Tíminn - 31.03.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.03.1951, Blaðsíða 7
72. blað. TÍMINN, laugardaginn 31. marz 1951. 7, Stafafoll (Framhald af 8. síðu.) kynnast þeim ágætis hjón- um. — Svo fórst þú heim að Stafafelli? * Yíarleg handbók og gagnlegt fræðirit fyrir íþróttamenn Bókin „Frjálsar íþrótíir" cftir þá Þorstein Einarsson og — Já. Ég fór heim og tók við bústjórn á hinu stóra heimili föður míns vorið 1905 og þá var nú margt sem kall- aði meira að, en trjárækt, því segja mátti, að ailt þyrfti að reisa úr rústum, aðeins í- búðarhúsið var nvbyggt. Það varð því ekki fyrr en vorið 1912 að frá hinni nýju uppeldisstöð á Kallormsstað voru fengnar nokkrar reyni- viðarplöntur. Þær hafa þrifist vel? — Það gekk allt að óskum með þær. Við settum þær í röð neðan vnð hlaðbrúnina, þar sem áður var kartöflu- garður — höfðum þær nokk- uð þétt, sökum vorkulöa- hættu, og svo átti röðin að mynda skjólbelti fvrir garð- inn. Þær lifa allar, og nú voru fengnar plöntur á hverju ári frá Hallormsstað — kálgarð- urinn gerður að trjágarði. Svo hefir þetta þurft mikla umönnun? — Það þurfti að hlúa vel að þeim og eyða illgresi en þó, umfram allt, girða fjár- heldar girðingar, svo ekki væri bitið af greinum eða toppi. Einstaka planta kól fyrstu árin, en það var lítiö, enda voru þá fremur mildir>. vetur. Nú var sett. skjólbelt- isröð fyrir öllum áttum nema suður. Garðinum skipt í reiti með beinum trjáröðum, en grasfletir gerðir á milli o. s. frv. Stefán Kristjánsson kom á bókamarkaðinn nýlega. Útgefandi bókarinnar er Jens Guðbjörnsson. Frjálsíþrótta- samband íslands Iýsir með áletrun í bókinni ánægju sinni yfir útgáfu þessarar bókar og þakkar höfundunum fram- takssemi og áhuga þeirra að leysa af hendi svo þarft verk. Benedikt Jakobsson lands- þjálfari ritar formála bókar- nnar og segir í niðurlagsorð um: ....vænti ég þess, að bókin megi verða íslenzkum íþróttamcnnum vakning, hvatning og kennsla. Allar helztu frjálsíþrótta- greinar nútímans eru settar fram í bókinn', þannig: Al- menn frásögn hinna ýmsu atriða greinarinnar, æfinga- tafla, þjálfun og kennsla greinar nnar. Bókin er því handhæg leið- beining fyrir iðkendur og kennara, og þá ekk' sízt fyrir þá iðkendur, sem búa af- skekkt og geta ekki notið leið- beininga kennara. í sambandi v ð hliðstæðar bækur á hinum Norðurlönd- unum, mun þessi bók standa þeim jafnfætis, ef ekki fram- ar. Skýringámynd r eru marg ar með hverjum kafla, auk myndar af íslenzkum methafa viðkomandi greinar. Bókin er víðtækari en sumar hliðstæð ar erlendar bækur, vegna þess að lýs’ngar aðferða eru ekki bundnar einhverjum þjóðleg um aðferðum, heldur sett fram ýmisleg sjónarmið, til þess að leiða í ljós það hent- Eldsneyti Iiækkar í ugasta. Má hiklaust telja út- gáfu þessarar bókar til h nna mestu nauðsynjaverka við í- þróttastarfið í landinu og þeir sem hafa farið varhluta af til sögn og kennslu, fá nú í fyrsta s nni með tilsögn bók- ar ágæta leiðsögn við iðkun og æfingar frjálsra íþrótta. Khasmir-tillögurnar samþykktar Öryggisráðið fjallaði í gær um Kashmir-deiluna og var samþykkt með átta atkvæða meirihluta tillaga Breta. í henni er gert ráð fyrir, að fulltrúi S. Þ. verði sendur til landsins og sjá um afvopnun deiluaðila. Síðan verði reynt að koma á samkom rlagi milli deiluaðila en takist það ekki innan þriggja mánaöa, verði málið