því að mér fannst tilefnið
og svar Jóns Halldórssonar? svo líkt. Mér þykir þú gefa
Hversve^na nefnir þú ekki Jóni Halldórssyni nafnbótina,
dæmi uin áróðursherferðir að nefna hann „ellibelg“. Eða
mínar og minna nánustu hverju hefir Halldórsverzlun
fylgismanna, sem þú hefir kastað frá sér? Er það nokk-
svo mýmörg? Hversvegna seg uð nema þá Jón Halldórsson?
ir þú ekki frá því, sem þú Fór ekki allt annað yfir til V.
veizt um "trésmíðaverkstæðið? V. S. nema þá ef til vill við-
menn'i% þröngsýnir sjá ekki
lengra 'én að búðarborðinu. Ef
þeir fihha ekki hverju sinni
greinilégan verðmun í kaup-
félagi ög hjá einkaverzlun
halda péir að einu megi gilda
á hvorum staðnum þeir verzla
Þeir áttá sig ef til vill á mun
inum, þegar eignir einkafyrir
tækisiM eru seldar í þriðja
eða fjórðá sinn og seljandinn
kaupir skrauthýsi í Reykja-
vík fyrir andvirðið, ef til vill
fjórða stórhýsið, sem þar er
keypt fyrir arðinn af hinni
sömu verzlun, meðan kaupfé-
lagið styrkir menn til að
koma fótum undir atvinnulíf
sitt heima í héraði. Menn
átta sig þá ekki heldur á því,
hvert verðlagið myndi vera, ef
kaupfélagsins nyti ekki við.
Um það er reynslan frá þeim
tíma, þegar engin kaupfélög
voru til öruggur vitnisburður.
Þetta er sú þróun, sem átt
enn er að verki. Það er á-
reiðanlega farsælast að arð-
ur af atvinnu og verzlun í
hverju héraði gangi til að
byggja það sjálft upp. Það
væri hin mesta skammsýni
að beita ríkisvaldinu til að
torvelda það.
Þess vegna eru kröfur
Sjálfstæðismanna um að
skattleggja sameignarsj óði
héraðanna eins og einka-
gróða og einkafjármagn
geypileg skammsýni, sem
gengur í berhögg við heilbrigð
ustu þróun félagsmála og at-
vinnumála um allt land.
Reynsla þjóðarinnar og dóm-
ur sögunnar gengur þar á
móti Sjálfstæðisflokknum.
Alþýða íslands' skilur al-
mennt hina alhliða félags-
legu uppbyggingu, sem fylgir
samvinnuhreyfingunni. Þess
vegna er samvinnustefnan ó-
menning. Surr.ír skammsýnir, hefir sér stað i landinu ogisigrandi stefna.
um góðgerðir, og fór vel á
með okkur. Hinu hef ég heyrt
fleygt, að sumum hafi þótt
bíllinn minn standa óþarf-
lega lengi á Suður-Víkurhlað
inu þennan umrædda sunnu-
dag.
Þú segist ekki skilja, þegar
ég ræði um óþarfa kostnað í
sambandi við tvær verzlanir.
Fáum er alls varnað, og svo
fór með þig, þú sagðir víst
satt. Þú segist ekki vera verzl
unarmaður og því ekki
treysta þér til að áætla um
reksturskostnað V. V. S. En
mér er spurn, því í ósköpun-
um ertu maður að tala um
mál, sem þú segir sjálfur, að
þú hafir ekkert vit á? Þú þyk
ist vera að ræða um viðskipta
mál, en upplýsir í þeirri sömu
grein, að þú hafir ekkert vit
á slíkum málum. „Ég er nú
svo aldeilis hissa“. „Ja, mað-
ur lifandi, sú gegnumgang
andi“ endaleysa, sem þú get-
ur látið frá þér fara. Hver
heldur þú að taki mark á
slíkum skrifum?
Þá rekur þú harma þína út
af fólksflutningunum. Það er
ljóta píslavættisgangan, sem
þú hefir gengið í þeim mál-
um síðast liðin 23 ár. En svo
er að heyra á þér, að nú sért
þú að komast á leiðarenda.
Þótti engum mikið „ og þó að
fyrr hefði verið“. En allt er
þetta ótætis kaupfélagsstjór-
anum að kenna, það er ljóti
maðurinn. Neí, Brandur minn
ég geri ekki.ráð fyrir að nokk
ur maður hafi ráðið sig til
lífstíðar í bílana þína, þótt
hann hafi ferðast með þér fyr
ir 23 árum. Annars veizt þú
það betur en ég, hvort þú
hefir selt mönnum lífstíðar-
farseðil í fyrstu ferðunum. Ég
segi aðeins fyrir mig, að ég
hefði ekki keypt slíkan seðil,
þótt mér hefði staðið hann
til boða, og svo munu fleiri
segja.
Þú segir, að menn geti um
stundarsakir fleytt sér á ill-
mælgi og rógi um náungann.
Þetta dregur þú ekkert í efa
að þú vitir, þó að þú efist um,
að þú getir talað af viti um
viðskiptamál. í þessum efn
um veizt þú meira en ég. Ég
hef alltaf haldið, að þetta
væri ekki hægt, ekki einu
sinni um stundarsakir. En ég
Oddur Sigurbergsson
Lslcndmgaþættir
(Framhald af 3. síðu.)
skaphafnar hans. Hann las
mikið, meðan sjónin var heil,
fylgdist vel með og hafði yndi
af umræðum um margskonar
efni.
Nú fækkar óðum hópnum
stóra frá Bessastöðum.
Fimm systur 1 fa Magnús:
Ólafía Agnes, búsett í Hafn-
arfirði, Elínborg á Siglufirði,
Sigríður í Reykjavík, Halldóra
á Kollufossi í Miðfirði og
Steinunn búsett á Gjögri á
Ströndum. Fjögur eru látin,
þau: Ingibjörg Kristveig, Sig
ný Guðríður, Jóhannes og Ól-
afur, áður bóndi á Skarfhóli i
Miðfirði.
Ég kveð þig, kæri afi, fyrir
mína hönd og allra þeirra
mörgu, sem minnást hlýle’ka
þíns og þess varma, er þú
veittir samferðamönnum þín
um i svo ríkum mæli.
Fr!ð hélzt þú við guð þinn
og menn til hinztu stundar.
Megi sá friður fylgja þér og
þínum báðum megin landa-
mæranna miklu.
Bragi Friðriksson.
Sauftfjárhókiii
(Framhald af 3. síðu.)
tveir Húnvetningar búsettir í
Reykjavík.
í sambandi við þessa bók
get ég skírskotað til persónu
legrar reynslu af svipuðum
bókum og sú reynsla sann-
ar, að af slíkum skýrslum er
mikla ánægju að hafa. Ég hefi
vitað kaupstaðardreng sitja
við það á sunnud. að skrifa
upp ættir ánna niður undir
aldamót eða svo langt sem
ærbækur og skýrslur náðu á
því heimili, sem hann dvaldi
á. Gaman væri það fyrir ung
an bónda að fá með bústofn-
inum skýrslur sem þessar. Öll
um þeim sem fjárrækt stunda
geta þessar skýrslur orðið
mikil hjálp í leit að þeim lög
málum, sem jafnan segja til
sín í fjárræktinni, en það er
vitanlega höfuðskilyrði menn
ingarbúskapar og kynbóta að
þekkja þau lögmál.
H. Kr.