lagt fyrir alþjóðadóm. Eftir það verði látnar fara fram almennar kosningar í landinu þar sem staða þess í framtíðinni verði ákveðin. — Stjórn Pakistan hefir tjáð sig samþykka þessari tjllögu en indverska stjórnín er enn treg til að falíast á þessa skipan. Og hvað eru nú mörg tré í þessum fyrsta garði? Þau munu vera stórt hundr að — eða vel það, — sem tré geta talist, mest reynitré, einnig eru þar barrtré og birki. Þar að auki eru marg- ir ribsrunnar, sem roðna ár- lega af berjum. En eru ekki fleiri trjágarðar? — Jú — þeir eru alls fjór- ir, með kirkjugarðinum. — Skömmu ef.tir að trjáræktin hófst, var gerður trjáreitur við vestúrstafn hússins, þar sem íyrstu trjáplönturnar út- lendu dóu — og þá var stevpt ur skjólveggur fyrir norð- vestan áttinni. Þar hafa trén þrifist vel, rúm 20 talsins, og ná nú toppar þeirra upp fyr- ir þak ibúðarhússins, sem er tvílyft timburhús, auk kjall- ara. Hvað eru nú trén há? — Elstu og hæstu tréin eru um 9 metra, önnur yngri 6 til 7 metra barrtréin eru 4 til 6 metra há. Þessi yngri tré eru flest frá 1925—’30. — í kirkjugarðinum eru yngri tré og lægri, bæði á leiðum og röðum meðfram girðing- um, er árlega unnið að því að fjölga hríslum þar. Þurfa ekki trjágarðar mikla hirðingu? — Eftir að trén hafa náð þroska eru þau ekki erfið um- hirðu að sumrinu, en snemma vors eru greinar klipptar af eins og þurfa þykir og málað yfir sárið. — Grasfleti þarf að slá og blómabeð þurfa mikla umhirðu, nema þar séu höfð fjölær blóm. Það hefir mér reynst heppilegra, síðan fólkinu fækkaði í sveiturium. Frakklandi Verð á eldsneyti, gasi, kol- um og olíu hækkar um þess- ar mundir í Frakklandi um 5—10%. Jafnframt þessu hef ir stjórnin ákveðið að hefja niðurgreiðslu á ýmsum lífs- nauðsynjum til þess að koma í veg fyrir aukna dýrtíð. Já, nú er víst færra fólk á Stafafelli en áður var? Þessi síðustu ár höfum við verið 6 í heimili, aðeins fjöl- skyldan, en 1911 voru heima- menn 22. Auk þess heíir nú stundum verið helmingurinn af þessum 6 1 Reykjavík mikið af vetrimim. Það er mikil breyíing, en er ekki Stafaíell fyrst og fremst sauðjörð? Svo hefir það nú verið tal- ið og ég var líka talinn mest fyrir kindurnar. En þarna hefir verið reynt að sameina skógrækt, grasrækt og fjár- rækt og gengið misjafnlega, en þó tiltölulega bezt með skógræktina. Er ekki crfitt að sameina svona ræktun með sauð- fjárbúskapnum? Það er því aöeins hægt. að nýgræðingurinn sé algerlega varinn með traustum og vönd uðum girðingum og alltaf þurfa trjágarðar að vera vel afgirtir. Hefir hugur þinn í búskapn- um mest beinzt að gróðri jarðar? Það má nú ef til vill segja það, en mesta hugðarmál mitt i æsku, og ávalit síðan, var sauðíjárræktin. Öll störf við kir.dur vöktu tiihlökkun eri það’ér nú önnur sagá. Staðfest íslendsmet í skautahlaupi. 500 m. 51,6 sek. Kristján Árna son KR 3.2. 1951. — 1500 m 3:46,4 mín. Edda Indriðadóttir SA.Ak. 3.2. 1951. — 3000 m 5:55,2 mín. Kristján Árnason, KR 3.2. 1951. — 500 m 71,4 sek. Guðný Steingrímsdóttir KR 10.3. 1951. — 500 m 67,2 m Guð- ný Steingrímsdóttir KR 18.3. 1951. — 500 m 51,2 sek. Krist- ján Árnason KR 8.3. 1951. — 500 m 50,4 sek. Kristján Árna- son KR 18.3. 1951. — 5000 m 10:27,9 mín. Kristján Árnason KR 18.3. 1951. — 1500 m 2:51,4 mín. Kristján Árnason KR 8.3. 1951. Fresíur íramiengdur. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla íslands hefir umsókn- arfrestur um lektorsstöðu í ís- lenzku við háskólann í Kaup- mannahöfn verið lengdur og getur Háskóli íslands tekið við umsóknum til laugardags 7. apríl. GuIImerki Í.S.Í. 1 tilefni af 40 ára afmæli Knattsyrnufélagsins Vals, hef- ir Ólafur Sigurðsson, kaupmað- ur í Reykjavík. verið sæmdur gullmerki í.S.Í. fyrir ágætt starf í þágu félagsins, og íþróttamála yfirleitt. Hann hefir og mjög mikið unnið að skipulagsmál- um innan I.B.R. Vaníar hey (Framhald af 1. síðu.) arlögum í Flj ótsdalshéraði, og tókst ýtum með sleða að aftan að brjótast yfir Fagra- dal með nokkuð af heyi í gær. Verður þeim flutningum hald ið áfram, ef ekki spillist veð- ur og færð. — ÚÚniiii Tintahh GÖMLll CANSARNIR í GÓÐTEMPLARAHÚSINU i kvöld kl. 9 Við bjóðum ykkur: bezta dansgólfið beztu loftræstinguna örugga dansstjórn ágáta hljómsveit BRAGI HLÍÐBERG stjórnar OICKAR hljómsveit Aðgm. frá kl. 4-6, Simi 3355 S. K. T. Frímerkjaskipti Sendið mér 100 islenzk frl- merki. Ég sendi yður um bel 100 erlend fnmerki. JON AUNAR8 Fnmerkjaverzlun, P. O. Box 351. Reykjavík Aima Pótarstlrtttir Sýning í Iðnó annað kvöld sunnudag kl. 8,15. Aðgöngumið- ar seldir kl. 4—7. Sími 3191. Leikfélag Ilafnarf jarðar Kinnarhvolssy stu r Sýning á morgu nsunnudag kl. 3,30. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó eftir kl. 2 í dag. Síml 9184. Rafmagns- ofnar 220 volt, 925 wött Kr. 200.00. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81 279. LOGUÐ send gegn póstkröfu um alll land. Fínpúsningsgerðin Reykjavlk — Síml 6908 fiuylijAii í Tífítahum E.i,Brúarfoss’ fer héðan laugardaginn 31. marz til AKUREYRAR. H.f.Eimskipafélag íslands Ráðskonustaða Ráðskonu vantar nú þegar sumarlangt í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 81 302. i'.V.VAY.W.V.V.V.'.V.W.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V AUGLÝSJNG nr. 5 1951 frai sknmmtunarstjúra ;! Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. £ 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu j! og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmunarseðli, er gildir frá 1. apríl 1951. Nefnist hann „Annar skömmtunarseðill 1951,“ prent- aður á hvítan pappir, i svörtum og grænum lit, og I; gildir hann samkvæmt því sem hér segir: ■; Reitirnir: Smjörlíki 6—10, 1951, (báðir meðtaldir), ■! gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. júní 1951. í „Annar skömmtunarseðill 1951,“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtimis skilað «; stofni af „Fyrsta skömmtunarseðli 1951,“ með áletr- uðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Fólki skal bcnt á eftirfarandi: ^ „Skammtur 18,“ (fjólublár litur) af „Fjórða skömmt- £ unarseðli 1950,“ fyrir 250 grömmum af smjöri, og £ „Skammtur 2,“ (rauður litur) af „Fyrsta skömmtunar- jí seðli 1951,“ fyrir 500 grömmum af smjöri, gilda báðir, *í eius og áöur hefir verið auglýst til april-loka 1951. Sykurreitir, 11—20, 1951, af þessum „Öðrum skömmt- Jj unarseðli 1951, eru með öllu ógildir, þar sem sykur- J; skömmtun er hætt. í Geymið vandlega „Skammta 6—9,“ af þessum „Öðr- um skömmtunarseðli 1951,“ ef til þess kæmi, að þeim £ yrði gefið gildi siðar. Reykjavík, 30. marz 1951, í .•■■■■■■, Sköinmí nnar st j »r i. .■.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.'.V.V.V.VAVi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.